Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. Jl3Nl 1972 HJARTAGARN Mikið litaúrval. Verzl. HOF, Þingholtsstræti, símt 16764. HAFNARFJÖRÐUR Reykjavík eða Kópavogur. Tveggja herbergja íbúð ósk- ast strax. Örugg mánaðar- greiðsla. Uppl. í síma 52593. UNGUR VERKFRÆÐINGUR óskar eftir að leigja þriggja herbergja íbúð. AHar íbúðir koma til greina. Upplýsingar í sítna 81575 kl. 9—7. HUSAVIÐGERÐ1R og breytingar. Þéttum einnig þök, rennur og sprungur. Símar 19008 — 23347. MÚRARA wantar þriggja herbergja ibúð strax. Simi 20846. m SÖLU ER GÓÐUR SAAB 96, árgerð '71, með útvarpi. Gæti tekið bíl á u. þ. b. 150.000 kr. upp í. Milligjöf er staðgreiðsla. Uppl. í síma 40107 og 42791. KARLMAEHJR ÓSKAST STRAX í efnalaug. Gott kaup. Tilboð, merkt Vartur 9935, sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þessa mánaðar. TVEGGJA HERBERGJA ÍBUÐ í blokk í Háaleitishverfi er til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist MbL, merkt 1588, fyrir 27/6. HLJÓMPLÖTUR Kaupum notaðar en vel með farnar LP hljómplötur, popp- lög, klassík. Frímerkjaverzlunin Óðinsgötu 3. SVEIT 15 ára drengur, vanur sveita- störfum, óskast á sveita- heimili á Suðurlandsurtdir- lendi. Upplýsingar í síma 33128. SUÐURNESJAMENN Mótorvindingar heimilistaekja startara- dínamó- alternator- vtðgerðir. Rafvélaverkstæði Friðriks og Brynjars hf Vesturbraut 8 Keflavík sírm 2808. KEFLAVlK — SUÐURNES Til sölu 3ja herb. íbúð í Keflavíik — 5 herb. í Ytri- Njarðvfk. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, Baldursgötu 14 Keflavík, sími 1535. ÍBÚÐ — SEPTEMBER Ung hjón, sem eru að Ijúka námi erlendis, óska að taka á leigu þriggja til fjöggurra herbergja íbúð frá 1. sept. Vinsaml. hringið í s. 18827. TELPNA-ÚLPUR Peysur, gallabuxur, sólbux- ur sokkabuxur og sportsokk- ar. S. Ó.-búðin, Njálsgötu 23. Sími 11455. KAUPTILBOÐ óskast í Bedford sendiferða- bíl í því ástandi sem hann er eftir veltu. Uppl. í síma 52249. ÓSKA EFTIR 40—70 fm iðnaðarhúsnæði. Uppl. í síma 17867 og 36261 eftir kl. 18. ÖSKAST TIL LEIGU Tvær 2ja herb. íbúðir á ró- legum stað óskast til leigu fyrir námsmann með konu annars vegar og einhleypa kennslukonu hins vegar. Upplýsingar í síma 34353. GÓÐUR LAND-ROVER JEPPt, '67 árgerð, til sölu Einars- nesi 64, sími 24996. NÝKOMIÐ Drengjapeysur, gallabuxur st. 2—20, sólbuxur, peysu- skyrtur, sokkar og sport- sokkar, nærföt, stutt og síð, belti og axlabönd. S. Ó.-búðin, Njálsgötu 23. Sími 11455. MÁLARAR — MÁLARAR Ný sendirtg, málarabuxur st. 48—56. Vinnubuxur st. 48 til 56. Nærföt, bindi, sokkar, margar geröir. Axlabönd. — S. Ó.-buðin, Njálsgötu 23. Sími 11455. ÍBÚD ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. ' Uppl. í síma 8 34 82. IE5IÐ 1 Ssjtomatout aiÉÉ? Selfossbúar Herbergi óskast til leigu nú þegar, eða sem allra fyrst. — Upplýsingar í síma 99-1131. Til sölu er 410 fermetra skrifstofuhúsnœði á 3ju hæð í vönduðu húsi við Suðurfandsbraut. Uppiýsingar ekki gefnar í síma. Magnús Fr. Ámason hrl. Laufásvegi 63 — Reykjavík. juntHiniimiimiiiiiiiniiiiiiHuiiiiniiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiHiiimniiiiimiiuiiiiiiiiifHi DACBOK MIiliíiíllíHISM Þú munt kalla á Drottin og hann mun svara, þú munt hrópa sá hjálp, og hann segja hér er ég. (.íes.58.9.) 1 dag er sunnudagur, 25. júní, 177. dagur ársins 1972. Eftir lifa 189 dagar. ArdegisiiáfUeói í Reykjavík er id. «5.31. (Ur almanaki Þjóðvinaíéiagsins). Vlmcnnar ípplýsingai um lækn.-i bjómistu t Reykjavik eru gpfnar S simsvara 13H88 Lækningastofur eru lokaðar iaugardögnm, nema á Klappa- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Liwtanafn Einars .lónssonar er op'ð daglega kl. 13.30—16. 'fnnnlæknavakt J Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 6. Simi 22411. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir iækr a: Simsvar* 2525. Næturlæknir i Ketflavík 22.6. 23.6. 24.6. 25.6 Jón K Jóhannsson. AA-samitökin, uppl. i sima 2505, fimmtudaga kl. 20—22. Váttúruffripasaioið Hverfisgötu llft OpiO þriðjud., timmtud, laugard. o« «unnud. kl. 33.30—16.00. