Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVÍKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 19 Ég þakka ölluan, er sýndu mér vináttu og vinsemd á sjö- tugsaftnæli mlnu. Guð blessi ykkur öll. Brynhildur Snædal Jónsdóttir. í NmnRGFHLDnR mnRKnn vnnn I Einkaritari Stúlka óskast til ritarastarfa. Þarf að geta hafið störf um miðjan þennan mánuð. Þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa góða þekk- ingu á íslenzku og ensku. Um'sóknir, er tilgreini aldur og menntun, sendist Mbl. fyrir 10. þ. m., merktar: „2422“. Grindovík - Byggingameistoro? Ungur maður óskar að komast að sem nemi í húsasmiði. Upplýsingar í sima 8268 klukkan 6—8 eftir hádegi. Kennarar Harðir árekstrar á Akureyri — og miklar skemmdir á bílum Akuneyri, 4. sepit. MJÖG harður árekstur varð niilli tvegg.ja fólksbila á Kaupangs- stræti, framan við Mjólkursam- lag KEA, kl. 01 aðfararnótt sunnudags. Ökimiaður á stórum fólksbU missti vald á honum í beyg.junni ofan við samlagið, ók á rninni fólksbilinn, hélt svo á- fram, þar tU hann lonti á ljósa- staur og eyðilagði hann. Fjórir karlmenm voru í stóira bilnuim, en Rögnvaldur Ármason, V°nabyigigið 15, og kona hans í þelm minni. Þau meiddiust bæði, þó ekki alvartega, og eru visituð í sjúkrahúsi. Bíll þeirra er tal- inn ónýtur og söóri biilliinn mikið skemimdiucr. Tveir aMharðir árekstrar urðu á götuim bæjarins í dag. Sá fyrri lauist fyrir kl. 8 í morgun á homi Hrafnagiisstrætis og Möðruvalla- strætis, sá síðari kl. 13.35 í dag á homi Stramdigötu og Kaidbaks- götu. Mikið tjón varð á bffluim í áireikistruim þessum, en meiðsli á fólki eru ekki teljandi. — Sv. P. Einn kennara vantar við Heimavistarskólann að Laugargerði, Snæfellsnesi. Kennsla við barnadeildir. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Friðrik Rúnar Guðmundsson í síma 34547. Atvinna — Bókhnld Stúlka eða karlmaður vön bókhaldsvélum, — Rabb frá Munchen Framliald af bls. 15. verið ruglaður af öllu tilstandinu. En setningin fórst honum vel úr hendi. Blöðin birtu myndir aif hon- um og etnhverju fyrirfólki öðru, og svo auðvitað Wálly Brandt. Mér sýndist hann vera að greiða sér á öllium myndunum, enda kosninigar í nánd. Sumum finnist í of mikið lagt að við fslendingar sendum fuiltrúa á Ol ympíuleikana, þar eð við höfum enga möguleika á sigrum. Þetta er rangt. Þegar fslendingar gengu inn á leik- vanginn sómdu þeir sér vel. Þeir voru fulltrúar þjóðar, sem varfla er til nema í orði, en varð allt í einu að veruleika í augum miMjóna manna, sem við þurfum að upplýsa um land okkar, menningu — og, svo að allir geti nú tekið undir, nauð- syn þesis að fæna út landhelgina, því að norður á hjara veraldar búi þjóð, sem þarf og á að lifa eins og annað fóölk. Við eruim nú einu sinnd sérstök þjóð og eigum að minna aðrar þjóðir á það við hvert tæki- færi sem gefst. Og svo eigum við að sópa minnimáttarkenndinnd undir þjóðarteppið svo að lítið ber á. Það gera hvort eð er aðrar þjóðir, jafn- vel stórþjóðir. Kannski hefðum við átt að ganga inn á Xeikvamginn í forn mannabúninguim og „stela senunni" eins og Oddur á Skaganum, það gerðu Mongólíumenn og fengu mynd ir af sér í öllum herklæðum í öll- um blöðum Þýzkalands. Opnun Ol- ympíuleikanna er hvort eð ekkert anrað en skrauteýning. Nú mætti spyrja: Hvað hefur ylj- að Þjóðverjum mest í Olympíuvím- unni? Ég held það séu viðtökumar í heimspressunni svoköUuðu, a.m.k. eru viðbrögðin í öðrum löndum kyrfilega tíunduð, þó að ég hafi hvergd rekizt á tilvitnanir í leiðara Morguublaðlsins, hvað sem ve'ldur, né Tímans — og ekki einu sinni í hin- ar rómuðu stjórnmálagreinar Þjóð- viljams. „Préttaskýrendur líta á leik- ana sem tákn hins breytta Þýzka- lands,“ segir yfir þvera forsíðu Die Welt og hið virta blað Frankfurter Aligemeine getur ekiki á sér setið að lýsa viðbrögðum erlendls. „Þjóðverj ar eiiga