Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 31
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMiMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
31
rnmm jKííir É1 Jí^7VIorgunblaósins
Guðjón sekúndubroti
frá metinu
Mikil þátttaka og skemmtileg
keppni á ÍR-mótinu, en engin
Olympíulágmörk náðust
Guðjón Guðmundsson skorti aðoins 1/10 úr sek. á metið.
Lj óam. Mbl. Sveiinn Þormóðsson).
EKKERT ísiandsmet var slepið
á Sundmóti ÍR, sem fram fór í
Laiig-ardalssundlauginni í fyrra-
kvöld. Litlu munaði þó í 100
metra bringiisimdi karla, sem
Guðjón Guðmundsson, ÍA synti
á 1:11,2 mín., eða aðeins 1/10
úr sek. frá íslandsmetinu sem
hann setti á dögunum. Er Guð-
jón greinilega í hörkugóðri æf-
ingu, og metið mun hann áreið-
anlega bæta þegar keppnistíma-
tímabilið hefst fyrir alvöru, og
engum þyrfti að koma það á
óvart þótt um verulega bætingu
yrði að ræða. Olympíulág-
markið á að vera leikur einn
fyrir Guðjón.
Það sem mest bom á óvart í
brinigusundinu var að hin,n
gamalreyndi kappi, Leilkinir Jóns
son, hafnaði í fjórðla sæti á
1:19.0 mfn. — áraingur sem tæp-
ast er honum samiboðinn.
Leilknir mun ekki haifa geragið
heíll til skógar í fyrnaikvöld, en
vonandi er að hainn nái sér á
strik innian tíðar. Gaman væri
vissulega, ef tveir íslemzfcir
brimigusuindmenn kæmusit til
Miinehen.
Flest allt bezta sundfólk
landsins tók þátlt í ÍR-mótiinu
í fyrrakvöld, og í nofekrum
greinum var um skemmtilega
keppni að ræða. Mikil þátttaka
var í hverri einustu grein, og
unga sundfóilkið sem nú er að
koma fram á sjómarsviðið er
Ihvert öðru efnilegra. Er óskandi
að það ástundi æftogar sínar
af sama krafti og duginaði og aif-
neksfóik ofelkar gerir, og þarf þá
tæpast að bíðla lengi eftir þvi
að íslendinigar verði búnir að
feorna sér upp jöfnu og sterku
aundlandsliði.
Ekki haifði verið búizt við því
fyrirfram að sundfól'kið næði
OL-lágmörkum á þessu sund-
móti, niema þá helzt Guðjón,.
Sem fyrr segir er keppnistíma-
bilið að byrja, og sundfólkið því
ekki komið í keppn i.sham eftir
hiinar ströngu æfingar vetrarims.
Greinilegt var þó á sundunum
að bezta sundfólikið okkar er í
góðri æfiingu, og hyggur á þátt-
töku í Miincheru
200 m baksund kvenna mín.
Salome Þórisdóttir, Æ 2:49,1
Guðm. Guðmundsd., HSK 2:53,8
Vilborg Sverrisdóttir, SH 2:58,6
Guðrún Halldórsdóttir, ÍA 3:00,0
Bjarnfr, Vithjálmisd., UBK 3:00,7
Mairía Hrafnsdóttir, UBK 3:22,0
I FYRRADAG fóru fram fjórir
leikir í Baltic-cup handknattleiks
keppninni, en þar keppa landslið
átta þjóða. Úrslit í leikjiinum
urðu þessi:
Pólland — V-Þýzkal. 13:12 (7:6)
Svliþj. — RúsS'l. (B) 16:12 (8:5)
A-Þýzkal. — Danmörk 14:11 (7:6)
Rússl. (A) — Finnland 25:9
Allar þjóðirnar tefla fram Ol
ympíuillðum sinium í þessari
keppni og að sögn hafa lei'kirnir
verið ruokkuð harðir og átakamikl
'ur.
Danir eru mjög ánægðir með
fnammistöðu liðs síns geign A-
Þjóðverj'tum, en danska liandslið
200 m flugsund karla mín.
Guðmundur Gíslason, Á 2:21,0
Guninar Kristjánsson, Á 2:41,8
Hafþ. B. Guðmundsa., KR 2:42,5
Axel Alfreðsson, Æ 2:43,0
Páll Ársælsson, Æ 2:49,8
100 m bringusund telpna mín.
