Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 *— Leikhúsmenn Framh. af bls. 10 S 10 ár, en er ráðinn forstjóri Hamborgaróperunnar frá ár- inu 1973. — Ég er mjög ámægður yfir þvi að hafa fengið tækifæri til þess að heimsækja IsJiand að þessu sinni og halda hér fyrir- lestur um þetta etfni, sem er najóg áhugavert. Ég þeiktki noræna leikhúsmrDenningu að góðu, þar sem ég dvaldist um nokikurt skeið í Fínnlandi. Hér hef ég á ráðstefnunni tál dæmis hitt austur-þýzkan starfs- féiaga og átt við hann viðræður. Það er skritið, en ísðand verður að vera sá vett- vangur, sem við ræðumst við á — sJSkt gæti efcki gerzt í heimaJandi okkar. ... — Ég dáist: að því, hvernig , unint er að hafa 2 leikhús í svo litlum bæ sem Reykjavik. Siikt er einsdæmi o>g Gisii Alfreðsson, sem fyrir 13 árum var nemandi minn í Miinctien sagði að nýlega hefði hér ver- ið sýndur Höfuðsmaðurimn frá Köpemick og hann hefði . g’engið lengi. Þetta er stór- kostlegt og ég dáisit að áhuga íslendinga á leiklist. — Ég er formaður leik- . stjórasambands Þýzkaiands og hef setið silíikar ráðstefnur sem þessa hér með austur- riskum og svissneskum ieik- stjórum. Ég hatfði gaman af þvi, er við sáium Sjáltfstætt fólk eftir HaUdór Laxmess, er ég varð þess var að hinir erfendu þátttakendur hér ski'ldu ekki eitt einasta orð í verkinu. Þeir voru ekfcert bet- ur settir en ég, sem kominn var firá Þýzkalandi. August Everding setti fyrir nokkrwn mánuðuon upp sýn- ingu á Tri'stan og IsoMe við Metropolitanóperuna í New York. Hann stundaði nám í heimspeki og guðfræði sem ungur maður og prófverkeÉni hans var um dauðann í bók- menntuinum. Hanin kynntist svo leikh úsmann inuim Fritz Kortner, sem hann segir að hann hatfi iært mjög mikið af og þegar hann þurfti að flýja land, þar eð hanin var Gyð- ingur, tók hanin við störfum atf honum. Fyrsta vertoetfni hans sem leik'hússtjóra var Latravíata í Múnohen. Auigust Everding hefur fasfan þátt í þýzka sjónvarpinu, sem nefn- ist Leikhúsið gagnrýnit. — Mér hefur verið sagt, segir Everding í lok viðtals- ins, að mikill fjöldi íslenzkra arkitekta sé þýzkmenntaður. Everding lítur út um glugg- ann og virðir fyrir sér svip- mót Reykjavíkur, og bætir svo við: — Kannsiki er þýzkur arkitektúr ekki eiras góður og ég hefi haldið hingað til — hanin brosir við og við kveðj- um hamn.. • AÐALATRIÐIÐ ER HIÐ PERSÓNULEGA SAMBAND E. Hass Ohristensen þekkja allir sjónvarpsáhorfendur hér á landi, en hann lék aðal- gliæpamanninn í sjónvarps- þæfitinum um Smyglarana, siern danska sjónvarpið lét gera og sýndur var hér i vor. Við spurðum Ohristen- sen fyrst um ráðsfefhiuma og hantn sagði: — Jú auðvitað er alltaf eitthvað á slíkum ráðstefn- um að græða, e<n tiíminn er þó of skamimur og ekki reyn- ist unnt að atfgreiða málin ilTVIKXA ATVINNA ATVINNA Bifvélavirki eða maður vanur bilaviðgerðum óskast. Gott kaup. Tilboð, merkt: „1559" sendist Mbl. fyrir 19. þ. m. Netamaður Netamaður óskast til stairfa í netaverkstæði voru, nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í netaverkstæði. Ekki í síma. HAMPIÐJAN HF., Stakkholti 4. Framreiðslumaður og nemi í framreiðsluiðn óskast Upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni. HÓTEL BORC Skriistofustúlka dskust Óskum að ráða sem fyrst stúlku til símavörzlu og vélritunarstarfa. Umsóknir sendist í pósthólf 529. E. Ifuss