Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAfMÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 1972 Úrsltin voru í meginatríðum! þini, :*<) Nlxon mundi fá 46% at- kvse'ða Kennedy 36% og Georgei Wallace 12%, ef þessir þrír menin yrðu í framboði. | Töjurnar yrðu svipaðar, ef Hubert Humphrey eða Edmiund Muskie yrðu í framboði í sbað Ken.ruedys en ef George MeGov- ern yrði i því saeti sýna úrslit þessarar könnunar, að lianti niu/ndi fá 31% atkvæða en Wall aoe 15% — gegn óbreyttu fyligi Nixons. Sólfaxi gerir víðreist Was.hington,- 2. maí — NTB ÚRSLIT Galhip-skoðanakönnun- ar, sem birt vorn sl. sunnudag, benda til þess, að Richard Nixon, forseti Bandarikjanna, mundi fara með sigur af hólmi í kosn- ingunum á hausti komanda þó Jrambjóðandi demókrata yrði Edward Kennedy. Kemur fram af þessari könnun, að Kennedy hefur litlu meira fylgi i Baaada- ríkjunum en þeir menn, sem þeg ai heyja baráttu um útnefningu flokks demókrata. jslienzku þotuna ti)l að kynna vöil inn. Á að fijúga yfir ha*rm í hringi og lenda með boðsgesti, sem eru framámenn á staðnnm. Eftir tvo daiga, flýgur Sólfaxi aft úr til Edinborgar og sækír goif fólkið íslenzka. Verk Hallgríms Helgasonar flutt erlendis Á HLJÓMLEIKUM í Berhn I febrúar sl. voru flubtir ,,Sex is- lenzkir dansar" fyrir hljómsveit eftir Hallgrím Hel-gason. Á efnis- sikrá með verkum eftir Brkten, Berinsitein og Aulin. Stjómandi vár Dietrich Knothe. 1 sama mánuði hélt dómkapel- meistarinn í Mainz, H. Hain, pianótónleika, þar sem hann lé4c verk eftir Beethoven, Schubert og pianósónötu nr. 1 eftir Hali- grím. Tónlistarháskólinn i Regens- burg heifur beðið Hallgrím uim að semja verk fyrir tvö píanó — fjórhent — í tilefni af 100 ára afmæli stofnunarinnar 1973. Undamfarm ár hefur þessi sarna stofnun fflutt verk hans, og ávallt fengið hinn bezta hljómgrunn. I>á hefur háskóiinn í Sas- katdhewan i Kanada nýlega látið gefa út kynningarrit um dtr. Hallgrím. — Pentagon Framh. af bls. 12 Kann við Wall Street Jourmaff fyrir frásagnir úr sömu styrj- öld, og verðtaiun fyrir biaða- ljósmyndun hlutu Horst Faas og Jahn Machacek hjá Associ ated Press fyrir fréttamyndir af aftökum í Bam.gladesh að stríðinu loknu. Verðlaun fyrir beztu skáld söguna hlaut Wallace E. Stegner prófessor við Sta%i- ford-háskóla fyrir söguna „Angle of Reposo“, Bezta ævi sagan var talin „Eleánor and Frankliin“, sem fjalliar um for setahjónin Eleanor og Framkl in D. Roosevelt, og er eftir Jos eps P. La®h. Verðlaun fyrir frásögn af liðnum atbui ö.irti hlaut Barbara Tuchman fyrir „Stilwell and the Americam Exjjerience in China“ og eru það örnnur Pulitzer-verðliaurr hennar. Hún hlaiut verðiaunin 1963 fyrir „The Guns of Auigust“. SöguverSlaunin h'aaut Cart N. Degler prófessor við Stan fordháskóia fyrir bókjma „Neitheir Bhack nor Whiite“, sem fjalilar um þrælahald í Bandarikjunum fyrr á öidum, og Jamias Wright prófessor við Hunter-háskóla hki'Vt verðlaun fyrir Ijóðabók árs.tti „Collected Poems“. Pulitzerverðliaunin niema 1.000 doiliurum, og eru ni.iög mikiLs metin, aðal'iioga i Batida rékjunum. Fru Þorunn Sigurðardóttir, kona Einars Agústssonar ntan- ríkisráðherra ræðir við frú Rogers á Keflavíknrflugvelli. A milli þeirra er frú Replogle, kona semdiherra Bandaríkjanna á fslandi. að hefjast ráðstefna um réttar- reglur á hafinu 1973. Við höfum mikla samúð með þeirri nauðsyin íslendinga að faera út landhelgi sína í 50 míluir. Bn við höfum eklki tekið neina afstöðu 1 mál- iniu, sökum