Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ■ - —^ " '■ -F.SAPÓTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. ÍSLENZK KONA búsett í Danmörku óskar eftir stúlku, ekki yngri en 18 ára, til hússtarfa í 1 ár. Uppl. i síma 15728 eftir kl. 6 næstu kvöld. BIFREIÐSTJÓRAR Óskum eftir að ráða 2 kunn- uga bifreiðastjóra. Bifreiðastöð Steindórs sf. Sími 11588. KEFLAVfK Nýkomnar barna- og unglinga peysur, einnig mjög ódýrar barnaúlpur i miklu úrvali. — Verzlið þar sem úrvalið er mest. Hagafell, sími 1560. EINHLEYP regiusöm eldri kona óskar eft- ir 1—2ja herbergja íbúð, helzt í rólegu húsi. Uppl. í síma 35868. ELDRI HJÓN með 16 ára son óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 1. nóvember. Uppl. í síma 85056 eftir kl. 5 á daginn. HÖGG f HOLU í sokkunum með þykku sól- unum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. FRfMERKJASAFNARAR Sel Islenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heii söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. MERCEDES BENZ 312 Vil kaupa góða vél í Benz 312. Símar 34349 og 30505. NEMI VIÐ HASKÓLA (SLANDS óskar eftir herb. til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 16932 eftir kl. 5. KEFLAVÍK — NÁGRENNI Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð strax. — Reglusemi. Uppl. í síma 1274, Keflavík. HAFNARFJÖRÐUR LeiguíbúC óskast. Fátt f heim- ili. Allt fuilorðið. Reglusemi. Uppl. f síma 85637. KEFLAVÍK Til sölu ný 4ra herb. ibúð með góðum innréttingum og teppum. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. TIL SÖLU 4 fm ketill með öllu tilheyr- andi. Allt í góðu standi. Sími 150 89. 2JA—3JA HERB. ÍBÚÐ óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 51470. HAFNARFJÖRÐUR Óska eftir að koma barni á fyrsta ári i gæzlu 5 daga í viku frá kl. 8—4.30. Uppl. 1 síma 50365. ÍBÚÐ ÓSKAST Roskin eldri hjón, óska eftir íbúð sem fyrst. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 33965. KEFLAVÍK — SUÐURNES Rýmingarsalan á kjólum stend ur enn í nokkra daga. 30— 50% afsl. af öllum kjólum. Stærðir 34—48. Verzlunin EVA, sími 1235. 3JA—5 HERB. fBÚÐ eða hús óskast til leigu í Kópa vogi, Garðahr. eða Hafnarfirði. Meðmaeli frá fyrri leigjanda ef óskað er. Sími 52904. BRYTI óskar eftir herbergi, helzt strax. Uppl. 1 síma 83825. REGLUSÖM SYSTKINI vantar litla íbúð eða 2 herb. nálægt Verziunarskóla fslands. Fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í síma 15801. KLINIKSTÚLKA á tannlækningastofu óskast hálfan daginn (eftir hádegi) frá 15. sept Tilb. merkt 2319 sendist afgr. Mbl. KEFLAVfK Útsaumaður píanóbekkur til sölu. — Húsgagnaverzlun Gunnars Sigurfinnssonar, Hafnargötu 22. VOLKSWAGEN '71 vei með farinn til sölu, — tvö negld snjódekk fylgja. Uppl. i síma 16470. BREIÐHOLTSHVERFl Stúlka eða kona óskast til að gæta 1 y2 árs barns nokkra tíma síðdegis. Til greina kem- ur að gæta barns í staðinn árdegis. Uppl. I síma 43608. BfLSKÚR f Vesturbænum óskast til leigu sem fyrst. Uppl. 1 síma 10176. SNIÐKENNSLA Vegna forfalla er laust piáss i kvöldnámskeið. Sigrún A. Sigurðardóttir, Drápuhiíð 48, sími 19178. UNG BARNLAUS HJÓN óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Reglusemi. — Uppl. f síma 16903. SVEIT Vandaðan unglingspilt vantar á sveitaheimili á Norðurlandi. Uppl. í síma 21386 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. t