Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.06.1972, Blaðsíða 32
DRCLECH nuGLVsinEmn <^r-«224 SUNNUDAGUR 25. JUNÍ 1972 Sólbakur á Akureyri: Siglir er ný áhöfn er ráðin Akureyri 24. j úní EINS og fram kom í frétt í Morg nnblaðlnn i gær, mætti enginn há •eti til skips, er togarinn Sólbak nr átti að leggja upp í veiðiferð kl. 22. Hásetarnir eru óánægðir með bráðabirgðasamninga þá, er Sjómannasambandið gerði fyrir Þá, en eins og kunnugt er kveða þeir á um, að á skuttogara sé þremur mönnum færra á dekki á hverri vakt en á síðutoguruni. Sjómennirnir segja, að vinna á dekki skuttogara sé litlu minni en á siðuskuttogara, netavinnan sú sama og vinna við aðgerð og f lest einnig. Hásetarnir sagjast þó ekki vera á móti því að vera færri á, etf þeir fái hiut, sem nerour ein hverju af mannafækkuninni. — Þeir ákváðu að reyma sjálfir að ná aamningum við útgerðina og stendur Sjómannafélag Akureyr Menn eru ekki gamlir, þegar áhuginn á Tjörninni í Reykjavík vaknar. Þessi litli hnokki var að skoða fuglalífið á Tjörn- inni einn sólfagran dag í vikunni, er Kr. Ben. rakst á hann þar — og þá varð þessi myndtil. ar sem slíkt ekki að þessum að- gerðum. Sjómennirnir segja, að samningarnir hafi verið undirrit aðir með fyrirvara af beggja hállfu og þeir séu ekki að brjóta nein lög, þótt þeir neiti að fara út á meðan engir samningar séu til. Þeir fara fram á að fá hlut tveggja háseta af þeim sjö, sem færri eru á dekki en á síðutog- ara. Vilhelm Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri útgerðarfélags Ak uireyringa h.f. neitaði að láta hafa nokbuð eítir sér i sambandi við þetta miál, annað en það — að útgerðin hefði auglýst eftir mönn um og þegar væri farið að ráða menn á Sólbak og hann færi á veiðar, þegar því væri lokið. — St. E. Japanir undirbjóða íslenzkan fisk á Bandaríkjamarkaði Afleiðingarnar gætu orðið að Islendingar misstu stjórn á markaðinum JAPANIR undirbjóða nú stór- lega freðfiskmarkaðinn í Banda- ríkjnnum og getur orðið gjör- breyting á markaðinum þar vestra svo að íslendingar hafi ekki lengur stjórn á honum, sagði Sverrir Magnússon, í Harrisburg, Sjúkraflug til Kulusuk; Maður fyrir voðaskoti — annar slasaðist við sprengingu í FYRRINÓTT fór flugvél frál Bimi Pálssyni í sjúkraflug till Karíus og Baktus fá frið ÞEIR félagar Karíus og Bakt- us fá að öllum líkindum að leika nokkuð lausum hala seinni hluta þessarar viku. A.m.k. verða þeir ekki fyrir ásóknum höfuðóvina sinna, Framhald á bls. 31. Kiilusuk og sótti þangað tvo slasaða menn. Annar þeirra hafði skaddast á augum við spreng- ingn, en hinn orðið fyrir voða- skotl í höfuðið. Við komuna til Reykjavíkur voru báðir menn- irnir fluttir í sjúkrahús, og munu þeir nú vera úr bráðri lífshættu. Flugvélin fór frá Reykjavík skömimu fyrir kl. tvö í fyrrimótt að beiðni Ludvig Storr, ræðis- mannis, til þess að sækja slasað- an marun til Kulusuk. Flugvéliin lenti í Kulusuk kl. 4,20, en á meðan hún var á leiðinni hafði annað slys hent þar í nágrenn- inu. Ungur Grænlendingar hafði orðið fyrir voðasikoti, og varð fiugvélin að bíða i röska þrjá tíma eftir að komið væri með hanm á flugvöllinm. Framhald á bls. 20. er Mbl. ræddi við