Morgunblaðið - 06.09.1972, Page 24

Morgunblaðið - 06.09.1972, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 í frjálsu riki eftir VS. Naipaul Bobby leit upp og horfði beint í augu Zulunegrans, en Zuiunegr inn l'eit ekki undan. Bobby varð fyrri til þess. „Þið eruð hrokafullir Suður- Afrikubúarnir," sagði Bobby. „Við eruan ekki eins og þeir innfæddu hér. Þetta fóilk hér er fávísasta fólk í heimi. Sjáðu það bara.“ Bobby leit á Zulunegrann. Hann var iágvaxinm af Zulu- manni að vera. „Þú verður að gasfta tumgu þinnar. Annars áttu á haettu að verða rekinn úr landi.“ Zulunégrinn veifaði húfunni fyrir framan sig og sneri sér undan. „Hvers vegna vilja hvltu konurnar leggja lag sitt við þá HELLESENS HLAÐIÐ ORKU steel power 15 VOLT innfæddu? Fyrir nokkrum ár- um máttu innfæddir ekki stíga hér dnn fæti. Og líttu á þetta núna. Það er annað en gaman." „Þessu er liklega öðruvísi far- ið í Suður-Afriiku," sagði Bobby. „Hvað viltu helzt heyra, manni minm? Heyrðu, ég get sagt þér að ég komst vel af í Suður-Afriku. Ég gat keypt allt það viskí sem ég kærði mig um. Eða kvenfðlkið. Þú yrðir hissa.“ „Ég get vel skilið að mörgum fimnist þú aðllaðandi.“ „Já, ætTi það ekki.“ Zulunegr- inn lækkaði róminn einus og hann væri að fara með trúnað irmál og fór að telja upp nöfn ýmissa suðu r-afriskra stjórnmálamanna og sagðist hafa sofið ýmist hjá eigimkonum þeirra eða dætrurn. Bobby virti fyrir sér strengda andlitsdræbti ZuHunegrans, sá ótt ann og sársaukann sem leyndust í augunum, varð gagntekinn af samúð og eftirvæntimgu um leið. Þetba voru töfrar Afríku. Hon- um hvarf taugaóstyrkurinn. „Þessi Suðurafrikanar,“ sagði Zulunegrinn og hækkaði róminn. „Aldrei geta þeir látið mann i friði hérna. Leita manm alltaf uppi. Ertu frá Suður-Afrfku? Ég er orðinn leiður á ágengminni í þeim.“ „Ég get vel sett mig í þeirra spor.“ „Ég hölit að þú værir frá Suð- ur-Afrlku, þegar þú komst inn." „Ég?“ „Vegna þess að þú settist hjá mór. Þeir eru vanir því. Qg vilja fara að tala við marnn." „Þetta er falleg húfa.“ Bobby hiailaði sér fram til að smerta köifllióttu húfuna og stuitta stund héldu þeir henni á miili sin. Bobby strauík fingr-unum eft ir efninu og Zuilumegrinn lét það gott heita. Bobby sagði: „Finnst þér skyrtan mim fali'ag ?“ „Frekar vildi ég detta rnður dauður en láta sjá mig í svona „innflæddra skyrtu“.“ „Mér finns't liturinm fallegur. Við getum ekki klætt o'kfcur í liitskrúð eins og þið.“ Auignaráð Zulunegrans varð hörkuiegt. Fimgur Bobbys runnu eftir húfukantimum, þamg að til þeir smartu fingur Zulu- negrans. Þá ileit hamn á fing- Pér lærió nytt tungumál á 60 tímum! fill* lykillinn að nýjum heimi Tungumálandmsheió á hljómplötum eða segulböndumi ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA. ITALSKA. DANSKA. SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA. JAPANSKA o. fl. Verð aðeins hr. 4.500- AFB0RGUNARSKIIMA1AR Hljódfcerahús Reyhjauihur Laugouegi 96 simi: I 36 56 í þýðingu Huldu Valtýsdóttiu:. urna saman, aðra hvíta, hina svarta. Bobby TeLt uipp. „Ef ég ærtiti kast á þvi að tfæðast afltur, myndi ég velja mér þinn hör- undslit," sagði hann. Röddin var lág. Hann laigði eimm finigur sinn yfir fingur ZuOtunegrams. Zulunegrinn bærðd ekki á sér. Þegar hann leit loks uipp var andliitið sviplaust. Autgu Bobb- ys urðu vot og starandi. Varir hans skulfiu líbið eiitit og það örlaði á brosi. Þeir þögðu báðir. Zulunegrinn hreyfði ekki finguma og engar svipbreyting ar sáuist á andliti hams þegar hann spýtti framian í Bobby. Nökfcrar sekúndur liðu. Þá lyfti Bobby hendinni, tók upp vasakilúittnn og þurrkaðd sér í framan. Hann einbdindi þó stöð- ugt á Zudiunegranm og þebta hálf gildingisbros lék enn um varirn- ar. ZuCtuinegrinn hreyfði sig ekki. G'estimir á bamum höfðu séð hvað gerðist. Negramir störðu á þá itil skiptis, þeir hvítu litu undan. Sburtit