Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐrÐ.,, SUNNUDAGUR 25. .JÚ,Nl 1972, SUNNUDAGUR 25. júní 8,00 Morg:unandakt Biskup íslands flytur ritningarorð og bæn. 8,10 Fréttir og: veðurfreg:iiir 8,15 Létt morgunlög: Eastman Rochester hljómsveitin leikur sígild göngulög. Frederick Fennel stjórnar. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagbl. 9,15 Morg:untónleikar a. Tveir þættir úr „Föðurlandi mínu“ eftir Smetana. Tékkneska fílharmóniusveitin leik- ur; Karel Ancerl stjórnar. b. Slavneskir dansar eftir Dvorák. Israelska fílharmóníusveitin leik- ur; Istvan Kertesz stjórnar. 10,10 Veðurfregnir 10,25 L.oft, láð og: lög:ur Ingimar Jóhannsson fiskifræðing- ur talar um laxeldi í sjó. 10,45 íslenzk einsöngslög' Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Árna Thorsteinsson o.fl. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 11,00 Messa í Arbæjarkirkju Séra Jón Kr Isfeld í Búðardal prédikar; séra Guðmundur Þor- steinsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Geirláugur Árnason 12,15 llagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,30 Fandslag: og leiðir Hallgrímur Jónasson rithöfundur talar um útsýnisstaði á leiðinni norður og austur á land. 14,00 Miðdegistónleikar Flytjendur: Auréle Nicolet flautu- leikari, Ursula Holliger hörpuleik- ari, Mozarthljómsveitin I Salsburg, Manritio Pallini píanóleikari og út varpshljómsveitin I Stuttgart. Stjórnandi: Michael Gielen. a. Sinfónía í D-dúr (K297) eftir Mozart. c. Píanókonsert I a-moll op. 54 eft ir Schumann. 15,30 Kaffitíminn Magnús Samuelsen og hljómsveit leika og syngja norsk sjómanna- lög. 16,00 Fréttir Sunnudagslögin. 16,55 Veðurfreijnir 17,00 Baruatími: Jenna og Hreiðar Stefánsson sjá um timann. a. Úr barnabókmenntum annarra Norðurlanda Lesið úr bókum H. C. Andersens, Björnstjerne Björnsons, Zakariasar Topeliusar, Astrid Lindgrens og Símonar av Skarði og sungin lög frá hverju landi. b. Framhaldssagan: „Anna Heiða“ eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (3). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með rússneska fiðluieikaranum Natlian Milstein 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Ertu með á nótunum? Spurningaþáttur um tónlistarefni í umsjá Knúts R. Magnússonar. 20,15 Islenzkir barnabókarhöfundar; II: Gunnar M. Magnúss rithöfundur talar um Sigurbjörn Sveinsson, Rúr ik Haraldsson leikari les sögu eft ir hann og Guðmundur Jónsson syngur ljóð hans „Yndislega eyjan mín“ við lag eftir Brynjólf Sigfús- son; Ólafur Vignir Albertsson leik- ur undir. 20,55 Píanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chopin Frantisek Rauch leikur með Sinfón íuhljómsveitinni i Prag; Vaclav Smetacek stjórnar. 21,30 Arið 1941; fyrri hluti Helztu atburðir ársins rifjaðir upp í tali og tónum; Þórarinn Eldjárn sér um þáttinn. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög valin af Guðbjörgu Pálsdóttur dans kennara. 23,25 Fréttir i stuttu máll. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26, júní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.)! 9,00 og 10,00 Morgunbæn kl. 7,45 — Séra Guðmundur Óskar Ólafsson les (vikuna út). Morgunleikfimi kl. 7.50 — Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu sína „Kvikindið hann Jón“. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Tónlist eftir Hándel kl. 10,25: RCA Victor Sinfóníuhljómsveitin leikur „Flugeldasvítuna"; Leopold Stokowsky stj. Gerda Schimmel og Kammerhljóm sveit Berlínar leika Hörpukonsert í B-dúr op. 4 nr. 6; Herbert Haarth stjórnar. Kl. 11,00 Fréttir. Hijómplöturabb (endurt. þáttur. í>. H.