Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLA£>IÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1972 Kynning á orlofi húsmæðra að Hótel Sögu á mánudagskvöld ÖRLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík gengst fyrir kynn- ingu á starfinu mánudaginn 26. júni, að Hótel Sögu, klukkan '8,30. Steinunn Finnbogadóttir, formaður nefndarinnar segir 'þar frá starfseminni og kynnir hina nýju lögg-jöf um orlof hús- mæðra, sem var samþykkt á síðasta þingi. Síðan verður kvöldvaka með ýmsu skemmtiefni og má nefna að kvintett syngur, Finnborg Örnólfsdóttir les upp, Guðrún Tómasdóttir syngur og Sigríður Thorlacius, formaður Kvenfé- lagssambands Islands flytur 'ávarp. Orlofsmál eru nú í brennidepli og viil orlofsnefndin benda á að ástæða er til fyrir konur að sem flestar ihugi möguleika á að þær geti notið sumarleyfa sinna. Orlof húsmæðra hefur starfað samkvæmt lögum síðan árið 1960, við vaxandi vinsældir. Nefndinni er þó ljós sú stað- reynd að ótrújega stór hópur fólks hefur ekki kynnt sér starfsgrundvöll orlofs húsmæðra og er þvi engan veginn ljóst að þarna er um félagsfegan rétt allra húsmæðra að ræða. Þykir nefndinni því fuil ástæða til að kynna málið nú, þegar ný lög- gjöf er að taka gildi. Einbýlishúsalóðir Höfum verið beðin að selja fjórar lóðir undir einbýlishús í Skildinganesi, Skerjafirði. Upplýsingar í skrifstofunni, Barónsstíg 21. Öm Clausen hrl., Guðrún Erlendsdótfir hrl. Steingrímur Sigurðs- son sýnir í Keflavík STEINGRÍMUR Sigurðsson opn- aði málverkasýnimgu í Iðnaðar- mannasalnum í Keflavílk s.l. föstudag og lýfcur henni í kvöld. í dag verður hún opiin frá kl. 4 — 12 e.h, Á sýnmgunni eru 39 málverk. Þetta er 13. sjálfstæða mál- verkasýni/mg Stein.gríms, en hanin hefur bæði sýnt hér í Reyfcjavík og víða úti um lamd. í síðustu viku sýndi hanm m. a. í Vestmianmaeyjum. Á 11. hundrað gestir sáu þá sýnimgu og margar mymdir seldust. Skólasystur, dóttur okkar, Guðrúnar Steinsen úr Kvenna- skólanum í Reykjavík, hafa gefið skólanum tvívegis fjárhæðir til minningar um hana, síðast í vor á 25 ára afmæli burtfarar- prófs þeirra. Fyrir þessa ræktarsemi þeirra og tryggð, viljum við foreldrar hennar, þakka af alhug og biðja gefendum allrar blessunar Guðs. Kristensa og Vilhelm Steinsen. Bifreiðaeigendur 0 BLAUPUNKT Verzlun vor býður mjög fjölbreytt PHILIPS úrval af bílaútvörpum og stereo ® segulböndum, Einnig er fyrirliggjandi úrval af fylgihlulum: festingum, loftnetum og hátölurum. Verkstæði okkar sér um ísetningar á tækjunum, svo og alla þjónustu. fTÍBMIg Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 Segul- bandstæki við réttar- höld SAGT var frá því í blaðimu sL fimmitudag, að segulbandatækl hefði verið notað við vitnaleiðsl- ur í Borgardómi Reyfcjavíkuir og að slíkt hefði ekki verið reymt við réttairhöld hiér á larndi fynr. Sýslumaður Húnvetniniga tjáðl blaðiimi í þessu samibandi, að segulbamdstæfci hefði verið not- að í stóru réttarhaldi í sakadómá Húnavatnssýslu fyrir tveimur áirum og að lögregluþjónar þar í umdæminiu notuðu segulbands- tæfci oft við skýr.slugerð. Heimsókn á Snæfellsnes Stykkishólmd 19. júnL YFIR 100 mamnia hópur á vegum kristilegra skólasamtaka í Reyfcjavík ferðast nú um Snæ- fellsnes. í gærkvöldi hafði hanm kvöldvöku í kirkjumni í Grund- arfirði sem var þéttskipuð fóíki út úr dyirum. Þar fluitti umgt fóllk vitnisburði og sön/g við gítarumdirleifc kristilega söngva. Séra Magimús Guðimuíndsson, sófcinarpreisitur í Grumdarfiirði bauð í upphafi umga fólkið og kiirkj ugesti velkomna, en Gunmar Gummarsson stjórmaði kvöldvök- ummii. í morgum var unga fólkið við messu og altarisiþjónustu í Grundarfj arðarfcirkj u og þar prédikaði séra Hjalti Guðmuinds- som, Stykkishókni. Var kirfcjan þéttsfcipuð og alitarisgestir á aminað humdrað. Lúðr.asveit Stykfcishólms fór til Grundarfjarðar í gær og lék þar í samlkomiuhúsimu undir stjórm VSkings Jóhannssonar imm- fend og erfend lög við fjölmemni og góðar viðtökur. — Fréttaritari. Stofublóm PRENTSMIÐJA Jóns Heligasom- ar hefur sent frá sér bæklimginn STOFUBLÓM, en í honum eru ítarlegar, en samþjappaðar upp- lýsingar um mieðferð oig umhirðu innij'urta. Helzfcu fcaflar bækiinigsdns enu: birtán — vökvun — hiti — um- pottun — fjölgun með græðlirug- um — áburðargjöf — kvillar og varnir — með'ferð afskorinna blóma. f þessum bæklingi er að finna flestar þær upplýsingar, sem húis feðrum eru nauðsynlegar til að trygigja góðan vöxt og heilbrigðd stofiuiblómainma. Leiðbeiningar um notkun varniarlyfja getgn kvillum ag meindýrum eru byggð ar á því nýjasta, sem fyrir hendi er á því sviði. Bækiingurinn er 48 bls. í mjög handhægu broti. Höíundur er óli Val'uir Hánssan garðyrkju- ráðumaiutuir. Hórgreiðslustofan INGA áður á Skólavörðustíg 2. hefur opnað aftur eftir flutning, að Laugavegi 20 B (Inng. frá Klappar- stíg) — sími 12757.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.