Christen.scn, seni er formaður danska leikarafélagsins, ræðir við Brynjólf .Ióhann«-s.son, leikara. eins gaumgæfilega oig æski- legt værf. Aðalatriði slíkra ráðstefna er hið per.sónule'ga samband, sem skapasf milli manma af ólíkum lei'khúsum. Þetta stef ráðstefnunnar um sá'gild verk og nútimamn er svo miangrætt og mér er óskiijan- tegt þetta dáilæti é sijgild- um vartkuim. Þau eru að vísu svo sterk, að þau geta staðið edn sér og óþanft er að sikreyta þaiu með leiktjöldum. Orðið í þeim er kynngimagnað. í raun er samt efcki mitoill mun- ur á gamalli og nýnri lei'klist. Þair hefur listform eins og t. d. tónilist náð miklu meiri um- sköpun eða orðið fyrir mieiri breytingu. Nútíma veric er etolki heldur hægt að dæma — það verður framtiiðin sjálf að gera. Menn getá aðeins sagt, hvort þeim persónulega Iiíkar eitflhvað eða ekki. Van Gaugh gat t. d. ekki selit miyndir sdn- ar á 400 dansfcar króinur á siín- um tiírna, þótt það sé nú hlægilegt verð fyrir þær og þær seljist á svimandi háar upphæðir. — Þér hafið mikið leikið í kvikmynduim ? — Já, og ég er mjög hrif- inn af því listformi. Kvik- myndin hefur það fram yfir leikhúsverkið, að hún varir. Þebta 'getur að sjáltfsöigðu haft sina ókosti sem kosti. Takisrt manni iltfa upp, þá geymasrt misrtökin og takist mainini ve(l upp, þá er það að sjáflfsögðu ánægjulegt og heldur áfram að vera það. Á senunni er þó ál'litatf unnt að reyna að gera bertur næsta kvöld. — Hvað eruð þér með í bí- gerð nú? — í ráði er að taka upp að nýju sjónvarpsiþáttinn Komim- únistinn, sem vakti mikfla at- hygli í Danmörku og er efrtir Leif Petersen. Það verður næsta veitoieÆnið. Kona E. Hass Ohristensen er atf ísflenzku foreldri. Faðir heninar var sonur Jakobs Gunnlauigssonar á Aikureyri og ftu'btist hann ungur til Danmerkur, þar sem hann varð kaupmaður. Verzlaði hann þó alltatf við ístendinga og hélit sambandi sínu við landið á þann hátt. Þefta. er í þriðja sinn, sem Ghrisfensen kemur til íslands og í lok samfaisins hatfði hann það á orði að hann myndi innan skamms taka sér sutmarfní og þá mynidi hann við fyrsta tækifæri reyna að toomast til Isflands og dveljast hér í svo sem hálfan rniánuð. — Siðast, þeigar ég var hér — sagði Cbristensien, fór ég til Þinig- valfla og ók hringinn. Ég hélt þá að ég hefði séð meárihfluta ísiands, en þegar ég fór yfir teiðina á lamdafcorfi, var ég þess var að é'g hafði harla litið séð atf þessu fagra landi. Or því þarf ég að bæta. Ég kann afskaptega vel við ís- lendánga, þeir eru gflaðværir og afskaptega h'amingjusamir ytfir að vena ístendingar. Þorvarður Björnsson — Minning í dag er Þorvarður Bjöms son, fyr'rum yfirhafnsögumaður við Reykjavi'kiurhötfn tifl moMar borinn. Hann dó á sjámanna- daginn 4. júní s.i. 82 ára gamtall. Þóitit Þorvarður væri kominn á þann aldiur, er venjulega fer að styttast tii æviloka, þá áfti maðiur fynst í stað erfitrt með að. skilja, að hamn vætri ekki leng- ur á meðal vor. Olfli því cn.a. að andflát hants bar bráitt að og að ekkiert hafði heyrzt um veikind: ha.n.s áður em hann var iátinn. Hann fann til lasleika um 10 leytið þennan dag, var fJuttiur á Boirgarspítalann og lézt þar mil'ld 4 og 5 síðdegis. Fyrstu kyntni okikar Þorvarð ar voru á árinu 1923, þeigar hann gerðdst hatfnsögumaðiur við Reykjavíkurhöfn.. Nánári urðu kynnin eftir að Þorvarður gekk í Skip6tjóraféla.g