Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAöÆ>, FÍMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins LISTASÝNINGAR FRAMLEN GD AR — tii sunnudagskvölds LISTSÝNINGAR Listahátíftar hafia verið vel sóttar, en nú hefur verið ákveðið að gefa fólki kost á að sjá aumar þeirra áfiram fram á helgi, en svo mi'kið hefur verið um að vera yfir listahátíð að fólk hef ur varla haft tíma til að sækja iisteýningarnar. Ákveðið hefur verið að framlengja Norrænu myndlist arsýninguna í Myndlistarhús- inu á MikLatúni, sýningu Sig- urjóns Ólafssonar í Lista- safni íslands og sýningu fjög urra íslenzkra listamanna í Bogasainum. Einnig sýningu á Kjarvarlsteikningum í Kjar vailshúsi á Seltjarniamesi og sýningu Karls Kvarans í Lista safni ASÍ og norrænni grafik sýningu í Norræna húsinu. — Þessar sýningar verða opmar til sunnudagskvölds. I>á munu sýníngar SÚM verða opnar áfram, i Ásmund arsal, sýningarsalnum við Vatnsstíg og útisýningin á Skólavörðuholti. Hvitt: Skákfélag Aitureyrar Gylfl l>órhallsson Tryggvi Pálsson. 30. — Hh5-g5 31. Kt2-g3 — Heimdallarfélagar. Gerið skil í happdrætti Sjátfstæðisflokksins að Laufásvegi 46. Opið til kl. 1® í kvöld. Siminn er 17100. Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins Óðinsfélagar. Gerlð skJUl í happ- drætti Sjálfstæðisflokksina. — Skrifstofan að IuUifásvegi 46 er I opin til kl. 10 i kvöld. HAFNARFJÖRÐUR Frá aðalfundi Sölusamkands íslenzkra fis kframleiðenda. ÞEIR Hafnfirðingar, sem fiengið hafa senda miða í Lamdshapp- Sigurður Jóhannsson skipstjóri látinn 1 FYRRINÓTT lézt hér í borg- inni Sigurður Jóhammsson skip- stjóri og forstöðumaður vöruaf- greiðslu Eimskipafélags íslands, 58 ána að aldri. Hann var borinn og bamfædd- ur Reykvíkingur f. 25. jan. 1914, en fluttist með foreldum sínium Jóhanni Guðmumdssyni og Sig- ríði Dagfinnsdóttur til Hafnar- fjarðar 2ja ána gamall. Er Sig- PÍður móðir hans á lífi, komin á niræðisaldur. Sígurður gerðist sjómaður þegar á unglingsárum og starf- aði lengst af á sjónum — á Foss- um ELmskipafélagsins. Far- maninaprófi lauk Sigurður 1937. Sigurður hætti sjómenmsku árið 1964 og gerðist forstöðumaður vöruafgreiðslu Eimiskips og því starfi gegndi hamn til dauða- dags. Kona Sigurðar heitins er Hjör- dis Einarsdóttir og varð þeim þriggja bama auðið. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma~nús Ólal on ögmundur Kristinsson. drætti Sj álfstæðisflokksins vin- samlegaist geri skil á skrifstofu Árina Grétars Finnstsonar, Strandigötu 25 á venjiulegum skrifstofutíma eða í Sjálfstæðis- húsjnu, Stramdgötu 29, M. 20 til 22, fimmtudag og fösfcudag. Mið ar tii söl'U á sömu stöðum. — Dregið 16 .júní. Aðalfundur SÍF: Listahátið lýkur í dag með hljómleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólahíói kl. 20,30. —- Stjórnandi er André Previn, sem hér sést á æfingu með hljómsveitinni, og einleikari er André Watts. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Keppinautarnir hugleiða að taka upp sama fyrirkomulag sölu- mála og hér ríkir — sagði Tómas Þorvaldsson, formaður Sölusambands ísl. fiskframleiðenda, er hann minnizt 40 ára afmælisins AÐALFUNÐUR Söltisambands íslenzkra fiskframlelðenda hófst í gærmorgun í Tjarnarbúð. For- maður sölusambandsins, Tómas Vitnaleiðslur á segulbandi BORGARDÓMUR Reykjavík- ur hóf í fyrradag notkun segulbandstækja í tilraima- skyni við vitnaleiðslur. Þetta fyrirkomulag hefur ekki áður verið reynt við réttarhöld hér á landi, en tilraunin var gerð í einkamáli, sem vitnaleiðslur fóru fram í í fyrradag. Hákon Guðmundsson, yfir- borga-rdómari tjáði Mbl. í gær að uim væri að ræða al- gjöra tilraun og væri verið að prófa sig áfram með þessa að- ferð. Segulban dstækið flýtir mjög fyrir atörfum dómsins og sagði Hákon að það gæti orðið hagkvaemt í framtíð- inni. Þó