l!llIlIIIIIÍ!!!!miliUlllli1llliillllIiHiniiIlIll!lllilI!IilH!nil[IIHllli DAGBOK. Friðtir sé kring tun múra þína, heill í höllum þinxun. (Sálm. 119.171). I dag or miðvikudagxir 6. sept. 250. dagur ársins 1972. Eftir lifa 116 dagar. Árdegisháfiæði i Reykjavik er kl. 05.33. (Úr alm anaki Fjððvinafélagains). Vlmennar ípplýsingai um lækna Tannlæknavakt bjénustu i Reykjavík eru gefnar I símsvara 18888. Læknirigastofur eru lokaðar á iaugardögnm, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. f Heilsuv ernclarstöðinnf alla laugardaga og sunnudaga kl. * -6. Simi 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamgiur ókieypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvait 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2555, fámmtudaga kl. 20—22. Váttúmgripasat.iið Hvertisgötu lltv OpiO þriöiud., Ilmnuuil, iaugard. og •urtnud. kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—16. Gömul sögn Um síðustu aldamót bjuggu á Skaiga tveir stórbajndnir, Jón og Guðjón. Jarðir þeirra jöðruðu saiman. Fyrrum hötfðu tveir mikl ir steinar staðið íremst á sjávar bakkanum. Hétu báðir Grá- steinn, syðri og nyrðri. Annar hvor var landamerkjasteinn, en hvor þeirra? Það vissi nú eng- imn giöggt, því lanidamerkjabréf ið var um það óglöggt. Fyr- ir mörgum tuigum ára hafði syðri steinmmn hrapað í sjó fram, og að menn töldu, þá braut nú á honum fremst í flæð- armáiliinu. Snertuspölur var á miJli stieinan.na, eða svo hafði verið, sögðu munnmælin. Jón bóndi á Syðri-Bakika taldi ótvi- rætt, að steinnimn, er enn stóð, væri landamerkjasteimn, en Guð jón á Ytri-Bakka taldi að landa merkin hefðu alltaif verið um Iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimmuiiimiiimmiiuimiiiiiiifiiuiumiiiuiuiimiiiiiiiiiiiiii i. Xrnað heilla iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiii | Páll Stefánssan bílstjóri Blöndu ósi er 60 ára i dag. 18. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sr. Guðmundi Þor- stelnssyni, ungfrú Guðrún Þor- björg Guðmundsdóttir, Hvamms tanga og Árni Björn Ing- varsson. Heimili þeirra er að Skagavegi 7, Skagaiströnd. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Baðvarðarstaðan. Sextíu og siex hafa umsælkj- endurnir otrðið um varðstöðuma við baðhúsið hjer, þar af motkkr steinimn, sem hrapað hetfði. Nú- verandi bændur voru sáttifús prúðmenni og höfðu sætat á að annað hvert ár skildi Jón hirða •keflin, er rsóki á fjöru þrætu- partsins, en Guðjöm hitit árið. Var svo mörg ár, að ekki greindi þá bændur á, hvað þetta snerti. En svo bar til vor eitt, að reyðarhval rak á fjöru fyrir þrætupartinum. Þá fór að vanidast, þvi bvor um sig taldi •hvalmn sína ós'kipta eign. Kröfðust báðir bændumir úr- skurðar sýslumanns. Sýslumað- ur kvaddi til tvo valinkunna bændur með hreppstjóra, að ríða á merkin, og eif ekki næð- ist samkomulag, skyldi leiða vitni, etf einhver fyndust. Heim- ilaði sýslumaður hvalskurðinn á meðan rannsóknim stæði, sem flýtt var svo sem verða miátti. Hreppstjórinn hót Einar Brandsson, miikillar ættar, en lit iiil skörungur, vildi engan sityiggja, sdzt mektanmenn. Þeg- ar á rétitarhaid kom, þæifðist mál ið fyrir því, að dómikvöddm bændurnir voru ósammála um merkim, og hreppsstjórinn varð loks ósammála sjáiifum sér, sagði eitt þessa stundina og annað hma, sem hans var vandi er í odda skarst með deiluaðil- um. MæLti þá einn hagorður maður, er á