Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1972 7 Sminútna krossgáta 18 Lárétt: 1 bjánar — 6 dropar — 8 keyra — 10 mörguim sinnum — 12 tangi — 14 tveir eins — 15 um'g — 16 eWfœri — 18 bölv- aði. Lóðrétt: 2 prik — 3 handsama — 4 mannsnafn — 5 bryiggir — 7 sjón — 9 kiðling —- 11 mýri — 13 bókasafn — 16 samteng- ing 17 firume'fni. Báðning' siðustu krossgátu: Lárétt: 1 skaía — 6 aiur — 8 ess — 10 ósa — 12 sinauður — 14 bý — 15 mm — 16 áta — 18 Króat- ar. Lóðrétt: 2 kasa 3 au — 4 fróð — 5 Lesbók — 7 barmur — 9 sný — 11 sum — 13 urta — 16 Á.Ó. — 17 at. BRIDGE Italska sveitin sigraði þá bandarísku með miklum yfirburð u:m á Olympiuimótinu, sem fram Æer í Bandaríkjunum þessa dag- ana. Lokatölunnar urðu 63:3 eða 20 stiig gegn mínus 3. Ekki er hægt að neita því að óheppnin elti bandarisiku sveitina eins og eftirtfarandi spil sýnir XOiHHR S: 6 L: G-10-8-76 H: 10-7-5-3 T: G-6-2 L: G-10-8-7-6 VESTUB S: Á-D-G-9 H: Á-6-4-2 T: Á-D 8-4-3 L: — AUSTLJR S: 8-7-5 H: DjG-9 T: — L: Á-K-D-5-4-3-2 SUÐUB S: K-10-4-3-2 H: K-8 T: K-10-9-7-5 L: 9 Vrð annað borðið sátu Batnda- rtisku spiJararnir Goldman og Lawrence A.—V. og sögðu þann ig á spilin: V. A. 11. 2 1. 2 sp. 3 1. 3 hj. 5 1. 61. P. Þegar Goldman, með 5 lauía- sögninni sýnir sterkan lit, þá élkveður Lawrence að reyna sflemmu, sérstakieg-a vegna þess að hann vissi að italska sveit- tn var yfir og eitthvað varð að gera til að jafna metin. Suður (Garozzo) lét út tígul 10, sagnhafi drap í borði með drottniragu og lét hjarta í heima. Hieidur varð sagrahatfi iétitari við þetta, og reigMega þjartsýnn varð hann þegar hann svínaði spaða og það heppnaðdst. En því miður. Þegar hamn tók trompin kom í ljós að norður fær ailltaf 2 slaigi og þar með tapaðist spil- ið. Við hitt borðið sátu þeir Beila donna og Avarelli A.—V. og eögðu þannig: V. A. 1L 2 1. 2 gr. 3 1. 3 t 5 L Saignhatfi féWk auðveidlega 11 eDagi oig varan spilið og þannig igræddi ítalsika sveitin samtals 10 stiig á þeisisu spili. DAGBOK BARMNM.. Hundahald bannað Eftir Roderick Lull Ég átti hund-----heimsins bezta hund. En tíminn leið og ég varð að láta mér detta ráð í hug, til þess að ég fengi að halda honum. Ekki svo að skilja að ég hafi beint hugsað mér að svíkja loforð mitt. Alls ekki. En .... æ, það er svo erfitt að útskýra það. Að minnsta kosti þjökuðu áhyggj ur mig mikið. Sér- staklega eftir að ég heyrði samtalið, sem ég átti víst ekki að heyra. Ég var nýkominn inn með Shep. Pabbi og mamma voru í eldhúsinu. Ég heyrði pabba segja: „Ég hitti Bannerman í dag. Hann sagði að allar líkur væru á að íbúð losn- aði eftir mánuð eða svo.“ „Ég mundi næstum vilja fórna vissu um himnarík- isvist fyrir aðra íbúð,“ sagði mamma. „Þessi vask ur og gólfdúkurinn og baðherbergið! Það verður hamingjudagur lífs míns, George, þegar við flytj- um.“ Pabbi hló. „Við bíðum og vonum,“ sagði hann. „En það verður erfitt fyrir Joe, George. Við hefðum aldrei átt að lofa honum að taka Shep.“ Löng þögn áður en pabbi svaraði, en þá var röddin líka óvenju ákveð- in. „Ég komst að sam- komulagi við hann og hann skal fá að standa við skilmálana svo framarlega sem ég heiti George Bart- lett. Hafðu ekki áhyggjur af því.“ Ég hafði einbeitt mér svo við að hlusta að ég tók ekki eftir því að Shep var farinn að naga eitt hornið á gálfteppinu. Ég flutti bara einn stólinn svolítið til, svo engin verks ummerki sáust. Við fórum út aftur. Shep vildi leika sér, svo ég fór að fleygja smáspýt- um, sem hann sótti aftur. Hann var afskaplega fund vís .... alveg eins og bezti veiðihundur. En ég hafði enga ánægju af leikn um. Hugsanirnar snerust um alvarlegri hluti. Pabbi kom út og horfði á hvernig Shep sótti spýt- una. Ég lét pabba fleygja spýtunni og Shep sótti hana líka fyrir pabba. Svo ■ settumst við allir þrír á tröppuna. Shep á milli okkar. Pabbi klappaði honum og Shep dillaði rófunni ut- an í stigaþrep af slíku afli að það skókst til. Þrepin voru öll meira og minna laus af fúanum. „Þetta er eiginlega al- veg prýðilegt hús,“ sagði r\ VEIZTU SVARIÐ? Hver þessara hnatta er næst jörðu? A — Nepíúmis. B — Satiirnus. C — Pluto. Svar við mynd 23: C. ég. „Það hefur marga góða kosti. Til dæmis... .“ „Þetta hús er greni,“ sagði pabbi og greip fram í fyrir mér. „Svo tölum við ekki meira um það.“ Shep lagði hausinn á hné pabba og fór að sofa. „Það er skrítið,“ sagði ég. „Þarna um daginn vor FRflMHRLÐS SflErfl BflRNflNNfl SMAFOLK PEANUTS PRöBABLV TðMORRöU.,I é[)PP0$£ I 5H0ÖLP B£ KINPÖf EXCITÉP, BöT l'M N0T,„BABl£5 REALU/ AREM'T VERf INT£RE$TINS... (I WA5CHA5!M6 5TICKA ÍÚHEN I U)A5 0MLV NíME ) ^CEEKS CLP! Jy í L 1 \ — Hvenær kemur litli bróð — Sennilega á morgun. Ég ir þinn heim? hugsa að ég ætti að vera yfir mig hrifinn en ég er það bara ekki — börn eru ekkert spcnu andi í alvörunni . . . — Börn bara sofa og gráta. — Aðeins níu vikna gamaH — Ekki ég . . . var ég farinn að elta prik. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.