þess að þetta er flókið Vómdamál, en við mun-um gera allt, sem við getum, til þess að tillit verði tefeið til mjög raun- hæfra þarfa íslendinga, að því er varðar fiskiveiðiréttindi. Rogers utaniríkiis-ráðherra var eninfiremur spurður að því, hver vaeru viðhorf Bandaríkjamianina til varnarstöðvarimnar í Keflavílk og sagði hanin þá: — Við benum mikla virðingu fyrir fslendingum og munutn fara að öllu í samræmi við ákvarðanir íslemzíku rffldssitjóirnar- iinnar með hagsimuni fslendinga fyrtr augum. Vi® erum að sjálf- sögðu þeirrar Skoðunar, að At- lamthafsbandalagið sé mjög mikilvægur þáttur í varðveizlu friðarins og það sé®t m.a. af þeim áirangri sem rnú hefur náðst í þá át)t að bæta samskipti austurs og vesturs og vió teljuim, að ein af ástæðunum fyrir þeirn ár- angi'i, siem nú hefur náðst í bætt- um samskiptum austurs og vest- Framh. af bls. 32 launum, sem eru mun lægri en Amsterdam-samkomlagið gerði náð fyrir. f>ví geta menn nú leitt hugann að því, hvort hann sættir sig við þessi úrslit. í þessu sam- bandi kann hátt tiliboð frá Ástralíu að koma róti á hugi keppendanna — sagði Guðmund- ur G. Þórarinsson að lokum. • SÍÐBÚIN TILBOÐ Þrjátíu og sjö ára gamall ásrtralskur auðjöfiur, Vinden Prowse frá Sydney, tilkynnti hinn 1. maí, að hann viildi fjár- magna einvígið miilli Fischers og Spa-sskys í Ástraliu og lagði hann fram 280 þúsund Banda- ríkjadali, 250 þúsund í verðlaun og 30 þúsund tiil þess að standa straum af kostnaði einvígisins. Upphæð þessi er jafnvirði 25 miiljóna króna og verðlaun um 22 milljónir. Mr. Prowse sagðisf þess fuilviss, að keppendumir myndu taka boði hans. Hann lét þess getið að kostur þess að ein- vfgið væri haldið i Ástralíu væri sá að landið væri hlutlaust — eins og Fischer vildi. og Spassiky kysi að tefla alilar 24 skákimar á sama stað. George Koshnitsky, forseti ástralska skáksaimbands- ins sendi tilboðið til Alþjóðaskák- sambandsins í Amsfendam. Ástralíumenn eru þó ekki hinir einu, sem komið hafa með síð- búin tilboð um að halda h ,*ims- meistaraeinvígið í skák. Hinn 29. apríl bauð Skáksamband Mexikó 175 þústrnd daíi í einvígið (um 15 milijúnir islenzkra króna). Svo sem merai rekur minni til urs og til þess að draga úr spennu, sé styrkur NATO og inn- an þess bandalags skiptir aðild íulands miklu máli. Einar Ágústsson utanrfflds- ráðherra, kona hans og starfs- menn úr utanríkisþjónustumni átti einvígið samikvæmt Amster- dam-samkomulaginu að hefjast 22. júrn. Fyrri helmingur einvíg- isins átti að fara fram í Belgrad í Júgóslavíu, en hinn síðari í Reykjavík. Verðlaun voru um- samin 125 þúsund doMarar eða uim 11 milljónir króna. Fischer krafðist 138 þúsund dollara verðlauna, er hann rifti samning- unu-m eða rúmlega 12 mil'lj. króna. — Skattafrum- varp í Svíþjóð Franih. af bls. 1 koma þessti skattafrumvarpi sínu í heila höfn. I frumvarpi stjórnarinnar er m.a. gert ráð fyrir hækkun virð isa/ukaisikatts úr 16,65% í 20%, en að beinir ska-ttar lækki um allt að 900 krónum (sænskum) á þeim skattgreiðendum, sem hafa tekjur á bifiinu 35.000—70.000 kr. Full'trúar borgaraflokkanna vildu llítt um það segja í dag, hvort vænta mætti stjórnar- kreppu í Svíþjóð og nýrra kosn imiga á næs-tunni. Leið-togi Mið ♦flokkisdns, Torbjörn FæMin, — s-em tailinn er líklegastur til að skipa embætti forsætisráðherra, ef keemi til myndunar borgara- legrar stjóimair — minmti á, að Hermannsson hefði eiimnig marg- lýst því yfir, að harwi muindi ekki feEa