Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
Frá undirritun samnings íslendinga og Breta um flugþjón-
ustu: John McKenzie, sendiherra Breta og Einar Ágústsson,
utanríkisráðherra. Fyrir aftan þá standa: Ingvi Ingvarsson,
skrifstofustjóri, Hannes Hafstein, deildarstjóri, Dennis Fowl-
er, 1. sendiráðsritari í brezka sendiráðinu, Pétur Thorsteins-
son, ráðuneytisstjóri, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri
og Haukur Claessen, flugvallarstjóri.
SAMNINGUR UM
FLUGÞJÓNUSTU
— við Stóra-Bretland
HINN 14. júní 1972 var undir-
ritaður í Reykjavík samningur
milii ríkisstjórnar Islands og
ríkisstjórnar Sameinaða kon-
ungsríkisins Stóra-Bretlands og
Norður-lrlands um flugþjón-
ustu og tók hann gildi þann dag.
Sarrmingur þessi kemuir í stað
loftflutningasamsnings milli sömu
ríkja frá 26. maí 1950.
Af hálfu ríkisstjómar íslands
undirritaði samningimn Einar
Ágústssan, ut.anríkisráðherra,
en af hálfu ríkisstjómiar Samein-
aða konungsríkisins Stóra Bret-
lands og Norður-írlands John
McKenzie, sendiherra.
Frétt frá utanríkisráðuneytinu.
— Stýrimenn
Framh. af bls. 32
vald og rikisvald hafa sýnt nú
og á undanförnum árum með
afskiptum sínum af kjarabar-
áttu félagsins.
Ennfremur fordæmir fundur-
inn þá afstöðu stjórnar Far-
manna og fiskimannasambands
íslands (FFSl), er stjórnin vann
gegn hagsmunum stýrimanna
við kjaradeilu þá, er stöðvuð var
hinn 5. júní 1972, enda virðast
þau vinnubrögð í algjöru ósam-
ræmi við lög FFSl.“
I þessu sambandi ber að geta
þess að Stýrimannafélagið vildi
ekki vera með er launþegafélög
sjómanna sömdu hinn 11. apríl
síðastliðinn. Dómur Félagsdóms
var á þá leið að sá kjarasamn-
ingur, er þá var undirritaður,
væri bindandi og gildur samn-
ingur milli Stýrimannafélagsins
og skipafélaganna. Verkfall
Stýrimannafélagsins, sem það
hafði boðað 21. mad og frestað
siðan 29. mai til miðnættis að-
fararnótt 6. júnií var og dæmt
ólögmætt.
— Aöal-
fundur SÍF
Framh. af bls. 2
fyrir nokkra bráðabirgðahækk-
un upp úr áramótum, að verð-
lag var lágt og failandi, og var
svo komið fyrri hluta júlímán-
aðar, að stórfiskur var boðinn
til sölu á kr. 60.— skippundið og
Labradorfiskur um og undir
48 kr. — skippundið f.o.b.
Þótti nú augljóst, að allt væri
að fara á sömu leið eða verri en
áður, og var þá hafizt handa um,
að stofna til mjög víðtækra,
frjálsra samtaka tll þess að fá
úr því skorið, að hve miklu leyti
yrði ráðin hót á þessu hörmu-
lega ástandi af hendi Islendinga
sjálfra. Leiddi þessi samtakavið-
leitni til þess, að stofnað var í
byrjun júlímánaðar 1932 Sölu-
samband islenzkra fiskframleið-
enda.“
Tómas rakti síðan í stórum
dráttum starfsemi og fram-
leiðsluaðstæður þessa 4 áratugi.
í ræðu sinni minnti hann á, að
oft hefði verið fundið að starí-
semi samtakanna á liðnum ár-
um, en aldrei hefðu heyrzt radd-
ir innan samtakanna sjálfra um
að leggja bæri þau niður —
þvert á móti hefðu menn verið
einhuga um að efla samtökin.
Sagði Tómas, að nú væri svo
komið, að í Noregi, Færeyjum
og Kanada hefðu menn mikinn
hug á sama fyrirkomulagi í þess
um efnum og hér rikir.
Að síðustu vék Tómas í ræðu
sinni að starfsfótki samtakanna.
Hann kvað sambandið hafa ver-
ið með afbrigðum hjúasælt og
væru dæmi þess að starfsfólk
hefði unnið hjá SÍF frá stofnun
og fram á þennan dag, og ann-
að um áratuga skeið. Eins
minntist hann hins mikla starfs
þeirra Háifdanar Bjarnasonar,
sem unnið hefur á ftaiíu um
langan tima, og Þórðar Alberts-
sonar á Spáni, en hann starfaði
fyrir SlF frá stofnun til dauða-
dags.
Verkfall
— flugmanna
á mánudag
London, 14. júní. — NTB
TALSMADUR Alþjóðasambands
farþegaflugmanna (IFALPA)
skýrði svo frá í dag, að flest
félög sambandsins í 64 lönd-
um hefðu lofað því að taka þátt
í mótmælaverkfalli næsta mánu-
dag gegn flugránum.
