Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 10
1G MORGUNBLAÐIÐ,' FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 Eru sígild verk uppfærð í nú- tímastíl vegna verkef naskorts ? Spjallaö við þrjá leikhúsmenn á ráöstefnu Hins norræna leiklistarsambands KA.OSTEFNA Hins norræna lejldi'stairsambands hefur ver- ið haldín hér undanfarna daga og hefnr setið hana fjöldi er- lendra leikhúsmanna. Mbl. ræddi við nokkra þessara manma í vikunni og spurði þá umm helætu vandamálin, sem ratt hefði verið um á ráð- stefnunni. Stef ráðstefnunnar er him sígildu verk og mú- tómiim, August Everding frá Miinchen • SVIPUO vandamAu ÍSLENÐINGA OG SÆNSKUMÆLANDI FINNA Carl ötiTnan er leHdiús- stj'óri sænskiuimælandi leik- hússLns í Hel'sinigtors, hófiuð- borg Finnlamdis. Við spuiróuim hann, hvað hann vildi segja uim ráðstiefinuna hér, oig hann sagði: — Mikilvæg'asta atriði siW'kra ráðstefina er að þriðja h'verc átr gefsit lieiikiuiruim óliíkra Lei'k- hiása tækiífiaeri til þesis að hi'tt- ast og riæða saman uim ólik og sameigmile<g vandaimál. tóessar ráðsbefiniur eru ekfki otf mannmargar — þátt í þeirn taka aðeins hin norræmu leiik- hús, og skapar það mium meiri tiengsil miWi fiuiUtrúanna og saimbandið verður aWt miun immilegra. — Islliand, sagði öhiman, er mjög sérstætt land í þessiu tilliti og hefur við sérstæð vandamál að sitrfða, Leikhús- gestiir eru eim heffld, þrábt fyrir að leikhújsin í Reykjavík séu tvö og kieppi inmibyrðis. Það er því mjög athyiglisivert að kwma og kynnast vandaimál- uim ÍLSlenzkra Ieikhúsimanna. — Hvað f inmst yður um stef ráðsitefinumnar ? — Sérfhver ráðstefria hefiur jú yfirijeitt eitt ákveðið við- fiamigsiefini. í þebba sinm emu það him slgildiu leikhúsverk i Ijósi núitímans. Hvers vegna rnenn táka þessi götrniu sí- giildiu verk og gera þau nú- tíimaleg, er kammisiki sökum þe.ss að skortur er á mútíma ieikhúsboktnennbuim. Þetta breytíst þó frá eimiu landi til amnjars og leikarair hvers lands reyna aið byggja upp hið gamla leikhúsverk með tilllliti tffl múbíimans. 1 kvöld ætia ég t. d. að sjá Fásit í Þjóðle ikhúsinu. I>á geri ég ráð fyrir að uim verkið verði rætt á morgum hér á ráðstefnumni og hvernig leitourumum og leiltostjóra hefur tekiat að E. Hass Clwístemseira í blutverld simra í SmygtarHmum, þar sem hamiini lék skúrkámm Börjesem. Hér er haiMi með saeinis.lka skúrk- inrainni Carlson. Caii Öhmaaa koma boðskap Ieikribsims til áheyrenda í þessum nýja búnimgi. Enm sem koimið er er ég mjög ánægðuir með ráð - sbefinumia og vænti einmig góðs afi þeiim tveimur döguim, searn eftir eru. — I-ívað um Leikhús yðar í Helsingfiors? — Eins og þér vitið er ieik- hús mibt mimnihl'utateikhús og við berj uimst fyrir að hailda því við — eiminig að. fiá finnsku- madlandi fólk till þass að sækj a leikhúsið. Leitóhúsgesbur verð- uir að kama aí eigin hvöt'um í 'lieitóhús oig fyrir seemsikumaei- amdi Finma er sænstka teik- húsið í Heisingfbns metnaðar- mál, rébt eins og sænski há- Skólinm í Ábo. Vísmdalegar rannsóknir sýna að fiinnsku- mælandii Finnar fara að með- altaili eimiu sixmi í Leikhús á ári á meðam hinir sœmskuimiæÆ- andi fiara tvisvar. Við berj- uimist fiyrk- því nú að þeir kami þrisvar. Sœnstouimiæl&ndi minnihiuiti Fimna er nú 350 þúsumd