Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUWWUDAGUR 25. JÚNÍ 1972 Stjórnin verður að snúa af þessari braut — Málgagn Hannibals gagnrýnir Lúðvík Jósepsson harðlega VIKUBLAÐIÐ Nýtt land, mál- gnffn Samtaka fr.jálslyndra og vinstri manna, birtir sl. fimmtu dagr m.jög- harðorða gagnrýni á rikisstjórnina og viðskiptaráð- herra sérstaklega vegna þeirra miklu verðlagshækkana, sem átt hafa sér stað að undanförnu. — Blaðið segir m.a.: „Stjórninni bar og hún lofaði að standa fast á verðstöðvun meðan athugun væri gerð á því, hvað raunhæft þyrfti að gera til að fyrirbyggja nýtt dýrtíðarflóð, — sem síðan kaffærði greiðsluþol launafólks og skapaði samdrátt atvinnuveg anna og greiðsluþrot þjóðarbús- ins, — en nú er hætta á ferðum, og allt að fara úr skorðum, en áfram heldur sem horfir." í framhaldi af þessum ummæl um segir Nýtt land: „Stjórnin verður að snúa við af þessari braut og gerast í orði og gerðum vinstri stjórn eins og til var ætl- azt af því fólfci sem studdi að til kornu hennar og hún ætlar að halda óskertu trausti fólkis ef ekki biða heninar hættuleg örlög e.t.v. falil í næstu kosnimgum.“ Blaðið rekur loforð þau, sem ríkisistjórnin gaf í málefnaisainn- ingi símuim á sl. sumri, og bend- ir m.a. á, að þar hafi þvi verið heitið að bæta afkomu verka- fólks, bænda, sjómanna og amn- arra þeirra, sem við hliðstæð kjör búa. Auk þeiss hafi stjómin boðað, að hún myndi beita strang Framhald á bls. 20. Ók ölvaður í nafni annars manns - og f alsaði tékka úr tékkhef ti hans UNGUR maður hefur viðurkennt við yfirheyrslur hjá rannsóknar- lögTeglunni, að hafa tekið á leigu bíialeiiguhíl undir fölsku nafni og notað í því skyni stolið ökuskírteini og framvísað því, er hann var staðinn að ölvun við akstur. Jafnframt hefur maður- inn viðurkennt að hafa falsað nokkrar ávísanir úr tékkhefti, sem stolið var frá sama manni. Málavextir eru þeir að á föstu dieigi í síðustu viku var stolið seðlaveski úr bíl, en í veskinu var ávisanahefti, ökusikírteini og eitthvað af peningum. Fyrsta faMca ávísunin úr heftimu kom svo fram þá um helgina og var húíl dagsett 15. júní og þá þegar fóru böndín að beráist að ákveðn uim manni. Leiguþílstjóri fékk ávísunina undir hendur hinn 18. júni. Á mánudegi kemur siðan ungur maSur á eina bíiiialeiguna og tekur bil á leigu í niafni sikir teinshafa og gredðir bilinn. Að- fararnótt þriðjudagsins er þessi umgi maður tekinn fyrir ölvun við lakstur á bílaleigubítnum. Gef Uir hann þá upp maín og númer skírteinis'hafans og frarmvís'ar skárteinimu. Upp um manninn kemst síðan á þriðjudeigi, er eig- andi skírteinisins kannast ekki við neitt. Ungi maðurinm, sem stolið hafði skírteininu var þá handtek inn og hefur viðurkennt, eins og áður er sagt. Neitar hainn að hafia skipt um mynd í slrirteininu, em löigreglan telur ólíkLegt að hann hafi ekki gert það, þar eð hann og eigandi ökuskírteinisins eru svo Ólíkir, að naumast má ætla að lögreigluþjóniamir, sem tóku miamminn fyrir ölvun við akstur, hefðu ekki tekið eftir því að maðkar væru í mysunni. Maður inn hefur ekki skilað sikirteininu og setgist hafa eyðilagt það. Fram eru komnir tékkar að upphæð um 23 þúsund krónur, siem maðurinn hefur falsað og er farþegi, sem var rmeð honum i bílnurn um nóttimia viðriðinn mál- ið. Ólíklegt er að aiLlir fölBku tékk arnir, siem mennirnir gáfiu út séu komnir í leitimar. Þessi mynd er söguleg að því leyti að hún er tekin um miðnætti, og var það í fyrsta skipti, sem keppt var í sjó- stangaveiði í sólskini á þeim tíma. Er ísland eina landið i heiminum með ákjósanlegar aðstæður til slíkra veiða. Tónleikar á Selfossi SINFÓNlUHLJÓMSVEIT Is- lands lýkur starfsári sinu með tónleikum á vegum tónlistarfé- lagis Ámesinga í Selfossbíói kl. 15.00 í dag. Stjórnandi verður PáLl P. Pálsson og eiinleikari Gunnar Egilsson, klarinettleik- ari. Flutt verða tónverk eftir Glinka, Weber, Mozart, Sigfús Einarsson, Oddgeir Kristjáns- son, Elgar o. fl. URANUS: Sigla heim Vestmann aeyj um 24. júní. Frá Freysteini Jóhannssyni, blaðamanni Mbl. „VI® siglum heim tii Bremer- haven, strax og við erum klárir“, sagði Bruns, skipstjóri á þýzka togaranum Úranus, þegar Mbl. hitti hann að máii í Vestmanna- eyjahöfn í morgun. Bruns