Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 1
64 SIÐUR (TVO BLOÐ) 131. tbl. 59. áfrg. FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 Prentsniiðja Morgunblaðsins Kissinger fer til Kína Josepli Luns framkvæmda- við hlið hans er Einar Ágrústs st.jóri NATO við komuna i son ntanríkisráðherra, en fyr- gærkvöldi (lengst til vinstri), ir aftan þá Tómas Tómasson, Washin.gton 14. júiní AP.NTB. HENRY Kissinger, ráðgjafi Nixons Bandaríkjaforseta í utan- Brown ók á vegg London, 14. júnd — NTB GEORGE Brown, lávarður, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands var handteki.nn o.g látinn bl'ása í blöðru til að kanna, hvort hann væri undir áhrifum áfengis, eftdr að hann hafði ekið á allmiklum hraða á steinvegg. Brown lét í ljós ó dulda óánæigju, þegar lögregl ain handtók hann, er hann paufaði.st út úr bifreið sinni, ómeiddur með öllu.. „Hann baðaði út öl'luim önigum ag hrópaði hástöfum, að hann væri bláedrú,“ er haft eftir sjónarvotti. Að lo'kurn féllst 1‘ávarðurinn þó á að koma með lögreglunni og láta rannsaka siig, en ekki hefur verið sagt -nieitt um hvað alkóhólmælingin leiddi i ljós. ríkismálum, fer til Kína þann 19. júní og mun dvelja í landinu í fimm daga. Ætlunin esr að hann ræði við kínverska vald- hafa, þar sem viðræðunum við Bandaríkjaforseta sleppti og er markmiðið með ferðinni að efla samskipti Bandaríkjanna og Kínverska alþýðulýðveldisins, að því er Ziegler, blaðafulltrúi Hvita hússins sagði er hann greindi fréttamönnum frá ferð Kissingers síðdegis í dag. Kissiniger a'un ræða almenn alþjóðamál við kímverska ráða- menn, og verður væntanlega komið Víða við; eimmig verður styrjöldin í Indókíina til umræðu og kínverskum mun leika hugur á að fá fréttir af Moskvuför Bandaríkjafonseta í fyrra mén- uði. Kissinger kemur tiil Shanghai á mánuda.g og heldur síðan til Peking og mun Chou En-l.ai for- sætisráðherra verða aðalviðmæl- andi hans á þessum fundum. Ziegler sagði aðispurður, að ekkert samband vaeri milli ferð- ar Kissiin.gers og ferðar Pod- gornys forseta Sovétríkj arnna til Hanoi og engin áform væru um að Kissinger hitti að máli aðra en Kínverja. Luns í Reykjavík Joseph Luns framkvæmda- stjóri Atlantsha.fsbandalagsi- ins kom ti.l Reykjavikur í gær kvöldi. Hér dvelst hann til liaugardags, 17. júní, og ræðir við íslenzk stjórnvöld. L/uns kom með flugvél frá þýzka flotaimum, og lenti vél- in á Reykjavíkurflllugvellii um kl'Ukkan 10 í gærkvöldi. Eimar Áigústsisom,. utanrík.i;sráð!he,rra tók á móti gestinum á fliug- vellin.um, og í fylgd með utan ríkisráðherra voru nokkrir helztu starfsmenn ráðuneytis ing og Árni Kristj ánsson, aðal ræðismaður Hollands. Josieph Luns tók formlega við embætti fraimkvæmdai stjóra NATO 1. október i fyrra, en áður hafði hann i 19 ár samfleytt verið utanrík- ráðherra Hollands. Hainrn hef- ur að undanförnu heimsótt ýmis NATO-riki, og koma hanis hingað er liður í þeim kurteisisheimsókniuim. Fyrir brottföriina mu.na hann eiga fu.nd mieð blaðamönnum. ambassador og Pétur Eggerz, ambassador. (Ljósm. Mbl.: ÓL K. Mag.) Podgorny til Hanoi Ekkert sagt um tilgang ferðar hans Kalkutta, Saigon, 14. júní. NTB—AP. NIKOLAI V. Podgorny, forseti Sovétríkjanna er nú á leið til Hanoi í Norður-Víetnam. Ekki hefur verið greint frá tilgangi ferðar forsetans þangað, en í nótt dvaldist hann í Kalkutta í Indlandi. Síðast fór Podgorny til Norðnr-Víetnams í október í fyrra. Ekki var tilkynnt um för forsetans fyrirfram af hálfu stjórnvaldanna í Moskvu. Ákafir bardagar héldu áfram í daig í héraðshöfuðborginini An Loc í Suður-Víetnaim og var eimikum barizt af hörku í noxð- vesturhlutia borgarininar. Norð- ur-Víetnamar héldu uppi mikl- um árásum á borgina með flug- skeytum og sprengj ukúlum, en stjórnarherin.n réðst á stöðvar Norður-Víefcnama inni í sjálfri