hflýddi: „KarLs er ekki kenning skýr, káimigt orðaskakið. Einar stígnr eins og kýr, eftir sóttartakið." (Kýr með kálfsótt tvLstigur, áður hún leggst). Þar sem ekkert tókst að sanna um rétt landamerki, milli nefndra jarða, varð sú dómsætt að bændurnir s/kyldu eiiga hval- inn að helmingi hvor eins og ver ið 'hafði með rekaitoeflm. Skyldu bændumir og gefa fjórar vætitdr af 'hvalnum tid fátætora. Hrepps- stjóra var falinm sá þáttur döms ins, og mátti hann vefl við una. ar kanur. Staðan verðuir veitt i þessurn mánuði. (Mkxrgunbllaðið 6. sept. 1922). PENNAVINIR Tuittugu og fimm ára gömul brezk kiona óstoar eftir að kynn ast fól'kd á himu „einmana" landi Isiiamdi. Hún er nýgift og á von á fyrsita baimimu. Henmar áhugá mál eru tónlist og vinátta, ekki síat við dýr og húin á að sögn fjölda he'miilúsdýra. Hún heitir: mrs. Chrdstine Gee, 24 Porteland Avemue, New Miaite nr. Stoökport, Chesire, EngCand. ||iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiMiiiiiiiiiiiiiBitiiiiiiiiiiiii||l SMÁVARNINGUR liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillUI — Seigið mér, herna minn, hvar er homið? — Þér standlð á þvd. — Nú það er ekdci furða þó ég gæti ekiki fumdið það. — Afi minn, segðu mér ein- hverja faliegia sögu, bað litla teflpan. Gerðu það fyrir mig afi minn. — Jæja, það er beat ég geri það sagði sá gamuld. — Það var eimu sinni lítil stelpa, sem hét Rauðhetta, og hún mættd úlfi og úlfurinn át hana ömaniu hemnar. Svona þeigiðu nú og farðu að sofa. Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavíkur borgar við Eiríksgötu fæddist: Nínu Hildi Maignúsdóttur Og Þórði Andréssyni, Lindarbrauit 2 Seltjarnamesi somuir 2.9. kl. 22.35. Hann vó 4650 grömm og var 52 sm. Hrönn SveinbjömsdáttUT og Nikiulási Magnússyni Kópavogs- braut 105, sonuir 31.8. kh 11.20. Hann vó 3610 grömrn og viar 50 sm. Á fttjðingardeild Sólvangs i Hafnarfirði fæddist: Kristbjörgu Himu Eliasdóttur og Agnari Bjarg Jómssyni, Áitfa gkeiði 125, Hafnarfirði, sonur 5.9. kl. 8.52. Hann vó 3380 gr og var 54 sm. !FRÉTTIR luuiiiiiuiiuiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiininiiiiiiiiiiniiinutiiiiHiuiimiiiiiiiiiiiitial Kvenfélag Arbæjarsóknar Heldur fyrsta fund vetrarins í Árbæjarskóda miðvikudagimin 6. september kil. 8.30. Rætt verður um fjánmáH félagsins, fram- kvæmdir og markmið. Áríðandi að mæta vel og stundvistega. Stjórmih. Styrktarféiagar Blindrafélagslns Pumdur verðuir haldinn í Blliindraheimilinu Hamrahldð 17 fimimítudagimm 7. september kl. 21. Umræðuefini, basarundÍThún ingur. Þedr sem vilja legigja góðu máli lið eru vefltoomnir. Styrkt- arfólagar. Það var einu sinni gamall maður, sem aldrei huigsaði neitt um kflæðaburð sinn. Konan hans var alltaf að rexa í homum og reyna að fá hann til að Mlæða sig aknermiflega. Dag nokltoum fór hann til borgarinnar og huigisaði þá með sjáWum sér: — Réttast væri að fá sér ný föt og láta gömil'u konunni einu sinni bragða í hrún. Svo nam hann staðar á brúmrni, fiór úr fiötunium oig kastaöi sér úti í ána. Þegar hamn var búinn að symda góða stund, fiór hann að huigsa tffl heimferðar, en þegar hann kom upp á árbakkamn voru nýju fötin á bak og burt. En hann lét það ekíki á si'g fá, heldur stökto inn 1 bílinn sinn og sag0i: — Jæja þá, ég skiai samit iáta gömlu honiunni bregða. (Aðsent). FYRIR 50 ÁRUM~ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.