Jóhanna Jóhannesd., ÍA 1:32,7
Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:33,8
Elinborg Gunnarsd., HSK 1:35,2
Dagný Guðm.dsd., UMFN 1:36,0
Erla Ó. Sigurðard., ÍR 1:38,8
Ragnh. Sigurðard., KR 1:41,2
100 m skriðsund karla sek,
Firaniur Garðarsson, Æ 57,0
Sigurður Ólafeson, Æ 59,9
Friðrik Guðmundsson, KR 1:01,5
Steifán Stefánsson, UBK 1:05,0
Jóhanm Garðarsson, Á 1:05,8
Jón Þorgeir&son, KR 1:07,0
Vilhjáimiur Þorgeirss., KR 1:07,1
Halldór Ragnarsson, KR 1:07,5
100 m bringusund kvenna mín.
Helga Gunnarsdóttir, Æ 1:25,8
Guðrún Magnúsdóttir, KR 1:26,5
Kristín Benediktsd., Á 1:33,0
Jóhianna Jóharunes., ÍA 1:33,9
Elín Hanaldsdóttir, Æ 1:33,9
Hallbera Jóhanmesd., ÍA 1:34,6
Steiniumn Ferdin.d., UBK 1:35,6
Þóna Andrésdóttir, KR 1:37,6
100 m bringusund karla mín.
Guðjón Guðmumdsson, ÍA 1:11,2
Guðmundur Ólafsson, SH 1:16,6
Gestur Jónssom, Á 1:19,0
Leiknir Jónsson, Á 1:19,0
ið hefur átt í miklum erfiðliei'k
um að undanförnu. Segja þeir að
þes'si frammistaða sé fyrsta spor
ið í rétta átt. Hins vegar mun
þýzka liðið ekki vera eins
sterkt og gert var ráð fyrir í upp
hafi, og eru það góðar fréttir fyr
ir íslendinga, sem leika með
þeim í riðli í Múnchen. Leikur-
inn var mjöig harður, og höfðu
rúsisnesku dómararnir engin tök
á honum. Einn leikmanna A-
Þýzkalands, hinn þekkti Rost,
slasaðist á 5. min. í síðiari hál'f-
leik, er Jörgen Frandsen hljóp
illa á hann. Varð að bera hann aif
vellinium, er óvíst hversa tengi
Flosi Sigurðsson, Æ 1:19,4
Þórður Gunmarsson, HSK 1:20,7
Ari Guninlaugsson, ÍA 1:21,1
50 m skriðsund telpna sek.
Jóhanma Stefánsd., UFHÖ 32,7
Sigríður Guðmundsdóttir, ÍA 33,6
Guðirún HaHdórsdótitir, ÍA 33,9
Sædís Jónsdóttir, HSK 34,2
Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 34,8
Jóbainna Jóihannesdóttir, ÍA 36,3
100 m bringusund sveina mín,
Örn Ólafsson, SH 1:18,5
Hörður Sverrissom, ÍA 1:19,6
Elíais Guðmumdsison, KR 1:20,5
Gunnair Sverrisson, ÍA 1:23,5
Guðmundur Ríkarðsson, Á 1:27,1
Sturlaugur Sturlaugss., ÍA 1:28,1
100 m flugsund kvenna mín.
Guðm. GuðmumicLsd., HSK 1:18,1
ÞAÐ verða V-Þýzkaland og
Rússland sem leika til úrslita i
Evrópukeppni landsliða í knatt-
spyrnu. f gærkvöldi fóru fram
undanúrslitaleikirnir og mættu
Þjóðverjarnir þá Belgíiimönnnm
í Antwerpen og Rússar og Ung-
verjar léku í Brussel. Lið Belgíu
manna var skipað nær sömu
leikmönnum og léku gegn ís-
landi á dögunum, en þeir fengu
ekki ráðið við þýzka markakóng-
inn Gerd Muller sem Skoraði
tvívegis, sitt í hvorum hálfleikn-
um. 6 mínútum fyrir leikslok
tókst Ilon Poglenius að skora
hann verður frá. „Síðustu mín-
útur leiksins minntu svo meira
á hnefaleika, en handknattleik",
segja dönsku blöðin.
Staðan í riðlimum í Baltic Cup
er nú þessi: A-RIÐILL:
Svíþjóð 2 2 0 0 25:19 4
V-Þýzkal, 2 1 0 1 31:30 2
Pólland 2 1 0 1 20:21 2
Rússland B 2 0 0 2 29:35 0
B-RIÐILL:
Rússland A 2 2 0 0 42:19 4
A-Þýzkal. 2 2 0 0 41:21 4
Danmörk 2 0 0 2 21:31 0
Finnland 2 0 0 2 19:52 0
SÍÐUSTU FRÉTTIR
Þriðja umferð í Baltic .Cup
fór fram í gær og urðu úrslit
leikja þessi:
V-Þýzkalamd — Svíþjóð 12:10
(eftir framlengingu).