IFALPA hafði tilkynnt í síð-
ustu viku, að verkfaliið kæmi til
framkvæmda, ef Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna gripi ekki
til neinna ráðstafana gegn flug-
ránum. Á föstudag hyggst Kurt
Waldheim, aðalíramkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna ræða
ástandið við formann IFALPA,
Olaf Fogsberg. Ef af verkfallinu
verður, mun það standa yfir frá
kl. 06.00 að ísl. tíma á mánudag
til jafnlengdar næsta dag. Flug-
mennimir, sem taka þátt í verk-
faUinu, hyggjast neita að fljúga
frá öllum flugvöllum á þessu
tímabili og þeir, sem þegar eru
á flugi, er verkfallið hefst,
hyggjast fljúga til næsta ákvörð
unarstaðar og halda þar kyrru
fyrir, unz verkfallinu er lokið.
Á meðal þeirra flugmannasam-
banda, sem hyggjast taka þátt í
verkfallinu, eru hið brezka,
bandaríiska, kanadíska, franska,
vestur-þýzka, ástraíska, italska
og norska.
Listahátíö lýkur i dag:
Stóru stjörnurnar
reyndust ódýrastar
Kniítur Ilallsson, formaður framkvæmdastjórnar Listahátíðar
og Þorkell Sigurhjörnsson, framkvæmdastjóri liátíðarimiar. —
Framh. af bls. 32
ust þeir ekki getc sagt enn.
Ailitatf var reiknað mieð að eitt-
hvert tap yrði og það verður.
Þessi hátíð er fyrirferðarmeiri
en sú fyrri, og reifcnað með
15 millj. króna velltu. Stóru
stjömurnar, sem hingað hafa
komið, hafa reynzt tiltölulega
ódýrastar. — Þetta fólik kem-
ur hér af vináttu við Ashken-
azy og hann hefur sjáltfur
leikið undir fyrir þsið endur-
gjaidslaust, sögðu þeir Þorkell
og Knútur. Og sjálfur hefur
Ashkenazy ekki tekið eyri
fyri-r það sem hann hefur la.gt
til.
— Aðsókn að einstökum
atriðum hefur verið mismikil.
Sumt hefur farið fram úr ÖU-
um vonum, annað ekki verið
eins vei sótt og við bjuggumst
við, sögðu forstöðumenn lista-
hátíðar.
Af einstökum atriðum var
aðsókn mest að tónleikum
Menuhins og Ashkenazys í
LaugardalshöU, en þar voru
3000 áheyrendur. Það hlýtur
að vera íslandsmet á tónleik-
um og líklega heimsmetsað-
sókn að kamimertónleikum.
Það samsvarar því að 300 þús-
und áheyrendur komi á eina
kammertónleika í New York.
Geir Halgrímsson borgar-
stjóri spurði Menuhin hvort
hann hefði áður leikið fyrir
3% af ibúum einnar borgar,
edns og hann gerði nú í
Reykjavík. Og þá hefur hann
leikið fyrir 1,3% íhúa alls
landsins í einu.
— Fleiri atriði voru mjög
vel sótt, eins og t. d. sýningar
Lille Teatern á „Kringum
jörðina á 80 dögum", sem var
ákaflega uþpörvandi fyrir
okkur og hrein lexia að
margra dómi. Listasýningar
hafa verið vel sóttar. TM dæm-
is þurfti að endurprenta sýn-
ingarskrána fyrir Kjarvals-
sýninguna. En margar sýn-
inganna ve-rða fiamlenigdar tii
sunnudagskvölds, og SÚM-
sýningin stendur fram á sum-
ar. Listahátíð er heldur ekki
lokið með öllu í daig. Sjónvarp
og útvarp hafa tekið upp efni
og munu flytja og sýna þetta
efni i alilan vetur og kannski
lengur,
— Sænska sinfóniuhljóm-
sveitin var hápunfctur lista-
hátíðar, sögðu þeir Knútur og
Þorkell. Fyrir þá, sem eru að
vinna að þvi að bæta og
stækka Sinfóniuhljómsveit, er
koma hennar mikil hvaitining.
Stóru snilliingamir eru svo
langt fyrir ofan það, sem við
erum að miða við að ná. En
þegar koma Nilsenar og Carl-
senar og landi okkar Sporri
Ólafsson, og flytja okkur
slíikt, þá eru það menm á svip-
aðri hillu og við.
— Það var aðeins leiðinlegt
að lokakammertónleikamir
urðu að falla niður. En hljóð-
færaleikaramir treystu sér
ekki til að spila meira. Þeir
eru orðnir alveg útkeyrðir.
Þetta leggst mikið til á herðar
sömu manna, sem leika í Sin-
fóníuhljómsveitinni, á ballett-
sýningum, á kamimertónleik-
um, á sýniingu á Nóaflóðinu
o. fl. Þeir verða að hlaupa á
milli og koma lafmóðir á tón-
leikana, eins og t. d. á sunnu-
dag, þegar sömu menn léku
fyrir ballettsýnimgu kl. 3 í
Þjóðleikhúsinu, kl. 5 á kamm-
ertónieikum í Austurbæjar-
bíói og kl. 6 á Nóaflóðimu í
Bústaðakirkju. 1 stað þess að
fá svo frí dagimn eftír, eins og
eðlilegt væri, þá byrjaðí æf-
ing hjá Sinfóníuhljómsveit-
inni undir stjóm André Prev-
ins kl. 10.30 næsta morgun.
