Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1972 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 ** 25555 14444^25555 [V miF/O/R LALEtGA - HVtFtSGÖTU 103 BÍLALEIGA CAR RENTAL Tf 21190 21188 STAKSTEINAR Fóðurbætis- skattur á blaðaútgáfu! Það hefur ekki farið fram hjá neinum, að eftir hreins- anirnar miklu á ritstjómar- skrifstofu Þjóðviljans í sum- ar, er hann orðinn allt annað ogr verra blað. Morgunbiaðinii er ókunnugt um, hvort áskrif endum hafi fækkað að sama skapi, en nokkuð er víst, að annar eins harmagrráttir hef- ur trauðla stigið frá brjósti nokkttrs manns eins og frá brjósti ritstjóra Þjóðviljans nú 1. maí. Þetta er sýnishorn: — er þeirrar skoðunar, að stjórnarflokkarnir og Alþýðu flokkurinn ættu að sjá sóma sinn í því að skattleggja allar auglýsingar í blöðunum eftir ákveðinni reglu. Síðan ætti að dreifa tekjunum af þessari skattlagningu í öfugu hiut- falli við stærð þeirra . . . “ Það er sannarlega kökkur í háisi ritstjórans og ekkasog milli línanna. Hann getur ekki sætt sig við, hversu fáir vilja auglýsa í Þjóðviljanum. Og að sjáifsögðu kemur hon- um ekki í hug að reyna að bæta blaðið, til þess er hann EFTIR FREYSTEIN JÓHANNS- SON, blaðamann. Spumingtinni um það, hvað væri frétt, veltu menn fyrir sér stiður í Aþenu þegar fyrir um 2320 árum. Og ennþá lief- tir engtim tekizt að svara þess ari spurningu til fulls. Ein- faldasta svar okkar er senni- lega, að fréttir séu það, sem við lesum í Morgunblaðinu. Því miður erum við þó þar með engn nær um það, hvcrs vegna við lesum einmitt þess- ar fréttir. Hvað er það sem gerir þetta að frétt öðru frem ur? Snúum fyrst skáfunni svo- Htið öðru vísi fyrir okkur og Htum hana með það í huga að spyrja, hvaða tilgangi fréttir eigfi að þjóna. í kenmslubótk- um á svifS blaðamennsku er þess oftast getið, að blað eiigi að fraeða, útskýra, sannfæra of minnimáttar. Og því hleyp ur hann þangað, sem hann hefur verið vaninn, til fóstra síns, og leitar ásjár, — hvort hann geti ekki lagt eins kon- ar fóðurbætisskatt á blaðaút- gáfu í landinu. Nei, þeir gjalda þess ekki... „En ég mun ekki láta menn gjalda þess, að þeir eru flokks menn i Alþýðubandalaginu" eru ummæli Magnúsar Kjart anssonar um val þeirra, sem hann skipaði í bankaráð Iðn- aðarbankans fyrir skömmu. Og aldrei þessu vant er ekk- ert ot'mælt hjá ráðherranum. Hann hafði vaid á tveim aðal- mönnum og tveim til vara og fyrir valinu urðu: Renedikt Daviðsson, Giiðmiindur Ágústsson, Magnús H. Steph ensen og Örn Erlendsson, Nei, — það er engin mengun i þess ari samsetningu, enginn þess ara manna hefur goldið þess að vera i Alþýðubandalaginu Og þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem trúnaðar- menn þessa ráðherra hafa ver ið valdir eftir spjaldskrá Al- og skemmta. Til fræðslu eru útskýringar nauðsynlegar og þá sýnir skífan; fræðslu, sannfæringu og skemmtan. Þegar ég tala hér um sann færingu í fréttum á éfí við þær fréttir, sem eiga úpptök sín hjá fólki, sem með þeim vill sannfæra lesamdann um ágæti orða sinna. Við jgetum hér t.d. minmzt stjómmála- mannsins, sem kemur ákoðun um sínium á framfæri á frétt næman hátt. Eða lögreglustjór ana í Reykjavík, þegar hann viil hvetja fólk til að aka var lega. Hins vegar má ;reikna með, að lesandinn sjálfur vilji yfírleitt ekki láta fréttir sann- færa sig á þercnan hátt og lesi þvi fremur fréttir af öðrum toga sér til fróðleiks og skemmtunar. Sá, sem fréttum miðlar, tek ur sér stöðu einhvers staðar svona mitt á milli framan- greindra punkta. Hann feemur þýðtibandalagsins. — Menn mrnnast þess, þegar hann setti mann i sinn stað i við- töl, þá var ráðuneytisstjór- anum ekki trúandi til þess að eiga viðtal við þá, sem erindi áttu við iðnaðar- ráðherra, svo sem venja er. Ekki heldur aðstoðarráð- herranum. Þess í stað var