Morgunblaðið - 28.05.1972, Side 13

Morgunblaðið - 28.05.1972, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1972 13 60 ára: Sverrir Matthíasson ÞAÐ er gamatl og góður siður á íslandi að minnast vina eða ætt- menna á merkisdögum í li fi þeirra. Vinur minn Sverrir Matthías- son, Birkiteig 18, Keflavík, varð sextugur 14. apríl sl., og enda þótt afmæliskveðja þessi sé dá- iítið seint á ferðinni tel ég sjálf- sagt að senda hana frá mér, til þesis að minnast þessa merka áfanga í lífi hans. Sverrir Matthíasson er fæddur í Reykjavík 14. apríl 1912, sonur merkishjónanna Sigríðar Guð- mundsdóttur fá Lambhúsum á Akranesi og Matthiasar Þórðar- sonar frá Móum á Kjalarnesi, etr lengi var ritstjóri, búsettur í Kaupmannahöfn til dauðadags. Móðir Sverris er einnig látin fyr ir mörgum árum. Árið 1914 fluttist íjöiskyldan ti'l Liverpool, þar sem Matthías starfaði sem sendifulltrúi Fiski- fétegs ísðands um skeið. Dvald- ist fjölskyldan nokkur ár erlend- is þar á meðal í Kaupmannahöfn, 1 þar til Sverrir aðeins sjö ára að | aldri fluttist með foreldrum sín- J um til Keflavíkur, ers faðir hans | var þá nýbúinn að kaupa Kefte- j víkureignirnair af Dönum og var | því íyrsti íslenzki eigandinn að J Duus-eignunum svonefhdu. Var j hann umsvifamikill atvinnurek- andi i Keflavík á þessum árum. Faðir Sverris var fyrsti forseti Fiskiféltaigs ísl'and.s og stoifnandi timaritsins ÆGIS sem hann rit- stýrði í fjöldamörg ár. Mer'kir stofnar standa að Sverri í báðar ættir. T.d, er hann náskyldur þjóðskáldinu Matthíasi Jochum- syni og föðurbróðir hans vair forsætisráðherra íslands er lýð- veldið var stofnað — Bjöm Þórð arson lögmaður. Árið 1922 flyzt svo fjöiskylda Sverris aftur tH Kaupmanna- hafnar og þar óisí hann upp á æskuárum sinum. Sverrir gekk í góðan verzlunarskóía þar i borg — Köbenhavns Handeis Aka- demi. Árin 1937 tU ’38 stundaði Sverrir nám við danska Leik fimiháskólann — Statens Gymna stik Institut — og útsikrifaðist þaðan siem íþróttakennari með ágætiseinkunn. Árið 1935 verða merk tima- mót í ævi Sverrís því þá starfaði hann um tíma í Vestmannaeyj- um, og þar kynntist hann eigin- konu sinni frú Fjólu Snæbjörns- dóttur, ættaðri úr Haínanfirði. Þau gengu í heilagt hjónaband árið 1939 i Kaupmannahöfn. Var þetta mikið gæfuispor fyrir Sverri, því að hún hefur reynzt honum traustur lifsförunautur og góð móðir barna þeirra, en þau eignuðust tvo syni, mestu efnispilta, þá Þór, er fæddist í Kaupmannahöfn 1944 og Frey, er fæddist á Bíldudal 1948. Þau urðu íyrir þeirri miklu sorg að missa yngri soninn, Frey, er varð fyrir voðaskoti aðeins 16 ára gamall. Var það samróma átót allra, er til þekktu, að þar hefði óvenju efnitegur piltur flutzt af þessu tilverusviði langt fyrir aldur fram. Eldri sonurinn, Þór, sem er vélstjóri og kvæntur mað ur, er foreldrunum að sjálf- sögðu mikil raunabót. En svo ég hveríi aftur — í réttri tímaröð — að helztu ævi- atriðum Sverris, vil ég geta þess að árin 1938 til 1940 starfaði hann sem verkstjóri við niður- suðuverksmiðju í Cuxhaven. Skorti þá vinnuafl i flestar at- vinnuigreinar Þýzkalands. At- vinniuleyisi var þá mikið hér á landi og fyrir milliigöngu Sverr- is voru margir íslendingar ráðn- ir til starfa i verksmiðju þess- ari, en þegar heimsstyrjöldin brauzt út fluttusi þeir flestir heim aftur, en Sverrir kaus að starfa áfra.m í Þýzkalandi. Það var um vorið 1940, sem ég kynntist Svem fyrst og vor- um við þá báðir starfandi hjá Howaldtwerke í Hamborg. Mér geðjaðist strax vel að þessum róliega og ráðholla manni, sem ávallt hefir viijað leysa hvers manns vanda. Það, sem mér fennst strax athyglisverðast við Sverri, var hvað hann er glögg- ur mannþekkjari, fljótur að greina aðalatriðin frá aukaatriö- um og finná skynsamlega lausn á hverju vandamáli, en þau voru æði mörg á þessum erfiðu