Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 O Þarna dúsuðu þau í 12—13 tíma og gátu sig livergi hreyft. Hrakningarnir í Krossá á dögunum Einn farþeganna, 10 ára gamall, dreginn í land. ÞAÐ eru orð að sönnu að margt getur gerzt í Merkur- ferðum. Eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu nýlega lentu 7 manns í miklum lirakniligum á leið sinni þangað er þau voru á leið í sumarfrí i nýlegum Rússa- jeppa. Kerran sieim tengd var aift- an i jeppann, byrjaði að Jfljóta þeigiar komið var að dýpsta kaífl'a Krossár oig skipti eng- um togum, að kerran þneif jeppann með sér og flaut hann 60—70 metra niður strauimþunga ána áður en hann stöðvaðist á steini. HópfEirðabifreið hafði farið rétt á undan jeppanum, en hún var komin i hvarf er jeppinn stöðvað'ist, svo bíi- stjórinn, sá enga aðra von en að reynia að waða í land. Batt hann um sig reipi og hélt af stað út i ána, sem þá var svo strauimþuwg að maðurinn fór strax í kaf og ekkert þýddi að reyna að komast áfrarn. Þá var ekki annað að gera en að dúsa í bíinum, sem var hálffuiiiur af vatni og rið'aði aiuk þess á steininum og bíða eftir hjáiip. Parþiggiarnir, tveir 10 ára drengir, 3 konur og 1 karlmaður svo og bilstjórinn taiðu hjálparinnar í 12—13 klukkiusitundir. Þá komu loks hópferðabí'lar frá Úlfari Jak- obsen sem voru á leið úr Þórs- mörk og var strax hafizt handa við að reyna að korna fóUdnu í land, en svo mikið var í ánni að ekki reyndist unnt að aka hópferða bilunum út í hana og var þá gripið til þess ráðs að láta einn bíitetjónanna, Baidvin Sig urðsson, bó-nda á Eyvindarhóii um und'ir Eyjafjölium, vaiða út að jeppanuim. Var hann bundinn með kaðal og komst ’.lo'ks á áfanigiastað. Fólkið var s'íðan flerjiað í land i björgun- arstól og tók björgunin 2 tlma. Þýzk'ur læknir var með í hópferð úlifars Jacobsens og veitti hann fólkinu aðhlynn- inigu, þamgað til sjúkraibítlinn fluitti þau í Borgiarspit-aiann. A’.llir nema bíistjórinn, Gunn- ar Marinósson, fengu að fara hieiim eftir rannsókn, en hann hafði ilengið hita eftir voilkið. Þesis má einnig gieta að erugiair trygginigar ná til bíla í tilvikum sem þesisum, og verður bilstjórinn að bera kostnaðinn. / »^9^:1 :íS5| ’ ilíl Baldvin Sigurðsson, bóndi, fékk sér heitt kaffi á brúsa þegar hann lolcs komst út að jeppanmn. — Og brúsinn var svo dreginn i land. Fornleifarannsóknirnar í Reykjavik; Leif ar f rá landnámsöld til loka miðalda Jónas við eitt málverka sinna. SÝNING Á MOKKA Fornleifarannsóknir fórn frani á tvetmnr stöðnm í Reykjavík í sumar, í Aðalstræti 14 og Snð- nrgötu 5. Aðe-ins var iuegt að rannsaka lítil sv;eði á báðuni stöðiinuni og því ekki unnt að fá yfirsýn yfir stavð byggðar- innivr eða greina með vissu í sundur mismiinandi tíniabil. Hús iminréttingainna stóðu við Fyrirlestur PRÓFESSOR Christian Mþiier frá Kaupmannahafnar-háskóla heldur fyrirlestra um aimenna af stæðisteenninigu Einsteins miðvikudag 6. sept. og fimmtudag 7. sept. kl. 16.15 í VII. kennslustofu Háskóians. Prófessor MþUier va.r tii skamms