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Eyrarvatns-Anna“ eftir Sigurð Helgason Ingólfur Kristjánsson les (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar Kammertónlist frá Belgíu André Isselée flautuleikari, Sandor Karolyi fiðluleikari og Gerard Ru ijmen lágfiðluleikari leika Sónötu nr. 2 eftir Léon Jongen. Jacques Genty, Robert Hosselet og Désiré Derissen leika Tríó fyrir fiðlu og selló eftir Jacqueline Fon tijin. Belgiski kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 24 eftir Georg es Langue. 16,15 Veðurfregnir. Lét lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Saga frá Lapplandi: „Lajla“ eftir A. J. Friis. Þýðandi Gísli Ásmundsson. Kristin Sveinbjörnsdóttir les (5). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 IJm daginn og veginn Guðrún Helgadóttir húsfreyja í Austurhlíð í Blöndudal talar. 19,55 Mánudagslögin 20,30 Íþróttalíf Örn Eiðsson talar um Olympíuleika 20,55 Kreutzersónatan Jascha Heifetz og Brooks Smith leika saman á fiðlu og píanó Sónötu i A-dúr op. 47 eftir Beet- hoven. 21,30 Útvarpssagan: ,,Hamingjudagar“ eftir Björn J. Blöndal Höfundur byrjar lestur sögu sinnar 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda á árinu 1971 22,35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 22,30 Fréttir í stuttu máli SUNNUDAGUR 25. júuí 17,00 Endurtekið efni „Út um græna grundu“ Ballett eftir Eddu Scheving og Ingi björgu Björnsdóttur, samin við tón list eftir Skúla Halldórsson. Dansarar, auk höfundanna, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Kristín Björnsdótt ir og nemendur úr Baliettskóla Eddu Scheving. Tónlistina flytja hljóðfæralerkarar undir stjórn Páls P. Pálssonar. Áður á dagskrá 7. ágúst 1971. 17,20 Bafmagn í 50 ár Kvikmynd, sem sjónvarpið lét gera I tilefni þess, að á siðasta ári voru liðin 50 ár frá þvl fyrsta rafstöö Rafmagnsveitu Reykjavíkur tók til starfa viö Elliðaár. Kvikmyndun Sigurður Sverrir Páls son. Hljóðsetning Sigfús Guðmundsson. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Áður á dagskrá 24. marz sl. 18,00 Helgistund Sr. Þorsteinn Björnsson. 18,15 Teiknimyndir 18,30 Sjöundi lykillinn Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 5. þáttur, sögulok. Sjöundi lásinn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) sækir hana stundum, og einn dag inn kemur hann að henni veikri og gegndrepa í koldu herberginu. Hann fer með hana heim og hjúkr ar henni, og henni finnst, að hún verði að sýna honum einhvern þakklætisvott. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22,10 Maður er nefndur Björn Pálsson, alþingismaður á Löngumýri Hér ræðir Halldór Blöndal, kenn- ari, við hann. 22,55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18,50 Hlé 26. júní 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Á Norðurströndum Svipmyndir frá ferð sjónvarps- manna um Strandasýslu, frá Stein- grímsfirði og þaðan norður. Fjallað er um forna frægð þessa lands- hluta og byggðir þar nú. Umsjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun í>órarinn Guðnason. Myndklipping Erlendur Sveinsson. 20,55 Shari Lewis Brezkur skemmtiþáttur með söng og dansi og gríni af ýmsu tagi. Þýðantfi Sigríður Ragnarsdóttir. 21,20 Alberte Framhaldsleikrit frá norska sjón- varpinu, byggt á skáldsögu eftir Coru Sandel. 