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alia daga nema lau.g- ardaga, ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Nýir borgarar A fæðingarheimili Reykjavík- urlxirgar við Eiríksgötu fædd- ist: Ásdísi Þorsteinsdóttur og Róbert Þór Bender, Feilsmúla 20, sonur 22.6. kl. 10.55. Hann vó 4700 gr. og var 53 sm. Gullbrúðkaup eiga þriðjudag- inn 27. þ.m. hjónin Hulda og Björn Björnsson, sem lengi hafa verið búsett i London og eru ftesttim ísiendingcpm þar að góðu kunn. Á meðfylgjandi mynd eru hjónin með fjöísky'ldu sinni. Efst sitjandi á sófanum, sitja frú Hulda og Bjöm. 1 næstu röð í sófanum eru f.v. Ian Daniei framkvaimdastjöri, Kristín Dani- el, Ingunn Crodker Oig John 80 ára er i dag, 25.6., Guð- mundur Benónýsson, Þórkötilu- stöðum, Grindavík. Hann var lengi formaður oig figkimatsm'að- ur í Grindavíik, auk þess sem hann var þar vitavörður í 41 Sr. Hann verður að heiman í dag. Em i lllllllllllllillHilllUUIfi FRÉTTIR HiiiiiiiiiiiiiNiiniiiiumiiiiiiiig Cr'cxJker lögfræðingur. Á gólf inu sitja f.v. Anthony Daniel (16 ára), Christopher Björn D. Daniel (14 ára), Julia Kristín V. Daniel (17 ára), Jaqueline Hulda Croeker (23 ára) og Charles J. Björn Crocker (20 ára). Þau hjónin halda upp 4 gul- brúðkaupið að heiimili sinu Vandon Court, Flat 29, Petty Franoe, Westminster, London, S.W. 1, England. jyniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiBiiiiiiiii«ii| ÁRNAÐ HEILLA ingiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiilll 75 ára er á morigun, mániudag 26. júní, sr. Þorsiteinn B. Gisia- son frá Steixmesi. Mun hann taka á móti gestuim í samikomu- sai Domus Medica, Egiisgötu 3, þann dag frá kl. 17—20. iiiiiiiiiiiiianiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii SMÁVARNINGUR uiii!iiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiii!iiiiiiii!iiiiiia:iiiiiin Frændi þinn er með flatt nef. Er h-ann kannski hnefaieikari? Nei, hann þvær gluggana í Kvennaskólanum. „Hvers vegna hafið þér orðið svona magaveikur,*1 spurði læknirinn. „Jú, sjáið þér til, ég er nefni lega prófdómari í matreiðslu- deild húsmæðraskðlans." Tvær yfirspenntar oig mióðiur- sjúkar komur rraættusit í dyrun- um hjá geðHaBÍkniinuim. „Er ég að koma eða fara,“ spurði önnur. „Eí ég vissi það nú,“ sagði hin, „þá væri ég alls ekki hér.“ Valdísi Oddgeirsdóttur ag Har aldi Þráinssyni, Árbæjarhjá- Ieigu, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, dóttir 22.6. kl. 18-15. Hún vó 3500 gr og var 52 sm. Steinunni Guðbjartisdóttur o>g Stefáni Jónssyni, Kóngsbakka 14, dóttir 22.6. kl. 18.40. Hún vó 3000 gr og var 49 sm. PENNAVINIR Húsmóðir í Svíþjóð óskar bréfavina. Hún hefur áhuiga á að sldptast á fyrstadagsu'm'slög- um. Hún skrifar aðeins á sænsku. Fru Marianne Ahlin, Kodings 62012, Hemsa, Gotland, Sverige. 12 ára stúlka búsett á Irlandi óSkar eftir að eigmast islenzáca bréfavini. Hennar áhugamáa eru frímerkja- og myntsöfnun, sund og fleira. Einnig satfnair hún brúðum frá ýmsum löndum. Geraldine d’Alton, 2, Firgrove dr., Bishopskodm, Cork, Ireland. Tvitugan Júgóslava langar að eignast íslenzka pennavini. Hann satfnar frimerkjum og póst kortum, og getur sikrifað á ensku. Mr. Golubovic Bratis’lav, ul. Moravska br. 25, Nish, Yugoslavia. iBBiiiaiffiiaiimiBiBiiiiiiiiiiiiiiiMlMlllllllllllilllliililuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMm SAÍNÆST bezti. .. I Áætlað er að fara i sumarférða lag fimmtudaginn 29. júní, ef næg þátttaka fæst. Farið verð ur í Borgarfjörð. Þátttaka tíl- kynnist í síma 41870, Guðlaug, 26779, GuMaug, og 83601, Hrafn hildur, eftir kl. 20 mánudag oig þriðjudag. „Var gaman í veizflunni í gæfr,“ spurði maður annan. „Það læt ég nú aHt vera, sessunautur mirm var rangeygður og drakk afitf úr rninu glasi.“ FYRIR 50 ÁRUM Skemmtinetfndin. BÍLASKOÐUN Á MORGUN í MORGUNBLAÐINU Ný búð var opnuð á Lau/ga- veg 58 i gær. Þar verða seld brauð og kökur frá kökugerð- Lnnl á Laugaveg 5 og margs kon ar vörur aðrar. Komið og reynið viðskiftin á Laugaveg 58. i . l: l ;: i.aflv' M..r 'itnb' ’*-ð 25 júní 1922.-. R 10651 — R-10800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.