Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 11 Egill Pálsson, Borgarnesi sextugur Nágrarmi mimn Egill Pálsson, starfsmaðuirinn mikli, á sexit'Uigs- afmæli í dag, —- hann er fædd- ur 6. sept. 1912. í>egar ég, er rita þessar lín- ur, kom fyrst í Borgames hauist ið 1928, kynntisit ég mjög merki legum manni, hann hét Þor- bergur Þorbergisson. Þorbergur varun þá að beyikisiðn og ýmis- uim smíðuim hjá Sláitwrfélajgi Borgfirðinga. Segja má, að Þor- bergiuir hafi verið einn af fyrstu „landnámsmönmniinuim" í Borgar- nesi. Hann kemur til Borgar- mess 1895 ásamt konu sinni Sig- rúnu Magnúsdðttur. Reisir Þor- bergur þá litið hús handa þeim úr steinsteypu og kallaði Bergs- staði. Þetta er sama árið og Jó- hann Eyjól'fsson í Swainatumigu reisir fyrsta steinsteypuhús, sem byggt hefir verið í sveit á Is- landi (J.H. — 100 ár í Borgar- nesi). Þorbergur var mesti öðl- ingur og áttu 0311 góð mál stuðn- ing hans vísan en aðaláhuiga- mál hans var, að kirkja yrði byggð í Borgamesi. Þau sýndu |það einnig Þorberigur og Siigrún, að þeim var þetta alvöruimál, með því að ánaifna aleigu sina til vænitanlegnar kirkju eftir þeirra dag. Þegtar til kom varð sá arfur ailrífleg upphæð á þeirra tíma mælikvarða eða um 10 þús. krónur. Egill Pálsson er kvæntur fær eyskri konu Jóhönnu Sind frá Svinoy í Færeyjum. Nýlega kvæmtur keypti Egill gamíla Þor- bergiúbæ og þar bjuggu hjón þessi tiil 1958 — og i þesisum bæ eru flest böm þeirra fædd. Þeim fæddus-t 14 böm, dreng misstu þau á 1. ári — 13 eru lifamdi: 6 dætuir og 7 synir —■ sum komin að heiman og hafa stufmað sín eigin heimili. öll eru bömin man,nvænleg, starf söm, prúð í framkomu og ko-ma sér alils staðar vel. Þeirri spurn ingu var einu sinni varpað fram Hvort stjómar frú Hanna sínu stóra he.'mili með harðri hemdi? Svarið var — nei — Hanna stjórnar sinu stóna heimili m-eð bliðu brosi á vör — og engum dettur i hug að setja sig uipp á móti henmi. Þar er heimil'isbrag ur góður. — 1958 var orðið mjög þröngt um fólkið í Þorbergsbæ. Tók Bg- iiW þá það ráð að rífia gamUa bæ inn, byggði siðan rúmigott og veglegt 2ja hseða hús handa fjölskyldiunni á grunni gamla bæjarins. Að því var áður vi'kið, að Eg- ill er starfsmaður mikill — hef- ir atundað alia aiimienna vinnu, en um margra ára skeið unnið hjá Kaupfélagi Borgfirðiniga og nú seinni árin aðaltega við slátr unarstörf. BgiU er ahra manna bezt verki farinn, mikilvirkur Komið og sjáið Ódýr keramik Postulínsstyttur Spægiar í skrautrömm- um Skrautkerti Opið alla dag frá kl. 13 og laugard. fyrir hád. Rammaiðjan Óðinsg. 1 og snyrtilegur. Hann er bezti starfsmaðwrimn í Sláturhúsi Kaupfðlags Borgfirðinga í Borg amesi og af þeim sökum hefir hann stundum verið fenginn í aðra landshluta til að leiðbeina við slátrunarstörf. Ö)1 þau ár sem ég hefi verið nágranni Bgúls hefir hann haft nokkuim búskap. Hann hefir kuinnað þá list að lifa á lands- ins gæðum. Alllmörg ár var bú- Sítofn Elgils 30—40 ær, 2 kýr góð ar eri auk þess vélræktaðir mat jurtaigarðar. Afurðimar af þess um búrekstri fóru t)il heimilis- ins. Þetta spa-raði matvælakaup, en fyrst og fremst höfðu böm- in motalegra fæði. Aigli fórst þessi búsikapur vel úr hendi — en vinmudaigwrinm varð stundum nókkuð langur. Um margra ára staeið hefur EgM haflt ráð á aflttyæmim land- spildu upp frá Hrafnakletti í Borgarnesi, ræktað og óræiktað Þessi 3ja tonna trilla er til sölu. Volvo Penta vél. Uppl. í síma 94-1159, Patreksfirði. land. Síðustu árin hefur- Egill gert mi'kið til þess að bæta þetta land — mikið átaík með skurðuim, girðimigum og sáningu. Þama virðast vera að koma til hinar fegurstu sáðsléttur. Þarna unir Bgill sér vol. Að lok-um þetta. Ég vil þakka þér Bgill fyrir gott nágrenni um áratuga bil og velvild alla í minn garð. Óska þér og fijölskyldiu þinni allls góðis á ðkommum árum. Ásgeir Þ. Ólafsson. Óskum oð tuko ó leigu herbergi fyrir einn stai'fsmann okkar. Helzt í austurborginni. SMJÖRLÍKI HF., Þverholti 19, sími 26300. obc SKÓLAR 3 TEGUNDIR MEÐ OG ÁN DÁLKASTILLIS Sterk — Fulleg — Létt Svurt/Ruutt litubund « v«!c'ó; + = 4- ^ ^ : x HVERFISGOTU 33 SÍMI 20560

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.