gullverðQaunin skilið", hafa þýzku blöðin eftir franska blaðinu L'Aurore, sem bætir þvi við — Þjóð- verjurn augsýnilega til óendanlegr- ar gíleði — að Olympiuleikarnir sýnl að Þýzkaland hrokans sé liðið undir lök, en hið hlýja, vinialega ÞýZka- iand loomið í staðinn. Ekkd er að furða þó að um 80% Þjóðverja seg- ist rnunu fylgjast með leikunum af kappi og lýsi yfir ósikiptum áhuga á þessu sjónarspili. Franska blaðið var ekki eitt um að minna á forna „frægð" Þýzkalands, sum blöð gleymdu því efcki að Hitler neitaði að heilsa Jesse Owens 1936. Nú seg- ir Jesse í einu þýzku blaðanna: „Opnunarhátiðin í Miinchen var fal legri en í Miexikó." Mangir Ameríkan ar eru sem betur fer eins og börn: fljótir að gleyma, kunna ekki að hata. Einhver spekingurinn segir í einu dagblaðanna hér — því að hér eru spekdngar ekki siður en heima — að Olympíuleikarnir séu bara fyrir börn. En hann gleymdi því eins og spekingum hættir til, að sá sem sér ekki veröldina eins og barn á ekkert erindi við hiana lengur. Tilhlökkun- in, ævintýrið, undrið, — veröld bams ins. Sá sem er hættur að hlakka til, á ekkert annað eftir en fremja sjálfs morð, segir brezkt skáld, sem hefur nýlokið við að semja bók um þessa leið inn í dauðann. Ef allar styrjald- ir færu fram í barnaherbergjum, væri heiminum borgið. Og ef enginn eldur væri skaðlegri en Olympíueld- urinn, þyrftum við ekki að kvíða framitíðinni. Það sfciptir engu þótt adlt tilstandið renni út í eitt og ómögulegt sé að fylgjast með nema broti aí því, sem fram fer, nema þá í ein-um áningarstaðnum í Olympíu- þorpinu, þar sem allt er sýnt í átta Jiitsjónvörpuim ja'fnóðuim og það fer fram. Ég hef t.a.m. séð þar í einu flimleikakieppni kvenna, sem er meira í ætt við listdans en íþrótt, giímu einhverra kjötfjalla, sem leggjast hvert ofan á annað, boltaíeik og eitt- hvað fledra. En með tveimur augum horfir maður ekki lengi á átta sjón- varpstæki samtímis. Ekkd einu sinni 'iitsjónvörp! Ýmisdegt feir því íyrir ofan garð og neðan sem betur fer, enda er margt af þessu undanúrslit og forkeppni. Einhver svertingi vinn ur hvítan í boxi, hvaða máli skiptir það? Ég horfði á einhvem Ikúría frá Nígeríu sigra einhvern annan box- ara á stigum, og einhvern veginn minnti hann mig á ljóð Laxness um Unigliniginn í skóginum, kannski vegna þess að hann var í grænuim buxum. Eða var það nafnið, hvað hét hann aftur: Igería frá Nígeriu? Undur og stórmerki. Gull, silfur og brons. Gosbrunnar, eldur. Lítill drengur frá íslandi upplifði þetta ævintýri. Hann er átta ára. Mér fannst við vera á sama aldri, þan,g- að til hann spurði mig allt í einu og benti á Olympiueldinn: „Hvernig silökkva þeir eldinn? Kalla þeir á brunaliðið?" Hvernig átti ég að segja honum að þetta væri ekki eldur, og samt eld- ur. óskast hálfan daginn. Uppl. veittar daglega kl. 14—17, r r ^ ' • [ ekki í síma. u m!o ð m KR. HRISTJÁr SUDURLANDSBRAUT llSSDN H.F. 2 ■ SÍMI 3 53 00 Kfrel^ Starfsfólk — Bítibúr — Uppvask Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomulagi, kven- fólk í uppvask og bítibúr (vínbuffet). Vakta- og kvöldvinna. Möguleikar eru á að tvær geti skipt með sér vakt. Upplýsingar að Hótel Sögu í dag og á morgun og í síma 20600. Laus staða Staða aðstoðarframkvæmdastjóra ríkisspítalanna er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa góða stjórnunar- og samstarfshæfileika og æskilegt að þeir hafi há- skólamenntun, t. d. próf í einhverri af eftirtöldum greinum: lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði. Laun eru samkvæmt 28. fl. í kjarasamningi B.S.R.B. við fjármálaráðherra. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, með afritum af prófvottorðum, sendist til stjórnarnefndar ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 28. september 1972. Reykjavík, 4. september 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.