A-Þýzkaland — Rússlaind (A)
Eltím Haraldsdóttir, Æ 1,24,0
Bára Ólafsdóttir, Á 1:25,4
fyrir Belgíu og urðu úrslitin því
2:1 fyrir Þjóðverjana. Leikurinn
var sagður fremur jafn.
í Brussel horfðu aðeins um
4000 áhorfendur á Rússa sigra
Ungverja 1:0. Það var Anatolij
Konkov sem skoraði sigur-
markið á 9. mínútu síðari hálf-
leiks.
2 leikir
í 2. deild
f kvöld fara fram tveir leik-
ir í 2. deild Islandsmótsins í
knattspymu. Á Hafnarfjarðar-
velli leika FH og Selfoss og
hefst leikurinn kl. 20.00 og á
fsafjarðarvelli leika ísfirðing-
ar og Akureyringar og hefst
sá leikur einnig kl. 20.00. Báð-
ir þessir leikir ættu að geta
orðið skemmtilegir.
Staðan í 2. deild er nú
þessi:
fBA
Þróttur
FH
Völsungur
Selfoss
Ármann
ÍBÍ
Hildur Kristjánsdóttir, Æ 1:29,1
Hallbera Jóhannesd., ÍA 1:29,8
Vilborg Sverrisdóttir, SH 1:38,2
Kristj'ana Ægisdóttir, Æ 1:39,5
200 m fjórsund karla mín,
Guðmumdur Gíslason, Á 2:22,8
Guðjón Guðmundsson, ÍA 2:32,0
Hafþór B. Guðmundss., KR 2:32,2
Finmur Garðarsson, Æ 2,36,9
Axel Alfreðsson, Æ 2:37,3
Friðrilk Guðmundsson, KR 2:37,4
Jón Þorgeirsson, KR 2:45,3
Si'gurður Ólafsson, Æ 2:45,5
4x100 m fjórsund kvenna mín.
Sveit Ægis 5:31,5
Sveit Selfoss (HSK) 5:32,7
Sveit ÍA 5:48,5
Sveit Ægis (B) 6:29,5
4x100 m fjórsund karla mín.
Sveit Ármanns 4:40,3
Sveit Ægis 4:49,2
Sveit KR 4:59,5
Sveit ÍA 5:11,6
Sveit Ægis (B) 5:26,2
Sveit UBK 5:39,6
Sundmeist-
aramót
Reykja-
víkur
SUNDMEISTARAMÓT Reykja-
víkur verður haldið iaugardag-
inn 24. júní kl. 18,00 og sunnu
daginn 25. júní kl. 15.00 í sund-
lauginni í Laugardal.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum og í röð þeirri er að neð
an greinir:
Laugardagur 24. iúni:
1. 200 m brinigusund karla
2. 100 m brimgusand kvenna
3. 800 m skriðsund karla
4. 1500 m skriðsund kvenna
Sunniidagur 25. júni:
1. 400 m fjórsund kvenna
2. 400 m fjórsund karla
3. 100 m baksund kvenna
4. 100 m baksund karla
5. 200 m bringusund kvenna
6. 100 m bringusund karla
7. 100 m skriðsund kvenna
8. 200 m skriðsund karla
9. 100 m flugsund kvenna
10. 100 m flugsund karla
11. 4x100 m skriðsund kvenna
12. 4x100 m skriðsund karia
Mótið er stigakeppni milli fé-
laga, þar sem fjórh’ fyrstu í
hverri grein fá stig. Fyrsti mað-
ur 5 stig, annar 3, þviðji 2 og
fjórði 1 stig. Stiganæsta félagið
hlýtur titilinn „Bezta sundféiag
í Rcykjavík" og farandbikar sem
ÍBR gaf til minnmgar um dr.
Bjarna Benediktsson.
Utanbæjarsundfolki er heimil
þátttaka í mótinu sem gesturn.
Þátttöku skai skilað til Guðjóns
Emilsson, sími 16062 í síðasta
lagi þriðjudaginn 20. júní.
Sundráð Reykjavíkur.
13:11.
Danmörk — Fimniiiaind 21:5.
Rússland (<B) — Pó'Uaind 17:16.
Hauikar
A-Þ j óð ver j ar
unnu Dani
í Baltic Cup í handknattleik
Verðlaunahafar í 100 metra skriðsundi: Sigurður, Finnur og Friðrik.
BELGIUMENN
TÖPUÐU 1-2
— og V-Í*jódverjar og Rússar
leika úrslitaleikinn
2 2 0 0 4:2 4
2 110 3:1 3
2 110 3:2 3
2 10 1 4:2 2
2 10 1 3:2 2
1 0 0 1 0:2 0
1 0 0 1 0:3 0
2 0 0 2 1:4 0