Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JUNÍ 1972 17 t i /MWVABÆMRIfWUni/it Y 2-3 km. Sagan í sandinum 7-8 m I I I I r~7* (MKtWS| V ? I v • í heimsókn í miðaldabænum í Álftaveri 20 n* SKEWlA ? Heilistrikuðu rditirnir tveir efst á myndinni, er það sem biiið er að giraifa niðiiir á botn. Krotnta línan sýnir það sem eftir er að gra.fa atf aðalhús- inu. Bakliúsinu, skeunmunni og bænaluisinu err ekld farið að hreiyf'a við. Það er reyndar ágizkun að þeesi hús lia.fi grognit umræddiun liliitverk- um, eins og spurniingiaimerkin sýna. Gagmstætt því seim er á venjulegum kiorlum, er það a.usturátt sefm örin lieiiulir á. I»essi uppdráttur ur sjálifsagt töluvert ónákvæmnr, emda rissiaði blaiðaimnðurinn hann fríhendis meföan hainn röiti nm bæinn. Gísili G.ffsitsson iielldur þiarna á holóttum spýtukubbi, sejm fi’nnst rétt þeiyar Morgun- blaðsfólkið xar að IViríi. Það va,r því lítill tími til að veíta rir sér livaða. tiSigangi hann þjónaði. ÞAÐ er dálítið einkennilegt að vera á söguslóðium, sem emgin saga er til um. Þamn.ig er það þó i miðaldabæntun, sem fundimn er á Mýrdals- sandi og sem nú er unnið við að igirafa upp. Þetita hefur ver ið .mikið hús oig reisulegt á sínum tima en af þvi fara engar sögur. Bærinn er hvergi nefndur í heiimdldum, ekkert er viitað um nafin. hans og emgim örnefni gefa neina vísbendimgiu tim sögu hans. Sá sem þar erjaði jörð hefiur engam baiu.tastein femgið. Bærinn er Mki'.ega 2—3 kí.ló metra fyrir neðan Þy'kkva- bæjarklanstur og 12—14 kíló- metra frá ströndinni. Þeir fyr.ir austan segja reyndar að hann sé í Álftaveri frekar en á Mýrdalssandi svo kanns-ki er bezt að við hölckiim ökkur v ð það. Gísli Gestsson, safmvörður, stjórnar uppgreftinum, og hanm lagtði frá sér 'rmúrskeið ina til að taia við okkur, sitór vir'kari vehkfæri e'ru ekki not uð vilð sivon a vdn.niu. — Þetta er greini'lega lanig hús og hefur ek:ki verið reist af neinum va.nefnum. Það er töluverit s'tórt oig vel vandað til þess. Þetta 'hefur verið mynidarlegasfi bær á þeirra tima mælikvarða. Þannig hag ar til að aiústasta .húsiið igæti verið 7—8 metrar að lengd, og það er 4 m á breidd. Upp við það kemiur an.nað, áifram haddandi í vestur og oiklkur sýnist það vera einir 20 metr ar. Það getur þó hafa verið tvíiskipt, við sjiáum það ekki fyrr en lengra er komiið. Vi6 köllium þetta þrjú hús, þótt gengt hafi verið á milli og jafnvei sé mögulegt að allt hafi verið undir einu þaki. Fyrir endamuim á þessu er svo hús, sem snýr í r.iorður o,g suður oig svo leifar af hús um sitt hvorum m'egin vilð. — Hafið þið fiund'ið ein hverja merkilieiga rnuni? — Það er raú tæplega hæigt að segja það. Við fundium reynda.r diskbrot, það er af renndum trédiski og niokkuð snoturt. En við erum mjög skamimit á veg ’koimmir enmþá, og hvergi búnir að hreim- grafa. Það óvenjiulegasta sem við höfuim fundið hingað til er mikið a,f timbri og svo að veggirnir eru óvenju háir, þeir s tanda 1,60. -—- Hafið þið fundiið merki um hlóðir ? — Nei>, ekki ennþá. Við eig um það sjálfsagt eftir. Við vonumst Mlka td'l að íinna meiira af timbri og svo tínast sj'álfsagt upp eiimhverjir miun- ir eít'it' þvií sem meira er g.raf ið. — Hivaðmeð tíimase'tnimigu? — Um það er Mit 'ð hægt að segja