kjörinn annar maður, kunnur fallkandidat Sósialist/tlokks- ins og síðar Alþýðubandalaffs ins, Ingi R. Helgason. Honum einnm var trúandi. — á lians flokksskjöld hafði enginn blettur fallið. Um hitt var minna hirt, þótt hann kæmi fram sem staðgengill ráðherra alffjörlega umboðslaus, sem í senn var móðgun við starfs- menn stjómarráðsins og þá, sem erindi áttn við ráðherra, — að ekki sé á það minnzt, hvilíkt skeytinffarleysi kemur fram í slikum athöfnum gagn- vart þeirri stjómskipun, sem við búum við, og þeirri á- byrgð, sem ráðherrayaidi fylg ir. En þetta var ekkert óvænt af hálfu þessa ráðherra. Hann er og hefur ávallt verið ein- hver harðasti andstæðingur lýðræðislegra stjóraarhátta hér á iandi, þótt honum hafi stundiim hentað að láta öðm vísi og tala þvert um hug sér. Þegar þessi feriil ráðherr- upplýsingum áleiðis, en styðst i vaiíi sínu við það, sem hann af reyraslu veit, að iesandinn helzt kýs. Það getur lika hugs azt að skipta megi blaðamönn um i tvo hópa; þá, sem fynst og fremst vilja fræða lesand ann með fréttaskrifum, og svo þá, sem skrifa Xesendamum fyrst og fremst tii afþreyimg- ar. Sennilega eru þó fliestir blaðaimenn beggja blands í þessum efnum. Það, sem er þá fréttnæmt, er það, sem blaðamaðurinn tehir að lesandi hans hafi bæði giagn og gaman af; hvort heldur um er að ræða stjóm- málafréttir, íþróttaJréttir eða þá frásögn af vmnusiysi. Mat blaðamannsins má aegja, að sé nokkuð einstaklingsbundið hverju sinni, en þó fer ekki hjá því að með tímanum læri blaðamaðurircn að þekkja ósk- ir lesandans. Skilningur lesandans á ans er skoðaður, vttrður möniv um betnr ljóst, We sérstæð kimnigáfa hans er en til marks um það era eftirfar- andi ummæli úr forsíðuviðtali við hann í Þjóðviijanum sl. laugardag í tilefni af Stak- steinadáiki fyrir nokkrum döffiim: Ráðherrann segir: — „Eftir að ég tók við ráðherra störfum, hef ég átt þess kost að ráða méhn i ýmis trúnað arstörf. f því sambandi hef ég jafnan metið mest hæfni manna án tillits tii stjórnmála skoðana þeirra (!) ... Fjöl- marga aðra menn hef éff þann ig sfeipað án þess að éff hefði hugmynd nm stjórnmálaskoð anir þetrra" ! ! ! Enginn efast um, að Magn ús Kjartansson sé greindur vel og námfús í betra iagi. — Hann á sér fyrirmynd. gaml- an lærimeistara, sem á sínum tima var menntamálaráðherra í nýsköpunarstjórninni. Ailt fram til þessa dags erti emh- ættisveitingar þess ráðherra á orði hafðar, þegar keyrir nm þverbak. Um þær mátti með sanni segja, eins og iðnaðar- ráðherra segir nú um skipan ir sínar á mönnum í trúnaðar- stöður, að menn vora sannar- lega ekki látnir gjaida þess að vera flokksmenn í Sósíalista fiokknum. krinigumstæðum fréttar hefur mjög mikið að segja; að frétt in spretti upp úr jarðvegi, sem tesamdaiíum er ekki ó- kummur. Þannig geta fjarlægð ir skipt máli og kunmigleiki, samanber andköf Evrópu- manna vegna 13 drepinna á fr iamdi, þótt fáir láti sig nokkru skipta, þegar fólk er brytjað niður í þúsundavís suður í Súdam. Hins vegar má segja, að hér birtist einmitt stórt hliutverk fjölmiðiilisins; að skax>a með upplýsandi grein- um um fjarlæg málefni áhuga lesamdans á frekari fréttum úr f jarlægum stöðum. En hvernig nú serni þessu fyrirbrigði — fréttinni — er fyrir sér velt, verður þó alltaf eitt upp á tenimgríUfn. Fréttin verður að vera ný. Þvi veröld in snýst, og það, sem við erum að lesa í Morgunblaðinu i dag er þegar urðið gamalt. Og á morgun feemur út annað Morg unblað. jWnrSJmbínbib Hvað er 1 fréttum? mcd PC-8 PARPönTun bcin lífto í fo»l(Mf(kikl 2 SIOQ ^Kaupmannahöfn ^Ósló sunnudagd/ sunnudaga/ mánudaga/ þriðjudaga/ briðjudaga/ fimmtudaga og föstudaga. fimmtudaga L0FTLEIDIR Stokkhólmur mánudaga/ föstudaga. ^ Glasgow laugardaga ^ London laugardaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.