Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 - Liggur eins og mara Frásögn Björns Vignis Framhald af bls. 1. við olympístka þorpið, hristu menn aðeins höfuðið framan í hvor annan og muldruðu eitthvað um öfga og mann- vonzku vorra tíma. HLI» 6 Klukkan var að verða 12 og þá höfðu skæruliðam- ir gefið úrslitafrest til að fá kröfum sinum framgengt. Blaðamennimir fylltu hvern langferðabilinn á fætur öðr- um, og ákvörðunarstaðurinn var hinn sami hjá öllum — hlið 6 inn í hið olympíska þorp, en Conollystræti liggur þar. Þegar þangað kom var ekkert að sjá annað en tugi lögreglumanna með alvæpni, sem vörnuðu okkur blaða- mönnum inngöngu í þorpið. Næsta klukkustund leið ótrú- lega hægt án þess að til tíð- inda drægi. Klukkan varð eitt og þá fengum við loks fregn- ir af því, að skæruliðar hefðu veitt frest til kl. 15 að hér- lendum tima. Sg sneri þá aft.ur til „Press Center“ til að fylgjast með samningunum við sikærulið- ana, og leit við hjá AP-frétta- stofunni hér í aðalstöðvunum. Þeir höfðu ekkert heyrt af gangi mála. Hins vegar hitti ég þar ísraelskan blaðamamn í sömu erindum og ég. Ég spurði hann tíðinda. „Ég veit ekkert", svaraði hann, „minna heldur en nokkur ykkar. Ég var að fá fréttir af þessu rétt núna. Hins vegar grunaði mig alitaf að svona færi. Það var engin.n vörður við hús okkar í olympíslka þorpinu, og eins og þú veizt sjálfur, er eftir- litið með því hverjir fara inn í þorpið ekki upp á marga fiska. Þeir gátu sagt sér það sjálfir að svona myndi fara“, sagði hanin örvæntingarfullur. LÉLEG VARZLA Og vís-t er það rétt að varzlan við olympiska þorpið er ekki upp á marga fiska. Þorpið er allt umlukið vírnetsgirðingu og á henni eru 12 til 15 hlið. Sjálfboðaliðar, klæddir appei- sinugulum jökkum gæta hlið- anna á daginn, en efti.r klukk- an 22 er þeim öllum lokað að tveimur undanskildum. í upp- hafi var haft mjög strangt eftirlit með, hverjir kæmust inn um þessi hlið og þurftu blaðamenn að sækja urn sér- staka dagpassa til að kornast þangað inn. Bandarisku blaða mennirnir undu þesisari reglu illa, og eftir að hafa skrifað óskar ef tir starf sf ólki í eftirtalin störf BLAÐBURÐARFÓLK: VESTURBÆR Reynimel — Ránargata — Lynghaga — Ilávalla- gata — Garðastræti. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4—62 — Lindargata — Miðbær — Laugaveg 34—80 — Laufásvegur 58—79 — Skúla- gata — Úthlíð — Sjafnargata — Bergstaðarstræti — Rauðarárstígur — Baldursgata. ÚTIIVERFI Barðavogur — Skeiðarvogur — Hjallavegur. Sími 16801. GARÐAHREPPUR Arnarnes — Lundur. Sími 42747. Sendisveina vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12 fyrir hádegi. Gerðar Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur um- boðsmaður í síma 7060 og hjá umboðsmanni á Sól- bergi. Lokafresturinn framlengdur. — Br. Manfred Schreiber, yfirmaður lögTeglunnar í Miinchen, sést hér bcnda á úr sitt um leið og hann ræðir við arabiska n hermdar\erkainann (til hægri) fyrir utan lnis ísraelsmanna í Olympínþorpinu. Mennirnir tveir, sem fjær sjást, eru óeinkenn- isklæddir lögrc-glnmenn. nókkrum siinnum um hið appeisínugula Gestapo í blöð sím heim, var þesisum reglum aflétt og gátu blaðamemn eftir það gengið þanigað óhindrað inn með því að sýna skilríki sín. Á nætumar var enginn vörður við girðingiarnar eða þau hlið, sem lokað hefur verið og sjálfur veit ég af eigin reynslu, að etokert er auðveldara en að klifra yfir girðimgamar. Þurfti ég einu sinnd að kvöldlagi á leið úr íslenzku búðunum að stytta mér leið og brá ég mér yfir girðinguna án þeas að verða nofckurs var. Girðingin hefur þvl ekki verið nein hindrun fyrir skæruliðana. „OLYMPÍSKI FRIÐUR- INN ROFINN“ Á leið minmi út til hiiðs 6 á nýjan leik, hitti ég Hans Klein, blaðafulltrúa Miinchen- ieikanna. Hann sagði aðeins: „Hinm olympíski friður hefur verið rofinn á svívirðilegan hátt, og ég geri ráð fyrir að leikunmm verði fresbað, a.m.k. í dag“. Á þessu fékkst litlu síðar staðfesting í sameigin- legri yfirlýsimgu þeirra Willi Daume. frkv.stj. leikianna og Avery Brundaigie, fomsfita Alþj óð'iasni oltympitmefndarinn ar. Þar sagðc: „Hinn olymp- íski friður hetfur verið rof- inn mieð morðuim glæpsiam- legna hryðiuverkamanna. Al;l ur hinn siðmenntaði heimur fordæmir þennan vilOimanrv leiga gOæp, þennan hrylíling. f virðimgar- og saimúðarskyni við hina látnu og gísflana, sem enn hafa ekki ver- ið leystir úr haldi, verður allri keppni frestað í da,g.