Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 3 Hrafnista: 18 hjónaíbúð- ir í notkun Sjómannadagurinn í Nauthólsvík UM þessar mundlr er verið að taka í notkun 18 hjónaíbúðir á lóð Hrafnistu í LaugarásL Miui byggingarkostnaður þeirra nema tæpum 18 milljónum króna eða um 500 þúsund kr. á vistmann. Kom þetta fram í skýrslu Pét- urs Sigurðssonar, formarms Sjó- mannadagsráðs í Reykjavík og Hafnarfirði, á aðalfundi ráðsins, sem haldinn var að Hrafnistu dagcmna 21.—29. apríl sl. 1 ráð- inu eiga sæti 32 fulitrúar frá öli- um félögum sjómanna í Reykja- vtk og Hafnarfirði. Á fundinum var ennfremur ákveðið að útihátiðarhöld sjó- mannadagsins skuli fara fram í Nauthólsvik. Vegna þessa skor- aði fundurinn á Borgarráð, að láta fara fram gagngerar end- urbætur á veginum til Nauthóls- vikur úttoúa bilastæði og opna fyrir hringakstri bifreiða yfir á Hafnarf jarðarveg, svo ekki komi til sama öngþveitis á þessu Fjöl mennið á útifundinum við Lækj artorg. Mikið fjölmenni á 1. maí útifimdimim REVKVÍSK alþýða minntist 1. maí — dags verkalýðsins — í fögru veðri, og að sögn lögregl- ninnar hefur annað eins fjöl- menni ekki fylgzt með útifund- inum áður á þessum degi eða um 15—20 þúsund mamns, að þvi gizkað er á. Dagurinn var að þessu sinni helgaður baráttunni fyrir 50 mílna útfærslu landhelg- innar. Að venju var farin kröfuganga, safinazt saman á Hlenmmitorgi og gengið náður Laugavegiimn að Lækjartorgi, þar sem ræður vcxru fluttar. 1 gönguniná voru borin spjöld með áletiruninni 50 og kaðall, sem átti að tákma landhelgislínuna. Útifundinum á Lætkjartorgi stjórnaði Hilnmar Guðlaugsson, múrari, en ræðumenn voru Bene- dilkt Davíðsson, formaður Sam- bands bygginga rmanna, og Sig- fús Bjairnasan, förmaður fuiltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna. Þá söng Guðmunduir Jónsson og etjóm- aði fjöldasöng. Þet.ta var í fyrsta sinn, sem 1. maí er heigaðui- eimstöku máli hériendis. Heimdallur: Vill breytingu á lögum um uámslán EFTIRFARANDI samþykkt var nýlega -gerð á stjómarfundi Heimdalilar, samtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik: „Stjóm Heimdai'lar, kjördæm- issamtaka ungra sjálfstæðis- manna í Reyikjavik, skorar á háttvirt Alþinigi að samþykkja framkomna tillögu frá Jóni Ámasyni um breytinigu á lögun- um nr. 7 frá 31. marz 1967 um námsilán og námsstyrki, sem fel- ur í sér að nemend-ur í íslenzk- uim stýrimanmaskóilum og Vél- skóla íslands verði meðal þei-rra, sam -iáns og styrks -geta notið úr lánasjóðnum. Telur stjómin að með þeirri breytingu, sem tiiiagan gerir ráð fyrir, sé sjálfsagt tillit tekið til þeirra námsmanna, sem búa sig umdir störf í þág-u mikxlivægasta atvinn-uvegar þjóðarinnar, sjáv- arútvegsins." við slökkvistörf svæði og á síðasta sjómannadegi. Einnig að bætt verði aðstaða tíl snyrtíngar og að rykbinda sam- komusvæðið áður en hátíðahöld- in hefjast, ef þess gerist þörf. Þá var stjóminni falið að hef ja undirbúning og fraimkvæmdir að byggingu oriofshúss fyrir starfs- fóik samtakanna í landi þeirra í Grímsnesi, en þar eru nokkur