Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐBÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
HVER ER STAÐURINN ?
Reyníhindur
Binibýíiisihúis v'ið Reyiniilliumd. Sitaemð
hússiims um 137 fin og bíkskúns,
66 fm. Er ca. tnfbúið undliir tjré-
vark. Aihvíiiarídi lén urn 700 þús.
Úíborgun um 2 miiRijóniir. — Lóð
frágiemigin,
Árni Steíánsson, brl.
Málflutningur — fasteigr.asala
Suðurgötu 4, sími 14314.
Kvöldsími 34231 og 36891.
Hver er staðurinn? Jú, myndin er af Borifarnesi, en sá sem tók
eitt sóiarkvaldið fyrir skómmii.
hana flang þar yfir í flugrvél
(Ljósm..: H. S )
■ :
Þingmenn á
einkaþotum til
laxveiða í Norðurá
FBÉTTIN um leign beizta
laxveiðitímans í Norðurá og
Grímsá tii útlendinga hefur
vakið talsverða athygli, vegna
stangarverðsins. Mbl. ræddi
stuttlega við Ásgeir Ingólfs-
son, varaformann SVFK og
spurði hann hvaða fólk það
væri sem keypti þessa daga.
Ásgeir sagði að í ílestum
tilvikum væri hér um að ræða
mjög auðugt fólk, sem þættl
þetta verð ekkert óskaplegt
fyrir að fá að koma og veiða
í svo gjöfulum ám, sem þess-
ar tvær eru. Hann sagði einn-
ig að talsvert væri um að
stórfyrirtæki hefðu keypt
Ieyfi, sem þau notuðu til að
bjóða forráðamönnum sin-
um og mikilvægum viðskipta-
vinum í skemmtiferð. M. a.
koma hingað nokkrir fyrrver-
anidi forstjórar Pan American
ftugfélagsins og 30. júlí koma
hingað 10 bandarísikir full-
trúadeildar- og öldungadeild-
arþingmenn í boði Diamond
Inbemational, sem er banda-
riskt sitórfyrirtæki. Koma
þeir í einkaþotu og veiða i
Norðurá.
Ásgeir sagði að auk þess
kæmu hiragað tU veiða nokkr-
ir af þekktustu Iaxveiðimönn-
um heims, m.a. Lee Wolfe,
sem skrifað hefur margar
bækur um laxveiðar og f jölda
greina. Þá kemur einnig Jack
Sampsion, útgefandi Field and
Stream timaritsins og veiðir
með Wolfe en siðan ætla þeir
að skrifa mikla grein í tíma-
ritið um Norðurá og Grimsá.
Richard Buck, formaður
nefndarinnar tíl verndar At-
lantshafslaxinum kemur hing
að í ágústbyrjun og mun m.a.
flytja fyrirlestur og sýna
kvikmynd, Pá kemur hingað
Gardner Grant, sem er for-
maður fjölmenns laxveiði-
khibhs í New York. Grarat
þessi ætlar að færa SVFR að
gjöf fufflcomin vatnsprófun-
artæki og kenna meðferð
þeirra þannig að hægt verði
að fylgjast með hugsanlegri
mengun í ánum.
Ásgeir sagði að lokum að
alis kæmu rúmilega 100 út
lendingar til laxveiða á veg-
um SVFÍ.
fASTEIBRASALA SKÚLAVðROUSTÍB 12
SÍMAR 24647 & 25550
2ja herb. ibúð
2}a hemb. rúmgóð 5búð vtö Lang-
hoteweg, sénhun, giint, raaktuð
tóð, íbúðim er tauis ef tir samtómu
liag*. Sðfcwerð 1 naiMj,, og 250
þúis.
Þorsteinn Júlíusson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 41230.
TIL SOLU
3ja herb. Ibúð við Langhaúfcsveg.
Sériinmgamgur Samiþykkt ibúð.
Lams tíi afnota strax.
2ja herb. íbúð við SkúSagötu.
Vei um giemgitn, 60 fm íbúð,, wL
búim eiil afrwta strax.
4ra hiertb. íbúð í Árnbæ. sétiega
faiíeg Ibúð, gietur vorið ieu'S
fljótega.
2ja herb. farðhæó í Hafnanfiirðii.
Sár mgangur. Getuir verið (laus
fijótiega.
Ejmbýíiishiús í Garðajh'reppi, tHbúið
ondíir tréverk, frágeng n lóð.
Höfum kaupanda að 3j,a herb.
. íbúð í V©sturboing:'nin«. Únbomgcun
1500—1600 þús.
Höfuim kauipanda að sénhæð í
Hilíðum aða Beiíirmahvenfi. Ú tbomg-
ur) 2,5 miiiMljámr.
Opið tii ki. 8 í kvöíd.
1 33510
p mm mm mm mm^ 357^
; BIGNAVAL
■ Suðurlandsbraut 10
IESIÐ
FERÐASKÓR - SAFARÍ
GOTUSKÓR
FJóme litir
LJÓSDRAPP,
DÖKK8RÚÍMT,
blAtt,
BLEIKT.
PÓSTSEIMDUiVI.
Skóverzlun Péfurs Andréssonar
Laugaveg: 17 — Framnesvegi 2.
ÍBUÐIR I SMÍÐUM
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5-8 herb. íbúðir í 3ja hæða blokk í Breiðholti III. íbúðirnar seljast til-
búnar undír tréverk og máfningu, sameign frágengin. Afhendast í ágúst 1973. Teikningar á skrifstofu
vorri.
Íbúðirnar verða seldar á sanngjörnu verði
Við bjóðum fast verð, ekki vísitölubundið
ATHUGID
Ef íbúðir eru seldar með vísitölubindingu gæti íbúðarverðið hækkað á einu ári allt aö 300 þús. kr. jafnvel
meira, sé kaupverð vísitölubundið. Þess vegna er aðgengilegra fyrir kaupanda að kaupa á föstu verði,, heldur
en að kaupa köttinn í sekknum".
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Ansturstræti 10 A, 5. hæð.
Sími 24850.
Kvöldsími: 37272.