Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 KR kærir — leik sinn við Keflavík KR-ingar hafa nú ákveðið að kæra ieik stnn í 1. deild við Keflvíkinga, sem leikinn var á þiriðjudagskvöldið. Kæran er byggð á því að ekki hafi verið fylgt reglugerð um framkvæmd Jeikja og brotið á þeirri reglugerð telja KR- ingar vera að fyrri hálfleik- ur hafi verið 9—12 min. of langur. Deilia um þetta atriði upp- hófist þegar er til leikihiés kom ó þriðjudaginn. Stóra ldiukkatni á Liaugard ailsveiUin- um v«r biluð og hún náði afldred að sýnia nema röskar 40 mínútur. Mörgum fannst hétlífleikuirinn óeðiiiega langiur og þeir sem kváðust hafa fylgzt með tímiaruum á sinum úrum fuiiyrða að leiktiminn hafi verið nokkuð yfir 50 mín útur. Dómarinn Vaiur Benedikts son, saigði við fréttamenn eft ir leikinn, að hann hefði tekið timanin á það úr sem hann ávallt notar við dómarastörf og fullyrðir að hann hafi fyligzt vei með sinu úri og leik timinn hafi verið réttur, að viðbættum tíma veigna þriggja leiktafa i háifieiknum. Val dómara var illia tekið er hann igekk af leikvelii og rignd-i yfir hann plastpokum með vatni og sandi. — En meiðsli hJaut hann ek'ki. Jón Ólafur Jónsson skorar annað mark ÍBK. Leikreynslan IBK sigur — í allskemmtilegum leik þrátt fyrir leiöindaveður LIÐ KR: Magnés Guðmundsson 6, Ólafur Ólafsson 4, Sig- mundur Sigurðsson 5, Sigurður Indriðason 4, Þórður Jóns- son 7. Halldór B.iörnsson 5. Hörður Markan 4, Árni Steins- son 5, Atli Þór Kóðinsson 6, Björn Pétursson 6, Guraiar Gunnarsson 4. I síðori hálfleik komu inn á Pét-ur Kristjáns- son 5 (í stað Magmúsar) og Haubur Ottesen 4 (í stað Sig- mundar). LIÐ Keflvikinga: Reynir Óskarsson 5, Ingimundur Hilmars- son 4, Ástráður Gunnarsson 6, Einar Gunnarsson 7, Guðni Kjartansson 7, Karl Hermannsson 6, ÓJafur .IúIíussoki 5, Grétar Magnússon 6, Steinar Jóhannsson 6, Hörður Ragn- arsson 5, Jón Ólafur Jónsson 6. KEFLVÍKINGUM bættnst tvö stig i allsögulegum 1. deildar- leik við KR í fyrrakvöld. Þessi tvö stig ásamt markatölnnni 3:1 skipa Keflvikingum í efsta sætið í mótinu ásamt Fram. Sigurinn yfir KR var fyllilega verðskuldaður, hvað sem öllum deilum og tima líður. Keflavik- iirliðið bjó yfir þeirri leik- reynslu er greinilega skar úr um milli liðanna, þoð sýndi mun heilsteyptari leik, átti þéttari vörn og réð að mestu leyti vallarmiðjunni. Þrátt fyrir fullan vilja og góð- ar tilraunir náðu þvi KR-ingar aldrei ógnandi tökum á leiknum og tækifæri þeirra til marka má telja á fingrum annarrar handar. * ERFiÐ SKILVRÐI Veðrið, suðvesfcain streklkings- vindrur og rigndngansuddi, setti svip sinn á leilkinn og gerðu leilkaniöinnuni erfitt uan viík. Þessi skilyrði komu í veg fyrir a@ Mðin gætu nokkru sánnd eýnt sinar beztu hli@ar. KR lélk uindan vindi í fyrri háflfleilk og féklk í upphafi tvær hionnspynnur. Úr hinni fyrri kom skiot á mark firá Bimi Péturs- srynd sem var auðveldlega varið. Á 15. miín. kom fyrsta hættu- lega færið. Keflvíkimgax sóttu íast að KR-markinu með endur- tetoum stoalláholtum unz Stein- ar reytndi slkot aftur fyrir sig í hættulegu færi, en hitti éklki efufct markið. Sjö mínútum siðar átti Jón Ó'Jiafur Jóneson góða sendingu fyrir KR-markið, en Magnús markvörður greip fallega inn í Jeikinn. Á 38. mim. sótti Ólafur Júlíus- son hratt að marki KR og hætt- an var yfixvofandi. Sigmundur baflcvörður sá hvað verða vildi og tók fast á móti Ólafi sem hemtist frá knettinum og kút- vefltist í vítatieignum eftir sam- stuðið við Sigmund. Þarna hefði einhver dómiari dæmt víta- spymu, en Valur Beni. kaus að sfleppa artvikinu með öfllu. Min. siðar sækja Keflvilkingar upp vi-nstri kant og Jón Ólafur senidir vel fyrir markið inin a<ð marflcfcedg. Þar er Hörður Ragm- aonssotn, spyrniir laust og Magnús Ihetfur hendur á knettimum, en Hörður fylgir fast og leikur með flcinöttiinin í maririð. 