mantis ag hainn benst fiyrir tiiveru sinmi, svo að á ýmsan hátt held ég að vánda- mál hins ísteniaka leikhúsis og mínis séu svipuð, þið ísienid- iingar eruð jú ekki nietma rétt rúimlega 200 þúisiund, sagði Carl. Öhiman að lofcuim. • TVÖ LEIKHÚS I KEVKJA- VÍK — STÓEKOSTLEGT Þýaki leilkhússitjórimm Aug- uist Everding er fyririesari á ráðstiafinunmi. Hann var hing- að boðimin og hélt fyririestur uim hin sígildiu vedk og nú- timam'L Haurm er leikhúsisitjóri í Múmdhen o.g hefiuir verið þar Framh. á bH». 20 LISTAHÁTÍÐ Ævintýrið er rétthverfa lífsins ,ÁNN í upplestur á ekld að blarada leikbrigðum. Ef sögtv maðurinn lætur sér næstum nægja að endursegja textann og lætur vera allar tilraunir til að leika hann, þá nær frá sögnin tólgangi sínum, þvi húra á að gefa ímyndun arafli áheyrandans byr undir báða væmgi. Það er nú alíur Seyndardómurinn.“ Það er hinn frábæri sögumaður, leik arinra Erik Mörk, sem svo mæl ir í viðtali við Mbl., en Mörk Ikotn fram á Listahátíð á sunnudagskvöld með dagskrá um ævintýraskáldið heims- fræga, H. C. Andersen. Þetta er fyrsta sinni, sem Erik Mörk gistir fsliamd. »g nobaði hann tækifærið til að fierðast til Þingvalla og að Gu.Ilifossii og norður í Land til Mývatns. Hann er stórhrifinn af þvi, sem hann hefur séð. „Dýrðiegt“, segir hann og bað air út höndunium. „Og birtan. Tirna eftir tima, já ailan sólar hringtnn. Ég kom frá Akur- eyri i gærkvöldi og sólin skein inn um glugga flugvél arinnar — klukkan ellefu að kvöldi! Og þesisi birta. Hún Iætur sig hvergi. Það er raun að þurfa að sofna frá henmi, þag ar það loksins tekst. Svona guðdómi ætti ekki að vera hægt að Loka augunum fyrir!“ Erik Mörk er maður kvik- ur. Hann notar mikið hreyf- ingar til að tjá sig; andiitið — hendurnar, og í miðju aaimtal inu sezt hann við fiygilinin í salnum og leikuir stuttan Lág stúf. Við spyrjum hann fyrst um frásagnarlistina. Hann verð- ur alvarlegur eitt amdartak nueðan hann íhugar svarið. „Inn í upplestur á ekki að blanda Leikbrigðum,“ segir hann svo. „Ef sögumaðurinn l'ætur sér næstum nægja að endursiegja textanm og lætur vera allar tilraiunir til að leika hanm, þá nær frásögnin til gangi sínum. Þvi hútt á að gtefa ímyndunairafli áheyr andans byr undir báða vængi. Það er nú aliur leyndardóm- urinn.“ Svo bætir hann við; „Sögut- maðurinn á alls ekki að vera að Leika lítinn, gamlan manin eða unga, skLausa stúlku, hvað þá tröll! Leikbrigði gera ekkert nema fæla áheyrand- ann frá efninu. Áheyrandinn huigsar bara sem svo: „Sei, sei ,jú. Það er naumast að maðurinn lifir sig inn í þetta.“ En með Leikbrigðumim drep ur sögumaðurinn inmlifun á- heyrandams. Sögumaðurinn á aðeins að miðLa efninu. Hann á að hverfa að baki höfundi þess og Leiða efnið fram til sam- runa við ímyndunarafil þe3S, sem hlustar. Tötoum dagskrá mína ttm H. C. Andersen sem dæmi. Aiit sem ég geri, er að filytja hlustandanum það sem H. C. Andersen skrifaði. Svo mæbaist þeir; hlustandinn og H. C. Amdersen. Ég er bara filytjandi. Ekki túltour. Það er ímynduniarafil hl/usbandians, sem verður að vera túlkur- inn.