íslands 30 marz 1938, og tók þar við ritara störfum i ágúst sama ár. Ritara störfum í SKFÍ g.egndi hann í 24 áir, en þessi ritairastörf hans voru an-nað og mié'ra en ven.ju- lega gerist í siíkum félögum. Á Þorvarðd hví' di að mestu leyti að sjá um framtovæimdir þeirra. sajnþykkta, sem gerðar voru í fé iáginu, hvort sem þær voru gerð ar af stjórn féiagsims eða á fé- ia.gsfundium. Hann var sá mað- ur, sem tók iangmestan þátt í öilum stjórnarstörf'um í féflaginu. Hann héft öiium þráðum i hendi sér, og var þvá oft erfitt að taka áikvarðanir nerpa Þorvárð- ur væri með í ráðum. Hann var engu síður framtovæimdastjóri fé iagsins en riitari þess. Og hann gerði margt fieira. Hanin var fuiitrúi SKFl í Sjómannadags ráði og í stjórn þess (igjaidkeri) árum saman. Hanm var tfu.lltrúi féiagsins á þingum Fatrnanna- og fisk:m.annasamibands ís- lands. Hann va.r í samminga- nefnduim fyrir féiagið, og hann mærtíi fyrir hönd þess, þegar það átrti í miálaferiium úit af samm- in.gsré.tti sdnumu Og fleira mætti tei.ja. Ég hield, að vdð í SKFÍ. höíuun ekki gætit þess eða skilið það oft og tiðuim, hve mckið 6tarf það va.r er við liögðium á herðar Þorvarðar. Það var orð- ið svo fast í huga ofckar, að þetta va?ri a’veg sjálfsagt og eðlilegt, og það leiit helzt út fyr ir, að Þorvarður væri sjálfiur sama hiugar. Ég minnist þess ek'ki, að hafa nofck'urm tíma heyrt hamn fær- ast undan því að siixna þassuim féiagsstörfium, hann var alltaf boðinn og búinn að taka að sér ný og ný verkefni af þessu tagd. Þann tiim.a, sem ég gegndi for- mannsstönfum i SKFÍ á m.eð- an Þorvarður var þar ritari, var samstarf okkar mieð ágæt- um, og ég var vSst sizt betri em aðrir í þvii efni að komia möng- úm þeirn s-törfum á Þorvarð, sem mér bar að vimma. Varð biátt á- fram að gera það, þvi tflmi ofcfcar, sem í siiglinigum voiru, var oft mjöig taikmarkaður. Öll voru þessi srtörf Þorvarðar í þágu S KFÍ unnin í aligerlega óeigin- gjömium tilganigd af hans háifu. Hamn naut sjáitfur einskis ábata af þeim oig hann fókk afldrei neina greiðslu fy.rir þau. Ein það var eins og Þorvarði nægðd þertta ekki. Hann lét sér fátt óviðkomandi, sem gat orðið sjómönnum og sjómannastéttdnni í heiid til heilla. Hann var rrneð- afl anmars tfulltrúi á þdnigmm FiskiféCags ísiands í 30 ár og í stjórn þess um marigra ára bil. Þorvarður var mikiflll baráttu maðiur og var þá stundium ówisag ilnn við andstæðiinga sina. Hlaut hann af því nokkra andúð þeirra manna er fyrir skeytum hans urðiu. Hanin lét sér það í léfltu rúmi lCfegja oig hélt fast við sirnni miálstað, enda hélt hann því einu tfram, sem hann var sann- færður um að væri það eima rétta. Ég hygig líka, að sú and- úð manna, sem hann hflaut af þessum sötoum, hafi í fflestum til vikum ekfci orífið larugvinn. Þorvairður var gtæsimiennii að valflarsýn, og framtooma hans var iátlaus en þó ávalilt vdrðiu- fleg. Var þar emginn miunur á hvort heldur hann var staddwr í gfliæs'tium sölum hötfðKnigjanma eða i koti karfl's. Hann undi sér vel í hópi góðra vkia oig var þar emiginn eftirbét'ur annarra mieð gflaðiværð og annað það, er lytfti huganum firá hinum gráa hvens- dagsdegi. í því sem öðru gœtti hann þó ávailrt hóf.s. Þorvarður var tfœddiur 14. nóv. 1889 í Kirkjubófli á Bæijar- nesi I Múlahneppi, AtBarða- Framh. & bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.