Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 lfÉL46SLÍfl ÍM EMl Ferðafélagsferdir Á föstudagskvöld 8. septem- ber kl. 20. 1. Landmannalaugar - Eldgjá. 2. Óvissuferð (ekki sagt hvert farið verður). A laugardagsmorgun kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. Þríhnúkar. Ferðafélag íslands, ÖldUgötu 3, símar 19533 og 11798. I fjarveru minni til 1. okt. gegnir Magnús Sig- urðsson læknir heimilislækn- ingum mínum. Simar 12636 og 84636. Karl Jónsson, læknir. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður í Kristniboðshúsinu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Ungt fólk talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. VOLKSWAGEN 1302 LS ’71 mjög fallegur til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 3ja—5 ára skuldabréfí eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. VOLKSWAGEN 1300 ’66 til sölu og sýnis í dag kl. 16— 21. Vel með farinn og í mjög góðu lagi. Staðgreiðsla. Sími 11038. TIL SÖLU mjög góður Vulkan olíuketill með öllu tilheyrandi. Stærð 3y2-—4 fm. Uppl. í síma 21069. IBÚÐ TIL LEIGU 4ra herb. á góðum stað. Tilb. sendist Mbl. merkt íbúð 9701. ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusamur Bandaríkjamaður, bensínafgreiðslumaður, óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð til leigu í Reykjavík sem fyrst Uppl. í sima 36060 í dag frá kl. 14—21. ATVINNA Kona sem getur skrifað ensk verzlunarbréf og annast smá útréttingar fyrir lítið fyrirtæki. Vinnutími kj. 13—17. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugardag merkt 2433. SKINNLÍKI kostar í PILS 298,00 krónur JAKKA 553,00 — KÁPU 978,00 — LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22, sími 25644. Stór suðurstofo með snyrtingu nálægt Miðbæn- um til leigu, tilvalið fyrir skrif- stofur, fasteignasölu eða lækna- stofu. Aðgangur að biðstofu kæmí til greina. Tilboð merkt Garðastræti 2044, sendist Mbl. fyrir 8. þ. m. Konur í Kópavogi Óskum eftir að ráða konu hálfan daginn til starfa við heimilishjálp í vesturbæ. Upplýsingar í síma 42387 eftir kl. 13. Félagsmálaráð Kópavogskaupstaðar. Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa strax H ERRADIEILD Kennarar Nokkra kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar veita Sigurður Helgason, menntamálaráðuneytinu, sími 25000 og skóla- stjóri, sími 98-2048 og 98-1540. Fræðsluráð Vestmannaeyja. Kennarar - Kennarar Stærðfræðikennara vantar að Gagnfræðaskólanum á Akranesi nú þegar. Upplýsin gar gefa Þorvaldur Þorvaldsson, formað- ur Fræðsluráðs, sími 93-1408, og Sigurður Hjartar- son, skólastjóri, sími 93-1603. Fræðsluráð Akraness. Lausar hjukrunarkvennastöður í handlækningadeild og lyflækningadeild Land- spítalans eru lausar til umsó'knar stöður deildar- hjúkrunarkvenna, og veitist fyrrnefnda staðan frá 1. október 1972. Einnig eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunar- kvenna í nokkrum deildum spítalans. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist stjórnamefnd ríkisspítalánna, Eiríksgötu 5, fyrir 10. september nk. Umséknar- eyðublöð fyrirliggjandi í skrifstofu ríkisspítalanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Laind- spítalans í síma 24160. Reykjavík, 31. ágúst 1972 Skrifstofa ríkisspítalaima. H júkrunarkonu vantar í Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands. Upplýsingar í skrifstofu hælisins, sími 4201, Hvera- gerði. Skólnstjóri óshost að Tónlistarskóla Húnvetninga Upplýsingar gefur Jónas Tryggvason, Blönduósi, sími 94-4180. Atvinna óskast Þrítugur maður með góða enskukunnáttu óskar eftir atvinnu í Reykjavik eða úti á landi. Margt kemur til greina. Hefur talsverða reynslu við rekstur og verkstjórn iðnfyrirtækis. Tilboð er greini laun og framtiðarmöguleika sendist á afgreiðslu Mbl., merkt: „Framtíðarstarf — 2432" fyrir 15. sepL Verkamenn Viljum ráða verkamenn nú þegar. Ákvæðisvinna möguleg. Upplýsingar í síma 82340. BREIÐHOLT h.,. L1 g m ú I I * . Raykjavflc . Slmir: 8t5Sfl . 81551 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra hjá Kaupfélagi Króksfjarð- ar, Króksfjarðamesi, er laust til umsóknar strax. Gott íbúðarhúsnæði til staðar. Umsóknir sendist Gunnari Grímssyni, Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga, Sambandshúsinu, Reykja- vík, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Samband íslenzkra samvinnufélaga Starfsmannahald. Aðstoðarlœknisstaða Stáða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Kjör samkvsemt samningi Læknafé- lags Reykjavíkur við stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og starfsferil, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 28. september 1972. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi í skrifstofu ríkisspítalanna. Reykjavík, 31. ágúst 1972 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.