hlé varð á samræð- um mamna en brátt upphófust þær aflbur. Bobby stóð á fætur. Zulumegr inn starði í sömu hæð en lyflti ekki augnaráðinu. Bobby rykkti stólnum aftur fyrir sig. Siðan gekk hann til dyra með sama stirðnaða hrosið í viðu flaks- NILFISK 1tegar um gæðíti er aÓ tefla.... SUÐltRGÖTU 10, REYKJAVÍK, SlMI 24420 velvakandi 0 Já, hvað er klukkan eiginlega? Jón Árnason sem átti hér bréf í gær, sendir viðbót: „Enn virðist það ágerast, hve þeir, sem skrifa fyrir fjöl miðla, eiga erfitt með að koma timaákvörðunum þamnig til skila, að almennur lesandi skilji. Þessi texti var letraður á kvikmynd í sjónvarp.nu: Klukkan er ein mínúta í sjö. Dagblað segir: „Þegar menn höfðu svo drukkið nægju sína á lemgsta bar í Evrópu (40 metra langur) og dansað sig máttlausa á þessu makalausa balli aMarinnar var þvi sl'itið kl. 1 á miðnætti." Allltaf batnar það.“ 0 Er Lúðvík orðinn dómsmálaráðherra? Hlutstandi skrifar: „Aðalfrétt í kvöldfréttuim út- varps'ns kl. 19 - 2. sepbember hófst þannig: Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegsráðherra, sagði í dag, að nú mætti búast við því á hverri stundu, að enskur togari yrði bekinn. — Síðan hélt þessi aðalfrétt kvöldsins áfram í sama dúr. Er nú ekki vúðkunnanlegra, að dóms m ái aráðhe rra gtefi út slíkar yfirlýslmgar, eða forsæt isráðherra (í þessu tiiviki sami maðuirinn)? Jaflnvei uitanríkis- ráðherra ætti að gefa slifca yf irlýsingu út á undan sjávarút- vegsráðherra. Eða ímyndar Lúðvi'k sér, að hann sé líka dómsmálaráðherra ? 0 Fundarhald kommúnista auglýst í sjónvarps- fréttum Frétt númer tvö í sjónvarp- inu 4. sepbember (og því næst- mikilvægast'a fréttin að dómi sjónvarpsins ef að likum lætur), var auglýsimg á fumdi, sem kommúniistaflokkurinn efndi til í Háskólabíói þá um kvöldið. Nákvæmlega var tiligreint kTukkan hvað fundurinn hæf- ist og hvar. Ræðumemnimir voru kynntir (meðai þeirra Lúðvik Jósepsson og Jónas Ármason) og mynd birt af Há- skólabdói; það vantaði ekkert nema leiiðbeinimgar uim strætis- vagnaferðir. Hver ber ábyrgð á slíkri misnotkum?" 0 Sunnudagshlé og danslög Edda Jónsdóttir skrifar: „Ýmsum kann að þykja langt gengið í fcvabbi og heimtufrekju, en mér hefur allt af komið spánskt fyrir sjónir eða öllu heldur eyru, hléið eft ir sunnudagsmessu og fyrir há- degisútvan-pið. S.l. summudag var hálflt'íma hlé, en ofltast er það miin styttra. Mœtti ekki leika af hljömp’jötum í sitað þess að hafa þetta hlé. Á þess- um tíma eru flestar húsmæður (þar á meðal undirrituð) að huigsa um sunmidagsmait'mn. Ég hlusta aUibaf á messuna og þætti mér vel við eiga, ef léik- in væri sígild tónMst þessa sfcund, áður en hádegisútvarpið hefst. Svo er aninað, sem mig lang- ar til að minnast á, fyrst ég er byrjiuð að skriifla, en það eru danslögin, sem leikin eru á sunmudaigskvölduim. Debtur nokkrum í hug, að til sé fölfc, sem „fær sér snúning" á sitofú- gólfimu heima hjá sér? Ég fyr- ir milbt lieyti, þefcki enga, sem eru svo l'anigt léiddir og þeklki ég þó marga, sem hafa gaman af að dansa. Nei, lofið otókur heilídur að hlusta á blessað poppið, það er þó altént hressi- legt. Að endingu lanigar mig tilað fllytja Gunnari Guðmundsvsyni mínar beztiu þakfcir fyrir margra ára ánægju mieð hans ágærta þábt, Hljómplötuisafnið. Ekki nóg mieð að þar sé leifcin sú tegumd tónlisitar, sem éig hefi mestar mætuir á, heldur er Gummar alltaf skemmt'legur og miðlar jaflnfraimt af sínum mikilá fróðleik um tómlist. Með bezitu kveðjum til út- varpsiins, IOdda Jónsdóttir." Hótel til sölu Til sölu er fyrsta flokks hótel og veitingahs, í mjög vaxandi kauptóni nokkuð frá Reykjavík. — Hótehð er með mjög góða veitingasali og bar, leiga kemur til greina, einnig sikipti á íbúð í Reykjavík. Tilboð, merkt: „Trúnaðarmál — 9702“ sendist Mbl. fyrir 15. september 1972.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.