aðildarfélaganna að hefjast handa um byggingu slíkra húsa fyrir féla-gsmenn sina. Þá fól fundurinn stjóm ráðsins að halda áfram undirbúningi að byggingu nýs dvaiarheiimiJis í Hafnarfirði. Skal stærð þess mið uð við allt að 260 vistmenn og þar vera bæði vistbeimiii og h j úkrunardeild. Formaður ráðsins, Pétur Sig* urðsson, var endurkjörinn tíJ næstu þriggja ára. — Loftmyndir Framh. af bls. 2 hér með staðfest, að þetta ráðu- neyti hefur ekkert við það að at- huiga, að loftmyndir, semn u-m er rætt í fylgiskjaii með bréÆi menntamálaráðuneytisins, dags, 15. marz sl. (Db. L-55, R-24, K-3) séu seldar þargreind-um sovézk- u-m visindamönnum.“ J-afnfiramt barst sérstakt bréf frá vamarmáladeiid utan-rikis- ráðuneytisins, dags. 11. aprii siL, á þessa lund: „VarnarmáiadeiM vísar tíl bréfs menntamálaráðuneyíisins, dags. 15. f. m„ varðandi sölu ioft- mynda til vísindamanna á veg- um sovézku vísinda-akademiunn- Telur vamarmáiadeiildin ekkert að ath-uiga við afhendin-gu loft- myndanna." Að fenginni umsögn utanrikis- ráðuneytisins eins og að framan greinir atf-greiddi menntamála- ráðuneytið málið fyrir sitt ieyti með svofelidu bréfi til Rann- sóknaráðs rikisiins, da-gs. 14. aprii sl.: „Vísað er til bréfs Rannsókna- ráðs rikisins, dags. 29. lióvember , þar sem leitað er saimþykkis ráðuneytisins tii að verða við tii- imælum visindamanna á veg- -um sovézku vísmda-akademiunn- ar um kaup á loftmyndum firá Landmælingum ísiands, af þeim svæðum er visindamenn þessir stunduðu rannsóknir á -hértendis sl. sumar. Að fenginni umsögn utanrikis- ráðuneytisi-ns, da-gs. 10. þ. m., er hér fyl-gir í ljósriti, teikur ráðu- neytið fram, að það hefur fyriir si-tt leyti ekki við það að athuiga, að umræddar ioftenyndir verði látnar hinium sovézku vísinda- mönnum í té.“ Tekið skal fram, að mennta- málaráðuneytið veitti ekkert sam þykki ti-1 afhendingar u-mræddra loftenynda, hvorki m-unnlegt né skrifiegt, fyrr en flramangreind afstaða u tanrikisráðu neyt isins iá fyrir." Tveir slökkviliðsmenn fengu í sig steinvölur SLÖKKVHJBÐSMENN fengu ó væntar móttökur er þeir komu að logandi bátsflaki í Vatnagörð- nm við Sundahöfn á sunnudags- kvöld. Þar var fyrir hópur ungl- inga sem lét grjótkast dynja á slökkviliðsmönnum. Fékk einn þeirra grjóthniillnng í brjóst en annar í fót. SiökkviMðið var kallað til að slökkva eid i gömlum bát, sem var í eigu Björgunar h.f., er þama hefur bækistöðvar. Lék grunur á að ungiingar hefðu kveikt í bátnum, en óttazt var að olíutankur væri um borð í bátnum, sem gæti sprungið þá og þegar. Aðstaðan tii siökkvi- starfs var því erfið, og alltaf öðru hvoru heyrðu siökkviliðs- menn smeiii, sem þeir héidu að stöfuðu frá bátn-um. En þegar slökkviMðsmennirnir tveir fengu sjáifir að kenna á grjótinu, átt- uðu þeir sig á því að smeliirnir áttu rætur sínar að rekja til hóps ungiinga, sem stóð þama álengdar og lét grjóthriðina dynja á þeirn. Iðnnemar vom með sinar sérkröfur og mótmæltu þeir „meist- arakerfinu“, sem þeir nefna svo, á þennan hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.