og hættulegu árum. Hann var einn- ig hrókur affis fagnaðar í góðum vinahópi. Tók ég einnig fljótt eftir þvi að Þjóðverjar báru virðingu fyrir honum sem góð- um og siamvizkusömum sta.rfs- manni. Kom þetta sér vel fyrir okkur útlendingana, sem vorum hálfgerðir grænjaxlar í samskipt um við framandi þjóð. Loftárás- ir voru tíðar á Hamborg og oft munaði mjóu að menn yrðu send ir yfir á betra tilverusviðið — fyrir aldur frarn að maður skyldi ætla! En hvað um það. Matarskortur og þrengingar hvers konar fóru dagvaxandi eft ir þvi sem leið á striðið — en aldrei bilaði kjarkurinn hjá Sverri og Fjóliu, sem ávallt var traustur Mfsförunautur hans •— á hverju sem gekk. Það yrði alltof langt mál, að Iýsa ölium þeim veðrabrigðum og örlagaríku atburðum, er áttu sór stað á þessum hörmuiegu stríðsárum, er merkar bræðra- þjóðir bárust á banaspjót — það yrði efni í heila bók. Svo fór þó að lokum að stríð- inu lauk og við héldum öll heim aftur til ættjarðarinnar. Þá sýndi Sverrir strax hvað í hon- um bjó — og kom raunar engum á óvart, sem til hans þekktu Hann réðst til starfa hjá at- hafnamannmum Gíslsa Jónssyni á Bíldudal og var verksmiðju- stjóri hjá honum um árabll. Sjálfstæðan atvinnurekstur stundaCi Sverrir svo þar á ár- unum 1953—’55 jafnfiraimt því sem hann gegndi framkvæ.mda- stjórastöðu hjá hraðfrystiliúsi hreppsins og gekk vel framan aí, en af óviðráðantegum ástæðum — fjármagnsskorti og kreppuástandi þeirra tíma — varð hann að hætta þessum at- vínnurekstri og yfirgefa staðinn og glæsilegt heimíli, er þau hjón höfðu stofnað til þar á staðn- um aí mikilli smekkvisi. Sjálfur teiknáði Sverrir hús þeirna á Bíldudal og niefndi það Berghof. Sverrir hefur ekki verið fyrir það gefinn um dagana að kvarta eða gefast upp þótt á móti blési um tima. Þau hjónin settust nú að með synina sina ungu í Keflavík, hir.u gamla at- hafnaplásisi föðux hans, og hafa iþar neist glæisilagt íbúðarhús, siem sízt stendur hinu fagra húsi á Bíldudal að baki. Nú er Sverr- ir búinn að starfa í mörg ár sem bókhalldari hjá Sjöstjörnuinni h.f. í Kef'lavík og er mér ekki kunnugt um annað en að hann sé vel ánægður með þá stöðu. Að lokum þetta. Þrátt fyrir margs konar mótlæti standa þau hjónin, Fjóla og Sverrir, hæði jafnrétt og hugrökk í dag eins og þau voru, þegar meist á reyndi fyrr á árum. Um leið og ég þakka góða vináttu, sem aild.rei hefiur brugðizt á liðnum árum, óska ég Sverri og fjöl- skyldu hans aM:s hins bezta í framtíðinni og ég veit að hinir fjölmörgu vinir þeirra og ætt- ingjar, hér á landi og erlendis taka heilshugar undir þau orð. Magnús Guðbjörnsson. — Náladeyfing Framh. af bls. 2 'kvæant hiTmi siðari, sem flestir leggja meiri trúnað á í dag, snerta stungurnar taugakerfið. Enn hefur þó ekki tekizit að sanna neitt í þessmm efmtm. „Við vitwm bara að aðferð'.n er árangursrík,“ sagði formaður- inn að lokum. Reyndi að bjarga eigum ríkisins Áður en við 'kvöddum sjú'kra Ihúsið í Shanighai var oikkur , sýnd sú deild, sem uitanaðkom- andi stenduc jafnan mesbur stu.ggur af, — btrunadeildin. þar hittum við stáiiðnaðar- man'n frá Wuhan. Hann var hátt á sextugisaidri og otkkur var t.jáð, að árið 1966 hefði hann skaðbrennzt svo, að brunasár þöktu 97 hundraðs- hluta iíkamans. Þar af voru 94% þriðju gráðu bruni. Sam- kvaeimt öllium lögmá’.um ætti maður þessi ekki að vera i lif- enda tölu og ég er nær viss um, að hann væri það heldur fovergi annars staðar í veröld- inni. Að þessu sinni var foann þó á sjúkrahúsinu vegna smá- vægilegrar plastaðgerðar. En þrátt fyrir hin mikiu bruna- sár, sem enn mátti glöggt sjá á andliti hans, brosti hann breitt otg sagði okkur frá þvi, hvernig hann brenndist og fókk aftuir bata. Hamn saigði að teviknað hefði i verkstæðinu, BSfreiðar eru fáséðar í Kína og nær eingöngn í eigu ríkisins en reiðhjól eru hins vegar algengt farartæki. Þegar kínversk sendi nefnd kom fyrir nokkru í heimsókn i bílaverksmiðju i Banda- rikjunum vorn Kínverjarnh' Spurðir að því, hvort þeir vildu eiga slíkar bifreiðir. Þeir brostu og sögðust heldur vilja notast við reiðhjól. sem hann starfaði á, og: „Ég reyndi að bjarga eignum r.kis- ins. Ég á annars líf mitt að þakka Maó formanini og kin- verska kommúm is tafCoikk'nu'm. Þeir sendu meira að segja flug- vél eftár mér til Wufoan. Án þess, og þeirrar lætknishjá'.par, sem ég hef notið hér, ■væri ég ekki á lifi í dag.