“ Siðan satrði ennfremur í yfir lýsingunni, að minningarat- höfn um hina látnu yrði haild- in á morgun klukkan 10 á að- alteikvanginuim. „Þessi at- höfn á að Sýna, að him olymp íska huigsjón er sterkari en hryðjuverk og ofbeidi." • HÉLDU ÁFRAM ÆFINGUM Kliukkan varð þrjú og ekk- ert gieirðist. Við fengum fregn ir af því að skæruliðarnir hiefðu Itemgt frestinn til kl. 17. Þúsiumdir blaðamanna oig ljósmyndara höfðu þá safn- azt samam fyrir framan hlið sex og beindu sjónaukum og fjarlægðarlinsum sínum að húsi númer 31 við Conoffly- stræti, en ekkert var að sjá. Auk blaðamannanma mátti sjá þúsundir forvitinna áhorf- enda, sem virtust bíða eftir því að til skothriðar kæmi. Iþrótitamiennirnir sjálfir veittu hins vegar þessum atburðum ótrúlega litla athygli. Á öllum æfimgavöUuim í grenndinmi mátti sjá menn af ýmsu þjóð- ermi æfa hlaup, stökk og knatt lieiki eins og ekkert hefði i skorizt. í aðeins 200 til 500 metra fjairlægð biðu 9 ísra- elskir íþróttamenn örlaga sinna. Fresturinn til klukkan 17 rann einnig út Við biðum enn framan við hliðið inn á Conn- olttystræti, en ekkert gerðist. Þegar klukkuna vantaði 20 mínútuir i sex sáum við skyndilega tvo menn, klædda æfingagalla, laumast eftir þaki israelská hússins og voru þeir báðir vopnaðir vél- bys.sum. Þeir laumiuiðust báð- ir inn um gliuigiga á efstu hæð hússins, en komu út aftur eftir skamma sitund og hurfu niður af þakinu. 38 SJÁLFBODALIDAR Þetta voru tveir af 36 sjálf- boðaliðum, sem hafa lýst sig reiðubúna að ráðast inn i hús- ið, þegar þess verður æ.skt — tjáði þýzkur lögregluimaður mér. Litlu síðar kom hanin aftur til mín og sagði mér þau tíðindi, að skæruiiðamir hefðu enn gefið frest — nú til kl. 19.30. Enn biðum við í tvo og hálfan tíma, en ekkert gerðist þá, fremur en í fyrri skiptin. Svo komu fréttimar — frest- urirun lengdur til kl. 21, en þá voru flestir búnir að fá nóg af biðinni og sneru aftur til aðalstöðvanna. Þegar þangað kom, náði ég tali af nokkrum Islending- anna innan þorpsins. „Ég frétti fyrst af þessu um niu- leyt.ið í imorgun," sagði Björn Viimundarson, aðalfararstjóri íslenzku Olympíufara'rtna. — „Torfi Tómasson fór þá út á pósithús til að ná í póstinn og kom hingað heim rrteð frétt- irnar. Þetta hetfur hvilt eins og Skuggi yfir öfflu þorpslifinu i dag — fáir á ferli á götun- um og hvergi gleði eða glaum- ur, eins og maður á að venjast hér á kvöldin. Nei, við hötfum ekki enn fengið upplýsingar um það í smáatriðuom, hvemig athöfninni í fyrramáiið verður hagað. Það stóð til að halda fund með öllum aðalfarar- stjórunum núna áðan út af því máli, en þeir vom að hringja rétt i þessu o,g frest- uðu fundinum þar til mátin lægju ljósar fyrir.“ „ALLT ANNAD ANDRÚMSLOFT“ „Okkar fólk hefur haft hægt um sig í dag,“ sagði örn Eiðs son, einn af fararstjórunum. „Þessi hryfflingur liggur eins og mara á öfflum héma í okk- ar búðum, já, og eins í grennd inni, það er allt annað and- rúmslofit en maður á að venj- ast.“ Og núna kl. 22 að hérlend- um tíma hélt Willi Dauime, framkvæmdastjóri þessara Olympíuteika, blaðamanna- fund héma í aðaistöðvumum og lýstfi hann því þar yfir, að le'kunum yrði frestað næstu 24 klukfcustundir til að byrja með — áframhatd þeirra yiti á því hvemig viðræðum við skærulliðana reiddi af. Egypt- ar hafa þegar sent sitt OljTnp íulið heim, þar sem þeir ótt- ast hefndaraðgerðir og eins hafa Bandaru.jamenn komið sutidstjömunni Mark Spitz í öruggt skjól hér í miðborg Munchen, þar sem menn ótt- ast um iif hans, en hann er Gyðingur, srm kunnugt er. Vitað er til þess að fleiri þjóð- ir hafa það til atih'Uigunar að senda einsíaka iþröttamenn heim, þar sem þeir eru af Gyð'mgaættum. Ef svo er, má búast við því að þessir 20. Oöiympíuleifcar hér í Munohen leysi&t upp og bræðraliag þjóð- anna og hinn oflymplski friður verði umdir í viðuireigminni við fimm öfgamenn. Það verður mesti ósiigur, sem uim getur í sögu leikanna. Garöahreppur — Lögtök Samkvæmt úrskurði sýslumannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, uppkveðnum 30. ágúst 1972, fara fram lögtök fyrir gjaldföllnum útsvörum til sveit- arsjóðs Garðahrepps. Lögtökin hefjast að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Sveitarsjóður Garðahrepps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.