verkamannaflokksstjórn. — Entgu að síður er sú skoðun há- vær m-eðail stjórnmáliamanna, að stjórninnii verði iilla vært að sitja áfraim, bíði hún ósiig>ur í má<li þassiu. tóku á móti bandarísku utan-rík- isráðherrahjónunum og fylgdar- liði þeinra á Keflavíkurflugvelli. í gærkvöldi sat Rogers og kona hans kvöldverðarboð íslenzku utaniríkisráðherrahjón,an<n'a að Hótel Sögu. í dag fara svo firam viðræður Rogers við íslenzka ráðamenn, þá Ólaf Jóhannesson forsætisráðherra, Einar Ágústs- son utánríkisráðherra og Þórar- inn Þórarinsson, formann utan- ríkismálanefndar Alþingis. Á meðan mun kona Rogers heimisækj a Heyrmleysin-gj askól- anm og skoða sundlaugin-a í Laugardal. Síðan skoða þau hjónin Þjóðminjasafnið og Hand- ritastofnuniina en sitja svo há- degisverðarboð foirseta íslands. Héðan fer Rogers flugleiðis til London í dag, en auk Biretlands hyggst han.n heimsækja París, Róm, Madrid, Bonn, Brússel og Luxembourg. í för með Rogers eru ýmsir áhrifamenn Bandaríkjanna í utaniríkisimálum. ST J ÓRN ARSKIPTI urðu hjá Rithöfundasambandi ísla-nds s-1. laugardag að afloknum aðalfund- um Rithöfundafélags íslands og Félags íslenzkra rithöfunda. For- maður hinnar nýju stjórnar, sem kjörin er til tveggja ára, er Sig- urður A. Magnússon, en aðriir í stjóim eru Ási í Bæ, ritari, Thor Yilhjálmsson, gjaldkeri, Ármann Kr. Einarsson, varaformaður og Gréta Sigfúsdóttir, meðstjóm- andi. Varamenn eru Elías Ma-r og Jón Björnisson. Fyrsrtu verk- eflrii hius nýj-a form&nna verða — Einvígið SÓLFAXI, þota Flugfélags ís- lands, heíur gert víðreiist siðustu viku. Ferðin hóflst á miðvikudaigs mongun, þegar flogið var til Skot Lamds með tæplega 90 gol fl-eikara siem ætla að leika golf í Skot- iandi. En þar hófst svo mikið ferðaiíag. Flogið var tiil Stamstead skaimmt frá London, þair ssm sæt in voru tekin úr og tekinn flutn- migur, sem fflo-giið va,r með til Ailg ier. Þaðan var haldið til Kano i Norður-Niigeriu og síðan til Lag os. Frá Nigeriu var flogið til Accra í Ghana og þaðan til Las Paímas á Kanaríeyjum, þar sem flugvélin tók tómáta og ávextí. og var í gær að koma þaðan tii Stamstead. Þangað til hafð’ flug stjórinn verið Jón R- Steindórs son, en nú var komin önnur fltig áhöfn frá ísla-ndi, sem tók við vélinni undir stjóm Hennimgs Bjarna-sonar. í gærkvöldi átti að setja sætin í Sólfaxa aftur og fljúga í dag með fullfermi af farþe-gum til Lille í Fraikklandi, og síðan með farþe-ga til Taigliari á Sardini-u, og tiil baka með sama fólk til ^jillie. Þaðan verður fllogið till Antwerpen, þar sem Delta Air Transport hefur tekið flugvélina á leigu í tvo og hálfan dag. Við Antwerpen er lítill flug- völiliur, -og hefur ekki veriö þotu fíug þangað, en nú leigir félagið Sigurður A. Magnússon Sigurður A. Magnús- son formaður Rit- höfundasambandsins að sitja vorfumd sæmska rithöf- undasambandsims 5. maí í StoMí- hólmi, sækja ársþimg Norræna rithöfundaráðsins í Helsinki 10.— 11. maí og vera gestur fin-nska rithöfundasamibandsins á 75 ára afmælishátíð þess 12.—14. maí. Formenn eru kosnir til 2ja ára í senm og skiptast rithöfundafé- lögán á um að skipa meÍTÍ-hluta stjómar Rithöfundasambands ís- lands. Nú eru þrír fulltrúar í stjóm þess frá Rifihöfundafélagi íslands, an tveir firá Félagi ís- lenzkra rithöfunda. Rogers og kona hans Koma — Rogers Framh. af bls. 1 a-samt tylgdarliði sínn til Keflaviknrflugvallar í gær. Gallup-könnun: f 1 Nixon mundi sigra Kennedy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.