Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 139. thl. 59. árgf. SUNNUDAGUR 25. JUNÍ 1972 Prentsniiðja Morgunblaðsins SPASSKY í REYKJAVIK Brezkir f jármálamenn: Reikna með 5% gengislækkun London, 24. júní. — NTB. BBEZK blöð hafa yfirleitt verið hlynnt þeirri ákvörðun brezku stjórnarinnar frá i gær að gefa gengi sterlingspundsins frjálst, ogr láta það „fljóta", það er að verðlag á sterlingrspundi fari eft ir framboði ogr eftirspurn. Ýimsir fjármálasérfræðing'ar fcdlja þó að þessi ákvörðun, sem tdkin var eftir að 'gemgi punds- ins hafði farið lækkandi vegna fjfármagnsÆIu'tnings úir landi und anfarna viiku, ileiði til þe®s að verðlag á sterfingsþundi verði stöðugt eftir að líða tekur á neesitu viiku, og verði þá skráð á 2,45—2,50 dollara. Feilur það í sér um 5% igengislækkun. Aðrir sérfræðingar telja að þótt rikisstjórnin haifi tekið það fram að ákvörðunin uim „fljót- andi gengi“ sé aðeins til bráða- birgða, geti svo farið að gengið verði frjálst þar tii Bretíland >ger- ist aðili að Bfnahagsbandailagi Bvrópu uim næstu áramót. 1 Evrópu hefur á'kvörðun brezku stjórnarinnar enn 'iítitt á- hrif haft, þar sem gjaideyris- markaðir hafa verið lokaðir. í dag hófst hins vegar fundur 'fjár haigsnefindar Efnahaigsbandalags- ins í Paris, og sitja þann fund fiill'trúar aðildarríkjanna sex og riikjanna fjögurra, sem sóftt hatfa um aðild. Var fundurinn ha'ldinm fyrir luktum dyrurn, og vart frétta aif honum að vænta fyrr en umræðum lýkur. Siðar í dag koma svo bankastjórar seðla- banka EBE-ríkjanna einniig sam- an tii fundar í Paris, og er um- ræðuefni beggja þessara funda ákvörðun brezfku stjórnarinnar. Ljósmyndari Mbl. Kr. Ben. tók þessa mynd af heimsmeistar aniim í skák á götu í Beykjavík í gær, laugardag. Öryggisráðið ræðir kæru Líbana NEW YORK 24. jú-ní, AP, NTB. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman til fundar á laugar- dagsmorgun til að ræða hið alvarlega ástand, sem ríkir nú milli ísraela og Líbana. Líbanir hafa krafizt þess, að Öryggis- ráðið fordæmi ísraela fyrir „endurteknar árásaraðgerðir“ yf- ir landamæri ríkjanna og sett Mestu flóð í sögu Bandaríkjanna; Neyðarástand í fimm r ík j um tugir nianna látnir, margra saknað, eignatjón gífurlegt 'helztu sitofniuinuim botrgarinnar nafmaign eftir öðrum leiðum. 1 Vi'rgimiíiu vair höfuðbongin Richmomd námiaist umiflotim og va'tnsborð Jamets-árinmar tveiimiur metrum hænra em venj'ulega og hefur ek'ki orðið svo mikið í ánmi í tvö humidruð ár. í gærfcvöldi hrundi sjúkra'húisbyigigiing i Ne; Yorfc rifci og niður í beljamdi strauimkastið. Eignatjóm hefur að .sjálfsögðu ektei verið metið til fuililis. En öll- um rikiisistjórum þeiirra fimim ríikjia, þar sem ástamdið er afvar- iegast, ber saimiam um, að þeir hafi aldnei séð þvíliífca, ey-ðitegg- ingu. var einnig fram krafa lun að leystir verði úr haldi sýrlenzkir og libanskir herformgjar, sem voru teknir til fanga, þegar ísra- elskar sveitir réðust yfir landa- mærin á niiðvikudaginn. Jotsef Tekoáh, aðalifiuliifcrúi ísira- eis, svairaði áisökiunium liiibanisíka fulltrúans á þá lund, að það væri á alilira vitorði að í Líibanon vænu aðailisitöðvar