Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 7 Bridge Hér fer á eftir spil írá leikn uim miiQí Bandarikjanna og Frakklands í Olympíumótinu 1972. Bandariski spilarinn Gold man sýnir á skemmtileigian hátt hvernig góðir spiiarar grípa teekifœrið þegar það geíst. Norður S: D-2 H: Á-K-D T: Á-6-4-3 L: Á-9-8-7 Vestur Austur S: Á-K-10-3 S: 7-6-4 H: 8-7-64-3 H: G-10-9-5-2 T: 8 T: K-D L: G-5-4 L: D-10-3 Suður S: G-9-8-5 H: — T: G-10-9-7-5-2 L: K-6-2 Lokiasögniin var sú sama á báð uim borðum þ.e. norður var sagn hafi í 5 tiglum, em við bæði borð hafiði suður svarað tíguiopnun nórðurs með 1 spaða. Er það væntanlega ástæða þess, að við hvorugt bórðamna lét austur í byrjun út spaða. Við borðið þar sem Goldman var sagnhafi lét austur út hjarta. Sagnhafi lét lauf úr borði, tók kóng og ás í lautfi og trompaði þriðja lauifið í borði. Næst var tigul 2 látinn út, drepið heima með ás, nú tók hanri ás og kóng í hjarta og kastaði spaða úr ‘borði. Næst lét hann út lauf og sama er hvað ausitur gerir, sagnhafi kastar spaða úr borði og fékk 11 slagi og vann spilið. Við hitt borðið lét austur út lauif, sagnhafi var svo ánaegður að fá ekki útspil i spaða, að hann gœtti ekki að sér og drap heima með ás. Þegar hann hafði áttað sig, þá fann hann enga aðra leið en að láta út spaða 2, drepið var með níunmi í borði og vestur fékk slaginn á tíuna. A.-V. fengu þannig 4 slagi og spilið varð 2 niður. Smóvorningur — Mundu það, drengur minn, að þú átt ævinlega að launa ilit með góðu. — Já, pabbi minn, þá finnst mér að þú ættir að gefa mér Ikirónu núna þvi ég braut lönigu reykjarpipuna þina. Letrað á legsteina: (1 minningu frú Ölpu White, er vó 309 pund): Opnið upp á igátf hið himnesfba hlið svo ieið- in sé greið í sælunnar nann. Fað ir vor heitinn fór irnin á snið, etn mamma er heiimingi giidari en hann. Blessuð veri minning Jaikons Batans, sem dó 6. ágúst 1800. — Bkkja hans, 24 ára, býr í Áimar- streeti 7 og hefur í rúkum mæii þá eiiginleika siem góð eiiginkona þarf að hafa og þráir að ve.ia Ihuigguð. 1 minningu Betsy Fritzhug 1796—1831: Konan min hvilir hér og ég er giaður yfir því. Dómai'inn: — Eruð þér vissir utm, að ákærður hafi verið drutkkmin? Vilmið: — Pullkomlega. — Hvað hafið þér fyrir yður I þvf? — Ég sá hann láta 25 eyring í brunaboðann á Alþingishús inu líta siðan á kirkjuklukkuna Og segja: Herna minn trúr, ég hel þynigzt um 14 pund. Sonuriran: — Hvernig búa fiskimennirnár til þessi net, pebbi ? Faðirinn (annars bugar): Þéir taka bara heilmikið af göt uan sauima þau saman og svo er meitið komið. DAGBÓK BARMMA.. DÚFURNAR Saga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur sannfærð um, að þarna yrði notalegt fyrir bórnin hennar að alast upp. Það rigndi ekki ofan á þau fyr- ir þakinu og mjög skjól- gott var inni í litla húsinu. — Já, ég fer þá að verpa, sagði frú Dúfusen og það gerði hún. Hún verpti tveimur, litlum, hvítum eggjum í vagninn hennar litlu systur. Gísli sá þetta fyrstur, því að hann var alltaf óþægur að sofna á kvöldin. — Heyrðu, Magga, sagði hann. —- Það eru dúfur komnar í vagninn hennar litlu systur. — Rektu þær úr honum, sagði Magga. — En ég er háttaður, sagði Gísli. — Farðu í slopp og inni- skó, sagði Magga. — Hvers vegna rekurðu þær ekki sjálf? spurði Gísli. — Mér er meinilla við dúfur, sagði Magga og þar við sat. Gísli klæddi sig í sloppinn sinn og batt mitt- islindann. Svo fór hann í inniskó og opnaði svalar- dyrnar. — Svona, hypjið þið ykk ur, dúfur, sagði Gísli. — Hvað er hann að segja? spurði frú Dúfusen. — Hann er að reka okk- ur héðan, sagði herra Dúfu sen, sem skildi vel manna- mál og kunni meira að segja að lesa, því að hann var hefðardúfa, eins og þið sjálfsagt vitið. — Ég hreyfi mig hvergi, sagði frú Dúfusen. — Ég er búin að verpa og allar dúfumömmur vita, að eggj- unum má ekki verða kalt. Þá deyja ungarair. — Þau hreyfa sig ekki, Magga, sagði Gísli. — Bara alls ekki fet. — Þú verður að reka þær í burtu, sagði Magga ákveðin. Gísli teygði fram höndina og ýtti við dúfun- um, en herra Dúfusen brást hinn versti við og hjó í böndina á Gísla. — Hann bítur, sagði Gísli. — Láttu okkur í friði, sagðd frú Dúfusen. — Ég sit á eggjum. — Við förum ekki fet, sagði herra Dúfusen. — Skelfing kurra dúf- urnar, sagði Magga, sem skildi vitanlega ekki dúfna mál, frekar en aðrir menn. — Ég skal hjálpa þér. Magga var stærri og sterkari en Gísli og hún gat hrakið herra Dúfusen í burtu, en frú Dúfusen færði sig aðeins innar í vagninn. Þá sá Magga hvers kyns var. — Dúfurnar eru búnax að verpa í vagninn hennar litlu systur, sagði Magga. — Hvað eigum við núna að gera? — Við hringjum í pabba og mömmu og segjum þeim að koma strax heim, sagði Gísli. Þegar pabbi og mamma komu aftur að borðinu sínu eftir að vera búin að dansa skamma stund, biðu skilaboð þeirra: „KOMIÐ STRAX HEIM. ÁRÍÐ- ANDI. MAGGA.“ Mamma varð afar hrædd og pabbi varð hræddur líka. Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir hræðuma eða litlu systur. FRHMHRLÐS SflSfl BflRNflNNfl DRÁTTHAGI BLÝANTURINN SMÁFÓLK HOU) COULP \ THE SUN VOUMISSSUCH GOT IN AN EASV / MV ETEð FLY BALL?—-y— 'r 7-a? THE SUN ISNfT EVEN OUT TOPAYÍ IT’S CLOUPVÍ THE CLOUPS GOT ^JN m EVES, 3T Hvernig gaztn misst af svona auðveldiim svifbolta? — Ég fékk sóbna í augnn. Það er ekki einu sinni sól- skin í <Jag! Það er skýjað! Ég fékk skýin í augun! FERDTNAND Bílaskoðun í dag R-18401 til R-18600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.