Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐtÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1972 25 Mlaður nokkur kom. eitt sinn til Árna biskups Heigiasonar i Görðum og bað hann um lán, eöa nokkra hjálp, en g'at þess um leið, að það væri nú með s&g ein.j og aðra fátæklinga að hann byggist ekki við að geta borgað það og úrræði sitt yrði því að biðja ,guð að launa hon um. Árni biskup srvaraði við: — Ekki er nú í kot visað. Þú mjunt eiga hjá honuxn. — HA'. HA! HA! — Meninfcun er — segja menn, þau áhrif lærdómsins, er eftir verða í hverjum manni, þegar hann er búinn að gleyma þvi, sem hann hefur lært. — HA! HA! HA! — Kerlingin: Svo að þér viljið að ég verði tengdamóðir yðar? Ungi mjaðurinn: Nei, alte ekki, en það er vís-t óumflýj- tamlegt fyrst ég vil giftast dótt ur yðar. Lækntr raokkur bað kunn- ingja sinn, ssm var mieiinifynd inn að skrifa eitthvað i vísna bók sína, sem lá á borðiniu. — Maðurinn settist niður og fóe að skrifla: — Síðan þessi ágæti lætknir fór að stumda sjúklinga hafa sjúkrairúsin aigertega lagzt niður . . . — Nei, blessaður verbu, þetta er of mikið hól, greip læknirinn fram í. — Bíddu við, sagði hinn oig bætti svo við . . . en kirkju- görðumium heflur stórfjöigað. Yfirsetusikonan: Ég nýt þatss sóma að láta yður vita, að það er kominm lítill soniur. Próflessorinn: Jæja, er það svo, biðjið hann að fá sér sæti og síðan kem ég eftir augnablik. — HA! HA! HA! — Vifcur maður hugsac minnia um að uppræta klækt heims- ins en verja sig fyrir þeim. Maggi minn sýndi frábæran leik í úrslitaleiknum i gær *» stjörnu , JEANE DIXON SP*f Hrúturlnn, 21. marz — 19. april. I»að er miklu betra að ætla sér af I starfi og vinua vel. Nautið, 20. apríl — 20. maí, Tækifæri er til að fylgja eftir fyrirætlunum sínunt Tviburarnir, 21. maí — 20. júni. Takmarkanir |>ínar eru auffljósar, og því ætti að vera auðvelt að komast hjá öllum árekstrum I sambandi við þær. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Létt lund er eina vopnið gegn deginum i dag. Uónið, 23. júli — 22. ágúst. Fjármálin glæðast skyndilega úr ótrúlegustu átt. Mærin, 23. ágiíst — 22. september. I»að er fullt að gera, og fiest af þvi afar skemmtilegt. Voffin, 23. septemlier — 22. október. t dag lialda ýmsar stórþjððir upp á stórviðburð, þótt viða sé það látið fara fram á bak við tjöldin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Pú færð stórkostlegar upplýsingar, en verður að laga þær eftir aðstæðum, ef gagn á að vera að þeim. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú gerir réttast I að koma þér eitthvað burtu frá vinum þinum um hrið Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Það eina rétta er að halda i aurana, og gera nýtt skipulag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú loksins hættir að horga sig að fara ótroðnar slóðir. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Nú er ekki lengur hægt að komast hjá deilum, þótt þú feginn vildir. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Vesturver Vesturver Údýrar gjafavörur: Þýzkt postulín: ★ Blómavasar ★ Veggplattar ★ fsbirnir ★ Vínglös ★ Skálar ★ Öskubakkar Gjniabuðin A.B.C, - Veslurveri eftir Simplicity-sniðunum. Það er ótrúlega auðvelt. Þér fáið sniðin hjá okkur ásamt fjöl- breyttu úrvali efna. S. 86 113 Til sölu Öskað er eftir tilboðum í eftírtaldar bifreiðar og tæki: Volvo sportbifreið Taunus Transit Taunus Transit Tradar sendibifraið 4- t. Mack Intemational kranabifreið Buick fólksbifreið Ford Falcon fóJksbifreið 5 kw. Ijósavél 3 stk. árg. 1956 3 stk. árg. 19®> 1 stk. árg. 1967 1 stk. árg. 1965 1 stk. árg. 1956 1 stk. árg. 1953 1 stk. árg. 1962 1 stk. Ofantalið verðut til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Raykjavíkur- borgar, Skulatúni 1, þriðjudaginn 27. júní 1972, og liggja þar frammi tilboðseyðublöð. Tilboðíh verða opnuð í skrifstofu vorri miðvfkudagínn 23. júní nk. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 HERRASKYRTUR doppóttar, einlitar og röndóttar herraskyrtur í úrvali lita, Slimline og venjuleg vídd úr terylene og bómull. bosweel. Umboðsmenn: w w Agúst Armann hf. sími 22100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.