— 1 hrifningu yfir stóru
heimsþekktu stjömunum, má
ekki gleyma þeim dagsiki-ár-
atriðum, sem fram fóru í
Norræna húsinu, — ýmsu sem
lét minina yfir sér, en var milk-
i'll fengur að og góður skóli
fyrir okkur, eins og t. d. upp-
lestur, ljóðaflutningur oig
hljómleikar. Þar hitti rnaður
jafnan þakkláta áiheyrendur
og hlutur Norræna hússins
var því til sóma.
Eins má ekki gleyma öllu
því starísifóliki, sem vinnur að
því að slífct fyrirtæki sem
listahátíð renni sitt skeið
snurðulitið, eins og senumenn.
fl’utningsmeinn o. s. frv., sem
oft gamga mun lengra en
skyl'dain beinlínis býðuT þeim.
Eins skiptir móttaka eriendu
gestanna miklu máli og fyrir
því var vel séð.
— Áhrifin, sem þetta fræga
listafólk verður fyrir, spyrjast
meðal lisitamianina úti um heim.
Það er mikilvægt fyrir þjóð-
ina í heild og þann metnað,
sem við viljum hafa. Allir þeir
listamenn, sem við höfum haft
tal af, hafa verið mjög hrifnir
af komunni, og undirtektum
hér, til dæmis undirtektuim
Morgunblaðsins, sem hefur
birt gagnrýni jafnóðum og
oftast meðan fólfcið er hér.
Listahátíðin hefur því verið
góð landkynning. Hér hafa
komið gagnrýnendur á lisita-
hátíð frá blöðurn í Bretlandi,
Bandaríkjunum, Sviþjóð og
Þýzkalandi, þar á meðal fræg-
ir menn eins og Christoféf
Ford frá The Guardian, Oskar
Hedlund frá Dagens Nyheter
og Stanley Kauifmamn frá
Bandaríkjunum. Og það er
mikils virði að svona menn
skrifi um okkur og listahátíð
okkar.
— En hvemig verður fjár-
hagsaifkoma Listahátíðar?
Verður tap á heninii?
— Það verður tap, en með
því var alltaf reikmað. Enda
þekkist hvergi í heiminum að
listahátíð sé ekki rekin með
beinu tapi. Ágóði listahátiða
er óbeinn. Nú lenda skattamir
frá fyrstu listahátiðinni á
reikninguim þeissarar listahá-
tíðar, því skattar eni greiddir
eftir á. Viðhorfið til þessarar
listahátíðar er líka annað. Það
höfum við orðið varir við.
Meðan fyrsfa Hsitahátíð var
hugsjón, voru mieinn fúsari til
að leggja fram sjálifboðastarf.
Nú er ltstaíhátið orðin stotfnun
og ekki hægt að reikna með
að hún sé rekin sem hug-
sjónastarf eða góðgerðarstarf-
semfe’ Það ef ékki nema eðli-
legt. Listahátíðin 1972 var líka
fyrirferðarmeiri og meira fé
á ferð en á þeirri íyrstu. Stór-
ir hópar, eins ög sænska sin-
fóníuhljómsveitin og danski
ballettinn, eru auðvitað dýrir.
En stóru stjörauirnar reyndust
tiltölulega ódýrastar.
— Eln hvaða lærdóm er
hægt að draga af þessari lista-
hátíð. Hverju ættum við að
breyta fyrir þá næstu?
— Þessi hátíð er kannski
einum of viðaimikil, sögðu
þeir Þorfcell og Knútur.
Kannski ættum við að gæta
meira hófs í fjölforeybninni
næst. Ef til vild að í'á meira
sérstakan stil á listahátið í
Reykjavik, sem einfcennir
hana og greinir frá öðrum
listahátíðum. Naasita listahátíð
1974 hlýtur að verða undirbú-
in í náinni saimvinnu við
þjóðhátiðima og verða þáttur
í henni. En nú strax þyrtfti að
fara að undirbúa næstu lisba-
hátíð. Einhver ein stofnun
eða einn maður þyrftii að
hafa framkvæmd með hönd-
um og skipa þyrtfiti nýjan
framikvæmdastjóra listahátíð-
ar nú þegar. Að minnsta kosti
er nauðsynlegt að listahátíð
hafi alilt áirið siimanúimer og
heimilisfang. Eins þurtfuim við
að gerast aðilar að allþjóða-
samtöteum listahátíða í Genf.
Þau gefa út lista yfir lista-
hátiðir í heiiminuim. Og þeigiar
litið er yfir það sem aðrar
MstaháJtíðir á þedrra Mstum
bjóða upp á, þá held ég að við
megum vel við una.