Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 22
rv
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JUNÍ 1972
Vigdís Jónsdóttir
Þögn og myrkur — það er
dauðastundin —
í þögn og myrkri fegurð himins
bundin.
Með nokkrum orðum langar
mig að minnast æskuvin-
konu minnar — Viggu á Blómst-
urvöllum — en undir því stutta
og snaggaralega heiti þekktu
Vigdísi Jónsdóttur vinir hennar
og kunningjar — sem voru marg
ir — innlendir sem erlendir —
tö sveita og sjávar — úr flest-
um stéttum þjóðféiagsins.
Hóin fæddist í Rviik 21. apríl
1913 og var kjördóttir hjónanna
Ellnar Ólafsdóttur og Jóns Sig-
urðssonar skipstjóra. Móðir
hennar var Sigriður Pétursdótt-
t
Hjartkær eiginmaður minn,
Sigurður Jóhannsson,
skipstjóri,
andaðist i Borgarspítalanum
þann 14. þm.
Hjördis Einarsdóttir.
ir er giftist Guðjóni Jónssyni,
kaupmanni Hverfisgötu 50.
Voru ávallt miklir kærleik-
ar milli þeirra mæðgna.
Vigga átti alla tið við ástriki
og dálæti að búa. Bernskuheim-
ili hennar var fagurt og var þar
rausnarbragur á öHu. Það var í
raun og veru sambland af fág-
uðu borgarheimiii og sveitabýli.
Á Ióðinni við húsið Hverfisgötu
75, var gott fjós þar sem Jón
hafði jafnan eiina eða tvær kýr
og sá fjósakona um mjaltir og
hirðu þess — en mjólkin sem
umfram var heimilisþaurfir var
seld við bakdyrnar — úr eld-
húsinu — sem var stórt og bjart
með skemmtilegu búri innar af
— eins og þá tíðkaðist. Yfir fjós
inu var heyhlaða — og fannst
mér þetta allt mjög ævintýra-
legt.
Með Viggu ólust upp drengur
og stúlka — Guðmundur og Ingi
björg sem voru fósturböm
þeirra hjóna. Ingibjörg lézt ung
eftir um það bil tveggja ára hjú
skap og tóku þá Elín og Jón son
hennar til fósturs. Vigga
var mjög tengd þessum dreng,
þótt aldursmiunur þeirra væri
mikill. Gunnlaugur Kristjánsson
aðstoðarbankastjóri — en sá var
drengurinn — og kona hans
Hallgerður — reyndust henni
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR JÓNSSON,
trésmiður,
frá Mörk Djúpavogi til heimilis að Blönduhlíð 21,
andaðist á Vífilstaðahæli 13. júní. Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna
Valdís Sigurðardóttir.
t
ISLEIFUR KONRAÐSSON
málari,
Dvalarheimilinu Hrafnistu,
lézt f Borgarspítalanum í Reykjavík hinn 9. þ.m. Útförin fer
fram frá kapellunni á Drangsnesi við Steingrímsfjörð mánu-
daginn 19. júní kl. 2 e.h. Jarðsett verður í Stekkjarvik.
Fyrir hönd vina hans.
Bjöm Th. Bjömsson.
t
Útför eiginkonu minnar
JÓHÖNNU MARGRÉTAR JÓHAIMNESDÓTTUR,
Kleppsvegi 34 R„
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ.m. kl. 3 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Fyrir hönd barna minna, tengdabama og barnabarna
Ólafur Jónsson.
mjög vel á allan hátt og var
hún hænd að sonum þeirra
tveim — enda f jarska barngóð.
Við Vigga vorum fermingar-
systur og á ég margar ljúfar
minningar frá því tímabili. 1 litl
um blómagarði sem hún sá um
að öllu leyti — undmm við okk-
ur langar stundir. Hún var mik-
111 dýravinur —- haf ði sérstaka ást
á köttum — og vitanlega átti
hún kött — íallegan kött sem
hún skírði: „Trillubassa". Fannst
okkur hann merkilegri öðrum
köttum — vitur og heillandi.
Kisa skildi Viggu-mál og Vigga
skildi kisu-mál. Fylgdi köttur-
in-n henni hvert fótmál svo erf-
itt var að íosna við hann ef svo
bar uridir.