“ Eftir heimkomuna hef ég átt tai við einn þekiktasta sára- lækni Bretíands. Hann sagði, að í Bamlar'rkjunum eða Bret landi hefði aðeins tekizt að bjarga örfáum þeirra, sem folot ið hefðu 70—75% þriðju gráðu fcs’una. Á Viktorru.sjúkrah'ús- inu i ESost Grinsted hefur ekki tekizt að bjanga neinum, sem hlotið hefuir meiri bruna en 75%. Jafnframt bentí enski sáralæknirinn á, að auðvelt er að ofmeta það svæði, þar sem brun'nn er a’gjör, þ.e. þar sem húðin getur ekki endurnýjazt af sjátfri sér. Hann kvaðst me'ra að segja efast um, að nok'kur, sem hlyti 94% algjör- an, eða þriðju gráðu bruna, gæti íifað svo lengi að hæigt vaori að koma hionuim í sjúkra- hús, Engu að siður er mogulegt að náásl'ung'uaðferðr Kín- verja verki á tauga'kerfið og draigi þannig úr siðara tauga- áfaLl'nu, sem einmitt verður flestuan að fjöo.tjómi. Þetta er, ef rétt reynist, dásamleg nýj- ung. Mikilsverð lækninga- aðferð En hvað sem öilu Ö5ru liður, skal ekki dregið í eía, að að- ferðiir Laer, sem Kiin'verjar beita nú við lækningu bruna- sára eru alar mikilsverðar. Við hittum að máli u.m það bú tiu manns, sem höfðu brennzt illa. Þar á meðal var umg kona, sem eins og áðuirne'fndur stáiliðnað armaðiur, hafði hlotið sár af 'því að bjarga verðmætuan í eiign rikisins. Hún tjáði o.kkur, að kviknað hefði í hlöðu sam- yrkjubúsins, sem hún starfaði við, og að hún hefði haldið uppi logandi röftum þa’ks>is, á meðan dráttarvél var ek'.ð út. Kimverjar leggja mikið upp úr því að bjanga verðanætum rí'kis ins og þeir, sem það gera, ávinna sér virðingu og ást sam borgaranna. Hér er reyndar um að raeða atriði, sem Maó formaður hefur la-gt mikia áherzlu á i boðiskap sánum. Sem leikmaður á sviði lækn- isfræði er ég viss «m, að störf Kinverja í greininni eiga mik- ið erindi til okkar Vestuirlanda búa. Einkum á þetta þó við um deyfingar, lækningar brunasára og viðigerðir á sköð- uðum útlimum. Brezlkur lækn- ir, seim nýlega var á ferð um Kína, tj'áði mér, að Kímverjar stumduðu viðgeirðir á úttimuim í mun rikari mæii en vestrænir læknar, sem ef tii vill væru helzti fljótir að gripa til gervi- lirna. Hann kvaðst hafa átt þess kost, að ranmsaka náið nokkur slík tilfelli þar eystra og meðal annars hitti hann uraga stúlku, sem ritað: fyrir hann bréf með hendi, sem að- eins nokkrum mánuðum áður hafði virzt gjörónýt fyrir fram an úlnlið. Vestræmir læknar, sema hafa reynt að kynna sér kínverskar læknmgaaðferðir, segja hins vegar, að skortur á ritum, sem f jalla um einstök tilfelli, sé til- finnanlegur og að þau rit, sem fyrir hendi eru séu svo full af pólitiskum kreddum og tilvitn- unum í hugsanir Maó formanns að erfitt sé að gera sér grein fyrir því, hvað sé raumveru- legt og hvað etoki. Fyrir aðeims mámuði siðan fór nefnd brezkra lækna í heimsókn til Kima. Nefndin hefur ekki enn birt skýrsiu um ferðina, sem þó hlýtur að verða bæði fróðleg og skemmtileg afiestrar. (Observer — Einkaréttur Morgunblaðið) Lækningaaðferðir í Kína vekja vaxandi athygli á Vesturlöndum og þá sérstaklega náladeyfingaraffferð þeirra, sem gerir þeim kleift að framkvæma miklar skurðaðgerðir og láta sjúklinginn fy^gjast með. Þetta kort nota kínverskir læknar til aðstoðar við náladeyfingai.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.