Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUKBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 7 Sminutna krossgata p%:-{.f-yp ■EzEb Lárétt: 1. tj'án, 6. íora, 8. smá- vogu'r, 10. blóm, 12. lugls, 14 tveir eins, 15 bó'kstaíur, 16. labb, 18. í jall á Auisturlaxi'di. Lóðrétt: 2. ana, 3. slagur, 4. átti afkvæmi, 5. bjórdrykkja, 7. K'áir, 9. drawraóra, 11. kveikur, 13. málrnur, 16. h'Olskrúfa, tveir eins. Rátiíssng sí<5iistu krossgátu Lárétt: 1 fáiát, 6. lóð, 8. trú, 10. arf, 12. hótanir, 14. at, 15. tá, 16. aur, 18. sauruga. Lóðrétt: 2. álút, 3. ló, 4. áðan, 5. úthafs, 7. afráða, 9 rót, 11. rit, 13. alur, 16. au, 17 ru. >r/ Nýir borgarar Á fæðimgartieÍLmiíi Reykjavik- urborgar við Eiiitasgötu fædd- let: Sigriði Einarsdóttur og Sig- valda Þór Eggertssyni, Búðar- gerði 4 Rvik, dóttir 14.6, kl. 9.15. Hún vó 4070 gr. og var 51 sm. Á fæðinganiIeM Sólvamgs í Hafmarfirði fæddist: Jenný Unni Guðmundsdóttur og Gunnari Guðtmundsssyni, HMð aivegi 3, Isafirði sonur 14.6. M 1.35. Hann vó 3890 gr og var 54 sm. PENNAVINIR 13 ára gamail skozkur piltur óskar eftir að skrifast á við ís- lenzka jafnaldra slna. Áhuga- máfl hans eru bókaflestur,. landa- fræði, frimehkjasöfnun, sund og knattspyma. Hann skriíar á ensku. James Gow, 2 Eam Place, Connrie, Peilh.yhire, Sootland. 19 ára ensk stúlka óskar 5s- lenzkra pennavina. Hún hefur mnikinn áhuga á ísJandi og viil Mita mieitra <um Jandlið. Hiútn Jofar að svara öiium bréfum sem hún fæ.r. Miisss GiJJian Aspin, Findhom, Blackburn Road Higiher Wheelton, Near Qhicyriey, I.aneasihÍTe pr6 8ja England. 14 ára gamia norska stúJku langar að skrifast á vlð íslenzk ar stúlkur á sama aldri. Hún hefur áihuga á Jestri góðra bóka, Iþróttum og fríimerfcjasöfnun. Hún getur skrifað á ensku auk norskunnair. Fröydis Hande Norenigvn 3S, Oslo 7, Norge. iFertugur múhameðstrúarmað- ur af asiskum ættum, sem býr í Suður Afríku og mæiir á ensku óskar bréfaskipta við Islendinga & öllum aldri. Josepth Le Blank P.O. Box 4665, DURBAN South Afriea. DAGBÓK Ur ævintýrum Asbjörnsen og Moe Sjöundi húsbóndinn á heimilinu EINU sinni var ferðamað- ur á gangi. Síðla kvölds bar hann að stórum og reisulegum bóndabefe. Þar var allt svo ríkmannlegt að einna helzt minnti á höll. „Hér verður gott að fá að hvíla sig,“ sagði ferðalangurinn við sjálfan sig, þegar hann kom inn fyrir hliðið. Fyrir utan hús ið stóð gamall gráhærður maður og var að höggva í eldinn. „Góða kvöldið, bóndi sæll,“ sagði ferða- langurinn, „get ég ekki fengið ’ húsaskjól hér í nótt?“ Hann situr við borðið inni í stofunni.“ Þá " fór ferðalangurinn inn í stofuna og yrti á þann, sem sat við borðið með opna bók fyrir fram- an sig. Hann var ennþá eldri en hinir tveir, riðaði allur og skalf, eins og ungabarn. „Gott kvöld, bóndi góð- ur, viltu veita mér húsa- skjól í nótt,“ sagði maður- inn. „Ég er ekki húsbóndi hér,“ sagði gamli maður- inn. „Farðu inn í eldhúsið og talaðu við hann föður m.in:n.“ Ferðalangurinn fór inn í eldhúsið. Þar hitti hann mann, sem var ennþá eldri. Hann lá á hnjánum fyrir framan eldstæðið og blés í glóðirnar. „Gott kvöld, bóndi góð- ur, fæ ég húsaskjól hér í nótt,“ sagði ferðamaður- inn. „Ég er ekki húsbóndi hér,“ sagði sá gamli, „en farðu inn og taJaðu um það við hann föður minn. „Ég er ekki húsbóndi hér. En taláðu við hann föður minn, sem situr á bekknum,“ sagði maður- inn, sem sat við borðið og riðaði allur og skalf. Þá sneri ferðalangurinn sér að öldungnum, sem sat í bekknum. Hann ætl- aði að fá sér hressingu úr pípunni sinni, en hann var svo skjálfhentur og krepptur að hann gat varla haldið á pípunni. „Gott kvöld, bóndi góð- ur,“ sagði ferðalangurinn aftur. „Get ég fengið húsa- skjól í nótt?“ „Ég er ekki húsbóndi hér,“ sagði gamli kryppl- ingurinn, „en talaðu um það við hann föður minn, sem liggur í rúminu.“ Ferðaiangurinn gekk að VEIZTU SVARIÐ? Hvað heitir höfuðborg Tyrklands? A — Teheran. B — Ankara. C — Istanbul. Svar við mynd 15: B. rúminu og þar lá eldgam- all karl, og það var engu líkara en ekkert af hon- um væri lifandi nema tvö stór augun. Jæja, ferðalangurinn gekk að vöggunni. Þar lá eld-eld-gamall karí, svo skorpinn, að hann var ekki ýkjamiklu stærri en korna barn. Hanxt gat ekki ímyndað sér að líf leynd- ist með honum nema af því að við og við korraði í hálsinum á honum. PRflMHflbÐS Sfl&fl MRNflNNfl SMAFOLK PIANLTS Hæ, sæta! — Hæ. Doöði . . . Uver er þessi vimir þinn nneð teppið? Géð spmrning það. Okhar Garður íær öl! fyrir bærtn. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.