hryðjuverfcamanna, sem beindu spjótum sínium að isirael. Tekoah hvatti Öiryggis- ráðið tiil að gefa gaum að „sí- fellidium árásum, skemmdar- vertouim, morð.uim, bmtum á loift- heigi, eld flaugaárásum og öðrum hiyðj'uverkum“ sem Libanar hefðoj haflt í frammi. Malilk, fu’litrúi Sovétrifcjainna, tóik unidir gagmrýnii iíbansika fluli- trúans og taldi að ráðið ætti að fordæma einum rómi aðgerðir Israela og krefjast að fangar þeir, sem að ofan ecru necflradir, verði tafarlaust látndr lausir. Öryggisráðið ræddi máliið i tvo kufakutíma, en mun faoma saman Franihald á bls. 20. NEW YORK, WASHINGTON 24. júní — AP, NTB. Neyðarástandi hefnr verið lýst yfir í fimm aiistnrríkjuni Banda- ríkjanna, Florida, Virginíu, Maryland, New York ríki og Pennsylvaníu vegna hinna gífur- legn flóða og úrkomu, sem enn er lítið iát á, og eru hin mestu í sögu Bandaríkjanna.. Síðdegis í gær var vitað að áttatíu manns liefðu drukkn- að, fjölda manna er saknað og eignatjón er met.ið á aiit að milljarð Bandaríkjadollara. Tvö Jmndruð og fimmtíu þiisund manns hafa verið finttir frá heimiltim sinum, þar sem unnt befur verið að koma til hjáipar, en margir bæir og þorp eru um- flotin og mjög erfitt um bjiirg- unarstörf. Nixon forseti Iiefur lýst yfir að allt verði gert sem unnt er til að aðstoða fólk á flóðasvæðiinum. I PennsylVcuraíu-ríiki er ástandið einma a]variega.st; þar heflur Susquehanina-fljótið fflætt yfiir báfaka siínia og er vatnsiborðið 2—3 mietirum hænra en þegar ailt er eðlllitegt. Fimm þúsiuind þjóð- varðldðar vinna þar sleitulaiust að björgunair- o>g hjáfpars'törfum. í Washingiton heflur Potomac- áin einniig fllasitt yfir bafcfca sdna og öl'dunigadei'ldiin silieit fundi sín’um í gærkvöldi fynr en eillla svo að þimgmenn kæmiuist heim tii sín þurruim fótum. I Ha>rri'sburtg, sem er höfluð- borg Pennsylvaniu, var raif- miagnsiaiust í daig og var reynt að útvega sjúikrahúsum og Enn eitt flugrán í Bandaríkjunum: Víðtæk leit í Indianaríki ræningi stökk út í fallhlíf með lausnargjaldið St. Louis, Washington, 24. júnií AP. NTB. SÍÐDEGIS í dag, laugardag, er Mbl. fór í prentun, stóð yfir í Indianaríki í Bandaríkjunum, víðtaek leit að flugvéiarræningja, sem rændi flugvél af ferðinni Boeing 727 í innanlandsflngi í eigu American Airlines skömmu eftir að vélin hafði lagt upp frá New York og millilent í St. Louis á leið til Oklahoma aðfar- arnótt laiigardags. Ræninginn er nngnr maður á þrítugsaldri og hótaði að drepa eina fiugfreyj- una yrði ekki gengið að kröfum hans. Ræninginm hafði mieðferðis tvaer byssur, vélbyssu og sprengiefni og neyddi hanin flugstjórann til að lenda aftur í St. Louis skömmu eftir flug- tak, en þá átti vélin að fara til Oklahoma. Setti ræninginn fram N kröfur síraar um 502 þúsund dollara í lausnargjald, fallhlífar- útbúnað, ratsjá o. fl. tæki og er hanin hafði feragið það í hemdur leyfði hamn flestum farþeganma, sem upphaflega voru 101 að fara út úr vélinni. Fjórtán far- þega, svo og áhöfnina 7 manns tók hann sem gísla. Þegar vélin var að búast til flugtaks að nýju ók bifreið á hana og skemmdist hún svo mikið, að Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.