Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
f
fréftir
í stuttu máli
Hætta hern-
aðaraðstoð
ÖLDUNGADEILD Banda-
líkjaþings samþykkti í dag
að stöðva alla bernaðaraðstoð
við ýmis lönd Asiu, þar á með
al eru Pakistan, Indland og
Bangladesh. Frank Church
öldjungadeildarþiriigmaður,
sem mælti fyrir nefndaráliti
um tillöguna, saigði að fyrri
stefna Bandarikjanna í þess-
um beimshluta hefði haft þau
áhrif að mikil spenna hefði
komið upp, þegar átök yrðu
milli rikja og nefndi sem
dæmi ástandið milli Indlands
og Pakistans, og á fyrra ári
þegar Bangladeshmálið var í
algleymingd. M.a. rikja, sem
njóta ekki Iengur aðstoðar eru
Nepal, Ceylon og Bhutan.
Tiitlagan er ekki endanlega
staðfest fyrr en fulltrúadeild
in heflur samþykkt hana Wka.
Ókyrrð í Dacca
Dacca, 14. júni — NTB
AÐ MINNSTA kosti 26 manns
létu lífið og tugir mianna slös
uðust, þegar kom til átaka
milli lögreglu og fylgismanna
Awamihreyfingarinnar í nótt.
Gerðist þetta í bænum Khulm
anom, siem er 145 km suðvest
ur af Dacca í Bangladesh. Seg
ir lögreglan, að öfgaiarmur
svokaliiaður Lal Bahinihópur,
innan hreyfingarinnar hafi
ætiað að taka öll ráð í bænum
í sínar hendur.
Enn sögur
um sjúkleika
Maos
Hong Kong, 14. júní — AP
BLAÐ í Hong Kong sagði frá
því í dag, að kommúnistafor
ingjarnir í Kína hefðu verið
beðnir um það á laun að
ganga frá orðsendingu, þar
sem skýrt væri frá hrakandi
heilsu Mao Tse-tung formamns
kínverska kommúnistaflokks-
ins. Sagði blaðið að miðstjóm
in hefði haldið skyndifund
um málið í fyrri viku og hefði
hann augsýnilega verið hald-
inn til að reyna að ákveða,
hver tæki við stjóm í Kímia
að formanninum látnum;
Fönikíumenn á
undan Kólumbusi?
Beimt, 14. júní — AP
DEE DOMBORO, 46 ára gam-
all Þjóðverji, en nú kanadísk
iu- ríkisborgari, hefur í hyggju
að takast á hendur 35 þúsund
sjómílna ferð til að sanna, að
Fönikíiunenn hafi siglt til N-
Ameríku löngu á undan Kól-
umbtisi. Domboro kveðst hafa
smíðað 9,14 metra langan bát
úr sedrusviði og muni hann
búa bátinn öllum nauðsynieg
um tækjum og sigla frá Aqu-
aba um miðjan næsta mánuð.
Hann ætlar að taka eiginkonu
sína og þrjá syni með í ferð-
ina og býst við, að hún taki
tvö ár.
Domboro, sem er rithöfund
ur og kaupsýslumaðuir, sagði
á fu.ndi með fréttiamönmum i
Beirut í dag, að hann myndi
sigla með Indliands
ströndum, haida áfram til
Malaysiu, Sumiatra, Jövu,
Ástralíu, Nýja Sjálands,
Singapore, Filippseyja, For-
mósu, Japan, Alaiska og lenda
að lokum i Norður-Ameriku.
„Ég mun ljúka æthmar-
verkl mínu, deyja ella“ höfðu
fréttamenn eftir hinum ferða
glaða slglimgaroanni.
Muskie
af stað
á ný
Washimgton, 14. júní —
NTB/AP
EDMUND Muskie öldtinga-
deildarþingmaður, sem í apr-
il sl. hætti tilraunum sínum
tU þess að hljóta útnefningu
sem forsetaefni Demókrata-
flokksins vegna fylgisskorts í
forkosningum og fjárhagserf
iðleika, lýsti þvi yfir í dag,
að hann myndi hefja baráttu
sína að nýju fyrir útnefning-
unni. Hyggst Muskie byrja
baráttu sína að nýju með
kosningaleiðangri um 10 riki.
Dauðadómum
breytt
Anlkam, 14. júní — NTB
ÞRÍR tyrkneskir stjórnleys-
imgjar, sem höfðu verið dæmd
ir til dauða fyrir þátttöku í
mannráninrj og morðinu á ísra
elska aðalræðismanninum
Ephraim Elrom, fengu dóm-
unum breytt í ævilamgt fang-
elsi í dag. Sagði heryfirdóm-
stóll só sem kvað upp úrsburð
inn, að lifstíðarfangelsi væri í
rauninni miklu harðari refs-
ing en dauðadómiur.