varð- ist allra frétta af eldsvoðanum nai borð í togaraniim, og hið Blaðskák sama gerðu aðrir þýzkir togara- menn, sem blaðamaðiir Mbl. ræddi við. Úranus kóm upp að bryggju í Vestmamnaeyjahöfn laust eftir kl. hálf þrjú í nótt, en þegar slökkvistarfi var lokið um borð í togaranum, sýnidi það sig, að vélar hans eru með öllu óskemmdar. Bruins reiknaði með þvi að siglingin til Bremerhaven myndi taka fjóra daga. Bruns, sem er 44 ára, kvaðst mundu koma aftur á íslamdsmið um leið og gert hefði verið við skemmdinnar í skipi hans. Jónsmessumót sjóstangaveiúimanna: Sigurvegarmn dró 518 kíló — en slæmt sjóveður batt skjótan enda á veiðihug sumra keppenda FYRSTA miðnætursjóstanga- veiðimót, sem haidið hefur verið, var haldið á grunnmið- um úti af Grindavík og Reykjanesi í fyrrinótt, Jóns- messunótt. Veður var óhag- stætt til sjóstangaveiða, þung aida og veltingur bátanna, sem sigidu með keppendurna, mikiil. Af þeim sökum heltust ýmsir keppendurnir úr leik innan fárra stunda og fengu lítinn afla, en aðrir hörkuðu af sér og öfiuðu sumir hverj- ir mjög vel. Þannig hlaut mestan afla einstaklinga Lár- us Árnason frá Reykjavík. Hann dró úr sjó fiska að sam anlögðum þunga 518 kíló á 8 stundum. Aflinn var nær ein- göngu smáufsi, fáir fiskar stórir og lítið um aðrar teg- undir. Haldið var úf tii veiða frá Grindavik kl. 22 á föstudags- kvöldið, en áður höfðu þátt- takenduir þegið veitiingar í vi'Sflagum verbúðum útgerðar fyrirtsakisins Þorbjarnar h.f. Sjö bátar sigldu með kepp- endur, tveir stærsitu bátarnir með 10 hvor, en hinir með 6, 7 eða 8 keppendur hver. Þátt takendur voru röisMega 50 að tölu, þar á meðal 7 úftlend- ingar og nokkrar konur. Hlut ur útletndinganna í keppninni var ákaflega rýr, fæstir þeirra höfðu kynnzt slifcum veiðiaðstæðum og lögðust þeir flestir fljótilega í koju og hreyfðu sig ekki þaðan það sem eftir var. Kvenifóilkið stóð sig heldur betur og gaf mörg- um karlmannanna Mtt eiftir. Talsvert „mannfa!lL“ varð í liði karlmannanma lí.ka, en þeir hraustustu bætftu fyrir það með mjög góðum afla. Fengu nokkrir yfir 300 kíló hver og miðað við meðalstærð fiskanna sem hefur vart ver- ið mi'kið meira en eitt kíló, má það teljast vel af sér vik- ið við þessar aðstæður. Enda komu margir helbláir og aum- ir, eiftir að hafa barizt utan í borðstókk eða stýrishús ailla nóttina. Veiði lauk kl. 7 í gærroorg- un, en bátarmir komu að lauidi milli kl. 8 og 9. Töfðust sumir þcirra drjúga stund úti á miðum.um, meðam verið var að blóðga og siægja aflamm, samkvæmt reglugerð. Kepp- endur héldu síðam á ný upp í verbúðir Þorbjarnar sf. og fengu morgunverð, en héldu þaðan aftur niður að bátunr um til að merkja sér aflarrn, vega og mæla á margvísiegan hátt. Lágu þær bráðabirgða- töiur fyrir um hádegið í gær, að aflahæstur einstaklinga hefði verið Lárus Ámason frá Reykj avík, með 518 kíló, en aðrar tölur átti ekki að birta fyrr en í lokahófi keppninnar, sem hófst á Hótel Sögu í gær- kvöldi. Þar voru veittir fjöl- margir verðlaunagripir, sem Morgunblaðið gaf til keppn- innar. Blaðamaður Morguníblaðs- ins hélt út með eimum báftn- um í keppninni á Jónsmessu- nótt og mun frásögn hans og myndir frá þeinri veiðiferð og verðlaunaafhendingunni á Hótel Sögu birtast í blaðinu eftiir heligi. Akureyri — Reykjavík Svart: Taflféiag Reyk.jacíkiir Ma~rniis Ólaf on ögmnndur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Páisson. 84. leikur svarts: — Hg5xd5 Mynd þessi var tekin í fyrri nótt þegar togarinn Siríus ko m til Vestmannaeyja með skip- verja af Úranusi. (Ljósm. Mbl. Sigurgeir). Kirkjudagur á Kálfatjörn Á MORUN, sunniudaiginin 25. júní, verður hirm árfliegi kinkju- daiguir í Káiifatjarnarsöfiniuði, og hefst hamn mieð guðs/þjómusiftu ki. 14 í Kálifartj'aímarkiírkj'u. Sém Gu'ðnrundar Ósikar ÓLafsson pré- dikar, en sömgfölk úr Garða- kómium, Garðaihreppi, og Kirfcju- kór Kálfatj' arnarkirkj u symgur saimieiiginfliega við aithöfniina unid- fcr stj örn Jóns Guðnasonar, ong- amleifcara. Að kirkj'uaifthöfninin'i lokiinini mun kvenfélagið Fjðíla selja veitimigar í Glaðheirmim, Vogum, og þar flLyftur formaðtu»r sóknameflndiar, JOn Guðbinainds- son, ávarp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.