Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 19 E13 KMV Bifreiðasmiður aöa maður vanur bifreiðaréttingum óskast. TJIboð, merkit: „1560" sendist Mbl. fyrir 19. þ. m. Iðnmeistarar 19 ára reglusamur piltur óskar að komast í læri hjá meistara í málun eða bifvélavirkjun. Getur byrjað fljótlega eða seinna í sumair. Er vanur. Vinsamlegast hringið í síma 36626. Lœknaritari Lækknaritari óskast til starfa 1. júlí (ekki sumarvinna). Vinnutími 8—16 fyrstu 2 mán. en síðan 13—16. Stúdentsmenntun æskileg. Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu vorri, ekki í síma. EIii- og hjúkrunarheimilið Grund. Atvinna Villjum ráða röskan afgreiðslumann strax. Upplýsingar í verzluninni í dag kl. 5—6. MATARDEILMN, Hafnarstræti 5. Framkvœmdastjóri Félagasamtök, landssamtök óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hér ar um að ræða vd launað ábyrgðarstarf. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Málafylgjuinaður — 1561“. Hárgreiðslukonur óskust nú þegar til starfa 3 daga í viku, 4—5 stund- ir á dag. Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu vorri, sími 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Atvinna Óskum eftir að ráða til starfa unga áreiðan- lega, laghenta menn. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co., Suðurlandsbraut 6, 3. hæð. Húsgagnabólstrari Viljum ráða húsgagnabóilstirara til starfa í bólsturverkstæði okkar. Upplýsingar í skrifstofunni að Laugavegi 13. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., Laugavegi 13, sími 25870. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Stjúrnunarfélag íslands óskar eftir að ráða FBAMKVÆMDASTJÓRA Starfið er auk annars fólgið í að skipuleggja námskeið, ráðstefnur og fundi og hafa um- sjón með útgáfustarfsemi á vegum félagsins. Viðskiptafræðimenntun eða önnur háskóla- menntun æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Stjórnunarfélags íslands, pósthólf 115, Reykjavík. Farið verður með umsókniir sem trúnaðar- mál. Hjálpræðisherinn Alirmenin samkoma í kv&lid kil. 8.30. VígSlia á nýjum stóilum. Kaptjeinn Kmit Gamisit og fnú stjóinnia og ta'la. AI'Mtr velikoiTttn- iir. Farfuglar — ferðamenn 17.—1-8. júní ferð á Eyjafjatta- jökul. — 18. júní gönguferð á Brannisteinsfjöll og t Griindiair- skörð. Uppl. á sikrifstofunini Farfuglar. H L. Ý P L A S T /\ PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR M r KÓPAVOGI Sími: 40990 Ballerup HAND- HÆG OG FJÖLHÆF Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rífur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir, bónar. Vegghengi, borðstatif, skáí. Hentar litium heimilum - og ekki siður þeim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. SlMI 2 44 20 —SUÐU-RGOTU 10 FHA FLMJGFÉ.UMGINU Verkamenn óskast Flugfélag íslands óskar að ráða eldri menn til verkamannastarfa í flugskýli félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingar hjá yfirflugvirkja. FLUGFELAG /SLAJVDS FRAMTÍDARSTARF Óskum eftir að ráða reglusaman dugandi mann, 30—40 ára, til starfa í gerkjöllurum okkair (ölgergjun). Hér er um ábyrgðarstarf að ræða, er krefst athygli og snyrtimennsku. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við verkstjóra okkar að Þverholti 22. Fyr;rspurnum ekki svarað í síma. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.