ennþá, það verður mdk ið verk að slá því föstu, ef það verður noklkurn tíma hæg't. Við erum að vona að bærinn. sé frá skömmiu eftir 1300. Við tieljium vis.t að það hafi verið Köt’lugœ, sem lagðii bæin n ií eyði og h'öfum í 'huiga gosið 1311, þóitt ekkert sé hægt að segja með vissu enn- þá. Það hafa fumdizt leirlög í gölf'i sivo viiiS't er að vatn hef ur komizt í húsið, en um nán ari tildrög er ekki viitað. — Búizt þið við að finna mannabein? — Nei, ek'kj get ég sag't að við búumst við því. Það er ei.ginlega erfiitt að segja til um við hverjiu maðiur býst. Hlaupið byrjar svo sem nógu snögglega, það liíðu r varla miklu meira en hálfur tími frá því igosið hefst, oig þanig- að t:C það nær himgað. Bf f'ólk hefur verið sofandi hafa ó- sköpin dunið yfir áður en það varði. Það má búast við að þagar býlið 'lagðist í eyði, hafi alit verið hirt úr því sem hirðanlegt var, þar á meðal þaktjmbiur og þess háittar. Það er ekki gott að segja hvað það hefur skilið eftir handa oikkur að finnia. — Er hæg't að gera sér edn hverja grein fyrir hversu margt fólk bjó hérna, eða hvers konar fólk það var? — Nei, það er ekki hægt, a.m.k. ekki enniþá. Þetta hef- ur verið noklkuð stórt bú á þeim tíim'Uim og þar sem hús- in hafa verid vönduð má gera ráð fyrir að það hafi ekki neini'r fátæklingar búið hér. Umfram það er i.ítið hsagt að segja. — Nú e;r hér ekkert nema svartur sandurinni, þetta hef- ur verið gróSursælla áður fyrr. — Já, miklu. Það heifuir lliik- lega verið ig.róðturlendi hér líikt oig í Áliftaveri.n'u þar sem gott er, enda voru fleiiri bæir á sandinum. Landið hefur hækkað mikið i hilaupunum, það berst fram mi'kið af sandi og leir í þeim, og það hefur laigzt yfir gróðurinn. — O — Það er einkennilegt að standa þarna og horfa á ieif- ar þass sem eitt sinin var bú- jörð, og það góð bújörð eftir húsunium að dæma. Nú er ekkert nema svartur sandur- inn þama í kring, áfænt þarog að nema á jeppum. Einhiyern tima hafa verið þama grænar gnundir. Ein- hvern tíima hafa börn verið þarma að le'k að sumarla'gi, einhvern tíima hefur bóndi lit ið með vel.þóikroun yifir tún síin. Hjúin hafa gengið til hey verka og mjalta. Við vit-um raunar ekkert uim þetta fóCik. Var það hamingjusamt? Hrætlt? Hver vonu endalok þess? Hverniig var það þegar bæriron -var lagðiur í eyði ? Var fóik'ð sofandi í rúimium sin- um þegar beljanidi flaumiur- inn breytiti grænum túinium í ’eðju og sand? Vakroaði það ofsahrætt í n.ðamiynkri þegar iskalt vatnið flæddi inn á það? Þannig vær: hægt að halda áfram að spyrja margna spumimga en það er ekki greitt um svör. E'tithvað af þessum leyndarmálum geym- ir S'vantur sar.idiuniinn, og tíim- inn miuro ’eiða í ljós hversu mörigum hann skilar. — Óli Tynes. Séð of'an í vostari hliita upp graftarins. Þarna sjást greinilega dyrnar, senm tengdn húsin tvö, og gairog'ur siðm Uggur að þeá m eftir miðju gólft (Ljósi >. MI;1. rrynjólfur). Gísli beindir með nuírslkeSðinni á trébita, mbin hann er að li i'öinsa ofan af. Það eir unda.rleigt tili þenis að hngsta að e/itt sinin \a,r þarna reisiiUigur bóndabær. Hæðin á miðri myndinni eir það se»n e ftir «lr af lionuin. Saindiiirinn f yrir framain \í>ir iðgrænt tún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.