Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1972 Sigurður Jónsson, Stafafelli — Minning Fæddur 22. marz 1885. Dáinm 1. júiní 1972. Mínir vinir fara f jöld feigðdn þe&sa heimtar köld, ég kem á eítir kannske í kvöld með klofinn hjálm og rifinín. skjöld brynju slitna, sundrað sverð og syndagjöld. (Bólii-Iíjálmar). Sigurður á Stafafelli lézt 1. Júní sJ. á heimili sinu Stafafelli í Lóni. Sigurður var héðan burt kallaður á einhverju því bezta vori, sem yfir getur gengið á lamdi voru og held ég það hafi verið bonum að skapi að fá að leggjast í garðinn sinn, þegar allt er í sumarskrúða. Þegar ég fer að rifja upp minninigar um Siguirð eru þær svo margar og margvislegar að vandi er úr að velja. Er ég var barn og unglingur, voru það sér staklega 3 menn i sveitinní, sem mér fannst að bæru höfuð og herðar yfir aðra Lónismenn, það voru þeir Stefán á Hlíð, Jón í Volaseli og Sigurður á Sitafa- felli. Nú e-ru þeir alQiar horfnir af sjónarsviði og héðan burt kvaddir. Á milii Stafafellls og Hiíðar, þar sem ég óist upp er stubtur vegur og mikill samgangur var þar á miili, bæði vár farið til kirkju að Stafafelli oig eins þar fyrir utan ýmissa erinda. M>ínar fyrstu minn'ingar utan mins bernskuheimilis eru bundnar Stafafe’.li. Mér fan/nst sem bami allt þar stórbrotið, kirkjan, mik- il húeakynni og margt fólk i heimili. Kirkjuferðirnar voru dýrðflegar, þar sem séra Jón, fað ir Sigurðar messaði. Hefur mér síðan ekki- fiundizt neínn prest- ur á móti honum. — Þegar messa var úti, komu aHir in.n í kaffi, það >ótti alveg sjáífsagt, og er svo enn þann dag i dag. Ég var fram eftir árum feim- inn og h’édnægur, en við Sig- urð var ég aldrei feiiminn, hann t Astkær eiginmaður minn JÓN FRIÐRIK HALLDÓRSSON, útgerðarmaður frá Ólafsfirði, Framnesvegi 27, Reykjavík. andaðist aðfaranótt 24. júní. Ástríður Hannesdóttir. hafðd það lag á böm um og umgl ingum, að þau hændust öll að hOTWjm. Hann var sérstak’.ega bamigóður, sem hanm og sýmdi bezt hvað hann var Iiflum frænria mínum góður, er þau hjón voru búin að táka að sér, en misstu eftir fárra ára rivöl á beimilinu, öllum í fjölskyld- umni til sárrar sorgar. „Margs er að mimnas.t, margs er að sakna, Guði sé lof fynr + liðna tíð." — Éig minndst er við T Eiginmaður minn og faðir akkar. t BJÖRN ÞÓRÐARSON, 1 Egilsgötu 10, Jarðarför móður okkar, lézt í Landsp'rtalanum þann 23. júní. Helgu Þorkelsdóttur, Kristín Ingvarsdóttir Birkihlið, Fáskrúðsfirði, og böm hins látna. fer fram frá Búðakirkju mánudaginn 26. júní n.k. kl. 2 e. h. f Fyrir hömd vandamanna. Eiginmaður minn og sonur okkar. Böm hinnar látnu. JÚN VILHJALMSSON. Álfaskeiði 44, HafnarfirSi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 27. júní kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á Hjálparsveit skáta 1 Hafnarfirði. Halldóra Valdimarsdóttir, Magnfríður Ingimundardóttir, Egill Egilsson. systkinin voruim boð'n á jóium í Statafiell og alK heimilisf'ólkið og gestir skemmtu sér fram eftir nótitu við leitei, söng og dans. Það eru ógl'eymanlegir tímar. Seinná minniist ég sem fullorð- inn, er ég var tima og tiima á StafafeK'i í vinnu, að alltaf var sama jafnaðargeðdð, hlýleikinti og gleðin hjá Sigurðl og hans fólki. Þó þótti mér sðrstaklega gott áð vinna með Gunnlawgi, syrú Sigurða.r og Ragnhildar Guðlmunidisdióttur konu hans; hann var yngstur þrigigja barna þeirra. Gunnlaugur var sérlega laighehituir og svo glaður og ljúf- ur að' maður vissi ekiki hvernig tiimínn Ieið er maður var í starfi með hiónum. Þessi ungi, elsku- legi maður féll frá fyrir a.ldur fram,; frá un.gri konu og hóp af litlum bömum. Það var þunigt áfall. j Em Siigurðiur bar sínar raunié með karlmennsku og þreki jþess manns, sem treystir Guðl j sinu.m og veit að „allt breytist í blessun um síðir.“ Á yfinborðinu jafinaði Sigurður sig furðuj filjófit eftir þessi áföll, — og elíkjan unga með barnahóp- Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, FRlÐUR TÓMASDÓTTIR, Grundargerði 12, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 27. júní nk. klukkan 1.30 eftir hádegi. Gunnar Gíslason. Kristín Sveinsdóttir, Emst Gíslason, Ingunn Þorsteinsdóttir, Olga Gisladóttir, Sigurður Sigurðsson, barnabörn og barnabamabörn. hnilegar þakkir fyrir auðsýnda sanfiúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, sonah föður og fósturföður, SIGURÐAR JÓHANNSSONAR, skipstjóra. Sérstakar þakkir til Gunnars Gunnlaugssonar læknis og hjúkrunarliðs Borgarspítalans fyrir góða umönnun í veikindum