Við lékum saman tennis og
fónum á skauta — en húim var
lantgtum duglegri en ég og hæf-
ari — iðkaði sund af kappi — íór
á skíði og gekk á fjöll. Líitil
hnáta lærði hún að leika á orgel
— en á fermingardaginn fékk
hún heitustu óskina uppfyllta:
Hún eignaðíst yndislegt píanó.
Og þá var tekið til við lærdóm-
inn af þeirri elju sem einkenndi
hana í hverju því sem hún tók
sér fyrir hendur. Þetta hljóðfæri
átti eftir að veita henni mikla
ánægju — styrk og þrek á sár-
um stundum. Eftirlætis listgrein
ar heranar voru mtúsík og mál-
aralist.
Þó leiðir okkar skildu árum
saman sýndi hún mér og okkur
mæðgum órofa tryggð og vin-
semtd.
Áföll fékk hún mörg í lífsbar-
áttunni en æðraðist aldrei. Móð-
ur sína — frú Elinu — missti
hún ung — en hennar raimveru
lega móðir dó snemma á þessu
ári — háöldruð. Frú Elín var
fingerð kona og heilsuveil og
reyndi þá á nærgætni Viggu í
umönnun hennar. Er mér það
minnisstætt hve læknar sem
StundUðu EKnu i langvarandi
veikindum — dáðust að hjúkrun
arhæfileikum Viggu — sem þá
komu fyrst fram. Föður
sinn virti hún mikið og var sam-
band þeirra innilegt og ástríkt.
Vigga var dul og lét fáa sjá
hvað inni fyrir bjó. Hún varði
sig með dálítið hrjúfri skel —
eins og þeir gera stundum sem
eru ofurviðlkvæín’ir — húm hló og
sagði alltaf „Al’f það bszta"
hvemig sem ástatt var í sálinni.
Hún var sikapstór og skapheit —
það var ólga i blóði hennar sem
hún átti svolítið erfitt með að
stilla. Leitaði hún þá oft í óbyggð
ir — gekk á jökla eða brá
sér til útlanda. Víða erlendis
var húm sem S heimahögwm þvi
árum saman dvaldi hún í Bret-
landi — bæði við nám og störf.
Hún lærði hjúkrun i London en
áður en hún lauk prófi brauzt
síðari heimsstyrjöidin út og þar
með batzt endir á námið. Við
hjúkrun starfaði hún þó á ýms-
utm herspítölum öll stríðsárin —
svo fátt var það af mannlegum
þjáningum sem hún hafði ekki
séð. Eftir striðið sérhæfði hún
sig í röntgentæknifræði og vann
við það til æviloka.
Vigga var mannúðarmann-
eskja Hún tók virkan þátt í
mannúðarfélögum. Vel reyndist
hún einnig mörgu öldruðu fólki
og einstæðingum. í kyrrþey lét
hún margt gott af sér leiða.
t
Otför eiginmarms míns,
SIGURJÓNS JÓNSSONAR,
Kopárreykjum,
fer fram frá Reykhoitskirkju föstudaginn 16. júní kl. 2.
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barrtabama
Helga Jónsdóttir.
t
Útför föður okkar
NIELS P. ö. NIELSEN,
fyrrv. kaupmanns, Seyðisfirði,
fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju fimmtudaginn 15. júní kl. 2 e.h.
María Þ. Nielsen,
Niels Carl Nielsen,
Gunnmar Ö. Nielsen.
t Jarðarför móður okkar SESSELJU EINARSDÓTTUR, Þverholti 5, Rvík, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. júni kl. 13,30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hinnar t Hjartkær eiginkona min og móðir SIGRÍÐUR JÚLANA HREIÐARSDÓTTIR, verður jarðsunginn mánudaginn 19. júní kl. 13,30. Magnús Guðmundsson. Sigurður Karf Magnússon.