1:0. Við þetta mark hitnaði ýmsum KR-ingum í hamsi töldu að brotið hefði verið á Magmúsi og einhver Ijót orð fltigu — að minnsta koeti kosti voru engar vöflur á dóm- aranum með það að vísa Herði Markan umsvifalaust af leikvelli. Eftár það voru KR- ingar 10 talsins. Nokkru síðar léflcu Kefflviking- ar aftuir upp v. kantímn og gefið er fyrir. Þar er Jón Ólafur kom- inn hægra tmegin, í mjög góðu færi. Magnús maxflcvörður var illa staðisiefctur gagnvart hinni ekyndilegu ógnun frá Jónd Ólafi sem sendir að marki. Varnair- maður KR greip knötitinn en féll með hann yfir marflcflánu og 2:0 er staðreynd. Elnm var leikið um stund og Steinar Jóihaninisson kemst í gott færi, en er of hráður, og sflcotið flýgur hátt yflr. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR Á 12. mán. er Stednar enn í dauðafæri við KR-marflcið. Sflcot hans er laust, en Magmús mark- vörður er illa fjarri, en tveir vairmarmenn KR voru á mark- línu og björguðu. Noflckru síðar er Ármi Steims- færði som í góðu færi við ÍBK markið eon er ruokikuð seirm á sér og tæfld- íærið fer forgöirðum. Á 25. min. kemet Steimar í gegrnum vöm KR og hrunar að marki. Magnús kemur á móti honum og skot Steinars fer rétt utan stangar. Um þetta leyti skipta KR-ingar um markvörð. Pétur Kristjáms- som kemur í stað Magmúsar og Haukur Otteisen í bakvarðarstöðu í stað Sigmundar sem meiddist á fæti. Á 33. mín. eiga Keflvfikdngar hratt upphiaup fram miðjuma. Vöm KR kemst í klípu og kmött- urinn hrekkur til Steinars sem leikur að marki og spyrmár. Pétur Texti: Atli Steinarsson. Myndir: Kristinn Benediktsson. miarflcvörður var með finigurgóm- ana á knettinium, en milii þeirra og stangar fer tonötturinn í marlk- ið. 3:0. Þremur miinútum síðar er dæmd aukaspyma á vitateigs- línu við endamörk á Keflvikinga. Atli Héðinsson spyrnir fyrir markið. Björn fær aðeims snert knöttinn, en Þórður Jómsson miðvörður er komdmn tifl sflcjal- an-na og sflcallar laglega í markið. Litíu sdðör sæfeja KR-ingar I fast og Gunmar útherji á enda- hnútinin með sflcaiia, sem fer í markstömg og hrekkur út. Síðasta tæflcifærið og það bezta í leiknum átti svo Ólafur Júiíusson er hanm féflcflc kmöttinm á markteigi KR-imga eimm og óvaldaður. En skot hams fór hátt yfir. LIÐIN Uim liðim gilldir þaS sem s-agt er í upphafl greinarimmar. Heild arsvipurinn er sá að vörn Kefl víkiniga bilaði aldrei og fengu hindr umgu KR-ingar ekki brot- izt þar í gegm þrátfc fyrir góðar tilraiumir og sýndu þeir Atdi Þór og Björm þó oft góða tiKburði. Miðjummi réðu yfiirleifct þeir Kari Hermannssom og Grétar Maigmiússon, en fraimlherjum Keflvilkinga varð minma ágemigt og oft mistækari í góðum tæki- færum, en búast mátti við. Dómarinm Vaiur Benediktssom var að mínum dómi of harður á stumdum, oflimur á stunduim. Með því féklk hanm fólQc og leilk- menn á móti sér og skapaði sér erfiðleika. í stuttii máli: Laiugardalsvöliur 13. júná. Íslandsmótið 1. deild. Úrslit: KR — Keflavílk 1:3 (0:2). Mörkin: Keflavi’k: Hörður, Jón Óliafur og Steimar. KR: Þórður Jómsison. Áhorfendiir um 1200. Víkingur — Valur i kvöld EINN ledkur fer fram í 1. deild islandsmótsins í knattspymu i kvöld. Leikia þá Vík'nigur og Val ui- á LaugiardaflisivieiMinum og hef.st lieikurinn kl. 20,00. Eigast þama við n-eðsta liðið í deiJd- imni, Víkingur, sem aðeinis hefur hlotið eitt stiig til þessa og Válur siem er með 2 stig eftir þrjá Jeiki. Búast má við skemmtdlieigri við- ureiign miJJi Jiðanna og ef að lík • um lætur verðar hart barizt á báða bóiga, og reynt að hreppa hin eftirsóknarverðu stig. Staðan á 1. essi: deildinni er nú ÍBK 3 2 1 0 6:2 5 Fram 3 2 1 0 4:1 5 ÍA 3 2 0 1 9:3 4 KR 4 2 0 2 5:6 4 BreiðaMik 4 1 1 2 5:10 3 Valur 3 0 2 1 4:5 2 ÍBV 3 1 02 4:5 2 Vák'ingiur 3 0 1 2 0:3 1 STANGAKÖST Islandsmeistaramót í sfcanga kösfcum verður haJdið dagana 24. og 25. júní n.k. á LaugardaJs- túninu við íþróttahöJlina. Tii- kynna skal þátttöku til Siigur- björns Eiríkssonar sáimi 34205 eða til Ástvalds Jónssonar, súni 35158

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.