borginini. Bklki var umnit að halda uppi umferð til og firá borginmd um þjóðvegiinm fyrir sumnan haina frekar en áðu.r vegna skot- hríðar leyniskyttna kommúnista og varð stjórnarherimm að beita þyrlum við flutninga á birgð- um og herliði til borgarinnar. Bandarískar sprengjuflugvél- ar gerðu í gær eina af ákofustu loftárásum sínum á skotmörk í Norður-Víetnam og eyðilögðu þá mikið af samgö.nguimiannvirkj- um. Þannig voru eyðilagðar 10 brýr og voru fjórar þeirra á járnbrautarleiðinmd milli Hamoi og kínversku landamæramma. Sendinefndir Bandaríkjanna og Suður-Víetnams í Parísarvið -ræðunum gáfu í skyin í dag, að viðlræður við Vietcong og Norð- ur-Víetnam væri semnilega unmt að taka upp að nýju í mæstu viku, en samni.ngaviðræðuinum var frestað fyrir 6 vikunn. Var því borið við i bréfi sendinefnda Bandaríkj anna og Suðu.r-Víet- nams til sendinefnda Vietcong og Norður-Víetnams, að ek'ki væri unmt að svo stöddu að hefja sammiingaviðræður að nýju vegna stöðugrar sólknar Norður- Víetniama í Suður-Víetnam, Xuan Thuy, formaðuir sendi- nefndar Norður-Víetnams er væmtanlegur til Parísar frá Hanoi bráðlega með ný fyrir- mæli. Edwalrd Kennedy. Verður Kennedy varaf orsetaef ni ? McGovern lýzt bærilega á hugmyndina Flugslys á Ind- landi - 80 f órust Nýju Delhi, 14. júmí — AP FARÞEGAVÉL af gerðinni DC-8 hrapaði síðdegis í dag skammt frá flugvellinnm við Nýju Delhi og er óttazt að allt að 80 manns hafi látið lífið. Vélin var í eigu japanska flugfélagsins Jap Air lin«*s og um borð voru 76 farþeg ar og ellefu manna áhöfn, að þvi er AP-fréttastofan skýrir frá. f fréttum segir að t.íu manns hafi ko.mizt lífs af, en margir þeirra hafi verið mjög alvarlega slasað ir. Starfsm.enn flugvaMarins í Nýju Delihi segja að flugstjórinn hafi skömmu fyrir slysið beðið um upplýsingar um veðurskil- yrði við völl'inn, en síðan heyrð- ist ekkert til hans. Fyrstiu fregnir af slysinu bárust simleið is frá þorpi i 15 km fjarlægð, en vélin mun hafa skollið þar niður Framh. á bls. 14 Boston, New York, 14. júmí. AP. GEORGE McGovern, öldiunga- deildarþiimgmaður, lýsti því yfir í dag, að 'hamn teldi ekki óhuigsandi, að hamm miym.di bjóða Edward Kemnedy að vera varaforsetaefini derri'ó- krata á flokksþ'mgimu í msesita mám.uði. MeGovern var innfcur eftjr þvi hvernig homum litisit á hugimyndima, eftir að blaðið Boston Globe hafði birt við- tal við Kenmedy í morigumi, þar sem hann kvaðist ekki vilja útiioka þann möguleiika, að hamn mymdi taka að séa- að verða varaforsetaefni flokks síns við ’forsetakosmimgarmar, ef mál skipuðm.st svo. Lét Kennedy í ljóis ein.dn'eginm stuðnimg við MeGovern og sagði, að skoðamir þeirra féClu samam að möngu leyti. Hann kvaðst telja vafalíitið, að Mc Govern yirði kjiörinn fram- bjóðandi', enda virtist hann eiga lanigsamlega mestu fyligi að fagna. Hins vegar t’ók Kennedy fram, að þeir Mc Govem hefðu ekki raett mál- ið enn sem komiið væri. Kenn edy kvaðst ekkii miundiu sækj- ast eftir þessiu oig hamn væri þeirrar skoðiunar, sem han.n hiefði haift s.íðiusitu ár, að hann gæti ummið iþjóö sinni eirþia mest ga.gin með iþví að S'kápa sæti sifct í öldiungadiei.ldinn.i'. McGovern lét þau orð falia, að Kennedy gæti orðið mjög ster.kur á kjörseðii ásamt sér og hann mymdi að sjáiifsögðu ráðgast við hann, áður en hann tadki nok'kra ákvörðun, mæði hamn sj'álfur ú'tmefnimgiu. HUMPHREY ENN VÍGREIFTJR Hjubert Humphrey bersf nú — að dómi fréttaskýrenda — harla vomJiitili .baráfctu og hafa Miku.r hans ckvimað veru- lega á þvi að hamm verði for- setaefni ffakks.ins og margir munu þeir, að sögn AP, sem teldiu að framiboð MeGoverns og Kennedys myndi verða það sterkasta, sem fllotokurinn gæti teflt fra.m .gegn. Nixom. Hins vegar kveðlsit Humphrey Framh. á bls. 14 l.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.