Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 18
18 M0RGUNBL.AÐ2Ð, FJMMTUDAGUR 15. JÚNl 1972 i.. ■« m ■■ i i\kiukm\ Kvenfélag Neskirkju Kvöldferðin verður farin mánu- dagmn 19. júní. Vinsamlegast ttlkynnið þátttöku fyrir föstu- dagskvöld í sima 16093 og 14502. — Stjónrvin. Frá knattspyrnudeild Breiðabliks. Æfingar verða í surnar sem hér segir: Metstaraflokkur: Mánudaga kj. 8.30, miðviku'daga kl. 8.30, fimmtudaga kl. 8.30. Þjáffari: Stanojev Krsta (Mite). 2. flokkur: Mánudaga kl. 7.00, fimimtudaga k1. 7.00, föstudaga kl. 830. Þjáifar’i: Haraldur Erlendsson. 3. flokkur: Þriðjudaga kl. 8.30, miðvilkudaga kl. 7.00, föstudaga kt. 8.30. Þjátfari: Ölafur Gísteson. 4. flokkur: Þriðjudaga kl. 7.00, Valiargerð- isvöllur, miövikudaga kl. 7.30, Mete- heiðarvöllur, fimmtudaga kil. 7.00, grasvöllur föstudaga ki 7.00, Valfargerð- iisivöWur. Þjálifari: Ásgeir Þorvaldsson. 5. flokkur: Márvudaga k1. 5.30, Velllargerði, miðvilkudaga kl. 6.00, Melah., ftmmtudaga kl. 5.30, Val'larg., föstudaga k1. 5.30, Vaiilargerði. Þjátfari: Guöm. Þórðarson. 6. flokkur: Mánudaga kl. 2.15, VaWargerði, þriðjudaga kl. 2.15, Meteheiði, miðvikudaga kl. 2.15, Vartarg. Þjáffari: Haraldur Erlendsson. Kvonnaflokkur: Þriðjudaga kl. 8.00. Þjálfari: Guðm. Þórðerson. Old boys: Fimmtudaga k1. 8.30. Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld 16. júnt: 1. Þórsmörk. 2. Mýrdalur og nágrenni. 3. Landmanneilaogar - Veiði- vótn. Laugardagsmorgun 17. júni kl. 930: Botnsisúlur. Sunnudagsmorgun 18. júní kl. 930: Grindaskörð. Ferðafélag Istends, Öldugötu 3, sínrvar 19533 og 11798. Prestkvennafélag Islands Aðeiifundur prestkvennafé- tegs Islands verður baldínn í Norræna húsinu mánudaginn 19. júní n. k. kl. 14. Stjómái. Aðalfundur félagsins verður að Hótel Loftleiðum mánucteginn 19. þessa mánað- na kl. 20.30. — Stjómin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8 30. — Allir vetkomrvir. 17/ sölu BMW 1600, árgerð 1969, til sölu. Bifreiðin er vel með farin og vel útlítandi. Upplýsingar hjá Kristni Guðnasyni hf., Klapparstíg 27, sími 22675. Verzlunurstarf — Lugersturf Óskum eftir afgreiðsilumanni og lagermanni í varahlutaverzlun vora. Upplýsingar veitir verzlunarstjóri frá kl. 15— 18 daglega, ekki í síma. Verzlunarstarf Óskum að ráða verzlunarmann í verzlun okkar HAGAELDHÚSIÐ, Suöurlandsbraut 6, Reykjavík. Starfið er meðal annars, að mæla upp og skipuleggja inn- réttingu eldhúss. Aldurslágmark 20 ér. Upplýsingar í Hagaeldhúsinu kl. 13 30—1800, simi 84585. HAGI HF„ Akureyri. Lœknisstaða Staða sérfræðings í líffærameinafræði við Rannsóknastofu Háskólans er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjómarnefnd- ar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 14. júlí nk. Reykjavík, 13. júní 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. Akranes — starf Akraneskaupstaður auglýsir hér með eftir starfsmanni til að taka að sér störf við heil- brigðiseftirlit. Starfið er hugsað sem hlutastarf. Nánari uppl. veitir Þórður Oddsson, héraðs- læknir, sími 1520, Hermann G. Jónsson, lög- fræðingur, sími 1822, og bæjarstjóri, sími 1211. — Umsóknir er tilgreini aldur, mennt- un, fyrri og núverandi störf, sendist heil- brigðisnefnd Akraness, Kirkjubraut 8, fyrir 30. júní næstkomandi. Akranesi, 14. 6. 1972, Heilbrigðisnefnd Akraness. Bifreiðarstjóri Óskum eftir að ráða bifreiðarsfjóra á vörubifreið strax Niðursuðuverksmiðjan ORA HF. Símar 47995 6 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að geta byrjað stirax. KJÖTBÚÐIN, Bræðraborgarstíg 16, sími 12125. Lœknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Rannsóknastofu Háskólans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjómairnefndar rikisspítal- anna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 14. júOí nk. Skrifstofa ríkisspítalanna. Reykjavík, 13. júní 1972 Lœknaritari Staða læknaritara við Landspítalann er laus til umsóknar. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg, ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsókniir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 26. júní nk. Reykjavík, 13. júní 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna. Yfirlœknir Staða yfirlæknis í orkulækningum við Borg- arspítalann er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í orku- lækningum eða hafa verulega starfsreynálu á sviði endurhæfingar, enda er yfirlækninum ætlað að stjóirna allri starfsemi á því sviði í sjúkrastofnunum borgarinnar, jafnframt því að vera yfirlæknir á Grensásdeild Borgar- spítalans, sem er í byggingu. Staðan veitist frá 1. okt. nk., eða síðar eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkujr- borg. Nánari upplýsingar veitir borgarlæknir. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist landlækni fyrir 1. ágúst næstkomandi. Reykjavík, 12. 6. 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.