Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 21 ,... r v Lsefenirirm: Ef þér vil]ið grennasrt:, þá verðið þér að borða gulrætur, þurrt kex, salat ag marmelaði. Frúin: Þakka yðuir inni- Iiega, læknir. En á ég að borða þetta á undan eða eft- ir máiltíðuim? Hí! Hí! — Að þér, svona stór og sterkuir maður, skulið biðja um pentnga. — Já, en siðast þagar ég tðik þá án þess að biðja um þá fétók ég 6 mánaða fangelsi. Frúiin: Af hverju eruð þér að gráta, Marfa? Þér hafið sjálf saigt upp vistinni. Vinnustúikan: Ég er að hugsa um aumingja stúlkuna, sem kemur hingað á eft- ir mér. HO! HO! Ræðuimaður, sem talaði fyrir minini kverma, lét m a. svo um mælt: — Konan gerir áhyggjur okkar einfaldari, trvðfaldar gleði ofckar og þrefaidar út- gjðlid okkar. Konan lifi! HA! HA! — Þér eruð ákærður fyrir að hafa akið með 100 km hraða. — Það getur ekiki átt sér stað að ég hafi verið að flýta mér svo mitoið. — Hvers vegna ekki? — Ég var á lieið til tann- Iæknis. HO! HO! — Heyrðu afi, hefur þú einu sinni verið lítitl eins og ég? — Já, drengur minn. — Mik'ð held ég að þú haf ir verið skrít’nn með svona sítt skagg. HA! HA! Er kærastinn þinn þag- naæilisikur? — Ég held nú það. Við vor úm trúiofuð í þrjá mánuði án þess að ég hefði hugmynd itm það! HÍ! HÍ! — Hvað ferðu mvíð mikið af ka'upínu þínu heim til kon- unnar? — Ekkert. — Hvað segirðu? — Jú, hún kemur sjálf á vinnuistaðinn og sæikir það! HA! HA! Gesturimn: Þetta eru fyrir- taks kökuir. Ég veit sannar- lega ekki, hver ósköp ég er búinm að borða af þeim. Siggi litli: Þú ert búinn að borða sjö. HO! HO! — Ég vil ekki að ég sé vakinn fyrr en kl. 10. — Þér getið líka hringt þeg ar yður þóknast að vakna. Hí! HÍ! Frú A: Verðið þér i boðinu hjá Olsen á laugardaginn? Frú B: Nei, hamingjunni sé k>f. Við ætlium í ferðalag upp í sveit á laugardag og sunnu- dag. Frú A: Já, . . . okfcur er held ur ekki boðið. % stjörnu , JEANE DIXON Spff r ^ tlrúturinn, 21. marz — 19. april. EirAarleysi |>itt ætti ekki að hafa neiit áhrif á ættingrja þína. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þá ert háttvfs, og það kemur sér einkar vel, er þú átt við fólk. sem er uppstökkt. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnL Þú ert milli tveggja elda. og gretur þá alvegr elus reyut að sætta deiluaðila. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Ef þú getur setið á eigin skapsmunum, greturðu bjargrað ýmsum fleirum frá því að lenda I vandræðum. Uónið, 23. júli — 22. áffúst. Þú verður að sinna eigrin þörfum og sætta þig: við eigrin takmörk um leið. Mærin, 23. úgfiist — 22. september. Taiigraspennu má lagrfæra með þvi að heina kröftunum Inn á rðttar brautir. Áhætta I fjármálum er vafasöm. Voffin, 23. september — 22. októher. Hófsemi f allri áreynslu kemur sér vel fyrir þigr. í»ú neitar þér um að eyða um efni fram. Sporðdrekinn, 23. oktéber — 21. nóveniber. I»ér er það talsverð áreynsla að sýna tillitssemi og: festu, en lætur þig liafa það samt. Bogmaðnrinn, 22. nóveniber — 21. desember. Þú ert hvíldinni feg:inn í dag og: leyfir þér hugsaiiir, sem þú hefur ekki retað sinnt neitt lengi. Steingeitin, 22. deseniber — 19. janúar. Eigrin aðg:erðir eru þér mjög: í hag: þessa stundina. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Mjög: er liagkvæmt að g:eta aflað sér fullkomlnna upplýsing:a og: komið reg:lu og: röð á alla hluti, og: það g:erir þú einmitt i dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú leggur dálítið að þér við að vinna verk í þágu annarra, og finnst lftið athyg:Iisvert við það. JHor0unlsIaí>»b nucivsincnR ^-»22480 Ný ninskeið í keiomik að Hulduhólum, Mosfellssveit, eru að hefjasit. Upplýsingar í síma 61194 frá kl. 1—2 í dag og næstu daga. STEINUNN MARTEINSDÓTTIR. Seljum í dag Saah statiou árg. 1971 Saab 99 árg. 1971 Saab 99 árg. 1970 Saab 96 árg. 1972 Saab 96 árg. 1971 Saab 96 árg. 1963 Saab 96 árg. 1967 Saab 96 árg. 1966 Saab 96 árg. 1965 Volkswagen 1300 árg. 1971 Volkswagen 1300 árg. 1968 Sitroen G.S. árg. 1971 Sunbeam 1500 árg. 1971 Sunbeam 1250 árg. 1971 Opel Record station árg. 1966 Cortina árg. 1964 Moskwich árg. 1971 Cortina árg. 1970 Saab 95 árg. 1972 •^•^BDÖRNSSONitEO: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 # KARNABÆR LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 Allra siðnsSi dngur útsölunnar n morgun Óbúlego góð verð Ennþó er hægt nð fú gotl úrvnl LATIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA GEFUM 10% AFSLÁTT AF ÖLLUM NÝJUM VÖRUM, SEM ERU EKKI Á ÚTSÖLUNNI ÞÓ AÐEINS MEÐ- AN Á ÚTSÖL- UNN'I STENDUR 10—70% AFSL. FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM TEKNAR FRAM FÖSTU- DAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.