— Kennedy
Framh. af bls. 1
ekkl hafa cnisst móðinr, og
segiist raunar telja að fylgi
sit't fari vaxandi dag frá degi.
kennedyAhugi eykst
Willbur Milles, einn helzti
forystumaður demiókrata og
einn þeirra sem tekið hefur
þátt í forkosningum, með lit'l
um árangri þó, lét í ljós þá
skoðun slna í dag, að hann
teldi auknar Wtour fyirir þvi,
að Kenmedy yrðii lcjörinn for-
setaefni flotolksins, svo fremi
að McGovern nái ekki kjöri
í fyirstu umfierð.
McGovecn hefur nú stuðn-
ing 951 kjönmamnjs af 1509
sem ihann þa r f til að hlijóta úit
nefninigu. Forkfxsningar fara
fram í New York ritoi þan,n
20. júní og fari MoGovern
með siigur af hólmi þar býst
hann við að hafa fýLgi a.m.k.
200 kjörmanna til viðbótac.
— Flugslys
Framh. af bls. 1
Björgunarleiðangur fór þegar á
vettvang og var unnið að bjöng
unarstarfi fram eftir kvöldi.
VéHn var í áætlunarflugi frá
Tókíó, Hong Kong og Bankok fcil
London.
Steingrimur Davíösson:
Gamalt og gott
— kalt og hlýtt
Annar þáttur
t»á stoail þangað aftur vikiið, er
fyrr var frá hoo-fið, og er.n
nótotouð rætt um tíðarfar og ár-
ferði, þó mesit á öðru tímaskeiði.
Eins og fyrr er að vikið, var
veðurfar á þri'ðja tug aldar
vorrar hið ágætasta. Á fjórða
ag fimimita tugnum var sum árin
miototouð kaidara, þó ekki gæti
talizt harðæri. Hafisinn lét lít-
ið á sér kræla þessi ár, eins og
lílka jaifnan síðan 1918 til þessa
daigs. Arið 1936 kom nototour ís-
hiroði að Vestfjörðum og Norð-
urilandi. Stafaði frá honum
niotokur touildi, en þó emgi-n
harðnesikja. Veturinn 1947 gerði
imdlkið fanmfergi um land allt, þó
metst norðanlands og austan, en
vorið var allgott og sumartíð
ágæt. 1949 var veturinn snjó'Jétt
ur, gróður kramn nokkur úr sum-
armiáiuim, en svo gerði mikla
frostitouida snemima í maí, er
héldust til 17. júní. Þá hlýnaði,
skiptust á skúrir og heitt
skin 3Ólar, svo tún fullspruittu
á röskum tveínrur vitoum.
Sjaildgeaft er, að tíð sé jafn
góO ajlflt árið í öLlum landshlut-
«n, og verða því dómar manna
um áirferðið æði miisjafnir. Á
sjötta tuig aldarinnar voru vet-
urnir aðeins misjafn.lega miíld'r,
og siuimarveðrátitan hagstæðari
eiitt árið firekar öðru.
Nýl.iðimin áratwgur hlýtur
möomuim að vera í fierstou minný
þó fábt eitt sé nú á mimmiið lagt,
utam það, er tiiheyrir dag'legum
þöirfum og skemmtanafýsn,
stjórnroálaþrefi og dekri við
laagstu hvatir manna. Þetta er
toanmski of sagt. Ég vildi að svo
væri. Veturinn 1962—‘63 voru
blóm sprungin úit á þorra, jaÆnt
inorðanlandis sem sunnan. 18.
febrúar fiór ág norður fyrir heið
ar, sáust þá aðeims gamlir snjó-
dílar í hœstu fjöllum. Flest tré
varu aillauifguð um rniðtjan marz.
En í páskahretinu minnisstæða
guldu stoógarnir mitoið afihroð,
bliómán dóu og gras foinaði og
vorið var nepjukalt fram und-
ir maMoík. En veturinn 1963—
64 var aliur mildur, áfailalaus
og vorið hlýtt. Það gengur guð-
lasti næst, að kalla þennan ára-
twg kuldaskeið, þó allir veturn
ir hafi etoki verið jafn miildir og
þessif. íshrafll er barst upp að
Vestifjörðum og Norðurlandi
veturinn 1965 var m/eimliaúst, en
truflaði þó skiipaferðir notokurn
tirna, og gramdaði nokkrum grá
sleppunetum. Þegar ég fór. raorð
ur um hvitasunnu þetta vor,
náði ég aðeins í stoottið á haf-
Lsmum og fétok að nokkru ósk
mína uppfylta. Isinn var að
skríða úit úr Hrútafirði og Mið-
firði norður fyrir Vatnsnes, og
þar sameinaðist hann kymbræðr
um sínum úr Strandafjörðunum.
