Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 18
18 MOJtGUNBLAÐID, SUNNUDAGUK 25. JÚNl H)72 Irí l Af*l íl l Hjálpræðisherinn Sunnudagur: Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Michael Harry og kona hans Svetlana tala. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn stjórna og tala. Allir velkomnir. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra ©r að Traðarkotss-undi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fmvmtudaga 10—14. S. 11822. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag, klukkan 8. Félagsstarf eldri borgara Mánudag 26. júní verður farin skoðunarferð í tvö listasöfn, Ásgríms Jónssonar listmálara og Einars Jónssonar mynd- höggvara. Miðvikudag 28. júní verður farið til Borgar- ness. Sjálfboðaliðar í Tónabæ velkomnir með. Þátttaka til- kynnist í síma 18800. Félags- starf eldri borgara kl. 10—12 fyrir hádegi. Tjaldsamkomur Athugið, að siðasta samkom- an I tjaldinu ! Laugardalnum er I kvöld kl. 8.30. Ræðu- maður enski læknirinn Micha- el Harry. Æskufólkið frá Sví- þjóð syngur og talar um „kærleika" Jesús. Ung banda- rísk hjón syngja. Allir vel- komnir. Tjaldbúðanefnd. Filadeifía — Reykjavík Safnaðarguðþjónusta kl. 2. Aknenn guðþjónusta kl. 8. Ræðumenn Einar Gíslason og Villy Hansen. Fjölbreyttur söngur. Ath.: Síðasta almenna samkoman fyrir mótið I Stykkishólmi. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. mnrgfoldar mnrknð yðnr <«» ATVISKA ATVIKKA Sjúkraliði óskast St. Jósepsspítali í Hafnarfirði óskar eftir sjúkraliða frá 1. ágúst eða eftir samkomu- lagi. — Upplýsingar í síma 50188. Bílstjóror - - Viðgerðomenn Óskum að ráða 2 bílstjóra og 2 viðgerðar- menn. * VÉLTÆKNI HF., sími 43060. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA VANAN DEKKJAVIÐGERÐARMANN OG NOKKRA BIFVÉLAVIRKJA Upplýsingar í síma 92-1575 og 11790 í Reykjavík mánudaga til föstudaga frá klukkan 8-15. Islenzkir aðalverktakar sf. Áræðanleg og dugleg stúlka 20—35 ára óskast strax. Upplýsingum ekki svarað í síma. NEÐRI-BÆR Síðumúla 34 . ‘33? 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM Laghentur maður óskast sem vill læra á allmargbrotnar vélajr, enskukunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf fy'rir réttan mann. TiJboð, merkt: „Viðgerðir og þjónusta — 9931“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Gamla góðo merkið TRETORN endingargott og létt BENHO, með tré innleggjandi TRAPPER \ GARDNER Einkaumboðsmennz JÓN BERGSSON HF. Símar: 35335 og 36579 TRETORN Joinon fyrirliggjandi Laugaveg 178 — Reykjavík BOB & PUCK Glæsilegt úrval af allskonar gluggatjaldaefnum STORISAR með blúndu og blýkanti. Tilbúin ELDHÚSGLUGGATJÖLD. BAÐMOTTUSETT. RYAMOTTUR. HANDKLÆÐI. RÚMTEPPAEFNI, mjög ódýr. ALLS KONAR KÖGUR OG LEGGINGAR. LÍTIÐ INN ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. ÁKLÆÐI & GLUGGATJÚLD SKIPHOLTI 17A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.