Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNHL A.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 Ummæli brezkra blada: Veturinn sterkasti * bandamaður Islands London Times TALSVERT mikið er fjallað ura landhelgismálið í brezk- um blöðum í dag og hefur Mbl. borizt úrdráttur úr þremur ritstjórnargreinum í einkaskeyti frá AP-frétta- stofunni. Lundúnablaðið Times segir m. a. að erfiðasta hlið málsins sé krafa íslendinga um lögsögurétt í máii þeirra sem brjóti hinar *týju fiskveiðireglur. Þessi krafa sé fáránleg, því að bæði Rretar og V-Þjóðverjar hafi lýst aðgerðir Isiendinga ólöglegar og það hafi úrskurður alþjóða- dómstóilsins staðfest. Blaðið segir að hugsanieg lausn sé að gera svipað sam- kamulag og rækjuveiðasamkomu lagið milli Bandaríkjanna og Brasiiíu. Skv. slíku sam- komuiagi myndu íslenzk yfir- völd tilkynna brezkum yfirvöld um um brotlega brezka togara. Eigi að nást bráðabirgðasam toomulag verða Islendingar að Hérðaðslæknis- embætti HÉRAÐSLÆKNISEMBÆTTIÐ i SeyOisfjarðarhéraði hefur verið auglýst laust til umsóknar og rennur umsóknarfrestur út 1. október n.k, en embættið veitist frá 10. október nk. ATHUGASEMD VEGNA blaðaviðtals sem Morg- utnbTaðið átti við Bárð Jóhannes- son þann 31. ágúst um fram- leiðslu á minjapeningi í tilefni skákeinvigisins, vill stjórn Fé- lags ísl. guílismiðia vekja a^hygli á því, að Bárður Jóhiannesson hef ur engin starfisréttindi sem gull- smiður, og e því ekki heimilt að mefna sig gutismið. Stjóm Félags ísl. gullsmiða. sýna meiri sveigjanleika en þeir hafa gert til þessa segir blaðið að lokum. Glasgow Herald Skozka blaðið Glasgow Her- ald segir m.a. „Málsmeðferð ís- lenzku rikisstjórnarinnar verð- ur að teljast sérlega kaldrana- Leg, og er fremur sprottin af 6- samkomulagi innan islenzku rik isstjórnarinnar heldur en trölla trú á lokasigur. Vart er hægt að Imynda sér að hinn litli varðskipafloti Is- lendinga hafi nokkuð að gera á móti togaraflota Breta, V-Þjóð verja og annarra þjóða, sem stunda veiðar á Islandsmiðum. Hins vegar eiga íslendlmgar sér sterkari bandamenn, þar sem er íslenzki veturinn. Þegar vetur gengur í garð geta brezkir tog- araskipstjórar etotoi lengur treyst á skjól í Islenzkum höfn- um án þess að eiga á hættu að verða hnepptir í fangelsi. Þessi staðreynd vekur menn til um- hugsunar um hættuna á aukn- um mannsköðum hjá brezk- um sjómönnum. Það er vel hugs anlegt að fiskveiðar við Islamds- mið verði að greiða dýru verði.“ Síðan segir Glasgow Herald. „Áhyggjur Islendinga vegna of veiði á fiskimiðuim þeirra eru vel skiljanlegar. Einkum á þessum timum umhverfisverndunar. Hitt er svo annað að neitun íslands uim að hlíta úrskurði Haagdóm- stólsins varpar skugga á mál- stað íslendinga. Réttur studdi málstað Islend- inga að því leyti að í úrskurð- inum var afli erlendra togara takmarkaður. Ákvörðun Islend- inga sem ætíð hafa orð á sér fyr ir ábyrga afstöðu á alþjóðavett- vamgi, uim að hlíta etoki úrskurð inum, gefur annaðhvort í skyn örvæntingu eða innbyrðis bar- áttu í íslenzkum stjórnmálum." Evening Standard Kvöldblaðið Evening Stand- ard segir m.a. „Islendingar lýstu á miðnætti í nótt nýju þorska- stríði á henduf Brebum. Mikil spenna er ríkjandi. Ólafur Jó- hannesson, forsætisráðherra Is- ICELAND Vörumerkið „CELLOPHANE" Hér með tilkynnist að framleiðsiufyrírtækið Brítish Celíophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi. er skrá- settur eigandi á tslandi að vöruverkinu „CELLOPHANE" sem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr xellulose og cellu- loseumbúðir og innpökkunarpappir og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulosepappír í örkum og rúllum, skorín stykkí. ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunarnotkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir að þær eru framleiðsla British Celloþhane Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komið mun verða fyrir slík réttarbrot með lögsókn til vemdar hagsmunum viðskiptavina og notenda og eiganda ofangreinds vörumerkis. lands hefur höfðað til íslenzku þjóðarinnar um neyðarfjárfram- lög og áætlanir eru uppi um að láta hvalbáta annast strand- gsezlu ásamt hinum Iitla varð- skipafiota Islendinga. Á sama tíma eru strátoarnir okkar að kanna víggirðingar sínar um borð og búa sig undir að verja fistostautaiðnað Bretlands. Það furðar sig enginn á því að sum- wn stoulli finnast þetta lítojasit atr iði úr gamanþætti BBC um brezka fiotann. En fyrir fiski- menn oktoar er þetta alvarlegt mál, lifsbjörg þeirra er í veði. Ákvörðun Islendinga um að virða að vettugi úrskurð al þjóðadómstólsins leiðir til þess að mál þetta verður tekið fyrir á hafi úti, sem vart er hægt að búast við að gefi viðunandi lausn og getur leitt til átaka. Ti! allrar hamingju bendir þó sáð- asta orðsending íslenzku ríkis- stjórnariinnar til þess að örlítil von sé um að hægt sé að kom- ast að samkomulagi, Samkomu- lag yrði ánægjulegur endir á þorskdsögunni og ekki þyrftu að koma til hvalabyssur og línu spjót.“ • • • Okukennarapróf Fyrirhugað er að halda ökukennarapróf í Reykjavík og á Akureyri í þessum mánuði. l>eir, sem hugsa sér að þreyta prófið.hafi samband við bifreiðaeftirlitið í Reykjavík, eða á Akureyri fyrir 15. þ. m. PRÓF í AKSTRI FÓLKSBIFREIÐA Fl'RIK FLEIRI EN 16 FARÞEGA fer fram í Reykjavík og á Akureyri í þessum mán- uði. Þeir, sem hugsa sér að þreyta þetta próf, hafi samband við bifreiðaeftirlitið í Reykjavík, eða á Ak- ureyri fyrir 20. þ. m. |í Reykjavík verður tekið á móti umsóknum í fræðilega prófherbergi bifreiða- eftirlitisins, Borgartúni 7, milli kl. 17 og 18, á virk- um dögum, en á Akureyri í skrifstofu bifreiðaeftir- litsins. MEIRAPRÓF Fyrirhugað er að halda eitt meiraprófsnámskeið í Reykjavík, sem hefst í þessum mánuði og annað, sem hefst í október. Tekið verður á móti umsóknum milli kl. 17 og 18 á virkum dögum í fræðilega próf- herbergi bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, til 15. þessa mánaðar, Þeir, sem hugsa sér að sækja meiraprófsnámskeið annars staðar á landinu, hafi samband við viðkom- andi bifreiðaeftirlitsmann sem fyrst. GÖGN MEÐ UMSÓKNUM Ökukennarapróf 1. Ökuskírteini. 2. Meiraprófsskírteini. 3. Sakavottorð. 4. Læknisvottorð. 5. Vottorð um að hafa stundað akstur að staðaldri, ekki skemur en tvö ár. Próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 farþega 1. Ökuskírteini. 2. Meiraprófsskírteini. 3. Læknisvottorð. 4. Sakavottorð. Meirapróf 1. Ökuskírteini. 2. Akstursvottorð. Ekið að staðaldri ekki skemur en 6 mánuði, þ. a. ekki skemur en 3 mánuði af sl. 12 mánuðum. Undirs>krifað af tveimur. 3. Sakavottorð. 4. Læknisvottorð. Reykjavík, 4. september 1972. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Iðnnðarhúsnœði óskosl í Beykjavík eðn núgrenni 120til 150 fermetra, fyrir iðnað. Upplýsingar í síma 30708. Einnig er til sölu Dodge Coronet 1966 í sérflokki. Upplýsingar á sama stað. SÍMAR 21150 21370 TIL SÖLU 4ra herb. sérjaröhæð, 112 fm í 2ja ára tvíbýlishúsi í Kópavogi, ekki aíveg fuflgerð. 2/o herbergja góðar kjallaraíbúðir við Njáls- götu og Miklubraut. 3ja herb. íbúðir við Njélsgötu, Bergstaðastræti, Grettisgötu, Hverfísgötu, Lauga- veg. 4ra herb. íbúð við Kóngsbakka, Jön/abaklka, Blöndu, Barmahlíð, Víðimel og Nýbýlaveg. 5 herbergja góðar íbúðir við Dunhaga Hlunnavog, Karfavog, Hulduland og Miklubraut. Einbýlishús á einni hæð i Mosfellssveit á bezta stað með 4ra herb. ibúð, 3ja ára, næstum fullgerð. Mjög góð kjör. Með stórri lóð Húseign með stórri lóð óskast til kaups. Timburhús í borginni óskast til kaups. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. Á einni hœð Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi á einni hæð, góð sérhæð kemur til greina. Mjög mikil útborgun. Komið og skoðið I/.I HEpouTÉ Stimplar- Slífar og stimpilhriagir Austin, flestar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá ’55—’70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—70 Taunus, allar gerðir Zephyr, 4—6 str., ’56—'70 Transit V-4 ’65—'70 Fiat, allar gerðir Thames Trader, 4—6 strokka Ford D800 '65 Ford K300 '65 Benz, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Rover Singer Hillman Skoda Moskvítch Perkins, 3—4 strokka Vauxhall Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 cc Volvo, flestar gerðir, bensin- og disiihreyflar Volkswagen Simca Peugeot Willys. Þ. MM & CO. Skeifan 17, símar 84515-16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.