Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
® 22*0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
k.----—-------*
14444 ®25555
14444 •S 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tt 21190 21188
SKODA EYÐIR MINNA.
Shodr
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SfMI 42600.
4£æ£k
Bilaleiga
CflR RENTAL
41660 -42902
JMtfigttttltlafrft
flUGivsmcnR
^^-»22480
STAKSTEINAR
„Leiguhúsnæði
í stórum stíl“
Eitt af þvi, sem hinu ís-
lenzka þjóðfélag:i má telja
einna mest tii ffildis, er það,
hversu margir húa hér i eigin
húsnæði. Þessa ánægjulegu
þróun má vafalaust rekja
behit til skaphafnar Isiend-
inga. Þannig verður þess
strax vart hjá ungu fólki, isem
er að stofna til hjúskapar, að
það hugar samtimis að því,
hvernig því megi takast að
komast yfir íbúð.
Fyrir utan það öryggi og þá
ánægju, sem því fylgir að búa
í eigin híbýlum, er það tvi-
mælaiaust þjóðhagslega hag-
kvæmt. Það ýtir undir fram-
tak, og umgengni manna er
öll önnur, þegar þeir eiga
hlutina en leigja þá ekki.
Þegar á þetta er litið, er
það næsta furðulegt, hversu
hörð átök hafa orðið um hús-
næðismálin æ ofan í æ. elnk-
um í tíð vinstri stjórna. Þann-
ig er það kommúnistum mik-
iU þyrnir í augum, hversu
margir eiga sinar íbúðir
sjálfir. Þeir bafa jafnvei geng-
ið svo langt að tala um það
opinskátt í málgagni sinu, að
sérstakar ráðstafanir i skatta-
málum gætu „flýtt þeirri íiug-
mynd, að byggt yrði leiguhús-
næði af hálfu hins opinbera
í meiri mæli en nú er, því að
með þessu yrðu þeir fleiri
sem heidur vUdu leigja —“
Einn liðurinn í þessum sér-
stöku ráðstöfunum er hækkun
fasteignaskattsins, sem m. a.
Helgi Seljan hefur farið við-
urkenningarorðum um á Al-
þingi.
Húsnæðismálin verða að
sjálfsögðu aldrei leyst í eitt
skipti fyrir öll. Vaxandi fólks-
fjöldi, eðlileg endumýjun og
meiri krölfur kalla á stöðugar
framkvæmdir. Fyrir forgöngu
sjáifstæðismanna hefur sú
leið verið farin að ýta undir
sjálfsbjargarviðleitni fólks.
Þessi stefna hefur Xeitt til
þess, að á undanförnum árum
hefur þeim farið fjölgandi,
sem tekizt hefur að eignast
eigið þak yfir höfuðið, Og þar
er ungt fólk í miklum meiri-
liluta, framsækið og dugiegt.
En þeir, sem um pennann
halda hjá málgagni kommún-
ista, geta ekki skilið slika
löngun. Þeir tala um að fækka
þeim, „sem kysu að eyða beztu
árum ævinnar í að vinna sér
inn fyrir þaki yfir höfuðið ti!
ævlangrar eignar.“ Svo er
helzt að skilja á þessum orð-
um sem það sé í þeirra augum
Ijóður á ráði ungs fólks, ef
það býr þannig í haginn fyrir
framtíðina með þvi að setja
sér viðráðanlegt og heilbrigt
mark til að keppa að. Þetta
er í rauninni ekki svo undar-
iegt, þegar gætt er að því, að
það hefur gengið sem RAUÐ-
UR þráður í gegnum baráttu
kommúnista, — í öltum iönd-
um, á öllum tinium, — að
koma einstaklingnum fyrir
kattámef, eyða sérkennum
hans, drepa metnað hans.
„Uausn þessara máia til
frambúðar getur ekki verið
fólgin í öðru en því *að byggja
leiguhúsnæði í stórum stil og
setja um leið löggjöf seni
tryggir rétt leigjenda á svip-
aðan hátt og gert hefur verið
í grannlöndum okkar,“ steud-
ur skrifað i kommúnistamál-
gagninu. Þetta er sú „þjoð-
lega“ stefna sem þar er boðuð.
Hitt kallast „óþjóðlegt" að
mönnum gefist kostur á að
komast yfir eigin híbýli með
eðlilegum hætti, — af þvi að
það er ekki þannig „i grann-
löndum okkar.“ Og hvers
vegna skyldti íslendingar
reyna að vera öðruvísi, hvers
vegna skyldu þeir ekki láta
sér leiguhjallana nægja?
Það skyldi þó ekki vera, að
íslendingum þyki nóg um aila
ríkisforsjána, þótt skemmra
sé gengið en svo, að einhverjir
„póiitískir þuklarar“ úthluti
mönnum leiguibúðum eftir
verðleikum þeirra og lit.
Þakkað fyrir Nóaflóð
Margot Fonteyn:
Kemur 26. júní
Margot Fonteyn
BREZKA ballettdansmærin Mar-
got Fonteyn er væntanleg til ís-
lands 26. júní nk. Með henni
kemur flokkur dansara frá
Konungtega ballettinum og 20
manna balletthljómsveit frá Fíl-
harmníuhijómsveitinni í Miami í
Florida.
Hópurinin hefur tvær sýningar
I Þjóðleikhúsinu dagana 27. og
28. júrú, an sala miða hefst 20.
júní.
