Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
3
Helgi Lárusson frá Klaustri;
V armennska
Á FORSRJU Morguniblaðsáns,
þanmi 18. mai sl., er birt saim-
taí, sem aðailritstjóm blaðsins
átti við Vladimir Asihkenazy,
hinm heimslflræiga píanósniil-
ing, sem huefir tekið ástfóstri
við ísijiand ag íslendinga.
Samtal þetta ber með sér.
að föðiur Viadimdrs píanósmiU
ings, fýsir mjög að heim-
sækja son sinin ag fjölskyidu,
hingað til íslands, sem mjög
er að vonium ag vel til fundið.
Hanon heitir David Ashkenazy.
Hann er pianóieikari og hefir
þar með enn medri Jjpkkinigiu
og sikiináng, á hinni giæsilegu
frægðarbriaut sonarins.
Sjálf fyrirsögn samtalsins í
MongunWiaðiiiniu, eir svohljóð-
andi: „Faðir Vladimirs Ashk-
eniazys fær ekki að koma til
íslands.“
Siíkar freignir sem þessi,
eru í senn svivirði'leigar og sið
laiuisar, og það svo, að lengra
verður vart faarið í rudda-
skap ag ómeninángiu. Þar er
endleg rotnun að ver'ki, — öfl
myr'kvaheámianna, — svo
fnamt að hér sé ekki um að
ræða athiugunarleysi ag fljót-
færni mianna, sem væru of-
hlaðnir störtfum, svo að þeir
visisru vart hvað þeir segðu,
eða framkvæmdu.
Hér er vægast sagt, um
mjög aQvarleigan og ömurleg-
an miss/kfiJninig að ræða, frá
stjómvölduinium í Sovétríkjiun
Vladimir Ashkenazy
um. Þau ættu tafariaust, að
sjá sóma sinn í að leiðrétta
siíka viliu. •
ísflendinigar eru stundum
sagðir vera nok'kuð sundur-
lynd þjóð, en dæmin hafa
sýnt og sannað, að þegar á
reynir, eru þeir svo samhuga
og siamieiiniaðir sem einn mað-
ur væri.
í svo fjarstæðum ófrels'is
og siðieysismálum, sem hér að
framan greinir, mumu allir ís-
lendingar einhuga, að for-
dæma sdík ofbeldisöfi, hvar
og hvenær sem þau s'kjóta
upp koilinum, og ekki hvað
sázt nú, þar sem þau þeinast
gegn ísj andsviniimum og göf
ugmenninu Vladimdr Ashken
azy og föður hans.
Aliir íslendingar dá ag virða
að verðlej'kum, piamósniiling-
inn Vladimir Ashkenazy. —
Hainm og frú hans Þórunn,
hafa sýnt það og sannað, nve
þaiu eiru ágætir vinir íslands
og íslendinga, enda eru þau
aufúsiuvinir vor ísiendiniga.
Það er alvarieg móðgiui við
aUa íslendinga, ef faðir Vladi
mirs Ashkenazy verður hindr-
aður í að koma hingað. Nú
er nær mánuður liðinn, síð'an
Morgunblaðið fdietti ofan af
þessum illu tiðindum og fregn
ir hafa engar borizt enn, til
ledðiréttinga, svo vitað sé. Hvað
dvelur?
Á fslandi eru mörg tónlistar
félöig starfandí, með miklum
áhuga. Tónlistarunnendrjr
eru margir og þeim fer ört
fjölgandi. Þessir friðu hópar,
ættu nú að skera upp herör
og heimta rétt íslands, að fað
tr VixMlimirs Ashkenazys, pí-
anóleikarinn David Aslikenazy
megi ævinlega óhindraðnr,
ferðast svo oft til íslands sem
hann æskir. AJlir munu saim-
mála um, að ofbeldisöfi eig®
hvergi heima og allra sdzt hér.
Isdendingar, verum nú öll
saimhuga og samtaka. — Þá
verður sdgurinm unninn.
17. júní hátíðarhöldin
með líku sniði
MÓDHÁTfÐARNEFND Reykja
víkirr Iboðaði til fhlaðatmatnntaifiind
bjt í gsvr i»g .kynnfci dagskrá 17.
júni hátíðarhaJdanna í ár. Dag-
skráiin varður imoð llíku (smiði og
tvö utufetti fxurin ár, em isefcm Iklunn
ngt «r, hetfur Iborgarráð sun-
þykkt iað Ikosfcnaði við þjóðhá-
tíðarhaíW iskuli wfcillt i ihóf, trieima
þegar *iin ijfórafnueli lýðveiidis
Ins sé að ræða ei.ns og t.d. 1969
tng væinfeainliqga 1974.
Netfndin heifur ákveðið að
Ihieffiga Iþjóðhátiðairdagi'nn í ár út-
fæirsliu hindtielginiijvr í '50 jmíliur
og hetfur á (því sanibandS láfcið
gocra sérstaikt imeirkS, isetm tunnið
var á AugIýsingsa«fcofu Gísla B.
Bjömss<nnj»r.
Dagiskirácin hefsit að miorgni
'iaugardags mmeð samihiljóimi
kfirikjukjukkna S Reykjavik kl.