tima forstöðumaður norraesnu stofnuinarmnar um fræðileg atómvisindi (Nordi'ta) siem er í Kaupmannahöfm. Kem- ur lvann hinigiað á ve-gum þeirrar stofnumar og Raumvísmdastofnun ar HáiSkólans. ÖHum er heimilli' aðgangur. (Prá Háskóla ísilamds.) Aðalstræti og eftir korti og rit- uðum heimiMuim haifa menn taiið, að i húsi númeir 14 hafi ver- ið vefstofa. Þessi vefstofa bramn árið 1764, og við ramnsókn ir í ár fundust einmig lcifar aif stóru húsi, byggðu úr tomfi, á grjót- undirstöðum. 1 því var trégóif, kol'hremmt. Meðal hluita, sem þar fumdust, voru gler- og leirkerabrot og smápjötiliur úr ofnuim dúk svo og garm og ullil afflt mjög brunnið. Verður því að teljast víst að vefstofrun hafi staðið á þessari lóð. Undir gólifi vefsbofummar fumd- ust hlutar af torfveggjum frá elztu byggð á staðnum. Anmars vegar voru það veggir gerðir úr torfi, en 1 því er öskulag frá eld- gotsi, sem semmillega hefur orðið snemima á iandmiá.msöíM, em hins vegar torfveggur án þessa ösku- lags. Sá veggur er talimm eldri. Allit virðist bemda' til þess að landnámsasikam haifi fa'llið ef'tir upphaf byggðar. Ranmsókmir i Suðurgötiu eru enm á byrjunamstigi. Þegar hús I Steindórspremits var reist í Tjarm- argötiu 4, 1944, faminst þar stór öskuhaiuguir, sem hlóðsit uipp smemma í byggðarsögu Reykja- vikur. í suimar fundust bygging- arlei'far frá ýmsum sikeiðum, alllt frá iamdnámsöM til 'loka mið- alda. A'idursálkvarðámir styðjast við tvö gosiöskuilög, anmars veg- ar eru torfveggir með líundniáms- ös'ku, og hims vegar liggur ann- að gosöskulag yfir ýmsum mamnvis'tarlögum, og er það úr gosi úr Kötlu í lok 15. aldar. Byggingarmar eru ívemuhús, fleiri en eibt, byggð hvert ofan á anmað, smiðja, sem virðist nokkni ymigri, vatnsleiðsla eða frárenmsli úr heillum og tyrft yfir með 1 andnámstorfum. Imm- an veggja íveruhúsamna var komið niður á eldstiæði, en það er emm ólfjóst hvei'ju þeirra það tiillheyrir. Meðal hiu'ta er fundizit hafa, miá nefma jáimmagla, jáamgaM, fáeima smáhíluti úr beini, tvö brot úr bromsMutuim með skrauit- verki og siilifurlagða gierperliu, sem talin er vera frá Vikimigaöld. Rannsóknumium verður haldið áfram rnæsta sumar. JÓNAS Guðmundsson, stýri- maður og rithöfundur opnaði málverkasýiiingu á Mokkakaffi Skólavörðustíg 3 A s.l. sunnu- dag. Þetta er fyrsta sýning Jóikasar og eru 27 málverk á sýningunni sem öll eru til sölu og máluð síðastliðin tvö ár. Meðal verka sem á sýmimigummi eru má mefna Bernhöftstorfuna, ýmis gömui hús í sijávarpiáss- um, svo sem Eilnarshú® og Húsið á Eyrara'bakki, Damgastræti í Bnekikiilkotsannál og ýmsav sjáv- armymdir. Myndirmar eru 3)18^ málaðar á striga með acryl lit- um. Jónas hefur stumdað sjóiim miálað og ritað bækur í mörg ár. Hanm heíur skrifað 6 bækur. Sú síðasba kom út í fyrrahaus* og heiitir ..Hægur summan sjö“ og öranur bók um Græmland er á d'öfinni. Málverkim eru öli til sölu og kosta frá 6 þússumd til 25 þú»- u.nd króniur. Sýmiimgin verður opim dagiega til 24. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.