Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR OG 4 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR J 201. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Harmleikurinn í Munchen: Gíslarnir 9 féllu og 7 aðrir Óvíst um framhald Olympíuleikanna en „leikum gle5innar lokið“ Vestur-þýzkir hervagnar aka inn í Olympíuþorpið í Miinchen til þess að taka sér stöðu i g-i-ennd við húsið, þar sem Arabarnir geymdu gísla sina. Upphafið Arabísku skæruliðarnir g’erðu árásinia kl. fimm í mongiun, rétt í þann miund siem árrisuiliustu Iþróttamiennirnir voru að búa siig til æfinga. Þeir klifrúðu yfir gii’ðingiuna uimhverfis Olympíu- þorpið fyrir birtimgiu og bruibuist inn í íbúðir ísraellsmann- anna. Vitað er fyrir víst að einn ísraelanna, Moshe Weinbeirg, var myrtuir þá, en sjúkraliðar náðu líki hians, þar sem það ilá fyrir luitian dyrnar á húsinu, með vél- byssukúlur í höfði og maga. Innanríkisráðherra Bæjaira- lands skýrði frá því að annar ísnæli hefði verið myrtur er áráisin var igierð en það hefur ekki enmþá fengizt staðfest, þar eð enginn hefur fengið að koma inn Fraauhald á bls. 26. „Þessi hryllingur liggur eins og mara á öllum “ MUNCHEN, 5. SEPTEMBER AP. LAUST eftir kl. 02.00 að ísl. tíma var tilkynnt í Miinchen að allir ísraelsku gíslarnir, níu að tölu, sex skæruliðar og einn v-þýzkur lögreglumaður hefðu fallið í skotbardaga á herflugvelli fyrir utan Miinchen. Tveir skæruliðar voru handteknir af v-þýzku lögreglunni. Lauk þar með harm- leiknum í Miinchen, sem hafði staðið í 19 klukkustundir. Óvíst er nú um framhald Olympíuleikanna, en minningar- athöfn átti að fara fram í nótt um hina látnu í Olympíu- þorpinu. Heimur allur er harmi sleginn vegna þessa at- burðar. Fyrstu fregnir frá flugvellinum hermdu að allir gíslarnir væru heilir á húfi. Það var kl. 22.30 að ísl. tírna. Kl. 24.00 var sú fregn borin til baka er talsmaður Olympíunefndar- innar, Hans Klein sagði við fréttamenn að fyrstu fréttir hefðu verið byggðar á bjartsýni. Ekkert væri vitað um af- drif gíslanna. Hanu sagði að ein af þyrlunum þremur, sem fluttu gíslana og skæruliðana frá Olympíuþorpinu liefði sprungið í loft upp á flugvellinum, en ekki er vitað hvort einhverjir voru enn í henni. Gíslarnir og skæruliðarnir fóru frá þorpinu í herbíl laust fyrir kl. 22.00 í gærkvöldi. Skammt utan við þorpið biðu 3 þyrlur og fóru allir um borð í þær. Þegar þyrlurnar lentu á herflugvellinum í svartamyrkri komu tveir skæruliðar út úr einni þeirra og fóru upp í flugstjórnarklefa Lufthansaþotu, sem þar beið. Er mennirn- ir komu aftur út úr þotunni hófu v-þýzkir lögreglumenn skothríð á þá og svöruðu skæruliðarnir með vélbyssu- skotliríð. Eftir þetta var lok- að fyrir allar fréttir frá flug- vellinum, nema þær sem snertu skæruliðanna og lög- reglumanninn. Vakti þetta wgg manna um afdrif gísl- anna. Sá uggur reyndist því miður á rökum reistur. En það liðu rúmar 3 klukku- stundir þar til lát ísraelanna var staðfest. Þegar lögreglan hóf skothríð á skæruliðana, drápu þeir gíslana eins og þcir höfðu hótað. Sigurpáls- sonar blaða- manns Mbl., frá olympíu- þorpinu í Munchen Olympíuleikarnir verða ekki sarnir eftir atburði næturinnar. Öll íþróttaaf- rek og allir sigrar þessara tuttugustu Olympíuleika hér í Múnchen munu falla í skuggann fyrir tveimur morðum í húsi 31 við Conollystræti í olympíska þorpinu, og töku 9 gísla, sem þar bíða örlaga sinna þegar þetta er skrifað. Ems og nærri má geta var sem eldingu slœgi niður hér i Múnchen, þegar menn vökn- uðu við fréttirnar, — fimm arabiskir skæruliðar höfðu raðizt inn í ihúðir ísraelsku iþróttaimannainna, skotið tvo þeirra til bana og héldu nú 9 þeirra föstum sem gislum. Hér i aðalstöðvum blaða- mannainna i næsta nágrenni Frainliald á bls. 12. MUNCHEN er felmtri heimurinn. Ósjálfrátt velta fenglegustu íþróttakeppni slegin, já, ekki aðeins menn nú vöngum yfir sem nokkru sinni hefur Múnchen, heldur allur framtíð þessarar mikil- verið haldin. Eitt er víst, Tveir óeinkennisklæddir, vestur-þýzkir lögreglumenn — annar nicð vélbyssu í hendinni — hlaupa a.f stað til þess að komast i stöðu í grennd við byggingima, þar sem gíslarnir frá ísra- el voru hafðir í haldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.