“ — Hvers veigna H. C. Ancter sien? „Skugginm er eitt það bezba, sem skrifiað hefur verið á danstoa tungu. Þessi frásögn felur í sér sömu viðhorf og við finnuim svo víða hjá rithöf und'um nútímams. Hún fjaLlar uim tllveru mammsdms: Hver er ég? Hvað er ég? Einu sinni spurði dams'kur bliaðamaður mig, hvers vegna ég væri eiginlega að fást við þessi ævintýri H. C. Ander- »en; „þennan barnaskap". — „Hvaða barnaskap?“ spurði ég á mótd og bætti þvi við, að hann mætti teljas't heppinn, að ritstjóri hans heyrði ekki þessa spurningu! „Nú, nú. Ég Erik Mörk Spjallað við danska leikarann Erik Mörk um frásagnarlist og leiksviðið, sjónvarpið og „kústa- skápakómedíur“ kvikmyndanna hélt bara . . sagði blaða- maðurinn þá. En það er ekk- ert að halda. í raun og veru bártist veruteikimn okkur hvergi betur en einmitt I æv intýrimiu. Ævintýrið er nefni tega rétthverfa lífsins. Ann- ars er það ekkert ævintýri. Eða hvers vegna heldur þú að fólk nenni nú á þessari sijómvarps- og kvikmyndaöld að koma og hlusta á H, C. And. ersen. Það er vegna þess, að H. C. Andersen er sannur. Hvers vegna skyldi fólk ann ars taka hann fram yfir John Wayne?“ En Erik Mörk er ekki að eins frægur af firammistöðu sinni á Leiksviðinu. Hann hef ur einmig getið sér góðan orð- stír sam kvikmyndaLeitoari. „Kvikmyndin er í læigð núna í Danmörtou. Fjárhags erfiðteikar hindra Listsköpun. Nú er kímnipornógraifía efst á btaði. Og hún græðir millj- ónir í Sicandinavíu. Ég hef að vísu ekki verið beðinm að leitoa í kvikmynd af þessu tagi.' En ég myndi segj a nei fiakk! Þetba er ekki fyrir mig. Og heldur ekki farsar þar sem maðurinn detfcur niðuir stig- ann oig hafnar inni í kúsba- skáp! Ég get bara eklci huigs- að mér neitt leiðLnLegra en þessiar kústskápakómediur! En ég Lék í einni kvi'kmynd á síðasba ári. Hún var gerð eftir sögu Axel Sandemase; „Tjærhandleren“. Og svo geri ég mikið af því að Leika í sjóm varp. Það finrast mér spenn- í REYKJAVÍK andii. Sjónvarpsleikhúsið @et ur af efnum sínum fenigizt við verkefni, sem leikhúsin geta oft ekki. Leikhúsið þarf að hafia vissan sýningafjölda í huiga, en sjónvarpið vinnur fljótt og vel og nær fiil allra Landsmaninia einu sinni á einni kvöldstund. Sjónvarpið getur leyft sér að fást við verk með það í huga fyrst og fremst, að þau séu umræðuvekjandi f ramlög ’ til leilchúss samtím- ans, en leikhúsin þurfia í fieiri horn að lxta við verkefnaval ið. Og sjómvarpið býður líloa upp á ýmsa tækni, sem leik sviðið ræður ekki yfir. Með heppitegu myndavait gebur sjónvarpið sýnt áhorfiendunr um verkið frá mörgum og fjölibreyttum sjónarhólum, þar sem leiksviðið afbur á móti er mjög einsýnt fynir Leikhúsgestina.“ Hér hefur tíminn flLogið frá okkur. Erik Mörk þarf að farðbúast. — „En ég kem affiur til íslands," segir hiann og brosir. „Og þá ætLa ég bara að vera ferðamaður.“ Nú ætLar Erik Mörk að njóba sumarsins í heimiatandi siniu. „Já. Ég fer í frí,“ segir hann. „Svo byrjiar það allt aft ur hjá Konunglega í ágúst.“ Þetba „allt affiur“ byrjar með laikgerð á „Konunni með hundinn“ eftiir Tjekov og siíð an tekur við verk, sem Ing- mair Bergman ætLar að setja upp fyrir KonunigLega leikhús ið. „Ett hvað það verður, má ég ekki segja n/ú,“ sagir Erik Mörk. En það er greinilegt, að þófit hainin huigsi sér gott til suimarfríisinis, þá hLakkar hianin Xíka tiH þess að það ,,byrj alílt aftur hjá Konuinig- Iega.“ — fj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.