kvað hann það spurn- ingu í málinu, hvort ekki þyrfti lagabreytingu til þess að koma þessum háttum á við réttairhöld. Þorvaldsson, flutti skýrslu stjórnar og verður greint frá henni síðar. Jafnframt minntist Tómas 40 ára afmælis SIF um þessar mundir, skýrði frá til- drögum að stofnnn sölusam- bandsins og flntti yfirlit nm starfsemi sambandsins gegnum árin. Sagði Tómas, að segja mætti að síðasti áratugur ein- kenndist einknm af bættri að- stöðu til verkunar, betri og meiri húsakosti og vélvæðingu. Hann kvað verðlag yfirleitt hafa far- ið hækkandi, og nefndi sem dæmi að árið 1960 var verð á blautsöltiiðum stórþorski um 100 sterlingspund en er í dag 331 sterlingspund. Um tildrög stofnunar sölu- sambandsins sagði Tómas, að fyrir 40 árum hefði öllum hugs- andi mönnum verið orðið ljóst, að sölumál okkar voru í megn- asta ólestri, og svo hefði einnig verið hjá helztu keppinautum okkar, Norðmönnuim, Færeying- um, Kanadamönnum og öðrum. Islendin'gar áttu ekki margra kosta völ í þá daga, því að landbúnaftur og sjávarútvegur voru einu atvinnuvegimir sem eitthvað kvað að, og sjávarafl- in skapaði svo til allan þann erlenda gjaldeyri, sem þjóðin hafði úr að spila. Þar var salt- fiskurinn styrkasta stoðin, og hafði reyndar verið um langt árabil. Það varð hlutsikipti íslands að ríða fyrst á vaðið, sagði Tómas, og mynda heildarsamtök í land- inu til að fara með þessi mál. Hann kvað árið 1931 vera einna eftirminnilegast í sölumálum okkar Islendinga, og vitnaði í fyrstu skýrslu samtakanna, þar sem segir orðrétt: „Um leið og birtir eru reikn- ingar Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda fyrir árið 1932 til 1933, skal stuttlega skýrt frá tildrögum til stofnunar þess, jafnframt því sem gefið er í Fyrir- lestur dr. Williams í Land- spítalanum DENNIS Williams, yfirlæknir Rikissjúkrahússins í heila- og tauieiaisjúkdómam í London held ur fýrirlesfcur, sem opinn er al- mermimgi, föstudagion 16. júm kl. 12 á hádegi. Fyrirlesturimn verður í kemnslustofu í Land- spítalanum. Fyrirlesturinn nefn ir dr. Williams „The Fact, that I am“. Áður hefur 'yfirlæknirinn flutt 3 fyrirl'estra, sem aðeins hafa verið opnir lækraum. stórum dráttum yfiriit yfiir stairfsemina. Eins og mönnum er í fersku minni, var árið 1931 hið óhag- stæðasta öllum fiskframleiðenid- um hér á landi. Offi því ekki afflaleysi heldur það, áð fiskverð fór síiiækkandi þegar á árið leið, og var ioks um áramót komið ofan i 50—55 kr. skippund af stórfiski (320 pund þurrfisks), eða rúmlega 30 aura á kHó. Orsakir þessa óhagstæða vérð lags voru margvislegar, og flestar þess eðlis, að ekki var á valdi íslendinga að ráða við þær. Má þar ti'l nefna, að i ársbyrj un 1931 voru meiri fiskbirgðir í framleiðslulöndunum en áður hafði þekkzt. Markaðslöndin áttu þá við þá fjárhagsörðugleika að striða, að mjög dró úr fiskinn- flru'tningi, en að sama skapi jókst framboðið í markaðslöndum okkar i Suður-Evrópu og salt- fisksala tftl Englands frá Islandi féll nálega niður, en aflinn hér við land þetta ár var með al- mesta móti. Við þetta bættist svo, að í aðal-markaðslandi okk ar, Spáni, voru miklar óeirðiir, peninigagildi á reiki og glundroðí í öliu viðskiptaláfi. Þessar orsakir voru Islending- um óviðráðanlegar, en þvi verð- ur ekki neitað, þegar litið er til hinnar sorglegu útkomu ársins 1931, að miklu hafi þar um ráð- ið óheppilegt fyrirkomulag á fisksölumálum og einkum skort- ur á samtökum af hálfu Islend- iniga sjálfra. Þegar að þvi leið, að hin nýja framleiðsla ársins 1932 væri til- búin til sölu á erlendan mark- að, kom það brátt í ljós, þrátt ,— Framh. á bis. 12 Happdrætti Sjálf- stæðisflokksins Varðarfélagar! Gerið skil í happdrætti Sjálfstæðisflokksins að Laufásvegi 46. Siminn er 17100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.