Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 13 Sýningin Sænskur heimilisiðnaður í sýningarsal IMorræna hússins verður opin út þessa viku. Sýningin verður opin daglega kl. 14—22. Landssamband sænskra heimilisiðnaðarfélaga, Heimilisiðnaðarfélag fslands, Norræna húsið. NORRÆNA HUSID Barnamúsíkskóli Reykjovíkur mun taka til starfa í lok septembermánaðar. Vegna þrengsla getur skólinn aðeins tekið við örfáum nýj- um nemendum. Er hér eingöngu átt við 6—8 ára börn í forskóladeild. Innritun fer fram frá fimmtudegi til laugardags (7.—9. sept.) ki. 2—6 e. h. í skrifstofu skólans, Iðn- skólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. Skólagjald fyrir forskóla er kr. 4500,00 fyrir vetur- inn, að meðtöldum efniskostnaði, og ber að greiða að fullu við innritun. Vegna undirbúnings við stundaskrá skólans er áríð- andi, að nemendur komið með afrit af stundaskrá sinni úr almennu barnaskólunum og að á þessu af- riti séu tæmandi upplýsingar um skólatíma nem- enda (að meðtöldum aukatímum), svo og um þátt- tögutíma nemenda í öðrum sérskólum (t. d. ballett, myndlist, dans og fleira). Athugið! Eltki innritað í síma. Geymið auglýsinguna. „Gerið góð kaup## Seljum næstu daga í verzlun okkar að Bankastræti 11 búta af ,,Somvyl“ veggdúk „mjög ódýrt“. J. Þorláksson & Norðmann hf. i ' . TVIIR GÓÐIR SAMAN 6 strokka: 400—800 hestöfl 12 strokka: 1100—1600 hestöfl 8 strokka: 700—1100 hestöfl 16 strokka: 1450—2200 hestöfl ÞRIFALEGAE — ÞÝÐGENGAR —HLJÓÐLÁTAR — SPARSAMAR — AFLMIKLAR. Betri vél kostar svolítið meira, en eyðir minnu og endist lengur. 'taírDaiyiDíLQír REYKJAVIK Vesturgötu 16 — Sími 14680 — Telex 2057 — sturla is — Box 605. ÚTSALA Á GLUGGATJÖLDUM 0G GÓLFTEPPUM GLUGGAT JÖLD — ------GÖLFTEPPI AFSLÁTTUR AF ÖLLUM EFNUM STÓRKOSTLEG ÚTSALA 10-407o 10-507o AFSLÁTTUR GARDISETTE STÓRISEFNI, TILVALIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR STÓRAR BYGGINGAR * * 1000x2.50M MEÐ 50°/o AFSLÆTTI UTSALAN STENDUR AÐEINS I EINA VIKU Sími 14190 Austurstræti 22 sími 16180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.