Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 w:\ U K^K' ATVIWVA Vélvirki Mann vantar, vanan þungavinnuvélavið- gerðum. Upplýsingar í síma 52139. Stúlka vön afgreiðslu óskast. — Upplýsingar í síma 19521 frá kl. 10—4. SÆLACAFÉ, Brautarholti 22. Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi og langa reynslu í meðferð og við- gerðum véla, óskar eftír starfi í landi sem fyrst. — Sveinspróf i vélvirkjun. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Vélstjóri — 1604”. Skrifstofustarf Areiðanleg stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast að heildverzlun fyrir hádegi fimm daga vikunnar. Vélritunarkunnátta svo og enska og danska nauðsynleg. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á af- greiðslu blaðsins, merkt: „FYRIR HÁDEGI — 1602". Góðan Starfsmann vantar strax. Þarf að geta unnið með lyftara og trakor. — Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra. FÓÐURVÖRUSALA SfS, simi 26765, Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku til starfa við bókhald og vélritun. Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 1061“. Verkumenii — Trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra byggingaverka- menn nú þegar, bæði 1 úti- og innivinnu. — Sömuleiðis óskum við eftir nokkrum tré- smiðum í mótauppslátt. Upplýsingar í skrifstofunni Grettisgötu 56, í dag e. h. Byggingafélagið ÁRMANNSFELL HF., sími 13428. punlal Óskum eftir að ráða nokkra rafsuðumenn. Góð laun. Mikil vinna. Tökum nema í raf- suðu. Vinsamlegast hafið samband við verk- stjóra. IMinlal OFNAR M. Síðumúla 27, sími 35555. Viium í fntnverksmiðju Óskum að ráða stúlkur til starfa 1 verksmiðj- una við vélavinnu. Upplýsingar á staðnum kl. 2—4 í dag. Fataverksmiðjan GEFJUN. Snorrabraut 56. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf' BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST Skúlagöfu 42-80 — Miðiún Sími 10100 BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST. AFGREIÐSLA ÍSAFIRÐI. WjpíhM&IfriIfr íbúð — Hoínnrijörður Reglusöm og áreiðanleg eldri kona óskar eftir litilli íbúð i Hafn- arfirði, sem fyrst. — Sími 92-2544. Bændur — Atvinnurekendur úti ú Inndi 27 ára gamall, duglegur og laghentur maður óskar eftir góðri atvinnu eftir 1. september næstkomandi. Er kvæntur með eitt bam. Komið getur til greina að konan vinni líka, ef með þarf. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. maí, merkt: „Ahugasamur — 1069". I 38904 38907 ■ WBIUBÚÐIHÍ1 Höfum til sölu 1972 Ford Cortina, 4ra dyra. L. 1971 Vauxhall Viva De Luxe. 1970 Opel Record, 4ra dyra. 1970 Vauxhall Viva De Luxe. 1970 Vauxhall Victor 1600. 1969 Rambler American, 4ra d., sjállskiptur (emkablll). 1969 Opel Rekord, 2ja dyra L. 1969 Vauxhall Victor 2000 sjálf- skiptur. 1968 Vauxhall Viva. 1968 Pontiac Tempest 2ja dyra. 1968 Opel Coupé L 1967 Vauxhall Victor. 1967 Opel Commandore, 4ra d., sjálfskiiptur. 1967 Chevrolet Malibu 6 cyl., sjálfsk. m. vökvastýri. 1967 Scout 800. 1966 Opel Record 4ra dyra L. 1966 BMW 1800. 1965 Vauxhall Victor station. 1965 Mercedes Benz, d'ísil. 1965 Bedford Van, station. 1964 Opel Caravan. 1964 Renault Mayor. 1 Ö& Pl VAUXHALL i —g—1 m ii li 1 ■ HEpouTE Stisnplar- Slífar og stimpilhringir Austin, flestar gerðir Chevrolet 4, 6 8 strokka Dodge frá ’55—'70 Ford 6—8 strokkc Cortina '60—'70 Taunus, allar gsrðir Zepnyr 4—6 strrik1 í. '56—‘70 Transit V-4 '65—'70 F.at, allar gerö«r Th~ s Trader 4-- 6 st'okka Ford D800 '65 Ford K3Ó0 '65 Benz, fl'-star gerðir, beusín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvitch Perkins 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 436 cc. Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Srmca Peugeot Willys. þ. mm & co. Skeifan 17. Símar 84515-16. MORGUNBLAÐSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.