Aðal ísmagnið var lagís, kominn
frá Grænilandi, með lítilli viðbót
ur íslenzkuim sjó. Örfáir borgar
ísjakar sigldu hórtiignariega, bað
aðir sólskini, norður Húnafilóa,
og bar háitt ytfir Ésifflatneskjiuna.
Var unun á þetta að Mta. Ég
hafði hitt á óskastumdima. Þessi
hafí's, er var að toveðja landið
var búinn að liigigja margar vito-
ur á fjörðum imni værukær og
meinlaus. Bræð'urniir í Staðar-
skála sögðu mér, að meðan ís-
imn l'á lamdfastur, hiefði veður
verið stifllt, og líltil frost, og að-
eins næturfirost síðuscu vitourn-
ar. Okkur sýndist að vel mætti
kalla þennan góðláta is volgan
is.
Árin 1967—‘68 var mjög hag
stætt árferði. Vorið og sumarið
var þurrt og svalt, norðan
lands og austara, jörð spratt
seint, og varð aldrei góð á
Norðausburiandi. Þetta ár var ís
hroði að flætojast meðfram
Norðuriiandi l'aragt fram á sum-
ar, en var meinlítiilil, enda lagís.
Þá var lagiis að flætojast með-
fram Vestfjörðum og Norður-
landi nototorar vikur árin 1969—
“71, en gerði enigan óskunda og
árferðið mátti kallast ágætt.
Um allar aldir hefur hafís
toomið flest ár að ströndum
landsins, enda skamimt að fara.
Jafinvel í mestu góðærum hefu.r
sá hvíti lónað við land. En
stundum hefur „landsins forni
fjandi“, lagt undir sig hafsvæði,
fiirði og flóa, umhverfis meiri-
hl'uta landsins, valdið hörmunig-
um oig dauða. Bn fagur er ís-
inn. /Egir gerir úr hontum
mörg, svo fögur listaverk, að
snillingum er ofvaxið að líikja
eftir þeim.
Oktour gömlu mönnunium, sem
munum harðindin á fyirstu ára-
bugum aldar vorrar, og höfium
ljósar sagnir af árferðinu 1880—
‘90, (þeir elztu okkar kyrantust
því af eigin raun) finnist það öf-
uigmæli, og garaga guðlasti næst
sem fyrr segir, að nefna síða^ta
áratU'ginn og til þessa dags
kuldaskeið. í löndum, sem eru
mörgum breiddargráðum sunnar
an tsland verður fóito oftlega að
búa við jafn kalt og kaldara
ioft.slag en hér hefur þetokzt á
liðnu fimnnt.iu ára hiýiirndaskeiði
og ektoi fárast yfir. Gæðavet'ur-
inn hér 1963 var mjög kalt um
alla VesturEvrópu. Harðindi
voru þá um öll Norðurlönd,
lenigi vetrar urðu ísbrjótar að
ryðja skipum leið um dörasku
sundin, og tiii hafna við Eystra
salt. Þann 6. apríll var Noregur
aliliuir i bvítum serk, og íshrann-
ir lágu með ströndinmi, svo
laragt, er séð varð úir fil'ugvél.
Þann 14. april varð ferjan á
sundinu milli Eylands og rraeg'in
landSins að kljúifa samfelldan ís
krapa. Um þessar slóðir toom
voct’íð u.þ.b. miánuði seinna en
í meðailári. Bkkert var talað um
kal í túnium þarna í Sviiþjóð.
Það er nú á sí'ðustu tímum að-
eins íslenztot fyrirbrigði, ,vmóðiu-
harðindi af mannaYöldum".
1 eýlöndúim í kald-tempraða
beltinu, er veðuirfar eðlllega
mjög brigðult á hrvaða árstíma
sem er. Við Islendingar þetokj-
um þetta, seninilega flestum þjóð
um betur. Miitt í sólansælun(i
getur sem hendi veifað, skollið
á snijótoýliur. T.d. vair það vor-
ið 1959, þá tún voru víða fu®-
sprotitin á Nar'ðurlaradi, 17. -júní
gerði raorðan hríð með rraik'lium
fannburði, en hlýnaði næsta
dag. Annað dæmi, sem er nær-
tækara: Það gerðist í ágúst sl.
sumar, að fanntourða hríð gekk
yfir Nocð-Austuiriand, svo margt
fé fórst í fömn í Vopnafirði og
víðar.
