Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JUNI 3972 I I tilpfni aðalfnndar SIS var pfnt til hádegisverðarboðs fyrir eiginkonnr aðalfulltrúa og hefur verið frá því skýrt. Þar fór einnig fram tízkusýning á framleiðslnvöriim Sambandsins og fyrirtœkja þess og sést hér sýnishom af þeim. Lengst til vinstri: lopapeysa og prjónahúfa, siðan kemur alveg splunkiiný tegnnd af prjónaslái, stúlkan ber einnig húfu og tösku prjónaðar, litskrúðug hálsbindi geta fai'ið vel 'ið einlitar blússur ein’ og á næstu mynd sést, — Pá k<-m"r stórköflótt maxipils með kögri og stuttur bóleró úr sams konar efnivið, á næstu mynd er svo ný gerð af vestum, húfu og tösku og lengst til hægri er náttfatatízka sumarsins. fclk í fréttum Stundum er talað um, að Austur Evrópuieiðtogar faðm- ist vel og ræikilega, þegar þeir koma í heimsókinir hver hjá öðriiTn. En ekki ber á öðru en vestrænir eigi biíðuhót til líka. Hér sést Nixcxn Banda- ríkjaforseti fagna Mexicofor- setanum Echeverría, þegar sá síðamefndi kom í heknisókin til hans á dögumum. NÝK FOBMAÐUR TÉKKNESKKA RITHÖFUNDA Frá þvi hefur verið skýrt, að tékkneska rithöfumdasamband- ið hafi kjörið sér nýjan íor- mamn. Hann heitir Jan Kozak og er 51 árs að aidri. Hann hef- ur skrifað margar skáldsögur um l'ífáð í austurslóvakiskum þoipum og þykir skrifa í hefð- bundnum stíi og efnismeðferð hans þykir heldur ekki nýstár- leg, a.m.k. ekki á Vesturlömd- um. Búizt er við að hamn muni vera mjög hiiðhoilur núverandi vaidhöfum og dyggur aðdáandi Sovétvaldsins, þar sem miklar hrednsamir hafa verið i röðum tékkneskra rdthöfunda, svo sem alkunna er. GAster... .. . að eiga saman o- fjöldskyldu. \m 105 ANGflfS DAifS HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams WE'LL NEED A POLICE AMBULANCE, BUT THERE^5 NO HURR/...THE NEXT . STOP IS THE MORGUE! . I'VE BEEH WAITING AT THE HOTEL FOR yoU, PIC! WE HAVE SOMETHING TO TALK ABOUT/ A Hlí/»Li'm <j-n LET IT WAIT, HAPpy/i REALLV DIG A QOOD FIRE/ I WAS CR05SIN THE STREET...ON THE WAV BACK TO OUR PAD, AND WHOOOM //__THAT MUSIC STORE MADE LIKE A SKVROCKET ! Ég hef beðið eftir þér á hótelinu, Pie, það er dálitið sem við þurfum að tala um. Látum það biða, Happy. Ég hef gam- an af góðum eldi. (2. mynd). Ég var að fara yfir götuna, á leið að hótelinu okk- ar þegar BANG, verziunin rauk í Joft upp. (3. mynd). Við þtirfum að fií sjtikra- bíl hingað. En það liggnr ekki á, hann þarf bara að fara í likhúsið. UMSAGNIK UM FRÆGX FÓLK Maður heitir Jose Luis de Viliang'S, markgreiði, framskur að ætt og uppruma. Hanm hef- ur lengi sótzt etftir að vera tal- inn meðal heldra fólks áiíunn- ar, en gengið misjafnlega. Nú hefur hann hefnt sín með því að gefa út bók um fræga fólkið og gefur þar ýmsar umsagnir sem ekki mumu mæiast sérlega vel fyrir. Hann segir m.a.: — Um Sorayu: Mjög fögur, en heimsk. Þess vegna virðist hún svona leyndardómsfuh. — Um Elizabeth Taylor: Hún er öllum spikfeitum kon- um mikil hughreysting. Þær geta sagt sem svo: Sé hún tadin fegursta kona heims, svona útlítandd, þá hef ég eng- ar áhyggjur. — Um Richard Burtom: All- ir karlmenn, sem hafa mimná- máttarkennd vegna þess að þedr kunni ekki að hegða sér, skulu fylgjast með honusn. Þá læknast þedr snarlega. — Um Onassis: Hann iátur út eins og óuppbúið rúm. Liz: Hughreysting ölinm ak- feitum konum Soraya: Fögur en vitgrönn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.