9.55, en kfi. 10 Legigur Gdisli Hall-
dórsisan, forseti borga rstjórnar,
'biiómsve'ig á leiðd Jóns Sigurðs-
siotnar í kiirkjiuga.rðin'um við Suð
uingötu. Síðan, gengur borgar-
stjóirin úr Suðiurgöibu i AOþingis-
hiúis, ein kl. 10.30 h.efist afhöfni á
Ausburvelli. Fyrst leikur Lúðira-
svieiit Reykjaviikur ættjarðarlöig
ag formaður ÞjóðlháJtiðarnefnd
ar, Markiús Öm Antonsson set-
ur háitíðina. Þvd næsf syngur
Karilakóriinin F'ósitbrœðiur ag for
seti íslandls, herra Krdstján El!d-
járns ieggiur blómsveig fró is-
lenziku þjóðlnnó að mdnindsvarða
Jóns Si'gurðBsoinar. Þá syngja
Fós’tbræðiur aftur og siða-n flljyt-
ur forsa'tisráðlhierra, ÓOaíiur Jó-
hannesson, ávarp ag fflutt vterð-
ur ávarp f'ja'lfilkoniunnar.
Ki. 11.15 verðlur guðlsþjóniusta
í Dómkiirtkjunná. Séra Leó Júllíius
son, prófastu.r á Bocig á Mýrum
préddkar og þjónar fyrir afltari.
Lúðrasveitfir banna ag ungl-
iniga mtunu lei'ka fytrir vistmenn
á Hraifnásitu kl. 10, ag við elíi-
heimiifiið Grund kfl. 11.
Bftir hádegi hefj'ast siðan
s'krúðlgöngiur ag verðiur genigið
frá fjórum stöðium i AUsiburborg
inni inn. í Laugardal, þar sem
KOiemenz Jónsson stjómar barna
skemmtun, sem hefst kfl. 14.15.
Á þessari skemtmtun verðiur m.
a. sýnt fafiflihilifarstökk ag skátar
hafa sýningu á úitbúnaðd og ieik
tœikjum sinum á Laiu.gardals-
sveeðinu. Þá verða iiþróttamiót ag
keppt í frjáflsum iiþróttum ag
siundfii. Fimfleikasýn.inig, glima ag
boðhflaup ungflimga verða miflli
atriða 17. júná mótisins á Laug-
ardaflsveldinum.
Siðd'egissk:emmtun verður á
AÐALFUNDUR Siáturfélags
Suðurlands var haddinn að Hótel
Sögu í fyrradag (mánudag).
Það hafði mikii áhrdf á starí-
semi Sláturfélagsins á sl. ári, að
sauðlfé heíur fædckað töluvert á
félagssvæðinu sdðan 1969. Siðast-
liðið sumar fór að bera á skorti
á vinnslukjöti hjá ýmsum kjöt-
iðnaðarfyrirtækjum ag dró það
úr rekstri Sláturfélags Suður-
iands á sl. ári og nýting vinnslu-
stöðva var vegna minni kjöt-
AusturveM kfl. 16.30, þar sem
Lúðrasveit verkalýðteins leitour,
félagar úr Þjóðdansaföiagi
Reykjavíkur sýna dansa ag Fóst
bræður synigja. Ki. 17.30 ieikur
hiljómsveit Ólafis Gauks fyritr
bárnadansi hjá Þórshamri i
hófifa aðira kliukkiusbund.
Dagskrá þjóðhátdðardagsins
ilýkur svo um kvöíddð með dans-
skemmitunium á þrem. stöðlum I
gamla miðfþænumi, en áðiur en
dansdnn hefst kluklkan 21 mun
LúOrasvieitin Svanur ag kóir ein
framieiðslu ekki eins góð og ár-
ið á undan.
Heiddarvörusala fédagsdns nam
á si. árd rúmiega 981 miiljón kr.
og hatfðfi aukizt um rúmlega 120
miiijónir. Féiagið starírækti á
si. ári sömu siáturhús og árið á
undan að undanskildu siáturhús-
inu í Reykjavdk, en þar hefur
ekki verið siátrað síðan seint i
ágúst si. Alis var siátrað hjó fé-
laginu á si. ári 131.922 fjár og
var það 1.720 fjár ffleira en árið
á Lækjartongd. Dansað verður á
Læikjartarigi, í TempOarasundiii, á
biilastæðii Aflþimgdshússins ag vdð
Vesturver. Hijómsveitir Óflafs
Gauks, Ásigeirs Svierrissonar á-
samt Nátttúriu ag Dómínó ieika
fyyir dansinum.. Hátíðinnfii vierð
ur slitlð kfi. 2.00.
Söfliuitjöfid verða i bæraum eins
og undanfarin ár, bæðfi í mið-
bænum ag i Laugardal. Aillar
tekjúr nefindatrinnar af tjafldfleyf
um og merkjasöJu á 17. júnd,
renna í Mdnnásvarðasjóð, en fiyT-
Framh. á Ms. 11
1970. MeðalfaiLþungi dfidka í ÖH-
um siáturhúsum féiagsdns var
sd. haust 14.18 kg., sem er 320 gr.
betra en 1970.
Siáturféiagið startfrækti á ár-
inu 1971 pylsugerð, niðursuðu-
verksmiðju, uHarverksmiðju og
sútunarverksmiðju og rak 11
matarbúðir. Hjá félaginu störí-
uðu í árslok 1971 um 400 manns,
en í siáturtóð þegar f jöimennast
var störfuðu hjá félaginu 990
karlar og konur, og námu heiid-
arlaunagreiðislur 130.4 mádljónum
króna.
Á aðalfundinum höfðu iokið
kjörtdma sinum þeir Si.ggeir
Lárusson, Kirkjubæjarklaustri
og Sigurður Sigurðsson, Stóra-
Lambhaga, en voru báðir end-
urkjörnir í félagsstjómina.
sömgvara skemmita v.iðBtöddum
1000 milljón kr. vöru
sala Sláturf élagsins