Hér við yzta haf má al'ltaf við
þessium veðnabriigðuim búast. En
þó undariegt megi virðast getur
veðurfar eirandg orðið svipult í
suðrænum löndum, o|g á megin-
landi í Asíiu. Skamimit er síðan
samgönigur trufluðusit á Italíu
vegna fanraburðar, og það á
óvenjuiegum tíima. Srajó kyngdi
niður að sumarlagi í Jerúsalem.
Óg skemmst er síðan. Maó for-
maður og Meranínigarbylitinigin
komst ekkl millli húsa í Petoirag
vegna fanntoomu, m.to. snjóaði
þar í júnií.
Hér norður við yzta haf æðr-
ast menn, ef hríðairveður gerir
á þorra og helzt alilt að góu-
lokum. Tala menn þá um ein-
stöto harðindi. Og komii hret um
páska, á miðjuim eiramánuði,
sker það úr um, að s.l. áratiug-
ur hafi verið samfeli't kulda-
skeið og þvl hafi ekíki enn li'nrat.
Slæðist íshrafl að landi, sára-
meinlaust, telja „vísindamenn“
það órætoa sönmun um harðindí.
Harðæris- og hafísnefnidir eru á
laggir settar, duiga etoki minna
en tvær, þó hafa mætti þær í
sömu brók, hafíssráðstefna er
haldin í Reýkjavik, og bitt henn-
ar boðaðir vísindamenn firá öll-
um homum heimsins. Skyldi nú
toveða niður „siæðiniginn“ svo
sem galdramenin gerðu fiorðum.
Bn „landsins fiorni fjandii“ lét
sér hvergi bregða. Gægðist
hann fyrst fyrúr Horn, renndi
sér svo iraná Húraafilóa, oig „vís-i-
teraði" firðina við ve3turst.rönd
ina, allt inm í botn, og héilt svo
austur með Norðurlandi í sömu
ecimduim. Brá visindamönnum í
brún, er engar særinigar dugðu.
Ektoi brugðust sivo aðferðiir
Snorra á Húsafelli og Vogsósa
tolerks. Er manmkynið, og þá við
íslendimgar sérstatolega að úr-
kynjast nú á síðustu tímium? Ein
árangur ráðstefinunnar varð þó
sá, að einn vísindamaður gefur
nú áriega út spádóma sítna um
hafístoomur. Telja siumir að
ekki þurfi til mikla spávizltou,
þvi um aldir hafi isinn aðeins
haldist fjárri landi fjórða hvert
ár, a.mrt. og auk þess njósni
nú skip og fiiugvélar um Iegu
og fjarlægð íssins, miranst á máin
aðar fresti. Bn þrátt fyrir þeöta
virðist spádómisgiáfan etotoi
ósikeitoul. Skotizt getiur, þó stoir-
ir séu.
Páll Bergþórsson, veðurfræð-
ingur, segir í viðtali við daig-
blaðið Vísi hinn 4. janúar s.l., að
hann, Páll, hafi spáð fyriir
toomiu hafíss þrjú s.L ár og þær
spár hafi fulltoomtega rætzt og
svo miuni eran verða um spá síina
nú, 1972. Mikill ís muni berasit
upp að Norðuriandi, og eigi
hann von á horaum þá í jaraúar,
en nú verði brátt send flugivéll
norður til að njósna um ísinn,
og mumi þetta þá ljóst verða.
Sagði Páil og, að næsta surnar
mundi verða mjög svalit, en sú
lílton gæfist í þraut, að sumarið
mundi1 sóllrítot verða. Þá veit mað
ur það. Annars staðar lét Páili
þess getið, að mitolar ísiriiynd-
anir væru nú við Jan Mayen.
Taidi hann iílklegt að þaðan hær
isit ísinn upp að Melratokasliétibu
og Langanesi. Bn nú vill sivo eiti
toeraniiega tii, að á Jan Maye®,
er iiiggur á 71. gráðu norður-
breiddar, h.u.b. 450—‘70 km
norðar en nyrzti tangi tslands,
hefiur I vetiur verið eiramuina
hlýtt loift, fltesta daga rétt undiir
eða yfir fros'tnnarto. Aðeins
skamman t'ima i sikamimdeginu
toomst frostið á Jan Mayen í
12—15 sitiig, oig getiur engan uindr
að. Sjávarhiti á þessum raorð-
lægu slóðum og aildrei siðan mæi'
ingar hótfust, reynzt jafinmikill
og í vetur. Hivers konair mis
skilningur er hér á ferðirani?
Haftsinn er tveggja ætta, þó
frosti sé faðir beggja. öninur
tegundin er upprunnira í jökl-
um Grænlands. Margra irueira
þýtokir storiðjöklar steypast af
Framh. & blis. 21