Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 9
MOÍRGUNBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 25. Jt)!Nl J972 9 Lokað Lokað verður vegna fhitnings frá mánu- deginum 26. júní til mánudags 3. júlí. verkfœri & járnvörur h.f. © Smiðjuvegí 7. Kópavogi. — Sími: 43101. Hér að neðan er mynd af nýjum og gömlum skiptilykli 80 ár ejru liðin síðan stofnandi Bahco-verk- smiðjanna í Svíþjóð, J. P. Johansson, fann upp skiptilykilimn, og þann 15. júní fram- leiddi AB/ Bahco 50 milljónasta skiptilykil- inn, en árlega framf eiðir Bahco yfir 2,5 millj. skiptilykía. Fagmenn vilja góð verkfæri og velja þess vegna BAHCO. Umboðsmenn: ÞORÐUR SVEINSSON & CO. HF. SÍMiI [R 24300 24 E'mbýlishús á Hellu. Rangár- vatlasýslu Steinhús, hæð og rishæð, með svölum, alls 7 herb. íbúð, tvöfalt gler i gluggum. Ekkert áhvílandi. Laust til íbúðar nú þegar. Sölu- verð um 1 milljón og 4CX) þús., útborgun helzt helmingur. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í borg- inni. Sérstaklega er óskað eftir nýtízku einbýlishúsum og 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðum. Miklar útborganir. í sumum tilfellum þurfa eignirnar ekki að losna, fyrr en eftir eitt ár. Illýja fasteignasalan Laugcivegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. TIL SÖLU s. 16767 Iðnaðarhúsnæði verkstæðlshúsnæði, við Miðbæ- inn, um 800 fm, á einni hæð. 4ra herh. 2. hæð við Reynimel með þrem- ur svefnherbergjum, laus strax. 5 herh. 1. hæð við Háaleitisbraut með stóru herbergi og snyrtiherbergi í kjallara. Útb. 1700—1800 þús. [inar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 simi 16767, kvöldsími 35993. Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð Simi 22911 og 19255 Húseign Möfum fjársterkan kaupanda að stórri húseign, helzt sem næst Miðbænum. Stór lóð — landrými Höfum fjársterkan kaupanda að stórri lóð, um 5 til 10 þ. fm. Á lóðínni má vera hús. Seljendur — vinsamlegast hafið samband við okkur, vegna sölu eða skipta á eign yðar. Við höfum á skrá kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 herbergja ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum — með útb. frá 300 þús. og allt að 4 milljónum. RAGNAR JÓNSSON. hæstaréttarlögmaður. GÚSTAF Þ. TRYGGVASON, lögfræðingur. Hverfisgötu 14 - Sími 17752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Ví sœ á mánudegi greinir frá íþróttaviðburðum helgarinnar F^i-stui’ meó fréttimar VISIR VEIÐIMENN iv’ra Vorganga stórlaxsins er nú í hámarki. Síð- ustu forvöð að afla sér veiðileyfa í Norðurá og Grímsá, næstu daga, áður en tími er- lendra veiðimanna hefst. Þrjár stengur lausar í Gljúfurá, fyrir mán- aðamót. Einnig laus nokkur leyfi í Miðfjarð- ará og Stóru-Laxá. Ennfremur stendur til boða siiungsveiði í Hólaá og Fullsæl, nærri Laugarvatni. Von á stórri, góðri bleikju. Verð veiðilcyfa kr. 450.— á dag. Við Hólaá verður, frá og með 1. júlí, hús, er rúmar allt að 12 manns. Við Fullsæl verður þá hús, sem rúmar 6 manns. í þessu verði er falið húsnæði í veiðihúsum félagsins við ámar. Tilvalið fyrir fjölskyldur. Þá stendur til boða silungsveiði í Brúaá, verð kr. 30,00 á dag og í Lárós á SnæfeOls- nesi kr. 600,00 á dag. Einnig er silungsveiði í Fiskivatni, Kleppa- vatni og Reykjavatni á Amarvatnsheiði. — Verð kr. 500,00 á dag. Skrifstofa félagsins er að Háaleitisbraut 68, efri hæð, símar 19525 og 86050. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 2 — 7 e.h., nema um helgar. S.V.F.R.- -I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.