Morgunblaðið - 22.09.1972, Síða 8

Morgunblaðið - 22.09.1972, Síða 8
8 MORGUNT5LAÐŒ), FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBBR 1972 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A II. hæð. Símar 22911 og 19255. Glæsileg íbúð í Heimunum Til sölu mjög skemmtileg og vönduð um 100 fm efsta hæð í háhýsi (3ja til 4ra herb.) við Heimana. Mjög víðsýnt útsýni. Getur verið laus. fljótlega. Kvöldsími 84326. Londbúnaðaivélai til sölu 1. Ferguson dráttarvél, 2ja ára með Milmaster ámoksturstækj um. 2. Stór jeppakerra. 3. Kartöfluupptökuvél Amazon. 4. Kartöfluniðursetningarvél Faun. 5. Kartöfluniðursetningarvél Ferguson. Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri Hvolsvelli. Til sölu af sérstökum ástæöum 12 manna Jeep Toledo 72 fjallabílí með Perkins dieselvél Allt á sama stað Laugavegi 118 - Simi 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF NÁTTÚRA leikur í kvöld. Aðgangur kr. 175.- Aldurstakmark fædd ’56 og eldri. Nafnskírteini. Þægilegt - fallegt - ódýrt. Opið til kl. 10 Vörumarkaðurinnhf ÁRMÚLA 1 A — SÍMI 86-112. IrÉLAGSi-írl I.O.O.F. 1 = 1549218% = Ferðafélagsferðir Föstudag 22. sept. kl. 20. Landmannalaugar. Laugardag 23. sept. kl. 8. Þórsmörk (Haustlitaferð). Sunnudag 24. sept kl. 9,30. Þingvellir (Háustlitaferð). Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Knattspyrnufélagið Þróttur, handknattleiksdeild. Æfingatafla. Meistara- og 1. flokkur karla Mánud. fcL 9.20—11.00 LaugardalshölL Þriðjud. kl. 10.20—11.10 Vogaskóli. Föstud. kl. 9.30—11.10 Vogaskóli. 2. flokkur karla Þriðjud. kl. 9.30—10.20 Vogaskóli. Fimmtud. kl. 9.55—11.10 Vogaskóli. 3. flokkur karla Mánud. kl. 7.50—8.40 Vogaskóli. Fimmtud. 8.40—9.55 Vogask. 4. flokkur karla Mánud. kl. 8.40—9.30 (A-B) Vogaskóli. Fimmtud. kl. 7.00—7.50 (A-B) Vogaskóli. Fimmtud. kl. 7.50—8.40 (C-D) Vogaskóli. 2. flokkur kvenna Mánud. kl. 7.00—7.50 Vogask Föstud. kl. 8.40—9.30 Vogask 3. flokkur kvenna Mánud. kl. 6.10—7.00 Vogask Fimmtud. kl. 6.10—7.00 Vogaskóli. Mastið vel og stundvíslega. Nýír félagar velkomnir. Ath. taflan gildir frá og með 19. september. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur, knattspyrnudeiW. Æfingatafla. Meistara og 1. fl. karia Laugard. kl. 3,10—4,50 Vogaskóli. 2. fl. karla Föstud. kl. 7,50—8,40, Vogaskóli. Sunnud. kl. 2,40—3,30, Vogaskóli. 3. fl. karla Sunnud- kl. 3,30—5,10, Vogaskóli. 4. fl. karla Sunnud. kl. 1,00—2,40, Vogaskóli. 5. fl. karla Sunnud. kl. 10,20—12,00 (f. h.), Vogaskóli. 6. fl. karla Sunnud. kl. 9,30—10,20 (f. h.), Vogaskóli. Stúlkur Laugard. kl. 4,50—5,40, Vogaskóli. Mætið vel og stundvíslega. — Nýir félagar velkomnir. Ath. Taflan gildir frá og með 19. sept. — Stjórnin. Sýnikennsla Húsmæðraféiag Reykjavíkur, sýnikennsla verður að Hallveig arstöðum mánudaginn 25. og miðvikudaginn 27. sept. kl. 8 e. h. Frú Hrönn HiJmarsdóttfr, húsmæðrakennari talar um frystingu matvæla og sýnrr graenmetisrétti. Konur, fjðl- mennið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.