hans. Hjördís Einarsdóttir, Sigriður Dagfinnsdóttir, Sigríður Sigurðardóttír, Karl Harrý Sigurðsson, Ágústa I. Sigurðardóttir, Einar G. Botlason, Erla Sigurðardóttir. Þökkum af alhug öllum þeim, sem á eim eða annan hátt sýndu okkur samúð og vináttu í veikindurn og við andlát og útför SIGURBJARGAR ÓSKARSDÓTTUR, Aðalgötu 10, Sauðárkróki. Eiginmaður, synir og aðrir vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGURJÓNS A. ÓLAFSSONAR frá Krossum. Sigurlaug Ólafsdóttir, Jóhann Tr. Ólafsson, Guðný Gunnarsdóttir, Margrét Ó. Hákansson, Vilhelm Hákansson og systkinabörnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð við aridlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, SÓLVEIGAR INGVARSDÓTTUR frá Stykkishólmi, Hátúni 45. Ingvar Ragnarsson, Hulda Ragnarsdóttir, Ólöf Ragnarsdóttir, Anna Ragnarsdóttir, Einar Ragnarsson, Ottó Ragnarsson, Steinar Ragnarsson, Bára Ragnarsdóttir, Baldur Ragnarsson, Ragnar Ragnarsson, tengdaböm, barnaböm, bamabamabörn og systkyni. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUNNHILDAR ANDRÉSDÓTTUR, Öldustíg 10, Sauðárkróki. Gunnhildur Magnúsdóttir, Svafar Helgason, Hildur Svafarsdóttir, Jón Þór Ólafsson, Ólöf Svafarsdóttir, Wilhelm Wessman. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, SIGURÐAR PÉTURSSONAR, Stigahlið 43. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra vandamanna, Ina Jensen. inin sinm, fan.n b -7it er á reyndi, hversu traustan haiult í hjormi hún áfiti, þar secn tamgdafiaðir henmar var. — Önmiur böm Sig- Uirðar eru Ásgeit’, bóndi i Döl- um vestiur og Na.nna, húismóiðdr á StafafelSi. Var Siigurðuir áifram hjé henni ag manmi henmar, Ói- af:i Bergsveimssymi á Stafafiell- iniu, efitir að þau tókiu þar við búsforráðiuim. Var mjog kæirt með þeim mæðgimium og Sigurði ómet anlegt að gefa verið áifram virfiur og velmetinm, jafmit af beimi'lisifóllci sem nágrömmaim, á býlimu sínu, — staðonuim, sem hamm ummi og mat öllium stöðu.m og jarðneskum gseðum framar — og njóta öll sírn efri ár allt til hinztu stundar ástúðOeigrar um- hyggjiu dóttur sinnar og tengda- somar, sem alít viidiu fyrir hann gera. Siigurðiur á Stafafelli hafði á búskaparárum sinu moftast yfir mörgiu fól.ki að ráða, — og það var eims og gengur — e'kfld allt- af auðvelt að stjórma sv>o allir yrðu ánægðir, en þetta tökst Sig urðí furðu vel, m/eð þeirri lagim og góðmennsku, er honum var í blóð borin. Allir virtu Sigiurð, er voru á hans heim.iili og máitu miifkils. Ég æfila ekki að fara að telja upp þau margvisiegu sitörf er Sigurði vöru falin eða rekja ætt ir hans. Það munu aftrir gera, ég viidi aðeins votta honum þakk- læti miifit og mimma fyrir öll sam veruáirin. Aðteta.ndendium hans sendi ég inn.itegar samúðaTlkveðj ur og bið þeim allrar Guðis Mess unar. Siigurður vár ja.rðisefifiur 9. júní í stillltu og kyrru veðri að viðisitöd'du fjölménni'. Var hann lagðwr við hllð föðuir síns og stjúpu undir laufkrónu hárra reyniifcrjiáa. Blessuð sé minning þessa góða manms. „Þar sem góðir menn fara eru Guðis vegir.“ „Far þú í frið'i, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og alt.“ Skaifti Beinediktsaon, Hnannkoti, Lóni. 17. júní í Neskaupstað Ne&kaupsfiað, 19. júní. KABLAKÓR Reykjavíkur hélt söngskemmtnn í Egilsbúð að kvöldi 17. júnL Gífurleg aðsókn var og mikil ánaegja og fögnuð- ur áheyronda með söng kórsins. Urðu einsöngvararnir, Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson, að syngja mörg aukalög, sem og kórinn allur. Eru Norðfirðingar mjög ánægðir með þessa heim- sólui. 17. júní-hátíðahöldin fónu einn- iig að öðru leyti hið bezta fram. Um daginn var skrúðganga og íþrótfiakeppni, og að söngiskemmt un karlakórsins lokimni var dansleikur. Vax hann fjölsóttur og fór hið bezta fram og ölvun vair með minnsta móti. — Ásgeir. Aðalfundur Átthagafélags Strandamanna AÐALFUNDUR Átthiaigiaféliagte Stranidamainin a var haldimm 11. maí sl. Formaöur fiéla.gsimis er Haraldur Guðmumdsisoin. Aðalistairfsieiml félagsiins heifiur verið íóligin í skemimtanahaldi fyxiir Stramdamcnn og árlegum skemmtiiferðuim. Félagið hóf út- gáfu ársiiitsiinis „Strandapósits- ins“ fyrir nokkrum árum. 1 félaigfau eir miikill áhuigi fyrdir varðveizlu mdmja um sögu og a't- vimmuhæbti í Sbramdasýslu. Hefiuir meðal anmairs verið safnað mynri- tum Strandaanianna, em fjámsflcoirt- ur og skombur á hen<bujfum geymsliustað hefiur hamliað að veruliega væri ummt að simma þedm verkefiniuim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.