Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
f I UUDGE^
A WOMAN
BY THE.
COMPANV
SHE KEEPS'
DON'T UNDERSTAND
yOU, MISTER ! WHAT DO
VOU MEAN^HAPPy .
HASKINS IS s&Sg&r-^Tí
a crook ttfiSisSmr.
■dcnnMJfiDit
R«x Harrison á að leika Don
Quixote i kvikmynd sem á að
gera eftir hinn frægu sögu Cer
vantes. Búizt er við að myndin
verði tekin á Spáni og er sam
vinna um gerð myndarinnar
milli tveggja bandariskra og
brezkra kvikmyndaftyrirtækja.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders off Alden McWiIliams
Ég skil þig ckki. Ilvað meinar þú með
|>vi ?ð segja, að Happy Haskins sé glæpa-
kvendj ? Ég dærni kvuum nn eftir féiögnni
þeirra. (2. mynd) Ikessi Pic, apinn, sem
spilar á gitar í hljémsveitinni hennar,
harði mig sundur og saman fyrir nokkra
dotlara. (3. mynd) Pic er á mála hjá
fölsku hljómptöf itfyrirlieki. l>eir ausa
þessu drasli yfir landíð. Broftinn minn.
HEIMSMEISTARI í
AFPEESÍNUÁTI
Menn geta orðið heimsmeist-
arar í ýmsu öðru en iþróttum
eða skák. Þessi náungi
hér heitir Steve Layton og
hann er heimsmeistari — að
eigin sögn — í appelsinuáti. Við
keppni í London á dögunum
bar hann sigurorð af GJlum
keppinautum og iét sig ekíki
muna um að sporðrenna 53
appeisáinium. Verðlaumin voru
eitt steriingspund á hverja
sn-ædda appeflsínu.
Snsan með son sinn. Nú er vo n á öðm barni.
Brúðkaup aldarinnar kalla
Filippseyingar gittin^arathöfn
þá, sem fram fór i Maraxi borg
á Fiiippseyjum nú um helgina.
I>á var Yasmin Rutaquino,
prinsessa, 16 ára gömiul gift
Nasser Pangandaman, sem er
ári yngri. Hátiðahöidin stóðu í
þrjá daga, tíu þúsund gestir
voru boðnir og fengu kræsing
ar fyrir 30 miiljónir.
Rex Harrieon
Ifeimsókn i reiðskólann að Glaðhéifnum:-
Philip M. Bailley, þrítugur
lögfræðingur í Washington sést
hér á heimili sínu skömmu eft-
ir að ákveðið hefur verið við
dómstóla að höfða mál gegn
honum og er honum gefið að
sök að hafa stjórnað og skipu
iaigt vaandii í stóirum stiG. 1 þjón
ustu hans voru stúlkur sem
stunduðu einkaritara- og skrif
stofusförf og útvegaði hann
þær efnuðum góðborgurum,
sem þurftu afþrevingu kvöld-
stund. Margar þessara stúlkna
unnu m.a. sem skrifstofustúlk-
ur i þinghúsinu bandariska.
„Ætla að biðja um
hest í fermingargjöf
•— í staðinn fyrir veizluna“
n/tur bú mv*x | lýðHráð Kúp*vegskaupsi»íh*r,
|MébM |m« 45 knkkw. t-bm*
fclk
i
fréttum
FJÖLGUNAR VON AFTUR
HJÁ SUSAN IIAMPSHIRE
Allir kannast við Susan
Hampshire, siiðan hún iék Fle-
ur í Sögu Forsyteættarinnar
Hún á nú von á öðru barni
sinu með eiginmanninum Pierre
Granier Deferre, en ha-nn er
fransíkur kvitomyndaleikstjóri.
Susaji segir að hjónabandið sé
einkar farserit, enda séu þau
aldrei samvistum það iengi í
einu, að þau geti með sann-
gimi orðið þreytt hvort á öðru.
Hún stundar sinn kvikmynda-
ieik í Bretlandi og hann vinn-
ur í Fratoklandi. — Pierre gæti
aidrei búið i London, hann er
Frakki fram í fingurgóma og
ég gæti aldrei krafizt þess af
honum. Ég er sjálf einstaklega
brezk í mér og gæti ekki búið
í Frakklandi. Og því héld ég að
iausnin sé sú langbezta að við
hittumst um helgar. Þá erum
við alltaf eins og nýgift.“
°Ast er.
... að vera kvíðin, þeg-
ar hann býður þér að
faeilsa upp á foreldra
síraa.
Cepyitnhl If71 tOS ANCrttS TlMIS