hann í gær. Japanir hafa undanfarið veitt af svokölliiðum Alaskaufsa um 2 milljónir smálesta, sem hafa far ið í fiskimjöl, en nýlega fengu þeir viðurkenningu á þessum ufsa og flytja hann nú til Banda ríkjanna í fiskblokkum og er verðið á hverju pundi 5 sentum lægra, en á íslenzka fiskinum. Stórfyrirtækið Gortoms, sem sér um dreifingu og sölu á fiski um Bandaríkin kaupir þennan utfsa, svo og Mrs. Paul’s Kitchen og hefur Gortons lækikað pundið um 2 sent. Á síðastliðnu ári áættuðu Japamir að flytja inn til Banda- rikjanna 7.500 smálestir af Al- aska-ufsamuim, en inniflutninigur- inn fór í um 15.000 simálestir. — Næsta ár er ráðgert að flytja frá Japan 35.000 smálestir og verði sama raiunin á og áætlunin tvö- Langur fundur með vélstjórum SAMNINGAFUNDI með deilu- aðilium í rafvi rk j averkfaM inu lauk í fyrrakvöld án þess að samnitngar nœðust og stendur verkfail rafvirkja enn. Vélstjór- ar voru á fundd hjá sáttasemjara aðfararnótt föstudags þar til kiukkan 07 um morguminn og í fyrrakvöld hófust fundir að nýju. Stóðu þeir enn sáðdegis i gær, er Mbl. fór í prentum. Bjóst Logi Eimarssom, sátta.semjari við því að reynt yrði að halda eittihvað áfram. faldast í reynd í 70.000 smálestir, fer málið að verða alvarlegt. Japanir bjóða hvert pund af Alaska-utfsanum á 5 sentum lægra verði. Það geta þeir mæta vel, þar sem þedr fá um 10 til 15 semtum rmeira fyrir pundið fryst, en þegar úr þvi hefur verið gert mjöl. „Getur þetta stórbreytt aðstöðu Islendinga á markaðinum hér,“ sagði Sverrir, en enn fæst gott verð fyrir fisk- flök. Ehm sem komið er eru Japanir fyrirferðarlitlir á mark- aðinum með Alaska-ufsann í 5 punda pakkningum, en eitthvað hefur þó borið á ufsanum í slikum umbúðum. Japandr eru nú að reisa í Jap- an 60 mikil frystihús, sem eiga að framleiða fyrir Bandaríkja- markað og Norður-Kórea er að undirbúa innflutaiing einnig og áætlar á næsta ári að flytja inn 5.000 til 7.500 smátestir af þess- um sama ufsa. Blaðið ræddi í gær við Guð- mund H. Garðarsson biaðafiuli- t/rúa Sölumiðsrtöðvar hraðfiysiti- húisainna og spurði hainn um þennan innfiuitaiiinig á Alaska- ufsa tid Bandairikjanna. Guð- mundur sagði að inmflytjendur á Bandaríikjamiarkað hefðu fylgzt með þessum innifflurtninigi Japana til Bandarikjanna. Hann taldi Framhald á bis. 20. Flóöin í Harrisburg: SÍS-ver ksmið j an ekki í hættu VERKSMIÐJA Sambands ís- lenzkra sam\innufélaga í Harrisburg, Goidwater-verk- smiðjan er ekki í hættu, þar sem hún stendur á vestari bakka árinnar í Harrisburg, West-Shore. Stendur verk- smiðjan það hátt, að flóðin miklu ná ekki til hennar. Morgnnbiaðið ræddi í gær við Árna Árnason, yfirvél- stjóra verksmiðjunnar og sagði hann, að verksmiðjan væri ekki starfrækt um þess- ar mundir og værl iokað vegna sumarleyfa starfsfólks. Rafmagn er á verksmiðjunni og þvi eru frystigeymslurnar í dagi. Árni sagði hins vegar, að neyðarástand vaeri handan árinniar Susquaharma, sem renmiur í gegnum borgiina. Nafn árinnar er úr Indíáma- máii og á hehmi eiru tvær brýr, sem Sverrir Magnússon í Harrisburg, kvað í stór- hættu, sérsrtaklega 2 elztu brýrnar. Sverrir Magnússom Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.