5. þáttur. — Sögulok. t>ýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 4. þáttar: Alberte flytur í lélegt hótelher- bergi í öðru hverfi, langt frá vinum og kunningjum. Vinkona hennar, Liesel, hafði komið barnshafandi úr sumarleyfinu, og þær hittast mjög sjaldan. Hún skrifar Vei- gaard, en fær ekkert svar, og finn ur nú sárar til einmanaleikans en nokkru sinni fyrr. t>ar að auki er hún mjög févana. Sivert Ness heim 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,35 Hjá Vilhjálmi Leikrit eftir danska rithöfundinn Leif Panduro. Leikstjóri Pallé Kjærulff-Schmidt. Aðalhlutverk Henning Moritzen, Lykke Nielsen, Sören Eiung Jen- sen og Birgitte Price. t>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Vilhjálmur er viðurkenndur og vin sæll arkitekt. Hann leysir hin ólík ustu viðfangsefni af hendi með stakri prýði, en í einkalífi hans er stílnum ábótavant og skipulagið ekki til fyrirmyndar. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21,40 Tennuruar þurfa að endast ævllangt Stutt fræðslumynd um tannvernd, sýnd 1 tilefni af Tannverndarviku Islandsdeildar norrænu tannlækna samtakanna, sem hefst n.k. mið- vikudag. Þýðandi og þulur Hersteinn Pálsson 21,55 Úr sög:u siðmenningrar Fræðslumyndaflokkur frá BBC. 12. þáttur. Fallvaltar vonir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22,45 Dagskrárlok Byg:ging:arfélag: verkamanna, Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð (Oddfellowhúsinu) miðvikudaginn 28. júní 1972, kl. 8.30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjómin. LEIKHÚSKJALLARINN 0PIÐÍKVÖLD KVÖLD> FRÐUR I RAMREIDDUR FRÁ KL. 18 BORÐPANTANIR I SÍMA 19636 EFTIR KL.3 LEIKHÚSKJALLARINN Hljómsveitin DOMINO Vesturver * Vesturver áT NY GJAFABUÐ Smekklegar gjafavörur, m. a. ★ Postulínsplattar ★ Tréskurður ★ Ronson-vörur ★ Keramik (hand- ★ Reykjapípur ★ Vasapelar unnið) o. fl. o. fl. úr leðri Gjofnbúðin A.B.C. - Vesturveri VHLLALLLÍ) Suður á meginlandinu eru dömur farnar að spranga um utanhúss á pinukjólum (,,Baby-doll“) með mjóu mitti, stuttu pilsi og stuttum flögrandi ermum. Þær búa við bliðan sumarblæ, blómstrandi tré og hvaðeina, og slita dúkkukjólum á meðan við bíðum hér á síðbuxum i kulda og hvassviðri, eftir okkar indæla há- sumri. Það kemur fyrr en varir, stutt eins og pínukjóll, stundum aðeins einn og einn dagur í senn, en bjart, fagurt og fullkomið í há- marki sínu. Hvi ekki búa sig undir þessa hásumardaga og sauma sér dúkku- kjóla, meðan beðið er, og hlakkað til hásumarsins. „Dandy-look“ tiðkast í kvöld- klæðnaði suður í París og Róm. Þar er um að ræða buxnadress eða jakkasett í sportlegum, en skraut- legum stíl. „Dandy" er til dæmis flauelsblazer m. mynstri, eða skrautlegum tölum og fínar buxur við satín, crepe eða smokingefni. Skyrta með rós í hálsmáli og herravesti við t. d. fellt pils eða öklasitt pils með langri klauf. Skyrta og skært silkibindi, bundið á herravísu, við víðar siðbuxur eða fellt pils og blazer. Rósóttur blazer eða jakki með ákveðnu herrasniði, en úr mjög rómantízku efni, við víðar buxur, sem ná rétt niður á ökla, þar sem elegant bandaskór taka við og full- komna dandy-lokk myndina. Ökla- sitt pils með langri klauf, væri ekki lakara. Alltaf má finna efni í kvöld- klæðnað í Vogue. T. d. svart kam- garn í smoking síðbuxur — hvit efni i blússur og skyrtu. Skærfituð efni í bindi. (Herrabindasnið eru til í sniðadeildinni). Geysi gott úrval af mynstruðum sumarkjólaefnum. 100% bómullar- efni og allavega góðar bómullar- blöndur, þ. á m. doppótt og smá- köflótt. Allavega jerseyefni — silki- kennd þunn jersey og 100% bóm- ullarjersey. Lítið í sniðabækur McCall’s og Stil um leið og þér veljið yður efni i Vogue. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.