+
1
t Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur hlýhug og samúð víð fráfatl og útför
Jaröarför eiginmanns mins SIGURÐAR PÉTURSSONAR, útgerðarmanns Stigahlíð 43, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð. En þeim, sem vildu minnast hans er bent á Hjarta- og æðavemd eða aðrar líknar- stofnanir. Fyrir mína hönd, bama okkar, tengdabama og bamabama Ina Jensen. SIGURJÓNS PÉTURSSONAR, Safamýri 51, Guð blessi þann hug, er stóð á bakvið margvíslega virðingu veitta hinum látna, af skólum, fétögum og vinum. Jónína Jónsdóttir. Pétur Sigurjónsson, Sigriður Pétursdóttir, Patrik Hott Jón Agúst Pétursson, Ólafur Pétursson, Krist'm Pétursdóttir, Sigriður Jónsdóttir, Agústa Guðmundsdóttir.
Áhugamál hennar voru margvíg
leg en Hug henriar átti hvað!
sterkast Co-Frímúrarareglan
sem hún unni og vann fyrir —
dyigg ag trú — bæði í Lomdon óg
hér heima.
Það virðist svo sem ekki
verði feigum forðað. Hún ætlaði
til fundar við vini siria
— Soroptomistasystur og Frí-
múrarabræður í Bandaríkjunum
viku áðiur en hún lézt. Farseð-
illinn — og allt var til reiðu.
Óvænt atvik varð þess valdandi
að hún þurfti að fresta för sinni
um hálfan mánuð.
Henni var ætluð önnur ftir.
Megi hinn voldugi Veraldar-
smiður vísa þér leið um ókunna
heima.
Steingerður Guðmundsdóttir.
í dag verður gerð útför Vig-
dísar Jónsdóttur röntgentæknis.
Síðustu 16 ár ævinnar hafði
hún starfað með okkur á berkla
vamadeild Heilsuvemdarstöðv-
ar Reykjavikur. Á yngri árum
hafði Vigdís aflað sér mjög hald
góðrar menntunar í fagi sinu í
Bretlandi, en þar starfaðá hún
lengi. Síðan lá leið bem>
ar heim, og vann hún þá á ýms-
um helztu sjúkrahúsum lands-
ins.
Vart mun þó ofmælt, að það
starf, sem henni var falið á
berklavarnadeildinni hafi verið
henni mest að skapi. Kom þar
bæði ta, að hún fékk fljótt mik-
inn áhuga á starfinu, sem þar
var unnið, og eins hitt, að í þvl
gafst henni færi á að vinna sjálf
stæðara en e.t.v. á fyrri stöðum,
en slíkt lét henni bezt. Þótt Vig-
dís væri I fyrstu raðin til starfa
sem röntgentæknir, kom brátt
að því, að henni væri að auki
falinn daglegur rekstur hóp-
skoðunardeildarinnar, að vísu
undir leiðsögn viðkomandi
lækna. Hún var því mjög virk-
ur þátttakandi í þeim sfeörfum,
sem unnin hafa verið í berkla-
vörmim á s.I. hálfum öðrum ára-
tug, og ber henni þökk fyrir það
framlag.
Vigdís hafði til að bera
óvenju litríkan persónuleika.
Hvað mest áberandi I fari henn-
ar var mikil lifsorka, „humor"
og tryggð við þá mörgu vini,
sem hún batzt böndum, ennfrem
ur sterk sjálfstæðiskennd, að
vera engum of háð og standa á
eigin fótum. Mun reynsla hennar
á stríðsárunimi i London hafa
haft djúp áhrif á hana í þeim
efnum. Við, sem starfað höfum
með Vigdísi i lengri eða skemmri
títma, finnum nú, þegar hún er
horfin sjónum, að seirrt mun
fymast mitruningin um hana og að
vandfyllt verður það skarð sem
skapazt hefur við hið sviplega
fráfall hennar
Óii P. Hjaltested.
Vigdís Jónsdóttir, röntgen-
tæknifræðingur, Hverfisgötu 75,
Reykjavik, var fædd 21. apríl,
1913. Kjörfbreldrar hennar voru
t
Þökkum af alhug öDum þeim,
sem á einn eða annan hátt
sýndu okkur samúð og vin-
áttu við andlát og útför
Sigurborgar Guðlaugar
Þorgilsdóttur
frá Kieifárvölhun.
Guð blessi ykkur öll.
Gísli Guðmundsson,
Pálína I'orgilsdöttir,
Hansina Gísladóttir,
ÞorbeH Guðmimdsson
og börn.