Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 11
1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNl 1972 11 Þessi hópur,er hluti af 13 starfsmönnumokkar í varahluta og viðgerðarþjónustu, fyrir CAT- ERPILLAR bátavélar og vinnuvélar. Verksvið þessa fólks er þjónusta, öll sú þjón- usta, sem hægt er að veita eigendum og stjórnendum CATERPILLAR véla. Þessi hópur er harðsnúið lið, sem veit hvað er í húfi, ef bátavélin bilar meðan vertíð stendur, eða ef vinnuvélin bilar í miðjum stórframkvæmdum. Þessi hópur veit sem er að fjöldi fólks á af- komu sína undir því að atvinnutækin séu í lagi. Þess vegna ieggur hann allt kapp á að leysa úr vandamálunum á sem allra styztum tíma. HEKLA hf. Laugavegi 170—172, sími 21240. Sr. Garðar Þorsteins- son - 40 ára prestsstarf SÉRA Garðar Þorsteimsson hef- ur nú setið í embætti sirm í fjörutíu ár. Hinn 18. júní 1932 var honum veitt Garðapresta- kall á Álftanesi með setu í Hafn- arfirði, en vígslu tók hann hinn 23. júli. Þettá er langur tími miðað við mannsævina, þótt stuttur sé miðað við eilífðina. Séra Garðar hefur verið mjög ötull og virkur miaður í starfi. Með hispursleysi og einurð hef- ur honum oft tekizt að skipa mál um til góðs fyrir alla, og þessir lyndiseiginleikar hans hafa haft milda þýðingu eftir, að hann gerðist prófastur í Kjalamess- þingum. í>ar sem hana mála' fylgi heful- verið, þar hefur sig- ur og verið vís. í tíð hans hafa gerzt miklar breytingar í skipu- lagsmálum prestakallsins, sem við þaar hefur tekið á sig nýja og farsæla miynd. Hann beitti sér ötullega fyrir, að Garða- kirkju yrði breytt úr veggjarúst — vegna skammsýni manna — í fagurt og gott hús og var átak, þar sem hann naut aðstoðar góðira manna. Þetta ear aðeins eitt dæmi af mörgum, sem sýna hverau mikiiil atíkvæðamaður hann er. Og forsjá hans hefur ætíð verið mikil og verkhyggni. Hafnarfjarðarkirkja er amnað dæmi, Þar er að finna eitt bezta orgel landsins og fer vel á því, þar sem prófasturinm er jafn söngvinn og miMU raddmaður, sem alkunnugt er. Bn eigi er hann slakur ræðumaður heldur, því harrn segir það, sem honum býr í brjósti, á einfaldan, en virðulegan hátt. Umibúðir eru engar óþarfar. Þvi er hann alltaf geðþekkur í ræðuQutningi og er laginn að láta kjama mál&ins í ljós. Það er mikilsvirði, að séra Garðar skuli hafia hisp- ursleysi og einurð til að bera; þau gera hanm að góðum sélu- sorgara, þegar neyðin kreppir að. Og þá kemur firam heitur innileiki og samlifun með þeim, sem éiga bágt. Það hafa sókm- arböm hans reynt og virt, þvi þá — við siys og dauða — reynir á prestinn og manninn. Það er mikil gæfa að þora að takast á við lifið umdir þeim kringumstæðum og stýra æðru- laus skipi annarra í höfin. Sókmarbörmin þaklka séra Garðari og konu hans fyrir lið- in ár og óska þess, að þeim vegni vel um ókomin ár. Magnús Már Lárusson. - Úr verinu Framh. af bls. 3 gerðarmenn m.unu vera í hutg- Jeiðinguim um kairp basði á þýzk- um og brezkum togurum. Þjóðverjar eru nú ugigamdi um fraimtíð gömlu ísifisktioigairamna simna, bæði vegna samlceppniinn- ar ;við verfasmiiðjutogarana og útfærsilu isilienzku liandiheJgimnar. ÝTT UNDIR SMÍÐI FISKIBÁTA Eiinlkiafyrirtæíki, siem slkipita við fisfaiibáta í Bremierhavem, svo sem skipaismíðastöðvar, verzlamiir og verkstæði sem .selja fil skipa, og ýrniss komar lámasitarfsemi, hafa nú tekið siig siamiam um að að.stoða þá útgerðairm/emm., siem eru í vamidiræðum með þv'í að inma af hiemdi þau 10%, sem tifeik&in eru, að eigandi iegigi ft-am við nýsmíði fisikisikipa. I fyrra styrkti rikisstjómiin smíði 40 nýrra fiiisikibáita oig miðurrif á 41 gömwm fisfaibát. Það væri mjög nauðsynliegt hér að hjálpa mömiuim, sem vi'ldu eignast ný steip, ti'l að losma sfaaimim9aust við gamila og úreiltta báta. Þetrtia geira Norð- muenn í stóirum sifcíi. Al.I.IK KEPPA EFTIR MEIRI FISKI Forsætisráðberra Nýfundna- lamds sagði, að stjórmin mymdi giera áætflianir um aufcnar fisfc- lamdanir i Nýfundnalandi af 75—100 lesita aihliða fiskibátum og veiita tffl þess fyrst um simn umi 100 millijómum króna. Þeitrta mimnir á það fcapphlaup, senn nú er miffili himna ýmsu byggðarflaiga hértendis, um að fá ný og gömiul sfcip til þeiss að auka hráefniisöifliu'nina, Eru veitt- ar í því sambamdi ábyrgðir o@ margs fconar fyrirgreiðsíla. RAFMA G NSI.OST VIÐ HUMARVEIÐAR Vismdiam.enn við hásfaólia Rhode Island ialja sóg hafa fund- ið örugjga aðferð fil þess að semda ósfaaðflegt raifimaignsliost firamam við botnvörpuna, siem fiaar humair og fcrabba tffl að lyfta sér firá botnimum, og eykur þetta veiðina um 50%. LIÐ HARÐSNÚIÐ SEM VEIT HVAÐ ER í HÚFI V erzlunarhúsnœði — Skrifstofuhúsnœði Fyrirtæki, sem vc/ zlar mel alhliða bygginga- vörur, óskar eftir að taka á leigu í Reykja- vík: 3-4(X) fm verzlunarhúsnæði 200 fm lagerhúsnæði 60-100 fm skrifstofuhúsnæði. Áhezla er lögð á, að fá alla aðstöðu á sama stað, aðkeyrsia sé góð og næg bílastæði. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 30. júní nk., merkt: „Verzlunarhús- næði — 132“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.