Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 25. JONÍ 1972 4 19 t CRÉME FRAÍCHE í grœnmetissalöt Notið sjrðan rjóma sem idjfu með söxuðu grœnmeti í stað t. d. mayonnaise. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK 39017 Notið sumarmánudina til endurbóta á hitakerfinu í húsakynnum yðar Ef þér viljið nú liinum fullkomnu hitaþcegindum og jafnframt takku hitakostnaðinn, þá œttuð þér að líta nieð gagnrýni á handstilltu lokana og láta setja Danjbss hitastýrða ofnventla í stað þeirra. Danfoss hitastýrða ofnloka getið þér stillt á það hitastig, sem hentar yður hezt í hverju herbergi, og hitinn helzt jafn og stöðugur, án tillits til veðurs og vinda. Danfoss ofnhitastillana má setja á allar gerðir miðstöðvarofna. Látið sérfrceðinga okkar leiðbeina yður. Kostnaðurinn er minni en þér haldið. Danfoss ofnhitastilUr er lykillinn að þœgindum mammmmlp ■ . / Vúi'-v.i. ' ’A J'J ■■■ - - ' . . éhmá m&Œmtemi ■ feiá* ■ ■ (/WV V!D UF.KJAHTOHG vegna þess að KORATRON buxur myndu gera hann snyrtilegri og þar með betur klæddan. Öhreinindin skiptu engu máli vegna þess að KORATRON buxunum gæti hann stungið í þvottavéuna að verki loknu — og tekið þær út aftur sem ný pressaðar!!! AÐALSTÆTI SlMI 15005 Vlt) LÆKJARTORG KORATRON myndileysaeitt af vandamálunum Frú Húseigondoiélagi | Reykjovíkur Af gefnu tilefni og með tilvísun til fyrri tilkynningar okkar varðandi álagningu fasteignaskatts, leyfum við okkur að benda þeim efnilitlum elli- og örorkulífeyrisþegum, sem sækja vilja um lækkun eða niðurfeiíingu fasteignaskatts á grundvell'i 5. greinar laga nr. 5 1972 um tekjustofnun sveitafélaga að beina þeim umsóknum til borgarráðs Reykjavrkurborgar. Stjórn Húseigendafélag's Reykjavíkur. Raðhús Fokhelt raðhús ! Fossvogi fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 ner- bergja íbúð á góðum stað í borginni. Tilboð, merkt: „Raðhús — 9927" sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrrr 30. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.