Margot Fonteyn, sem nú er
53 ára, er þekktasta ballettdans
mær í heimi og hefur dansað
frá fimmtán ára aldri víða um
heim, en þetta verður í fyrsta
sinn, sem hún kemur til fslands.
Mótdansari hennar hér verður
Austurríkismaðuxinn Karl
Musil, sem . er þekktur dansari
frá Vínarborg. Munu þau dansa
hluta úr „Svanayatninu“ eftir
Tchaikovski og „Rómeo og
Júlíu“ eftir Berlioz.
Með í förinini eru þrjú öranur
kunn danspör: Lydia Diaz Cruz
frá Kúbu og Luis Fuente frá
Spáni, en þau dansa með þjóð-
lega bandaríska ballettiniuim, Soili
Arvola og Leo Ahonen, aðal-
dansarar Finna og Grace Doty
og Julio Horvath frá San
Francisco.
Sem fyrr segir eru það banda-
rískir hljóðfæraleikarar, sem
annast undii'leik, en stjómandi
verður Ottavio de Rosa.
Geysidýrt er að fá svo fræg-
an flokk í heimsokin og kemur
það fram á verði miða, en þeir
kosta 900 kr., en 500 á efri
svölum.
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi frébtiatiikynn ing firá
Keninarafélagi Menntaskólans við
KamrajhKð:
Hinn 11. növemibeir 1971 áitbu
fuillltrúar Kennamfélags Mennta-
sikólans við Hamrahiíð viðtal við
fjánná laráðherra, en á þeim
fundi var gefið fyrirheit af háifu
ráðuneytisins uim að launadeild
þess myndi að ósk féllagsiins bráð-
lega láta í té útreiikniinig á iaun-
um hvers kenrtam.
ÞAÐ gladdi mig meir en orð fá
lýst að vera viðstödd flutning á
barnaóperu Benjaimin Brittens i
Bústaðakirkju á dögunuim. Það
er svo sjaldan, sem eitthvað er
gert alveg sérstaklega fyrir
ynigstu kynslóðina af þessu tagi,
að það yijar uim hjartarseturnar
að vera vottur að slfikú.
Benjamin Britten er mikiil
snillingur enda dáður mjög, bæði
í heimalandi sínu og viða um
heim. Tónlistarmienn munu fjalla
og hafa fjalliað um tónlistina,
enda ekki setlun min að fara inn
á þá braut, aðeins langaði mig
að 'láta i Ijós gieði mfína og
þakklæti til forráðamanna Lista-
hátiðarininar og alira, er að þessu
verki stóðu. Þar kcxmu margir við
sögu, og himn stóri hópur barna
syngjandi og leikandi á ýmis
h'ljóðfæri stóð sig með mikilli
prýði. Það, sem bezt er við þessa
sýningu að mímu mati er, hve
dyggiiega það hefir verið haiff í
h'uiga, bæði við samninigu og sviðs
Þrátt fyrir ítrekuð tilmæli fé-
iagsins, bæði muniniliega til
Hösikulds Jónssonar, deildar-
stjóra lauinadeiildar, og í bréfi til
ráðherra dagis. 6. aprii sl., hefur
launadeild vikizit undain að efna
fyrirheiit sitt,
Regiur um launiagreiðsiuir eru
gerðar æ flóknari. Hefur þetta
valdið sífieWidum mistöikuim og
dreetiti á laumaigireiðsiiuim og örð-
ugt hefuir veriið að fá leiðrébtinig-
ar vegna þess, hve sundurliðun
setningu, að verkið er ætlað
börnuim, þótt fuílorðið fólik hil jóti
að geta notið þess engu að síður.
Fiutningur verksins tekur að-
eins tæpa kiu kkusfund. Það er
ekkert hlé og siikt skiptir mi’kSiu
máli, þegar um er að ræða tón-
leika eða sviðsverfe, sem ættað er
börnuim. Og srvö er annað: Það er
a'Iltaf eitthvað að gerasf. Dýrin
koma syngjandi, örkin verður til,
rödd Guðs heyrist úr fjarska, Nöi
þráttar við konu sina, sem gefur
honurn utanuhdir með míklum
srrtelli, það fer að storma, rnösit-
ur eru reist og segl- dregið að
hún, hrafn og dúfa fara á kreik
m. ö. o. það eru síibreytilegif al-
buirðir bæði í örkirmi og uitan
hennar og samtimis hljómar af-
veg stórskenmmtileg tónlist og
á.gætur sömgur bæði barna og af-
vinnusöngvara. Mér fannst. ekk-
ert gera ti‘l, þótt liitlar hendu r
tækju til að klappa.
Anna Snorradótfcir.
á íaunamiðum er ófut'tkomin..
Sem dænmi má nefna, að nú í mai
komu fram mistök í útreiíaniinigi
á iaunum kennara og hefur hon-
um verið greifct rangl'ega síðan sl.
haust,
Kennarafélag M en ti taskóia ns
við HamirahMð viM lýsa undrun
sinini á þessuim vinnubrögðum
ráðuneytisins, þar sem ótvirætit
er gefið í Skyn, að kenuuru.m
komi efcki við, hvemig lau.n
þeirra eru reiikmið. Ðr þess
vænzt, að f jármálaráðhierra gefi
opinbera Skýringu á þessum
vinonubrögðuim ráðuueyt isins.
Útreikningur launa