Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 5
MORGUNB’LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 Bretum boðið viku vopnahlé AP jum — iiKka lýðveldis- Belfast, 13 ÖFGAARMUR taersins (Provisionals) bauð í dag viku vopnahlé ef William Whlte law, írlandsmálaráðherra féUist á fund um friðaráætlun sem arm urinn hefur lagt fram. takanna og brezkra hermanna um næstu helgi. Samtökin hafa hótað að fara að dæmi kaþólskra og víggirða hverfi sín í Belfast ef brezkir hermenn taka ekki í sínar hendur stjórnina í hverfum kaþólskra um næstu helgi. Samtímis þessu geisaði mikil hryðjuverkaalda í Belfast i dag. Stolið var strætisvögnum og bif- reiðum í hverfum kaþólskra og kveikt í sumUm þeirra. Tólf ára gömul stúlka særðist hættulega þegar hún lenti í skothríð skæru liða og brezkra hermanna. Seinna hafnaði Whitelaw boði öfgaarmsins og sagði að hann genigi ekki að afarkostum hryðju verkamanna. Keisara hótað Provisional-foringinn Sean Mac Stiofain, sagði á leynifundi með blaðamönnum í Londonderry að þeir byðu Whitelaw formlega til íiindar í „Free Derry", sem skæruliðar hafa víggirt, og ábyrgðust öryggi hans. Tilgang ur fundarins yrði að ræða friðar skilyrði Lýðveldishersins, en þau kveða meðal annars á um að meintum skæruliðum verði sleppt úr haldi, að aiiir fangar verði náðaðir og einnig þeir sem eru á flótta og að brezka herliðið verði fiutt burt. Whitelaw átti í dag fund með foringjum vamarsamtaka mót- mælenda, UDA, til að reyna að koma í veg fyrir átök milli sam Kolorado- bjalla í skipi Óslló, 13. júní. NTB. ATHUGULL hafnarvcfl'kíiniaður fann í gær Koloradobjöllu í pólsku sldpi seiin veirið er að skipa upp úr í Osló. Sórstakra varúðarráðstafana er ekki talið þörf, en á það cr lögð áherzla að menn skuli Iiafa aiigun opin. Koloradobjöllnr geta á nokkrum klukkutíniuni eyðiliagt stóra kart öflugajrða. Innráis KoCoradobjörJunnar í Skán, Láland, Falster, Mön og BorgundarhóLm virðJst óstöðlv- andi og hafa hermenn verið kall aðir út -til að taka þáitt í herferð- inni gegn henni. Koloradoibjöii- unnar skipta miWijömumi, en á Mön er vonað að þær- deyi út á næetu tveimiur vikum, annað hivwrt af því að þær líði nærinigarskort eða verði sjóifluigi- um að bráð. Aðlgerðiu.m 100 hermanna á eynni verður því hætt, enda enu þær erfiðJaikum bundinair vegna aðstæðna þar. FóiJki er hins veg- ar sagt að hafa augun hjá sér. Genf, 13. júní — NTB PERSAKEISARA var hótað með sprengjum þegar hann kom í dag til Genfar i sólarhringstaeimsókn og efnt var til mótmælaaðgerða gegn honum. Tvö þúsund lög- reglumenn gæta hans og övyggis ráðstafanir vegna komu hans eru mjög strangar. Sprengja sem .vó eitt kíló fannst í Þjóðabandalagshöllinni þegar keisarinn kom þangað. — Talið var að annarri sprengju hefði verið komið fyrir á hótel- inu, sem hann dvelst á, en það reyndist ekki rétt. Persakeisari dvelst í Genf í boði Alþjóðavinnu málastofnunarinnar, ILO. 5 Smurt bruuð 09 Snittur Sil.l) & I ISKUIS Edmund Wilson rithöfundur látinn New York, 13. júni — NTB EDMUND Wilson, nestor banda- rískra rithöfunda, lézt í gær- kvöldi, 77 ára gamali. Fáir banda rískir rithöfuiidar voru taldir eins alhliða, og hann Var jafnvíg n r á allar tegundir bókmennta. Hann var róttækur í skoðunum, en fór til Sovétríkjanna fyrir síð ari heimsstyrjöldina og varð fyr ir vonbrigðnm. Skrif hans ein- kenndust alla tið af þjóðfélags- gagnrýni og hann var einn l'remsti menningarblaðamaðnr Bandarikjunna. Hann var sæmd ur frelsisorðu Bandaríkjaforseta 19G3 fyrir ski'if sín. m KARNABÆR k Þessitvö TIZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS FRÁBÆRU FATA- SNIÐ ERU HÖNNUÐ AF COLIN PORTER. -?• - 4 > t Á OG ÞESS VEGNA RÉTT SNIÐIN OG KLÆÐILEG!!! My \ FATASNIÐ ÞAU ERU „OÐRUVÍSI ÞAU ERU VEL SAUMUÐ •••s. ÞAU ERU UR MJOG GÓÐUM EFNUM ÞAU ERU TIL I FALLEGUM LITUM COI-1H PDffT£H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.